Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980. 15 FrúRedford: Róbert hefur aldrei verið mér ótrúr Þúsundir kvenna um allan heim öfunda hana. Þúsundir vildu gefa hægri höndina aðeins til að vera hún i tvær sekúndur. Að snerta hann og að tala við hann. Hann getur ekki látið sjá sig á götu úti án þess að þúsundir kvenna flykkist að honum með gráti og öskri. En þær geta engu breytt. Lola tekur þessu öllu saman rólega. Hún þarf ekki að hafa áhyggjur af manni sínum. — Við erum hamingjusamasta par í heiminum. Enginn getur spillt hjónabandi okkar. Ef einhver gæti það þá væri það löngu orðið. Lola hefur vinsælt eftirnafn: Redford og maður hennar heitir Robert. Robert Redford sem í mörg ár hefur þótt einn af kynþokkafyllstu karlmönnum í heiminum. Robert Redford hugsar ekki um það þó hann sé álitinn með kyn- þokkafyllstu mönnum. Það er aðeins ein kona í lifi hans og það hefur hún verið í 22 ár. — Ég hef vitað það í meira en 22 ár að hundrað þúsund konur um alia jörð eru ástfangnar af Robert, segir Lola. Ég hef þó tekið þessu öllu með ró. Það er þó eitt sem stendur í vegi fyrir þessum konum og það er ég. Við höfum verið gift í 22 ár og allt frá byrjun sögðu félagar Róberts „þetta gengur aldrei”. Þegar Lola og Robert hittust fyrst sagði hann, „ég ætla aldrei að gifta mig né eiga börn”. Nú eiga þau þrjú börn. Shauna 19 ára, Jamie 17 ára og Amy 9 ára. Þú þrjú ferðast með foreldrum sínum til og frá New York til Utah. — Við getum átt lúxusvillu í Holly- wood ef við viljum, segir Lola. En Robert getur ekki búið innan um allar hinar stjörnurnar. Og við lifum jheldur ekki neinu lúxuslífi. Til dæmis 'höfum við ekki húshjálp. Þegar við Robert hittumst fyrst var ég 17 ára og hann 21. Hann ferð- aðist þá um sem atvinnulaus leikari í New York. Hann drakk eins og svín og var orðinn alkóhólisti, held ég. Ég Robert Rtdford og kona hans Lola. Þau segjast vera hamingjusömustu hjón I víðri veröld. fékk hann frá flöskunni og tók hann með mér til Utah. Ég er mormóni. Lola er viss um að Robert hefur aldrei verið henni ótrúr. Ég vejt að hann lítur á aðrar konur, það gera allir karlmenn. En Róbert er ekki maður til að vera með tveimur konum.Flestiraf frægumvinum hans gera það — en ekki hann. Ég er viss um að okkar hjónaband er svona gott af því við hittumst svo snemma. Þá var hann ekki súperstjarna. Eflaust hefði þetta allt orðið öðru- vísi ef hann hefði verið orðinn frægur þegar við byrjuðum að vera saman. Nú er samband okkar svo sterkt að enginn getur slitið það. Það er mjög nauðsynlegt að ég sé ekki afbrýðis- söm þegar hann er að leika ástar- senur með hinum og þessum fallegum konum. Ég veit auðvitað að þetta er jleikur og að hann langar að losna við þessi sex-hlutverk. j Robert Redford segir um sjálfan sig sem kynþokkafullan mann: Mér jfinnst það eyðileggja fyrir mér, er ég leik í vinsælum myndum með falleg- ;um stúlkum, að vera álitinn kyn- þokkafullur. Það sem mér finnst þó jenn verra er að allar myndir sem gerðar eru í dag þurfa að innihalda ástarsenur. Það er gert til að fá al- menning inn I kvikmyndahúsin. Og þannig fæst fólk til að koma I bíó. Frá mínu sjónarmiði er þó aðeins ein kona: Eiginkona mín Lola. . _ ( Þjönusta Þjónusta Þjónusta j c Jarðvinna-vélaleiga j Loftpressur VélaleÍga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. i síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. S S LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÖFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús- grunnum og holræsum. Uppl. i sima 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. MtiRBROT-FLEYQUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJóll Horðonon,Vólol«lga SIMI 77770 c Viðtækjaþjónusta ) gegnt Þjóðleikhúsinu. /m RADÍÖ & TVpjónust;‘ Sjónvarpsviðgeröir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, simi 28636. LOFTNET TíÍöZ önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf„ simi 27044, eftir kl. 19: 30225 - 40937. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslanzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Siðumúla 2,105 Reykjavik. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Verzlun * Verziun auöturltnök unörahernlb JasmiR kf Grettisgötu 64- s-.n625 • V- J V nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður- settu verði. Einnig mikið úrval fallegra muna til fermingar- og tæki- færisgjafa. OPIÐ X LAUGARDÖGUM SENDUM I PÓSTKRÖFU áuðturlertók unbrabirolti : . '■ ■ FERGUSON Einnig stereosamstæður, kassettuútvörp % r og útvarpsklukkur. % litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orri Hjaltason Hagamel 8 Simi 16139 c Pípulagnir-hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllurh. Hreinsa og skola út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánEBil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. 5Valor Helgason, sími 77028. Erstlflaö? Fjarlægi stíflur ur vöskum. wc rörum. baðkerunt og niðurföllum. notum ný og fullkomin laeki. rafmagnssnigla. Vanir nicnn. Upplýstngar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabtainuon. c Önnur þjónusta ) 30767 HUSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 og 71952. Skóli Emils VORNÁMSKEIÐ ÓFST1. APRÍL. w Kennslugreinar: pfanó, harmónika (accordion), gitar, mclódíka, rafmagnsorgel. Hóptfmar og einkatimar. Innritun i síma 16239. Emil Adolfsson, Nýlendugötu 41. Sprunguviðgerðir Málnmgarvinna Tókum að okkur alla meiri hátlar sprungu- og málningarvinnu. l.eitió tilhoóa. Finnig leigjum við út körfubila til hvers konar viöhaldsvinnu. I vftigeta allt að 23 metrar. Andrés og llilmar, simar 30265 og 92-7770 og 92- 2341. Nú geta allir þvegið, bónað og hreinsað innandyra eða látið okkur vinna verkið. Sumar- verðskrá okkar tók gildi I. april. 30% lækkun á þjónustu. Sækjum og sendum bila. | Reynið viðskiptin. ________Smiðjubón, Smiðjuvegi 9a, sími 45340.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.