Alþýðublaðið - 07.05.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.05.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 7. maí 1969 3 Botnvsrpan samþyfskt . Reykjaviik H:P. Frumval’pið um leyfi til botn og •'. floijvörp.uvéiða innan 12 mílna landhelginnar var sam- þykkt frá ntðri deild Alþingis til efri deildar í gær með 25 atkvæðum gegn 9. Alíar breyt- ingatillög.ur voru felldar, að undansk'ldum þeim breytingar- tillögum sem nefnd'n, er um málið fjallaði, bar fram. } ............... Reykjavík — H.P. Með samþykkt breytingannnar á lögum um Háskóla íslands í gær á Alþingi fá stúdentar hiutdéild í kjöri rektors, sem mun fara fram nú um miðjan maí. Auk þess fá þeir tvo fulltrúa í háskólaráði í stað eins áður. Munu nú áhrif stúdenta á stjórn skólans verða meiri en tíðkast víðast livar. Stúdentar fá 10 atkvseði á móti 52, sem prófessorar, lektorar og dósent hafa við rektors- kjörið. Ýmsar fleiri breytingar eru gerð- ar og má þar helzt nefna, að aðstaða rektors er bætt og starfss.yið háskóla- ritara aukið. Heiti verkfræðideildar er breytt t verkfræði- og raunvísindadeild. Einnig er nánar ákvarðað um heiti kennara við Háskólann, þannig, að dósentar og lektorar eru þeir cinir, er hafa kennslu og rannsóknir við Háskólann að aðalstarfi. Ráðherra kvaðst vonast til, að með batnandi hag ýmissa útgerðar- fyrirtsekja mundu greiðslur batna, en því væri ekki að leyna, að á árinu 1968 hefði mjög versnað í þessu efni. Um utanfarir kvað ráðherrann kafa verið leitazt yið, að stemma stigu við, en alltaf væri mik-ill þrýstingur á um slíkar ferðir á vegum ýmissa embætla og væri þetta ekkert séríslenzkt fyrirbrigði. Sum- ar þessar ferðir væri nauðsynlegt að fara, en aðrar ekki. Hann taldi að s.l. 2 ár hefði yerið haldið í lágmarki þessum ferðum. Hvað yfirvinnu snerti, kvað ráð, herrann hana mjög mismunandi eftir stofnunum. Sums staðar væri nauðsyn að nokkur yfirvinna væri Itnnin og ekki væri hægt að setja óvana menn inn fyrir vana og þá betra að greiða fyrir nokkra yfir- vinnu á stundum. Aftur á móti kvað hann nauðsynlegt að fylgjast vel með þessum stofnunum, er þann ig væri háttað um yfirvinnu. Slysavarita- kaffi Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnaxtfirði gengst fyrir kaffi- gjölu að venju kringum lokadag- inn, og að þessiu sinni fer hún Ifram ni. föstudag, 9. maí, en þann dag fer einnig fram mexOcjasala á vegum deildarinn- ar. Kaffisalan verður í tveimur húsum, AlþýðuhúsLniu og Sjálf- gtæðisliúsinu, og stendur yfir ifrá kl. 3 síðdegis til 11,30 að kvöldi. Álif varpbænda um viðkomu æðar stofnsinss eins einn ungi af 50 kemst á fullorðinsár Reykjavík —KB Æðarvarpsbændur álíta að ekki komist upp nema 1 af hverjum 50 æðarungum, sem komi úr eggi. Allir hinir far- ist af einhverjum ástæðum og flestir þeirra verði einhverj- um vargi að bráð. Einkum álíta Jieir að svairtbakurinn sé skæður æðarfuglsstofnin- um, þótt fleiri meindýr eigi einnig lilut að máli. Nú eru varpbændur með stofn un landssamtaka í undirbúningi og er ráðg'ért aff ganga frá stofnun þess með haustinu. Fyrsta verkefni þess sambands á að vera fækkun á svartbaki og hrafni, og hefur verið leitað samstarfs við samtök Veiði- manna í þessu skyni,1 eii svart- Framhald í bls. II ÆSarkdlaá hreíðri undir hús- veggnum r Æðey. ferðaskrifstola bankastræti 7 simar 16400 12070 ÞVÍ ER SLEGIÐ FÖSTU: HVERGIMEIRA FYRIR PENINGANA 15. dagar, Mallorca. Kr. 11.800,00 — 25% fjölskyldufrádráíttur. — HÓPFERÐAAFSLÁTTUR. Brotlför annain hvorn miðvikudiag, og iað auki. annanhvorn föstu- dag, júlí, ágúst og septemher. Þér 'getið vakið .tun' 15 dagá fierðir tii MaEorca, eða meginlands Spánar, eða viku á Malloxca og viiku á moeginlandii'niu. Vilku á Malloroa og Viku með skemmtáferðaskipi am Miðjarðarhafið, én fO-estix velja. aðejns Mailorca, því þar ex skemimtanalífið, sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa, það. Fjöísóttasta ferðamannaparadís í Evrópu, hvergi fleiri sólskins- dagar. Staðurinn, sem Spánverjar velja/ sjálfir. Fjöihrey.tt úrval skemmliferða til Barcelona, Madlrid, Nizz& og Alsír. Nú komiasl aEþr í sumarileyfi til sólskinslandsins, rneð hinum ótrúlega ódýrui ieiguferðum SUNNU beint iál Spámr. Aðeins góð hótel og íbúðir, öll hierbergi með svöfam og baði. Miðjarðarhafsferðir flestar 17 dagar — Tveir dagar í London á lieimleið. Kaupmannaliöfn, 15 dagar. Kr. 11.800,00 Brottför 5. júl’í, 19. júlí, 2. ágúisjt, 16. ágúst og 30. ágúst. Óvenjulegt tækifæxl-til tað fcomast í ódýrar sumarleyfLsfievðlir til Kaupmannahafnár og tmiárgra aimarra landia þaðan, Kaupmjamtna- höfn, stórborgin, sem er oskaborg margHa Íáiénd'-Tiga, borg í sum- arbúningi mieð Tivoflií og ótal aðra skemmrtistaði. SkemzntiÆerðir þaðan til Svíþjóðar, Nortegs, öHiamborgar, Berlínar og Rínarlanda. Biðjið um nýja ferðaáaetlun. Blgin sfcrifstofur SUNNU á Mallorca og í Kaiupmannahöfn, með íslentzku startfafólki, veita farþegum oiklkar ómetanlegt öryggi og þjónustiu. Plantið snemma, því miargar SUNNUferðir í srumar eruJ að vierða þéttbókaðar. Þér fáið hvergi meira fyr'.r peningana og igetið valið úr oilum eftársóknaxverðustiu - stöðhm í Evrópu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.