Dagblaðið - 07.05.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1980.
[ PAGBLADIP ER SMAAUGLYSINGABLADID SIMI 27022
19
ÞVERHOLT111
i
i
i
Einkamál
Mig vantar ferðafélaga
til Spánar í sumar. Ég er 24 ára. Tilboð
sendist DB merkt „Sól 703".
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
!vandamál ykkar, hringið og pantið tíma
í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
'kl, 12—2. Algjör trúnaður.
fl
Innrömmun
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11 —7 alla virka daga. laugardaga frá kl.
10—6. Renate leiðar. Listmunir og inn-
römmun. Laufásvegi58. sími 15930.
'-------------->
Tapað-fundið
Gleraugu töpuðust
I nágrenni bókabúðarinnar Úlfarsfells
við Hagamel þriðjudaginn 6. mai. Finn-
andi hringi í síma 16788.
Leigjendasamtökin,
leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Hús-
ráðendur: látið okkur leigja! Höfum á
skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli 3 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7,
simi 27609.
Hjálp!
Geymsluhúsnæði eða herbergi óskast til
leigu fyrir litla búslóðsem fyrst eða fyrir
l. júní. Uppl. í síma 73242 fram að helgi.
Við erum ungt, reglusamt par
utan af landi í fastri vinnu í Reykjavík
og erum á götunni. Við óskum eftir að
taka einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á
leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima
99— 1715 milli kl. 7 og 9.
Tækniskólanemi
utan af landi óskar eftir l—2ja herb.
ibúð til leigu frá l. sept. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 99—5222.
Sjúkraliði óskar
eftir herb. með snyrtingu, góð
umgengni. Uppl. i síma 93—2019 eftir
kl. 15.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Keflavik
sem fyrst. Uppl. I síma 92—2774 eftir kl.
7 og 91—37753.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herb., helzt sem næst
Isbirninum, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 14954 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Ef þú átt íbúð
sem þú vilt fá góðan leigjanda i þætti
mér vænt um að heyra frá þér sem fyrst.
Ég er ein i heimili, ágætismanneskja.
Frekari uppl. i síma 53444 á daginn og
23964 eða 52787 á kvöldin og um
helgar. IngibjörgG. Guðmundsdóttir.
Rcglusamt par
utan af landi sem er i námi óskar eftir
2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—781.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast í Keflavík sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 92-
3962 eftir kl. 18.
Húsasmiður óskar
að taka á leigu 3ja til 4ra herb. ibúð sem
fyrst. Uppl. í síma 36769 og 72160.
3ja herb. íbúð
óskast til leigu i Hafnarfirði frá 1. júní
nk. Uppl. í síma 50548.
Keflavik.
Öskum eftir 3—4ra herb. ibúð til leigu i
Keflavík. Fyrirframgréiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 92-3589 eftir kl. 5.
Ung barnlaus og reglusöm hjón
óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. i síma 24371 eftir kl. 5.
Hjálp
Við erum mæðgur, báðar útivinnandi,
og óskum eftir 2—3ja herb. íbúð strax,
helzt í gamla bænum. öruggar greiðslur.
Uppl. í sírna 85378 eftir kl. 6 (Iris).
Óska eftir að taka
3ja herb. íbúð á leigu. Erum þrjú í heim-
ili. Uppl. i sima 29612 kl. 6—8 á kvöld-
in.
Einstæð miðaldra kona
óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt sem næst
miðbænum eða vesturbæ. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Góð umgengni. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H—497.
Eldri mann vantar
einstaklingsíbúð eða tvö herbergi með
hreinlætisaðstöðu. Uppl. i síma 71818.
Vesturbær.
Barnlaust par (námsfólk) óskar eftir að
taka á leigu 2ja til 4ra herb. íbúð. Mikil
fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 25335.
Einhleyp kona
óskar eftir góðri 2—3ja herb. íbúð frá
byrjun júni. Fyrirframgreiðsla sam-
komulag. Uppl. í síma 18128 eftir kl. 6
eða 10440 (Ágústa).
Barnlaust par,
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð strax.
Reglusemi. skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla 900
þús. ef óskað er. Vinsamlegast hringið í
sima 74567 eftir kl. 3 e.h.
Járnsmiðir.
Óskum að ráða járnsmiði og lagtæka
menn nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri.
Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8.
Garðabæ, sími 53822.
Kona óskast f sveit.
Óskum eftir að ráða konu á sveitaheimili
í sumar, þarf að annast heimili fyrir
aldraða konu, má hafa með sér börn.
Uppl. í sima 10956 og 99-6639.
Stúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sér-
verzlun allan daginn, ekki yngri en 20
ára. Um framtíðarstarf er að ræða.
Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir
kl. 13.
H-620
Hafnarfjörður:
Verkamenn vanir jarðvegsvinnu óskast,
einnig vanir vélamenn. Uppl. í sima
54016 og 50997.
Lóöagerð. Garðyrkja.
Verkamenn óskast. Uppl. hjá auglþj. DB
ísíma 27022 eftirkl. 13.
H—755
Tilboð óskast
I uppslátt á einbýlishúsi (hæð og ris) og
bílskúr i Njarðvík. Uppl. í síma 92-3461.
Matráðskona.
Veitingastað i miðbænum vantar röska
og hreinlega matráðskonu. Vinnutími
frá kl. 8—2. Uppl. í síma 10292 í dag
milli kl. 4og6.
Verzlunarhúsnæði óskast
til íeigu. 40—80 fm. Allir staðir í
bænum koma til greina. Tilboð sendist
DB merkt „Verzlunarhúsnæði 848".
Ódýr gisting
Verið velkomin
á Gistiheimilið Stórholt I Akureyri.
Höfum 1—4 manna herbergi ásamt
eldunaraðstöðu. Verð kr. 1500 fyrir
manninn á dag. Simi 96—23657.
Tveirverkamenn
vanir byggingavinnu óskast nú þegar.
Uppl. í síma 72692, 86224 og 29819.
Sveit.
Óska að ráða 16—17 ára strák, vanan
sveitavinnu, til starfa á sveitaheimili á
Norðurlandi I sumar. Uppl. I síma 96-
43102 á kvöldin.
Vanur starfskraftur
óskast til aðstoðar við sniðningar. Elgur
hf„ Siðumúla 33. sími 36940.
f------------—>
Atvinna í boði
Smiður eða lagtækur maður
óskast á sveitabýli í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. i sima 84156.
Aðstoðarmaður óskast
í efnisgeymslu. Aldur 25—40 ára. Uppl.
í sima 31591, Súðarvogi 3.
Stúlkur óskast
til starfa nú þegar. Uppl. ekki gefnar í
sima heldur á vinnustað. Borgarbíóið
Smiðjuvegi 1, austast i Kópavogi.
Vélvirkja
og rennismið vantar strax í vélsmiðju úti
á landi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 eftirkl. 13.
H—385
Lyftaramaður.
Óskum að ráða nú þegar vanan lyftara-
mann. Uppl. I síma 84600.
Trésmiöir.
Okkur vantar vana trésmiði strax til
starfa við uppslátt í sumar. Uppl. í síma
91-75387 og 96-52141.
Starfskraftar óskast
strax til pökkunar og frágangs á saltfiski.
Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í
sima 92-8090.
Vantar vanan gröfumann.
Mikil vinna. Uppl. I síma 93-2721.
Atvinna óskast
lóárastúlka
óskar eftir vinnu í sumar (má vera
langur vinnudagur). Uppl. í sima 71371
eftir kl. 16. Eygló.
17 ára strákur
óskar eftir vinnu, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 42409.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl-
hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öll-
um framhaldsskólum landsins. Atvinnu-
miðlun námsmanna, Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut. Opið kl. 9—18
alla virka daga. Símar 12055 og 15959.
Reglusamur og stundvís maður
óskar eftir að komast á ýtu eða Payload-
er. Hefur skirteini frá Öryggiseftirlitinu
en vantar kennslu á tækið. Hefur unnið
við grjót- og malarflutninga. Uppl. i
síma 11976 á daginn og kvöldin.
Tækniteiknari
titan .ifdapdi óskar eftir atvinnu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Er vanur. Einnig
kemur önnur atvinna til greina. Uppl. í
sima 96-23236 eftir kl. 19 á kvöldin.
Vinnusamur þrftugur maður
óskar nú þegar eftir næturvarðarstarfi.
Uppl. í síma 45132 og á auglþj. DB i
sima 27022.
