Alþýðublaðið - 07.05.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 07.05.1969, Side 1
Alþýðu Miðvikudagur 7. maí 1969 — 50. árg. 100. tbl. Togararnsr landa einn af ötrum í Reykja v íkurh öfn Togaramir Iiafa aflað mjög vel að xuidatiförnu. í morgun kom Þormóður goði.meft fisk lil Reykjavfkur, og myndina hér að ofan tók ljósmyndari Alþýðublaðsins, Gunnar Heiðdal, á bryggjunni í morgun, þegar landað var úr togaranum. RF.YKJAVÍK. — HEH. Sáttafundur stóð til ktukkan tvö eftir miðnatti í nótt, ca samkomu- lag náðist ekki. Sáttasemjari hefur cnii ekki Ixtðað annan sáttafund. Margir hafa búizt við, að iiinir löngu sáttafundir undanfarna daga væru undanfari máJalykta í vinnu- deilunum, en svo kunnugt sé hefur ekkert það gerzt, sem bendir til þess að þokazt hafi í samkomulagsátt. Samkomulag það, sem Iðja og iðn rekendur gerðu með sér utn helg- ina um að aflýsa vcrkföllum og verkbanni, virðist ekki boða frekari samkomuiag nnilli fulltrúa verkalýðs- félaganna og «tvinnurekenda, enda munu fulltrúar Iðju ekki h'afa Ieitaö álits 16 manna ncfndarinnar sem slíkrar á viðræðunum við iðnrek- endur, áður en samkomulag náðist. Eins og áður segir hefur sátta- semjari og sáttanefnd ekki boðað til annars sáttafundar. Þrátt fyrir það er ekki ástæða til að ætla að slitnað hafi upp úr samningaviðræðum. Ef til vill boðar þetta hlé á sáttafund- um, að eitthvað það gerist næstu daga, sem bindur enda á hatrammar vinnudeilur síðustu mánaða. Rannsóknarlögreglumenn að korna £rá þvi að rannsaka inn- brotið í Hallgrímskirkju. dyrnar sem lágu inn á smíðaverlt- stæði. Þar eru geymd alls konar tól, þar á meðal naglabyssa og skot I hana. Eflaust hafa þeir haft megn- asta ýmugust á slíkum tólum, en þeirii hefur aftur á móti þótt ganf- an að sulla _og sprauta, því þeir sprautuðu maskínuolíu yfír gólf og borð. ) Nú lá leiðin upp á við, upp fvrsta stigann. Þar varð fyrir hurð, en hún stóð ekki lengi við. Ekki skemmdist hiin- aaikið við átökin, og Var þi sjálfsagt að láta ekki við svo búi3 standa, heldur snúa innri háninn, al og henda honum út. Þá var að kotr*. ast í lyftuna. Fyrir varð op, sew' borð voru negld fyrir. Þau voru rif- in frá, en á bak við þau var ckkert annað en gat með palli í botfiinum, Loksins fannst rétta hurðin að lyft- unni, en sú hurð stóðst ölf átök, og það jafnvel þótt beitt væri á haaa hamri og skrúfjárni. Þegar sýnt var að hurðarbrotið myndi ekki takairt, sneru þeir frá og gleymdi* í volfc. brigðum sínum bæði hamrimirn og skrúfjárninu, sem þeir höflffu hafc meðferðts. J Ekki hefðu vonbrigði fiítaganna IniYbrotsþjófar á ferð í Halfg rímskirkju: VILDU NJÓTA VORS- INS f TURNINUM REYKJAVIK. — Þ. G. ÞAÐ er oft freistandi fyrir þá, sem seint um nætur rölta frain hjá Hallgrímskirkju, að klifra upp í hæstu hæðir turns kennar til að njóta vornæturinnar. Einhverjir náungar haf* «kki stað- izt freistinguna í nótt og ákveðið að gepa tilraun til að fara npp í turn- inn. Þeim hefur gengSS vel að kom- ast inn um fyrstu dyrnar, ea þær næstu hafa verið erfiðar, en erfið- feikarnir eru nú alltaf til þess að yfirstfga þá! Þessi hurð var lokuð innanfrá með sveru járnröri. Þeir hafa ekkert látið aftra sér frá að komast inn, félagarnir, heldur gerðu þeir áhlaup á dyrnar, beygðu rörið svo það rann úr grópunum og dyrn- ar opnuðust. — Nú voru þeir komn- ir í fordyri musterisins, og um marg- ar leiðir að velja. Þeir völdu strax minnkað, ef þeir hefðu vttað, acf lyftan er alls ekki í sambíindi á næturnar, sama hvernig þelr hefðtt hamazt, hún hefði ekki lireyfzt unt tommu. Svona fór um sjóferð þá, og vo*. andi koma kumpánar þessir að degi til næst þegar þá langar til að njót* góða veðursins uppi í turui Hall- grímskirkju, og það kostar mi»n» en andvirði hamars og skrúfjárnsl VHIa fúskarar fi málarafist fyrir afmenningi og spiila þeir myndlistarsmekk þjóðarinnar? — Elur sjónvarpió á léleg- um myndlistarsmekk og vanþekkingu? ; Sjá viötai vió Kjartan Guójónssen, ritara Fl M, á bakstðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.