Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1980. Brúðkaupiö Ný bráðsmeliin bandarísk lil- mynd, gerö af leikstjóranum Robert Altman (M*A*S*H, Nashville, 3 konur o.fl.). Hér fer hann á kostum og gerir óspart grín að hinu klassiska brúðkaupi og öllu sem þvi fylgir. Toppleikarar í öllum hlut- verkum, m.a. C'arol Burnetl, Desl Arna/ jr, Mia Farrow, Vitlorio (.assman ásamt 32 vinum og óvæntum boðflcnn- um. Sýnd kl. 5 og 9. CIARKtiAliI.r, VRlliN Il'.KíII LESLIli IIOWAUI) OLMVdcILttlLLiND ISLENZKUR TEXTI. . Á hverfanda hveli Hin fræga sigilda stórmynd. Sýnd kl. 4 og 8. Hækkað verö. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS |:inl Simi 32075 Meira Graffiti Parlýið er búið Ný, bandarisk gamanmynd. Hvað varð uni frjálslcgu og' fjörugu láningana, sem viö hittum i American Graffiti? Það fáum við að siá i bessari bráðfjörug mynd. Aðalhlutverk: Paul l.eMal, ('ind.v VN illiams, < and> í'lark, Anna Björnsdóttir og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 ojj 10. Bönnuð innan 12 ára. Kjötbollurnar (Maatbala) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúöum og uppátæki þeirra. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray Havey Atkin Sýnd kl. 5, 7.9 öjí 11. 1 M YNI) FYRIR ALLA FJÖL- SKYI.DUNA. Hanover Street íslen/kur texti Spcnnandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope sem hlotið hcfur fádæma góðar viðtökur um heim allan. Leikstjóri: Peler Hyans. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, l.esley-Anne Down, llarrison Ford. Sýnd kl. 5,7.9 og II. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Bleiki pardusinn hefnirsfn sm&ammm skilur Við áhorfendur i krampakenndu hláturskasti. Við þörfnumst mynda á borð við Bleiki Pardusinn hefnir sin. Gene Shalit NBCTV. Sellers er afbragð, hvort sem hann þykist vera ítalskur mafiósi eða dvergur, list- málari eða gamall sjóari. Þelta er bráðfyndin mynd. Helgarpósturinn. AllbTURB£JARfíllt m> Ny islcn/k kvikmynd i lcii- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og lcikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og framkvænidastjórn: (Ösli (iestsson. Mcðal leikenda: Sigriður Þor- valdsdóllir, Sigurður Karls- son. Sigurður Skúlason, Pélur F.inarsson, Arni Ibsen, (iuðrún Þ. Slephensen, Klem- en/ Jnnssn og Halli og l.addi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefsl kl. 4e.h. Miðaverð kr. 1800. Sýnd kl 5, 7 og 9. Hækkaðverð. •AMDJUVeOt 1. Kóft. tlMt 47900 ‘iftM I fc4***«*0 Skuggi Chikara íslenzkur lexti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7or II. Q 19 OOO ----sakir A-- MIA FARROW KEIR OULLEA - TDM CONTI t— JILL BENNFTT Vftahringur Hvað var það sem sótti að Júliu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins? — Spennandi og vel gerð ný ensk-kanadisk Panavision-Iit- mynd. Leikstjóri: Richard Loncraine íslen/kur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 or 11. Flóttinn til Aþenu Scrlcga spcnnandi, Ijorug og skcmmtilcg ný cnsk-handa risk Panavjsion-litmynd. Rorit Moorc — lelly Savalas. David Niven, ('laudia ( ardinale. Siefanje Powers or Flliott (iould. o.m.fl. I eiksijóri: (ieorge IV ( osmalos Islen/kur lexli. Bonnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3.05, 5.05 og 9.05. Hjartarbaninn Nú eru aðeins fáir sýningar- dagar eftir, og þvi að verða siöasta tækifæri aö sjá þcssa viðfrægu mynd, sem nú ný- lega var enn að bæta á sig verðlaunum. 10. sýningarmánuður. Sýndkl. 5.10 or 9.10. -------Mlur D Svona eru eiginmenn... Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 or 11.15. ÓÆtoRBíé* ■■■■ « 1 cmfi/i Tvær Clint F.astwood myndir: Systir Sara og asnarnir Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra með Clinl Kastwood i aðalhlutvcrki. Sýnd kl. 9. liDtnurbiQ SknMM44 Dæmdur j saklaus t Hörkuspennandi mynd með Marlon Bando, : Robert Redford og Jane Fonda. /. Sýnd kl. 9. Stormurinn (Who has seen the wind) Ahrifamikil og hugljúf mynd eftir hinni frægu sögu W.O. Mitchell um vináttu tveggja drengja. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 or9. Hór koma Tfgrarnir... Snargeggjaður grinfarsi, um furðulega unga iþróttamenn, og enn furðulegri þjálfara þeirra . . . Richard Lincoln James Zvanut íslenzkur texti Kndursýnd kl. 5, 7, 9 or 11. m HAMINGJU... . . . mel) 20 ára afmæliO 28. marz, og prófið ef þú hefur náð því. Inga. . . . með 15 ára afmælið I. janúar sl.. Arndis mín. Gangi þér vel f trimminu. Þín vinkona frá Stöðvarfirði. . . . með 15 ára afmælið 5. janúarsl., Stefán. 