Alþýðublaðið - 06.05.1969, Síða 1
Á vorin skapast oft vandræði, vegna þess að börn kveikja í sinu. Þessi mynd var tekin við
Hafnarfjarðárveginn um daginn, en þá voru börn í óða önn að hefta útbreiðslu elds, setn þan
höfðu sjálf kveikt.
Alþydu
Ma
Þriðjudagur 6. maí 1969 50. árg. 99. tbl.
ReyUcja'vák — ÞG.
Réttt fyirir kluikíkan 2 í nótt tilkynnti 'leigubiJstjóri iögnegltínlni, áð það væri brotin rú'ða í
skiartgríipaverzltm Kor nelíusar Jónssonar að Baníkastiræti 6. , , ,
Fór lögneglan þegar á vettvang og kom í Ijós, að það vatr stór rúða í sýningarglugga, sem var
brotín. Eitthvað hafði horfið úr honum, og farmst eitt úr á stéttinni fyrir froman bann. Hóf
lögreglan ledt í mágrenni verzlunarimlar, en varð ekki vör gmhsaanlegra manuaferða. I>ó
Var úkveðimn maður grunaður uxn verknaðinn, en hann hetfutr osft frtamáð svipuð innbrot áður.
Var maðuritnin handtekmn í mtrrgun og tekinn til yfirheyxsíu, en hafði ékki játað í moí'gun.
Ályktufii afmælfsþlngs SUJ um kfara-
og Eaunamáfin:
Láglaunafólkl
bætt dýrtíðar-
auknmgin
I LOK afmteli»þing# Sambands ar kröfur verkalýSshrej'fingarin*.
ungra jafnaðannanna um helgina ar, um að láglaunafólki verði bæ«
var samþykkt ályktun í kjara- dýrtíðaraukningin samkvæna* áðw
og launamálum. Ályktunin hljóðar gerðum samningum milli vimwvciÞ
sve: . .. entja TCrkafólks.
„23. þing SUJ (aukaþing) lýsir Þingið hvetur þá unga jaftwðar-
yfir einhuga stoðningi við rcttmæt- Frainhald á 8. síía.
HERMANN OG
HILMAR1
RÚSSÍA
REYKJAVÍK. — HEH. þýðusambandi íslands að seada tve
Tveir blenzkir verkalýðsleiðtogar fulltrúa þangað austúr í tilefni U
þeir Hermann Ouðmundsson, • for- maí hátíðahaldanna í ár þar i kmói.
maður Hlífar f Hafnarfirði, og Það mun vera orðinn árvlssi viJk
Hifmar Guðlaugsson, formaður bufður, að fulltrúar ASI fari f ausw
Múrarafélags Reykjavíkur, dvelja urveg dl að vera viðstaddir 1. iwal
þesaa dagana 1 Sovétríkjunum í boði hátíðahöldin I Sovétnkjunu». Tvt>*
verkalýðssambandsins þar. Verka- • ménningarnir dvelja í háifoS *>á*-
lýðssamband Sovétríkjanna bauð Al- uð í Sovétfíkjunum. i
ER KJARADEILAN AÐ LEYSAST?
IÐJA OG IÐNREKENDUR SEMJA
: REYKJAVIK. — HEH.
Á FUNDI fulltrúa Iðju ög Félags
íjlenzkra iðnrekenda í gærkvöldi
lýstu ■ iðnrekendur því yfir, áð þeir
afboðuðu verkbann það, sem í gildi
Vefur verið um skeið. Varð þá að
iwmkomulagi, að Iðja afboðaði
sömulciðis verkfall í þeirn þremur
fyrirttekjum, sem Iðja gerði verfc-
fall hjá um miðjan april s.l., þ. e.
hjá Isaga, Kaísagerð Reykjavíkur
og Umbúðamiðstöðinni. Þá hefur
Iðja og aflýst verkfalli, sem koma
átti til framkvæmda hjá fjórum
fyrirtækjum • á miðnætti 7. maí. —
Má því búast við, að skriður sé að
komast á samningaviðræðurnar.
Hins vegar er Kassagerð Reykja-
víkur og Isaga ekki heimilt að láta
framleiðsluvörur sínar írá sér fara,
en aðeins framleiða fyrir lokaðaa
„bger.”
Ingimundur Eilendsson á skrif-
stofu Iðju, sagði í viðtali við blaðið,
að með þessu rtóti væri járniðnað-
urinn stöðvaður cftir sem áður og
frystihúsin lokuðust brátt, þar sera
þau fengju ektu umbúðir.
Snor-ri Jónsson • hjá -. Alþýðusam-
handi íslands ijáði blaðinu, að
Dagsbrút) hefði ekki aíboðað vinnu
stöðvun allra afgreiðslu- og út-
keyrslumanna hjá öllum fyrhtækj.
urrt- í Félagi íslenzkra iðnrdtcada,
þrátt fyrir samkomulag Iðju og iðn-
rekenda, en hún kemur tfl fran*.
kvæmda á miðnætti.
Sáttafupdi lauk eítir miðnæiti i
nótt og annar fundur er boðaðu*
kl. 14 í dag. ,