Dagblaðið - 07.05.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 07.05.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1980. 21 Tfi Bridge I Sjöunda mótið í Evrópubikarnum í bridge í ár var háð í ísrael nýlega. Þar spiluðu 512 spilarar frá 10 löndum. Peter Manhardt, Austurríki, sem stefnir í fjórða sinn í sigur í keppninni — um Phillip-Morris-bikarinn — vann einu sinni enn. Nú með eiginkonu sinni og það er í fyrsta sinn, sem hún spilar með honum á slíku móti. Þau hlutu 63.1% í skor. í ööru sseti urðu Frydrich-Biman, ísrael, með 61.7%. Þá Butkow-Goldberg, S-Afriku, með 61.5%, Markus-Katz, Englandi, 61,3% og í fimmta sæti Lev-Romik, ísrael, með61,0% skor. Hér er spil frá keppninni. Vestur spilaði út hjartagosa í þremur gröndum suðurs, Peter Manhardt. Norður * DG 952 0 1064 * Á10743 Vesiur Auítur * 7654 A 93 G103 V K764 0 DG 0 Á9852 + KD95 +82 SUÐUH + ÁK1082 ÁD8 0 K73 + G6 Ég þarf víst gleraugu. Verðið í auglýsing- unni var ekki 28.300 heldur 2.830.000. Austur lét hjartakóng þar sem hann vonaði að vestur hefði spilað út frá Á- G-10-3. Manhardt drapáásog gattalið átta slagi. Möguleiki aö fá níunda slaginn á lauf eða tígulkóng. Hann spilaði laufgosa í öðrum slag. Vestur lét kónginn og fékk að eiga slaginn. Spilaði spaða. Gosi blinds átti slaginn og tígli spilað. Austur lét lágt og Man- hardt fékk slaginn á kóng. Þar með var spilið í höfn. Nú var spilað um yfir- slagina. Hann tók alla spaðaslagina og; staðan var. Norruh A — V 9 0 — + Á1074 VtSTl K Austuu * _ ♦ — <? 103 V 7 o _ o Á98 + D95 SUÐUK + — V D3 0 73 + 6 + 8 Manhardt spilaði nú laufi og svínaði tíu blinds. Tók laufás og spilaði síðan laufi áfram. Kastaði tíglum sínum. Vestur átti slaginn en sama hvað hann gerði. Fimm unnir og auðvitað toppur. Skák í fjöltefli árið 1964 kom þessi staða upp hjá Bobby Fischer, sem var með svart ogátti leik. n og hvítur gafst upp. Ef 15. Bxf4 — Dh4+ og siðan Bxe4. Ef 15. Dxf4 — Dg2 mát og ef 15. Dxb7 — Dh4 + 16. Kgl — Re2 mát. . Slökkvllið Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö sími 11100. Sehjanurnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöróun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apö tek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 2.-8. maí er i Ingólfsapóteki og l.augarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá‘ kl. 22 að kvöldi tif kl. 9 að morgni virka daga en (il kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri dögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu erugefnarisimsvara 18888. Hafnarflörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiöfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavardstofan: Simi 81200. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstööinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.'Simi 22411. Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stööinni isima 51100. Akureyri Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliö- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitaiinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspftaH: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 aila daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Baraaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspltati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimitið Vlfilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnín Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstr*H 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheímum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hobvatiagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opiö mánu daga-föstudagafrákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. HvaÓ segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrír fimmtudaginn 8. maí. Vatnsb«rinn(21. jan —19^Hb.): Þú ert i Jiótlðarskapi og aldeilis til i tuskið. Njóttur&fsins en gleymdu samt ekki vini þinum sem er einmank*. Gœttu hófs I eyðslunni. Rakamir (20. feb.—20. nwrz): Hjálp sem þú hefur reitt þig á kemur til með að verða þér til trafala. Þú verður fyrir smávegis vonbrigðum i dag. en kvöldið mun bæta það upp syo um munar. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þér finnst þú hafa eytt allt of miklum fjármunum, en þú ert sámt mjög ánægð(ur) tneð það sem þú hefur keypt. Þu kvnnist persðnu, sem er mjög feimin en kemur til meó aði reynast þér mjög vel. utifl (21. aprfl—21. mai): Þú lendir f óvæntum ævintýrum i dag. Ef þú hefur ráðgert að fara I ferðalag skaltu búast við að verða fyrir töfum á sfðustu mfnútu. Astarævintýri leiðir af sér óvænta atburði. Tvfburamir (22. mai—21. júnl): Gættu þess að segja ekki frá leyndarmáli sem þér hefpr verið trúað fyrir. Þú kemur til með að hitta margt fólk sem þú aldrei hefur hitt áður. Kmbbinn (22. júnl—23. júlí): Það er erfiðleikatfmabil framundan í ástamálunum, en það mun rætast mjög vel úr þeim. Bréf sem kemur inn á heimili þitt kemur til með að vekja mikinn hlátur. Ljónifl (24. júli—23. ágúzt): Fjölskyldan situr f fyrirrúmi i dag. Þú múnt hafa mikla ánægju af þvi að elda óvenjulega rétti í kvöld.Þeir sem eru fæddir seinni part dagsins gætu þurft að þola smá streitu. Msyjan (24. ágúst—23. anpt.): Það verður mikils krafizt af þér i dag, og það eyðir miklu af orku þinni. Þú verður á siðustu stundu með flest sem þú tekur þér fyrir hendur i dag. Vogln (24. Mp.t—23. okt.): Þú og einhver annar munuð lenda í smárifrildi vegna frapikvæmda sem þið hafið tekið ykkur á hendur. Þú kemst að góðum samningum í dag. Það er allt rólegt i Astamálunum. (24J okt,—22. nóv.): Ósk þin mun rætast i dag á mjög óvenjulegan hátt, og dagurinn verður á allan hátt þér i hag. Þú aflar þér mikilla vinsælda i kvöld, og tekur þátt I einhverjum mannfagnaði. i (23. nóv.—20. dos.): Þér hættir til að takast melr á hendur en þú getur komist yfir. Leiktu ekki píslarvott. það fer í taugamar á fðlki. Þú færð óvæntar, fréttir. ' Stolngojtin (21. doo.—20. |on):^Taktu fyndni eins og hún er sögð. Þú skalt taka öllu með brosi á vör, og láta eins og ekkert sé þó þér finnist að þér veizt. öll vandræði gleymast fljótt. w.n.n—... mv*..., Þetta ár mun færa þér mikla hamingju og farsæld. Þú nærð betra sambandi við fjölskyldu þina. Þú lendir I mörgum ástarævintýrum á árinu en ekkert af þeim verður varanlegt. Skemmtana^ lifið verður mjög liflegt. _ _________ ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastrætí 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis aö- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9— 10 virka daga. í LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. , NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þríðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavik, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-i fjöröur, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur,sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Mirtningarspjöld Félags ainstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arflrði og hjá stjómarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viö Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá, Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- strætí 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.