0054—5384. . . . með 14 ára afmælið S.apríl, Sigurrós min. Þin vinkona Allý Ósk. . . . með 13 ára afmælið 29. janúar sl., Birgilta mín. Allý Stöðvarfirði. . . . með afmælið 8. apríl, elsku langamma, Guðrún Þórðardóttir í Kópavogi. Hafðu það ávallt sem bezt. Þínir dótturdótlursynir i Sandgerði, Pálmar og Smári Gunnarssynir og Bragi og Matti Ellusynir. . . . með að vera orðin táningur, Harpa mín. Þínarskólasyslur, Helena, Helga og Sigrún B. . . . með 15 árin 25. marz, Hjörtur. Lifðu heill. Bless 0054—5384. . . ntreð afmælið 19. marz, Rul. Inga. . . . með nýju og beztu stöðuna þina sem AFSVE. . ., elsku Guð- björg mín. Ofreyndu þig ekki. Gess biður að heilsa. Þín elskulega vinkona, ÓMISSANDI. . . . með afmælið 26. marz, Gerður. Inga. . . . með nýju ibúðina. Fjölskyldan Grýtubakka 24. . . . með afmælið 1. april. Börnin og ég. . . . meðafmælið l.april, litla-stóra systir min. Vona að þér gangi vel í skólanum þó aldurinn sé orðinn svona hár. Kær kveðja. Stóra-litla systir þin. . . . með 15 ára afmælið 30. marz, Þóra. I.áttu ekki tröllin slíga þér til höfuðs. Ingilína og Oisa. . . . með 13. árið 29. marz, Margrét mín. Mamma, pabbi og systkini. Útvarp r Þriðjudagur 8. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Ulenzkt mál. F.ndurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 5. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og iög leikin á ólík hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónlcikar. 16.15 Vcðurfrcgnir. 16.20 IJngir pcnnar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhornið. Guörún Birna Hannesdóttir sérum þáttínn. ; 17.00 Slódcgistónleikar. tslcnzk tónlist. Halldór Haraldsson leikur á pianó „Der woltemperi erte Pianist** eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Fimm stykki fyrir pianó eftir Hafliða Hall grímsson. / Kristján Þ. Stephcnscn og Hinar Jóhannesson lcika Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni Stcfánsson. / Siguröur Björnsson syngur ..1 lundi Ijóðs og hljóma”, lagaflokk op. 23 eftir Sigurö Þórðarson; Guörún Kristins- dóttir lcikur á píanó. / Sinfóniuhljómsveit tslands leikur ..Hlými", hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundurinn stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viósjá. 19.50Tilkynningar. 2000 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjornsson kynnir. 20.30 A hvltum rcitum og svflrtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 2100 MenninRaraðall. Sjúkrahúsþankar' eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. Gunnar Stefánsson les. 21.20 Mario Lanza syngur lög úr kvikmyndum með kór og hljómsveit sctn Constantine Callicoog Ray Sinatra stjórna 21.45 (Jtvarpssagan: „Guðsgjafaþula" eftir Halldór LaVmcss. Höfundur les (2). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Þjóðicg tónlist frá ýmsum löndum. Askell Másson fjallar um tónlist frá Bali: fyrsti hluti. 23.05 Harmónikuiög: Stevc Dominko leikur sigild lög. 23 15 A hljóóbcrgi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Lcikfimi. 7.20 Ba*n. 7.25 Morgunpósturinn.i8.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. lútdr.). Dagskfá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9,05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson byrjar að lesa söguna ..Á Hrauni" eftir Bcrg þóru Pálsdótturfrá Veiurhúsum. 9.20 l.cikfimi. 9.30 Tilkynningar 9AS Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Alfred Bcrtcl og Ton kiinstler hljómsveitin i Vin leika Óbókonsert i f-moli eftir Georg PhilippTelemann; Kurt List stj. / Ungverska filharmoníusveitin leikur Sin- fóniu nr 56 i c-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. i l .20 Andieg tónlist eftir Niels W. Gade. Jörgen Ernst Hansen. Bonna Söderberg. Preben Stecn Hansen, Knud Hovaldt og Ovc Holm Larsen flytja. <i ^ Sjónvarp D Þriðjudagur 8. apríl 20.00 Fréttir og vedur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stcfáns- son. 21.10 Örtölvubyltingin. l.okaþáttur. Hvað ber framtiðin I skauti sér? I þessum þætti koma fram fjórir kunnir örtölvufrömuðir og segja fyrir um afleiðingar hinnar nýju tæknibylt ingar. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.35 llmræðuþáttur. Magnús Bjarnfreðsson stýrir umræðum um áhrif örtölvubyltingarinn ará Islandi. Þátttakendur Jón Erlendsson. Páll Theódórsson, Sigurður Guðmundsson og Þor björn Broddason. 22.10 óvænt endalok. Breskur myndaflokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi KrTStmann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.