Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ! ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1980. Tízkan: Lafafrakkar og prjónakjólar Á meðan við bíðum ennþá eftir sem 626 fyrirtæki sýndu tízku næsta antikrautt, ísblátt og fölgrált. Það eins og þeir séu i þoku en samt sumrmu hafa meira en fimmtán þúsund kaupmenn frá 321 landi ákveðið hvað þeir ætla að selja þegar haustar og veturinn kemur aftur. Nýlega var haldin í Kaupmannahöfn sýning á barna- og dömufatnaði þar Prjónaðir kjólar úr finu efni og alveg eins prjónajakki yfir úr þykkra efni. vetrar. Kápur verða áfranr vinsælar næsta vetur. Þykkar kápur með háum kraga. Axlapúðar hafa ekki gleymzt, þvi þeir verða áfrant næsta vetur. Þó verða þeir ekki eins miklir og i vetur heldur þynnri og eðlilegri. Meðal þeirra sniða sem sýnd voru á kápum voru svokallaðir lafafrakkar. Þeir verða að sögn mjög vinsælir næsta vetur. Ennfremur verða kvenfrakkar með hálfbelti (eða spæl) sem þrengjast i mittið og vikka niður. Jakkar verða einnig vinsælir næsta vetur. Það nýjasta er stroff á allt, og nú verða jakkarnir skreyttir með stroffi. Auk þess er mjög vinsælt að hafa stroff neðan á buxum. Prjónaefni mun halda innreið sina og kjólar teljast ekki kjólar næsta vetur nema þeir séu úr prjónaefni. Það vinsælasta og það sem ekki hefur sézt áður segja tizkusérfræðingar eru prjónaðir kjólar (og eiga þeir þá að vera úr fínu prjónaefni) og þykkir prjónajakkar yfir. Verða þetta þá einhvers konar sett. Litirnir næsta vetur verða dempaðir millilitir. Eiga þeir að likjast haust landslaginu. Kast- aníubrúnt verður mjög smsæll litur, dádýrabrúnt, dökkrauðlillaður litur og grá-drapplitað, auk margra annarra lita. Má nefna i viðbót lili eins og mandarinurautt, rautt, segir í texta með myndunum, að fallegir og nýir. litirnir verði allir með grárri slikju, -KVl. Prinsessu- linan er sniðið á þessari kápu kallað. Kfnið í henni er flauel. Sportjakk- ar verða mikið næsta vetur i nýjum litum. Tvífari Humphreys Bogarts Við sögðum frá nifara FMsabetar Taylor á dögunum. Það eru fleiri af Hollywoodstjörnunum, sem eiga tvífaru og hver vill ekki líkjast einhverri /wirra. Rohert Sacchi er svo nauðlíkur leikaranum fræga Humphrey Bogart að nú streyma til hans kvikmyndatilhoðin. Auðvitað fær Rohert tilhoð um að leika svipaðar manneskjur og Humphrey gerði jörðurn. Það er ekki leiðum að likjast. enda Rohert orðinn flugrikur muður á útlitinu einu saman. c ) 3 Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Jarðvinna-vélaleiga Loftpressur Vélaleiga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum. snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71 STEFAN ÞORBERGSSON. s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, y- , sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÖFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fieygun í hús- grunnum og holræsum. Uppl. í sima 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB gröfur, Hilti naglabyssur , hrærivélar, hitablásara, slipirokka, höggborvéiar og fl. REYKJAVOGUR tœkja- og vólaleiga Ármúla 26, simar 81S65, 82715, 44308 og 44687. c Viðtækjaþjónusta 3 QAnín Ci. Ttl gegnt Þjóðleikhúsinu. rtAUiu cr l vÞjónusta Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, slmi 28636. — LOFTNET TFÍöI Önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf„ slmi 27044. eftir kl. 19: 30225 - 40937. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. ”” Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Siðumúla 2,105 Reykjavík. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. c Verzlun Verzlun attóturlotök unbrabernli) JaSIRÍR fef Grettisgötu 64 s;n625 nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður- settu verði. Einnig mikið úrval fallegra muna til fermingar- og tæki- fœrisgjafa. OPIÐ k LAUGARDÖGUM SENDUM í PÓSTKRÖFU áttóturleitób unbrabWolb FERGUSON Einnig stereosamstæður, kassettuútvörp % og útvarpsklukkur. i 4 litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orrí Hjaltason Hagamel 8 Simi 16139 c Pípulagnir -hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. ;Valur Helgason, sími 77028. Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörunt. baðkcrum og niðurföllum. nötum ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir ntenn. Upplýstngar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton AAabteinuon. c Önnur þjónusta j Nú gcta allir þvegið, bðnað og hreinsað innandyra eða látið okkur \inna verkið. Sumarverð- skrá okkar tók gildi l. april. 30% lakkun á þjónustu. Sækjum og sendum bíla. Reynið við- skiptin. Smiðjubón, Smiðjuvegi 9a, sími 45340. 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum aö okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 og 71952. Skóli Emils VORNÁMSKEIÐ ÓFST1. APRÍL. Kennslupreinar: pianó, harmónika taccordion), pitar, melódika, rafmaunsoruel. Hóptimar og einkatimar. Innritun f sima 16239. Emil Adolfsson, Nýlendugötu 41. Sprunguviðgeróir Málningarvinna Tökum að okkur alla meiri háttar sprungu- og málningarvinnu. Lcitið tilboða. F.innig leigjum við út körfubila til hvers konar viðhaldsvinnu. Lyftigeta allt að 23 metrar. Andrés og Hilmar, simar 30265 og 92-7770 og 92- 2341.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.