Dagblaðið - 07.05.1980, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1980.
"GONEWITH
THEWINIT
1
(IAKKí.MIII
mmi.n i.i k,ii ss?
i.r.si.n. iiowuu)
ÖIJM\ (lc ILV\ II.LVNI) |
ISLENZKUH TEXTI. , |
Á hverfanda
hveli
Hin fræga sígilda stórmynd.
Sýnd kl. 4 og 8.
HækkaA verfl.
Bönnuó innan I2ára.
Hardcore
Áhril'amikil og djörf, ný,
amerisk kvikmynd í litum, um
'hrikalegt lif á sorastrætum
stórborganna.
Leikstjóri:
Paul C'hrader.
Aðalhlutverk:
(íeorge C. Scotl,
Peler Boyle,
Season llubley,
llah David.
íslen/.kur lexli
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
BönnuA innan 16 ára.
Á Garðinum
Sýnd kl. 5. 9 og II.
Siranglegu bönnuö
innan 16 ára.
Sovézkir kvikmyndadagar.
Sónata
á vatninu
Myndin er byggð á sögunni
Lindin eftir Reginu Ezer.
Sýnd kl. 7,
aðeins þessi eina sýning.
telUBBfJABHIIi
BUD SPSIICER
HERBEKTIOM JAMES COCO
Chár
,,Kin bezla Bud Spencer-
myndin"
Stórsvindlarinn
Charleston
Hörkuspennandi og spreng-
hlægileg, ný, ítalsk-ensk kvik-
myndílitum.
Hressileg mynd fyrir alla
aldursflokka.
ísl. Icxli
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
JÆJARBié*
^1-1'. ""Simi 50184 I
Kvenhylli
og kynorka
Bráðskemmtileg og djörf
gamanmynd.
Sýndkl.9.
Bönnuð börnum.
Ófreskjan
(Prophecy)
Nýr og hörkuspennandi þrill-
er frá Paramount. Framleidd
1979. Leikstjórinn, John»
Frankenheimer, er sá sami og
leikstýrði myndunum Black
Sunday (Svartur sunnudagur)
og French Connection II.
Aðalhlutverk:
Talia Shire,
Roberl Foxworlh.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Hækkað verð.
Eftir miðnætti
Ný bandarisk stórmynd gerð
el’tir hinni gcysivinsælu skáld-
sögu Sidney Shellon, er
komið hcfur út i isl. þýðingu
undir nafninu Fram yfir
miðnælli. Bókin seldist i yfir
fimm milljónum eintaka er
hún kom íit i Bandarikjunum
og myndin hefur alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
AðalhlutveVk:
Maric-France Pisier,
lohn Beck og
Susan Sarandon.
Hækkað verð.
Bönnuð hörnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
’TheWinds oiTVufumn
mim&m
Eftirförin
Spennandi og vel gerð ný
bandarísk panavision-litmynd
um ungan dreng sem ótrauður
fer einn af stað gegn hópi
illmenna til að hefna
fjölskyldu sinnar.
Chuck Piercejr.
Karl K. Smith,
Jack Klam.
Leikstjóri:
Charles B. Pierce
íslen/kur texli
Bönnuð innan 12ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
tm
Slmi 50249
Fórnin
Æsispennqndi sakamálamynd
í litum.
Aðalhlutverk:
Yves Montand.
Sýnd kl. 9.
DB
Það
■ifi!
ÍGNBOGII
Q 19 000
wlurA-
Spyrjum að
leikslokum
Afar spennandi og fjörug»
panavision litmynd, byggð á
samnefndri sögu eftir Alislair
MacLean með Anthony
Hopkins, Nalhalie Delon og
Robert Morley.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Kndursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
> salur
B
Sikileyjar-
krossinn
Hörkuspennandi ný litmynd,
um æsandi baráttu meðal
mafíúbófa með Roger Moore
— Slacy Keach.
íslenzkur lexli
Bönnuðinnan 16ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05
og 11.05.
-salur
T ossabekkurinn
Bráðskemmtileg og fjörug ný
bandarísk gamanmynd í litum
með
Glenda .lackson,
Oliver Reed,
Leikstjóri:
Silvio Nari/.zano
íslenzkur lexli
Sýndkl. 3.10,5.10,9.10,
11.10.
Sýning
Kvikmyndafjelagsins
Sýndkl. 7.10
D.
Gæsapabbi
Bráðskemmtileg og
spennandi bandarisk litmynd
um sérvitran einbúa sem ekki
lætur litla heimsstyrjöld
trufla sig.
CiaryGranl,
Leslie Caron,
Trevor Howard,
Leikstjóri:
Ralph Nelson
íslenzkur lexli.
Myndin var sýnd hér áður
fyrirl2árum.
Sýnd kl. 3,5,05, 7,10, 9.20.
Woody
Guthrie
(Bound for glory)
Bound for Glory hefur hlotið
ivenn óskarsverðlaun fyrir
beztu tónlist og beztu kvik-
myndatöku.
Farið slrax i bíó og upplifið
þessa mynd.
Bent Mohn Politiken.
Einstaklega vel kvikmynduð.
— David Carradine er full-
kominn i hlutverki Woody.
Gos Aktuelt.
Saga mannsins sem var
samvizka Bandarikjanna á
kreppuárunum.
Aðalhlutverk:
David Carradine,
Ronny Cox,
Randy Quaid.
Leikstjóri:
Hal Ashhy.
Sýnd kl. 5 og 9.
SMIDJUVEOI 1. KÓP. SMM 40500
SSmgSBEZSKi
P*A*R*T*Í
Ný sprellfjörug grinmynd,
gerist um 1950, sprækar
spyrnukerrur, stælgæjar og
pæjur setja svip sinn á þessa
•mynd. Það sullar allt og
bullar af fjöri i partiinu.
