Dagblaðið - 11.04.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980.
19
..UTLA HELGIMESSAN”
Tónleikar Pólýfónkórsins f Háskólabfói ó
föstudaginn langa.
Verkefni: G. Rossini — Petite Messe solonelle.
Stjórnandi: Ingótfur Guðbrandsson.
Einsöngvarar: Janet Price, sópran; Ruth Little
Magnússon, alt; Jón Þorsteinsson, tenór, og
David Wilson-Johnson, bassi.
Pianóleikarar: Agnes Löve og Anna Málfrfflur
Sigurflardóttir; Harmónium: Hörður
Áskelsson.
Mörgum gleymist, að á milli (ress
sem Rossini samdi óperur sínar og
Litlu helgimessuna skrifaði hann eitt
lystilegt meistaraverk, nefnilega mat-
reiðslubók. Matreiðslubókin var af
samtímamönnum talin hafa ekki
síðra lystrænt gildi en tónlist hans
listrænt.
Ekki sérlega
kristilegt
Mér flaug í hug, hvort „Villiönd
eins og Skjórinn þjófótti”, sem einn
ágætur danskur matargerðarsnilling-
ur fann upp um daginn, væri i raun i
anda Rossinis eðaekki. — Núerþað
ekki sérlega kristilegt að hugsa um
matargerðarlist á föstudaginn langa,
en tilefnið gafst og nógur var tíminn
á meðan beðið var eftir að tónleik-
arnir hæfust. Kórinn kominn inn á
sviðið og beið eins og þjálfuð líf-
varðasveit eftir stjörnunum. En allir
vita, að stjörnur hafa sínar kenjar og
reynast tíðum bágrækar inn á sviðið.
Og allténd hefur töf af þessu tagi
þann kost t för með sér, að komist
verður hjá þeim truflunum, sem sið-
búnir gestir valda, þegar þeir potast i
sæti sín.
Og svo hófst hún, Litla helgimess-
an, sem bæði er með lengstu messum
■og alls ekki svo hátiðleg. Einmitt
vegna þeirrar kímni sem á bak við
skin held ég upp á Litlu messuna.
Hún minnir mann svo þægilega á að
hátíðleikanum þarf ekki að fylgja
sútar- eða fýlusvipur.
Þolir samanburð
Ingólfur Guðbrandsson færði
Tónlist
okkur tvo góða gesti, útlenda, að
þessu sinni, þau Janet Price og David
Wilson-Johnson. Janet Price er
okkur að góðu kunn, frá því að hún
söng hér fyrir einum fimm árum með
Pólýfónkórnum. Söngur hennar var
hrifandi og þróttur og fegurð raddar
hennar nær meira að segja að gæða
steindauðan kumbalda eins og Há-
skólabió lífi. David Wilson-Johnson
er kröftugur og litríkur bassi, sem
hrífur mann með fyrsta tóni. Jón
Porsteinsson og Ruth Little Magnús-
son voru fulltrúar heimamanna í ein-
söngvaraliðinu. Ruth var góð, að
venju. Þó fannst mér eins og hún
væri ekki alveg í essinu sinu, eða
þyrði ekki að beita sér til fulls. Jón
vex með hverju verkefni sem hann
tekst á við. Það er eins og sé að
færast meiri birta og léttleiki í rödd
hans og söngstil. Kannski er það
Bolognadvölin sem hefur þessi áhrif.
Alla vega verður spennandi að fylgj-
ast með hvað úr verður í næstu fram-
tið. Ingólft ber að þakka fyrir að
færa okkur góða söngvara úr útlönd-
um. Ekki síst þar sem það minnir
ökkur á að okkar eigin söngvarar
þola ágæta vel samanburð við það,
sem gjaldgengt þykir með öðritm
þjóðum.
Mastodont
Pólýfónkórinn, þessi mastodont
kór, er nánast ofvaxinn á sumum
stöðum, þ.e. i kvennaröddununt. En
það er hinn fámenni tenór, sem ber af
iöðrum röddum. Bassinn hefur ekki
þennan sama kynngikraft og tenór-
arnir þótt hann í sínu sama fámcnni
taki kvennaröddunum töluverl fram.
