Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980. 9 Full leyfileg hækk- un ráðin á Akureyri ,,Við nolum okkur hæslu leyHlegu „Málið er hér endanlega at'grein. að gera og mörg járn i eldinum, svo úlsvarsálagningu eða l2,l°/o og við Fjárhagsáællunin var afreidd 8. apríl peninga er jiörf. Aldrei þessu vam höfum lengi nolað okkur hæsiu leyli- sL Forsenda þessarar álagningar er var ntálið ekki einróma afgreilt. legu álagningu,” sagði Freyr Ófeigs- einfaldlega sú, að fjárhagsdæmið Álagning var samhykkt með 8 atkv. son, forseti bæjarstjörnar Akur- gengur ekki upp hjá okkur með gegn 3 atkvæðum sjálfsiæðis- eyrar. öðrum hætti. Við erum hér margl manna,” sagði Freyr. -A.St. Tillaga um fulla hækkun á Akranesi „Þella er ekki afgreitt mál á Akra- nesi en siðari umræða um fjárhags- áætlunina fer fram á þriðjudaginn kemur,” sagði Valdimar Indriðason, forseti bæjarstjórnar Akraness. ,,Ég reikna frekar með þvi að út- svarið hér miðisi við 12,1% eða það hæsta leyfilega. Það er ekki um ntarga kosti að velja fyrir bæjarfélög- in sem eru í örri uppbyggingu. Við siðari umræðu fjárhagsáætlunarinn- ar liggur fyrir tillaga bæjarráðs um að noiaður verði toppurinn, þ.e. úi- svar miðist við 12,1% af tekjum.” sagði Valdimar. - A.St. Övíst að hækkað verði í Mosfellssveit „Úlsvarsmálið hefur ekki vcrið á dagskrá hjá hreppsnefndinni ennþá og verður ekki á hreppsnefndarfundi á morgun. miðvikudag,” sagði Jón Guðmundsson, oddviti Mosfells hrepps. „Við gerðunt fjárhagsáætlun að venju til bráðabirgða um árantólin og munum endurskoða hana i ntai. í -fyrra var úlsvarsprósenian hér 11%. Nú er heintild lyrir 12%. Hvorum mcgin hryggjar cina prósentið kemtir lil nteð að liggja er óráðið. Ég býsi siður við þvi að prósenttalan verði hækkuð en það er verið að skoða ntálin og allt óráðið. Við hér i hreppnum höfunt frekar hallazl að þvi að gefa afslátt af fasteignagjöld- um. Hér er gantall fólk með liit arð- bærar eignir og hins vegar ungi fólk að byggja eða nýbúið að byggja. Hér er þvi viðhafður afslátlur af fasi- eignagjöldum. En varðandi úlsvörin er verið að skoða ntálin,” sagði Jón. - A.Sl. Obreytt 10% álaga á O Í4 IO KnAC| - °g auk Þess 20% afslátt Wvl UdMkirilCdl uraffasteignagjöldum „Við förunt að öllu óbreyltu ekki upp i frekari úlsvarsálagningu en 10%. Það er sama prósenluiala og í fyrra og ég ætla að Seltjarnarnes- kaupsiaður verði langlægstur allra siaða i álagningu nú eins og þá,” sagði Magnús Erlendsson, forseli bæjarstjórnar, i viðtali við DB. „Við munurn eins og önnur sveiiarfélög endurskoða fjárhags- áællunina á miðju ári. Miðað við okkar áæilanir nú og hilt, að útreikn- ignai Þjóðhagsslofnunar unt þróun mála standist, munum við ekki hækka prósentuna. Ofan á að reyna að standa á 10 prósentunum gefum við 20% afsláll frá heimiluðum fasl- eignagjöldum. Við á Seltjarnarnesi hiigsum unt einsiaklinginn númer I, bæjarkassann nr. 2 og við drögunt hcldur santan en fara úi i einhverja skallpiningu,” sagði Magnús. - A.Sl. Nú er rétti túninn SUMARHÚS Þér getið valið um 4 stærðir. Þau eru afgreidd fokheld eða lengra komin. Auðveld í uppsetningu. Ef pantað er strax, getið þér fengið þau afhent í vor eða sumar. 43 m2 sýningarhús á staðnum. Hafið samband við sölumann og fáið nánari upplýsingar. Súðarvogi 3—5 sími 84599 HUSASMIÐJAN HF. SÚÐARVOGI 3-5, 104 REYKJAVÍK SÍMI: 84599

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.