Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980. 21 Kunnuslu spilarar Noregs, Breck og Lien, sem spilað hafa hér á landi oftar en einu sinni, eru mjög harðir á slemm- ur. Hér er dæmi frá EM í leik við Frakkland. Norðmennirnir voru með spil n/s en Mari — Peron v/a. Vestur spilaði út tígulgosa i sjö spöðum suðurs. Norðuk A ÁD104 V KD72 ÖK3 *ÁK3 Vísti k Austuii A6 A 532 37 10964 V G853 OG109652 0 D74 *DG * 1096 SUÐUR A KG987 37 Á OÁ8 * 87542 Sagnirgengu þannig: Vestur Norður Austur Suður pass 1 L pass 2 L 2 T pass 3 G! 4 T pass 5 T pass 6 S pass 7 S p/h Við skulum nú gefa Reidar Lien orðið. Hann skrifar: „Við spilum af- brigði af Napoli-laufinu (Víkings- laufið). I lauf minnst 17 punktar. 2 lauf 5 kontról. 2 tíglar — af hverju jiurfa þeir alltaf að segja gegn okkur ? — Passið, krafa. 3 grönd. Já, já. 4 tiglar. Veldu lit. 5 tíglar. Veldu hann sjálfur. 6 spaðar. Hef ekki trú á al- slemmu. 7 spaðar. Ef þú ert i vafa, þá segðu enn einu sinni!! Alslemman er „vonlaus” en mér tókst samt að vinna hana. Drap á tígul- kóng og spila fimm sinnum irompi Kastaði einu laufi frá blindu'm. Mól- herjarnir vissu ekki um fimmlit minn i laufi og sagnir höfðu alls ekki verið eðlilegar. Við það fékk Mari erfitt vandamál. Hann kastaði einnig laufi — og hafði áður kastað hjarta. Vestur lenti svo í vonlaustri stöðu að verja hjartað og laufið. 1510 til Noregs. Spilið féll. Lebel, Frakklandi, spilaði einnig sjö spaða á hinu borðinu — á spil norðurs. Fimmlitur suðurs lá því á borðinu en samt kastaði Kristiansen ekki D-G í laufi til aðgera vörnina létt- ari fyrir Nordby. Kastaði í þess stað hjarta og spilið rann upp. tf Skák Urslitaskákin milli sovézku flótta- mannanna Alburt og Dzindzihasvili á Lone Pine mótinu i vor var illa tefld. Tímamörk voru þar við 45. leik. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Alburt hafði hvitt og átti leik. Df8?? — Bf3! og Dzindzi vann létti- lega. Alburt var ekki viss um að hann hefði lokið 45 leikjum, þegar hann lék Df8. Þarna voru miklir peningar í húfi. Ef 44. Rxb7 — Kxb7 45. h4 hefði Alburt unnið og hlotið 15.000 Dollara. Ef 46. Rxb7 jafntefli og Miles, Alburt og Dzindzi hefðu deilt fyrstu verðlaun- unum. 10.833 doilurum. En Dzindzi vann. Hlaut 15.000 dollara og Alburt 3. verðlaun, 3.900dollara. Reyndu að fyrirgefa óhreinindin á bollanum, Sara. Þú veizt hvað er orðið erfitt að fá góða heimilishjálp nú á dögum. Reykjavtk: Lögreglan slmi 11166, slökkyiliðogsjúkra- bifreiö slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. 'Hafnarfjörður og Garðabær: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiösímí 51100. Keflavlk: Lögreglan slmi 3333, siökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviiiöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavar/.la apótekanna vikuna 11. —17. april er I Garðsapóteki op l.yfjabúðinni lð- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vör/l- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga cn til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjón ustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í slm- svara51600. Ákureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótckum á opnunartima búða. ÍApótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, 'nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi japóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá pl— 22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— (21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og |20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt., lUpplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 18. Slysavarðstofan: Simi 81200. Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 11100. ^Hafnarfjöröur og Garðabær simi 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar simi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Jæja, tölum þá saman fyrst þú endilega vilt. Komdu með hangikjötssamloku handa mér og kaldan bjór. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður og Garðabær: Dagvakt: Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni. simi 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvnkt lækna i sima 1966. Heímsóknartímt BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fcóingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspltaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. ogsunnud. Hvftabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KópavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BarnaspftaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17 og 19—20. VffilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vffilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.SunnudagafrákI. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. apríl. Vatnabovtnn (21. |mi.—19. f«b.): Haltu þig á gamalkunn- um slóðum I dag. Stjörnurnar eru þér ekki mjög hliðholl- ar í dag. Þú tekur ákvörðun I kvöld sem mun hafa ánægjulegar breytingar á Iffi þinu I för með sér. Hakamir (20. f«b.—20. mmrr): Vertu vandur (vönd) að vali vina þinna. Heimilislífið mun verða ánægjulgt og þú reynir að vera eins mikið heima og þú getur. Þú þarft að fara betur með heilsu þfna. Hniturinn (21. nrnrr—20. aprtl): Þú hjálpar einhverjum I erfiðleikum hans. Vertu gætin(n) í orðavalj og sam- þykktu ekki neitt sem striðir á möti samvizku þinni. Settu markið hátt. Nsutið (21. aprN—21. mai): Þú skalt setjast niður og athuga hvar þú stendur og hvernir möguleikar þínir séu. Þú kemur iagi ð samskipti þfn við ákveðna persónu. Tviburamir (22. mai—21. júní): Ovænt atvik mun lffga upp á daginn. Góður smekkur þinn er virðingarverður en þú mátt ekki slaka á kröfum þínum. Hugsaðu meira um framtiðina. Krabbinn (22. júni—23. júli): Allar líkur eru á að ósk þín rætist og þú þurfir að þakka vini þinum fyrir það. Þú skalt búast við að eitthvað óvænt gerist f kvöld. Vertu viðbúin(n) gestum. Ljönið (24. júli—23. égúst): Þurfir þú að greiða úr vandamáii heima skaltu gera það með lagni og vertu ekki með neina frekju. Þú færð heimboð sem mun í senn gleðja þig og kitla hégömagirni þína Mayjan (24. ágúst—23. aapt.): Láttu ekki hugfallast þótt þú mætir vanþakklæti i dag. Gjörðir þínar munu siðar njóta almennra vinsælda og þakklætið kemur siðar Kvöldið verður skemmtilegt. Vogin (24. aapt.—23. okt.): Miðhluti dagsins mun verða þinn bezti timi í dag. Þá mun létta af spennu sem þú hefur verið lengi í. Fjármálin valda þér einhverjum heilabrotum. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Forðastu að flækja þér i vandamál annarra. Þau eru smávægilegrt en þú hyggur. Þess vegna þarf ekki að hafa áhyggjur af þeim. I»ú færö tækifæri til að afla þér meiri menntunar. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. d«».): Dagurinn verður stormasamur hjá giftu fólki. Þú munt þurfa að beita maka þinn eða félaga miklum fortölum til að fá hann ofan af einhverri ráðagerð Stoingoitin (21. dos.—20. jon.): Hagkvæmni þin við að framkvæma hlutina sparar heiimikla vinnu og rugling. Margir í þessu merki munu verða leiðandi menn í einhverju verki vegna hæfileika sinna. Afmavlisbam dagsins: Þú kannar nýjar siöðir og hugur iþjnn verður sífellt leitandi. Nýr kunningsskapur mun jmyndast og mun það veita þér mikia hamingju. Ungt fólk mun að öllum likindum verða alvarlega ástfangið i fyrsta sinn. Krfið ferð mun leiða mikið af sér. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— :12- HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. > TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga—föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR vió Sigtún: Sýning á verk- um er i garðinum en vinnstofan er aðeins opin viö sér- stök tækifæri. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. G\LLERt GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer, grafík. Kristján Guðmundsson, málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins í verkum Ásgríms Jónssonar. Opiö frá 13.30- 16. Aögangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig: Eftirprentanir af .rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið 13.30- 16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verzlunartíma Horns- ins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. |Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, Mmi 18230, Hafnarfjörður,simi 51336, Akureyri, sími 111414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar, simi 1-1321, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholts lækjar. simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns- holtslækjar. simi 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabar, Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- ar tilkynnist i síma 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580' eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnar- fjörður, simi 53445. Akureyri, simi 11414. Keflavlk, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.