íslenzkur lexti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
TIL HAMINGW...
. . . meö 5 ára afmælið 7.
maí, elsku Kjartan
Steinar.
Amma og Deddí.
. . . með afmælið 30.
april og skólaaldurinn,
litla krúsipæja.
Feitu frænkurnar
á Álafossi.
. . . með 6 ára afmælin I. og 3. maí, Helena Snædal
og Jónas Friðrik. Nú eruð þið komin á skólaald-
urinn. Foreldrar og systkini.
Lilja.
með 2ja ára afmælið I. maí, elsku Hlynur og
Pabbi, mamma og systur.
. . . með afmælið 8. mai, tvíburasysturnar Sigríður
og Þóra, Flötum 16 í Vestmannaeyjum.
Afi, amma og frændur, Bugðulæk7.
. . . með 10 ára afmælið
þitt 29. april, Marta mín.
Þin vinkona
Sólný.
. . . með árin 3, elsku
Jónas Fjalar.
Allir heima
i Hlíð,
Breiðdalsvík.
. . . með árin. Breyttu nú
út af venjunni, Jói Otte-
sen.
D-félagar.
. . . með 17 árin og
bílprófið, Eirikur minn.
Keyrðu nú eins og maður.
Pæjur í
Njarðvík.
. . . með 11 ára afmælið
5. maí, elsku Helga systir.
Þlnn bróðir
Finnur Tryggvi.
. . . með afmælið 24.
apríl. Ellin er að færast
yfir, kæri vinur.
Allir heima.
. . . með 9 árin 2. maí,
Sveinn Hjörtur minn. Við
vonum að þú takir gott
próf ískólanum.
Pabbi, mamma
og systkini.
. . . með elliárin 1. maí,
vinur. Láttu þau ekki
stíga þértil höfuðs.
Vinir.
Úf va
Miðvikudagur
7. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréllir. 12.45 Vcðurfrcgnir. Tilkynningar.
Tónieikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum.
þ.á m. léttklassisk.
14.30 Mlðdegissagan: „Kristur nam staóar í
Kboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu
sína (8|.
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 l.itii barnatiminn. Stjórnandi: Sigrun
Björg Ingþórsdóitir. M.a. les Oddriður
Steíndórsdóttir sögurnar „Oila grasmaðk”eftir
Þórunni Magneu og ..Anamaðkinn” eftir
Viiberg Júlíusson.
16.40 Tónhomió. (iuðrún Birna Hannesdóttir
stjórnar.
17.00 Siódegistónleikar. Lazar Berman lcikur á
planó „Feneyjar og Napólí”eftir Franz Liszt /
Leonid Kogan og hljómsvcitin Fílharmonia
lcika Fiðlukonsert í Ddúr op. 77 eftir
Johannes Brahms: Kyríl Kondrasjln stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsms.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 F.insöngur i útvarpssal: Agústa Ágústs-
dóttir syhgur lög eftir Atla Heimi Sveinsson.
Sigvakia Katóalðns, Hallgrim Hclgason og
Þórarin Guðmundsson: Jónas Ingímundarson
leikur á planó.
20.00 Úr skóiaHfinu. Umsjón: Kristján F..
Guðmundsson. Fyrtr er tekið nám erlendis
utan Norðurlanda.
20.45 Til umhugsunar. Kari Helgason og Vil
hjálmur Þ. Vilhjálmsson tala við fólk. sem
hefur rcynslu af áfengisvanda. (Aður útv. 24.
f.m.l.
21.05 Fióla og slagharpa. a. Janine Andradc
leikur fiðlulög í útsetningu Kreislers. Alfred
Holecek leikur tncð á pianó b. Alfons og
Aloys Kontarský lcika fjórhcnt á píanó. Ung
verska dansa eftir Johannes Brahms,
21.45 Útvarp.vsagan: „(iuðsgjafaþula” eftir
Halldór l.axncss Hofundur Ies(14).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgun
dagsíns.
22.30 „Arfur iMamia" cftir Leo Deuel. 1. kafli:
Petrarca ileii ið Ciccro. Olí Hermannsson
þýddí. Bcrgstcinn Jónsson les.
23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arna
sonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
8. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l.
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Sigriður Eyþðrs
dóttir les fyrri hluta sögunnar „Rekstursins”
cftir Lineyju Jóhannesdóttur.
9.20 Lelkfiml. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttír. 10.10 Vcðurfrcgnir
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Verzlun og viöskipti.
Sjónvarp
Miðvikudagur
7. mai
18.00 Börnin á etdfjailinu. Áttundi þáttur. Þýð
andi Guðni Kolbeinsson.
18.25 Lifið um borð. Fyrsta myndin af fjórum
norskum um vinnustaði. sem fæst born fá að
kynnast. Þcir eru: seglskip. oliuborpallur. fcrja
og risaþota. Fyrsta myndin iýsir þjálfun sjó-
mannsefna um borð í skólaskipi. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason. (Nordvision — Norska
sjónvarpiöl
18.45 lilé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður
Sigurður H. Richter.
21.05 Ferðir Darwins. Sjötti og næstsiðastí
þáttur. Þýðandi Oskar Ingimarsson.
22.05 Flóttinn yfir Kjöl. Fjórði og síðasti þáttur
fjallar m.a. um atlögur þýzka hersins að ibúum
Norður-Noregs veturinn 1944—45. Þýðapdi
Jón Gunnarsson. iNordvision — Sænska og
Norska sjónvarpið).
23.05 Dagskrárlok.