Bæði altinn og þá sérstaklega sópran-
inn virðast treysta á fjölmennið. Þær
gera ekki meir en að hjala og treysta á
að fjöldinn myndi hljóntinn.
Pianó- og harmóniumundirleikur á
hreint ekki vel við Pólýfónkórinn,
þótt hljóðfæraleikararnir standi sig
prýðilega. Tvö píanó fyrir framan
Pólýfónkórinn minna á tvær jarðýtur
og harmóníið á afturkreisting, eða
lítinn hcimilistraktor á milli þeirra.
Glímt við
eigin f ortíð
Söngstjóra sínum hlýðir Pólýfón-
kórinn eins og herfylki ofursta, þótt
slagtækni hans sé tiðuni slök, og
stundum sé eins og hann sé alltof
upptekinn af því að njóta söngs kórs-
ins til að mega vera að því að stjórna
honum.
Pólýfónkórinn heldur enn sæti
sinu sem einn Iremsti kór landsins,
þótt hann þurfi að glinta við sina
eigin gömlu frægðarmynd Irá þvi
skeiði sem list hans reis hæst.
- I.M
c Þjónusta Þjónusta Þjónusta )
c
Jarðvinna-vélaleiga
j
Loftpressur Vélaleíga Loftpressur
Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar,
einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum.
snjómokstur og annan framskóflumokstur.
Uppl. i síma 14-6-71.
STEFAN ÞORBERGSSON.
s
s
•m
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu í hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu I öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
LOFTPRESSUR,
TRAKTORSGRÖFUR,
VÉLALEIGA
Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús-
grunnum og holræsum.
Uppl. í síma 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888.
MCJRBROT-FLEYQCIN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
hjóll Harðarson.Vélalelga
SIMI 77770
c
Viðtækjaþjónusta
j
DAnín O. Tlf gegnt Þjóðleikhúsinu.
nAUIU CT I VÞJÓNUSTA
Sjónvarpsvidgerdir — sækjum/sendum
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs.
Breytum biltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó
Hverfisgötu 18, simi 28636.
-|- LOFTNET TFÍÖi
önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps-
loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf„ simi 27044. eftir kl. 19: 30225 - 40937.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum. OTS«
Árs ábyrgfl á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.r
Siðumúla 2,105 Reykjavik.
Símar: 91-3(1090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
Verzlun
'Verzlun
j
auðturlenök unörabernlb
JasiaiR fef
Grettisgötu 64 s:n625
nýtt úrval af mussum, piísum, blúss-
um og kjólum. Eldri gerðir á niður-
settu verði. Einnig mikið úrval
'fallegra muna til fermingar- og tæki-
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
SENDUM I PÓSTKRÖFU
auðturlenðfe uttbraberolb
FERGUSON
$ "V % amwm ;
-'Æí
'Mj
Einnig stereosamstæður,
kassettuútvörp
og útvarpsklukkur.
4.
litsjónvarpstækin
20" RCA
22" amerískur
26” myndlampi
Orrí
Hjaltason
(jj^ Hagamel 8
Simi 16139
c
Pípulagnir -hreinsanir
j
Er stíflað? Fjarlægi stíf lur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum Hreinsaog skola út niðurföll i bila-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
;Valur Helgason, sími 77028.
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörunt.
baðkerum og niðurföllum. notunt ný og
fullkonttn tæki. rafmagnssnigla. Vanir
nienn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðabtainsaon.
c
Önnur fejónusta
j
30767 HUSAVIÐGERÐIR 71952
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmfðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 30767 og 71952.
Skóli Emils
VORNÁMSKEIÐ
ÓFST1. APRÍL.
w;
Kcnnslugrcinar: pianó, harmónika (accordion), gitar, mclódika, rafmagnsorgel.
Hóptimar og cinkatfmar. Innritun i sima 16239.
Emil Adolfsson, Nýlendugötu 41.
Sprunguviðgerðir
Málningarvinna
lokum aó okkur alla nuiri hattar sprungu op
malninganinnu; l citið tilboða. Kinnip lcitjum >ið
ut korfubila til h>crs konar vióhaldsvinnu. 1 vftiucta
allt að 23 mctrar.
\ndrcs op Hilnur. simar 30265 oj* 92-‘7‘,70 oj» 92-
2341.
BIABIB
Iijálst,úháð dagblað