Meiraprófsbflstjóri
óskar eftir vinnu strax. vanur stórum
bifreiðum. allt kemur til greina. Uppl. í
síma 75641 á kvöldin
Barnagæzla
Pláss laust fyrir
2ja ára börn og eldri. Hef leyfi. Signý
Jónsson, Laugarnesvegi 59 sími 37189.
Barngóð stúlka
I Seljahverfi óskast til að gæta eins og
hálfs árs stúlku, eftir hádegi. Uppl. I
sima 75721.
Barngóð 12—14ára
stúlka óskast eftir hádegi nokkra daga I
viku í sumar. Bý i gamla miðbænum.
Uppl. í síma 28129 eftir kl. 18.
Öska eftir skólastúlku,
II til 13 ára, til að gæta barns á öðru ári.
fyrir hádegi i ca 2 mán. Búum i Vestur-
bænum. Uppl. í síma 11979.
Barngóð 13ára telpa
óskar eftir barnapössun, helzt í
Háaleitis-, Holta-, Hliðahverfi eða nágr.
Nýlegt sófasett óskast á sama stað.
Uppl. í sima 83178.
Laugardalur.
12—14 ára stúlka óskast til að gæta árs-
gamals drengs í sumar. Upþl. í síma
34030.
fl
Sumardvöl
8
12 ára strákur óskar
eftir sveitaplássi í sumar vegna veikinda
heima fyrir. Uppl. í síma 54446.
Get tekið börn
á aldrinum 6—9 ára til sumardvalar.
Uppl. hjá Erlu, Litla Holti. um Neðri-
Brunná.
Síðastliðið laugardagskvöld
töpuðust karlmannsgleraugu i eða við
veitingahúsið Klúbbinn. Finnandi
hringi í síma 74724.
fl
Skemmtanir ’
8
Diskótekið Dísa — Diskóland.
Disa fyrir blandaða hópa og mesta úr-
valið af gömlum dönsum, rokkinu og
eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum.
Ljósashow og samkvæmisleikir. Hress-
leiki og fagmennska í fyrirrúmi. Diskó-
land fyrir unglingadansleiki með margar
gerðir ljósashowa, nýjustu plöturnar —
allt að 800 vatta hljómkerfi. Diskótekið
Dísa — Diskóland. Simar 22188 og
50513(51560).
Diskótekið Dollý.
Þann 28. marz fór 3. starfsár diskóteks-
ins I hönd. Með „pomp og pragt" auglýs-
um við reynslu, vinsældir og gæði (því
það fæst ekki á einum mánuði). Mikið
úrval af gömlu dönsunum, islenzku slög-
urunum (singalong) ásamt þeim erlendu,
kokkurinn og allt það sem skemmtana-
glaðir Islendingar þarfnast. Mikið úrval
af popp-. diskó- og rokklögum. Ef þess er
óskað fylgir eitt stærsta Ijósashow sem
ferðadiskótek hefur, ásamt samkvæmis-
leikjum. Diskatekið Dollý, simi 51011.
Diskótckið Taktur
cr ávallt í takt við tímann með taktfasta
tónlist fyrir alla aldurshópa og býður
upp á ny og fullkomin tæki til að laða
fram alla góða takta hjá dansglöðum
gestum. Vanir menn við stjórn-
völinn.Sjáumst í samkvæminu. PS:
■\th. Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-
músík. DiskótekiðTaktur. simi 43542.
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið
frábæra, viðurkennda ferðadiskótek
Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt
og gamalt, rokk, popp. Country live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er
lijá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný
■ fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn
‘ijósabúnaður. Frábærar plötukynning-
ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi
stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant-
•anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8
iá kvöldin.
Tek að mér að tæta
kartöflugarða. Uppl. í síma 42041 eftir
hádegi.
Sprunguviðgerðir, þéttingar.
Gerum við sprungur i steyptum veggj-
um, þökum og svölum, þéttum með
fram gluggum með þanþéttiefni, einnig
rennuviðgerðir. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er, greiðsluskilmálar og stað-
greiðsluafsláttur. Fljót og góð þjónusta.
Sími 23814 i hádegi og á kvöldin. (Hall-
grimur).
Húsdýraáburður.
Til sölu hrossatað, ódýr og góð þjónusta,
pantanir í sima 20266 á daginn og 83708
á kvöldin.