Alþýðublaðið - 07.05.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.05.1969, Blaðsíða 6
6 Atþýðubiaðið 7. maí 1969_Iþróttirs Rttstgórl ö»ti EiSsson DÖNSKU KNATT- SPYRNULIÐIN Knattspyman í Danmörku og Svíþjóö Reykjavik—klp. — FREM FHEM er stofnað 17 .júlí 1886, o’g er eitt flf elztu knattsipyrnu féHögum Danmerkur. Félagið er fró Itöfuðtoorginni Kaupmanna- höfn. Félagið er taXið ríkasta knattspymufélagið í Danmöriku, eg hefur >það löngum átt frá- bjera leikmenn og þjálfara, og er svo enn í dag. Það hefur nijög góðum unglingaliðum á áð sikipa, eins og „nafnar“ þeirra á íslandi, og lö'kmenn þess eru tatdir meðal fteztu leikmanna Dana, en liðið varð t 3ja sæti á eíðasta keppnistímabili. Nú er félagið að yngja upp aðalliðíð, og hafa margir góðir ieikmenn þegar komið fram í ciftgsljósið. Liðið er frekar neðarlega í keppninni i ár, en því er spáð uudir lokin er leikanenn Þess fara að venjast 1. deildar knatt- sþymu, megi búast við góðum árangri h{já liðinu. Búníingur fgélagsins er þver- • röndótt skyrta rauð og blá, hvít- ar buxur og hvítir sokkar, B 1901 B 1901 er stofnað 8. nóvembsr KR og Víkingur léku 6. leik Reykjavíkurmótsins í gærkvöldi á Melavellinum. KR-ingar sigr- iuðu naumlega í leiknum með 1 marki gegn engu. Markið skor- aði Eyleifur Hafsteinssan með Skalla í síðari hálfleik. Keflvíkingar sigruðu Hafnfirð- inga í „Litlu bikarkeppnirini" ó mánudag með 3:1, en leikur- mn var háður í Hafnarfirði og það bar t l tíði-nda eftir leikinn, að aafnfir^kur æskulýður gerði aðsúg að liði ÍBK, heimabæ sín- um til lítils sóma. A miðvikudag fór fram leikur í sænsku bikarkeppninni og áttust þá við Stokkhólmsliðin AJ.K. og Djurgárden. Sigraði AJ.K. með 1901 í borginni Nyköbing.' Það kom úpp úr 2. deild á síðasta ári, en liðið hefur „rokkað" á milli deilda undanfarin ár. Það leikur mjög fasta knatt- spyrnu, og hafa leikmenn þess, löngum fengið orð í' eyna frá dönsku blöðunum fyrir það. En það er þeirra stérkasta hltð. -Og oft hafa þeir sigrað sér betri lið á .Rörkunni'f einni. Búningur félaga'rts er blá og hvít-röndótt skyrfa, hvítar buxur og bláir sokkar. B 1913 BoldMubben 1913, er stofnaður í Odense 2. nóvember 1913. Það er einnig talið mjög „gróft” lið, og mikið bikarrð, en þar hafa þeir oft náð góðurii órangrL Það sigraði í 2. deild fyrir 2 árum síðan, á síðasta keppnis- timabili var það um miðja deild er keppninni lauk, en við því var ekki búizt fyrirfram. Það hefur lerkið mjög skemmti lega knattspyrnu í sínum tfyrstu leikjum í ár. og er vonast eftir góðum árangri þess ó þessu keppnistímabili. Búnin&ur félagsins, er injög svipaður Fram búningnum hjá okkur, en þó Ijósari skyrfa. AB rriT^-. AB frá Kaupmannahöfn er stofnað 1889. Fyrir nokkrtim ár- um sameinaðist félag.ð ungl- ingafélagiriu Bagsvert, sem hér kom oft með unglingaflokka fyr- ir um það bil 10 árum siðan, og efldíist það mikið við þaið. AB er eitt atf efnuðustu tfélög- um í Danmörku, og hetfur löng- um átt frábæra unglingaflokka, svo og gott aðallið. Fyrir 50 árum kom þetta félag 'hiingað til lands, með sína béztu leikmenn, og var það fyrsta er- lenda heimsóknin i knatfspyrnu til íslands. í sambandi við þá ferð. er ttl saga, sem <er næst- um þjóðsaga meðal okkar, en hún er sú að eftir fyrsta leik AB hér á landi, sem AB sigraðí í með ytfirburðum, var leiikmönn- um AB böðlð í útreiðartúr til Hafnartfjarðar pg sagt -er að valdir hatfi verið í þá tferð, „höst ustu“ hestamir sem til voru 'í Eiftir þessa „skemmfi íerð“ mættii liðið úrvalsliði Reykjavíkur, og í þeim leik sigr- Framhah 2. síSu. 1—ö, og leikur gegn Orebro í und- anúrslitunr hinn 7. maí á Rásunda- vellinum í Stokkhólmi. Orebro sló út Malrnö FF með 2—1 í Malmö fyrir nokkru síðati. í hinum undanúrslitaleiknum leika Norrköping og Kahnar- FF, en Kahnar, sem loikur í -2. dcild, hafði siegið sænsku meistarana frá í fyrra, Oster, út með 2—1 á 'velli Osters, Úrslitalcikurinn fer franr suhnu- daginn 18. mai á Rásunda. I>að getur borgað sig að leika góða knattspymu, það hafa for- ráðamenn Ðerby County, sem stigraði í 2. deild ensku knatt- spyrnunnar í ár séð að undan- förnu. Aðsókn að leikjum liðs- ins'á heimavelli jóksf úr 14 þús- ■und áhortfendum (mest) í 30— 40 þúsund og hefur slík aðsókn aldrei veriið flð leikjum Derby fyrr. Félagið á nú dágóðan skilding í banka, og háfa forráðamenn liðsins sagt að nokikrum mflljón- um króna verði varið til stækk- unar á áhorfendastæðum og stúku, svo hægt verði að taka á mójí; enn tfleiri á næsta vetri, er liðið Ieikur á móti hinum frægu liðum, sem sklpa 1. deild. Sígurvegarinn i 3ja mílna hlaupi á Olympíuleikunum í London 1908 heitir Joe Deakin. Hann er 90 ára gamall og í tfullu fjöri eiris og sést á myndlnni, sem fekin var fyrir skömmu í Suður-London, en Deakin fær sér sprett reglulega enn þann dag í dag. Geri aðrir betur! UM( HELGINA fór fram 6. umtferðin í dönsku deildakeppn- inni og urðu úrslit í 1. deildinnr Hvidavre — Esbjerg 3 — 1 B 1909 - Álborg 2—3 Horsens — Vejle 3—0 B 1901 — B 1913 3—1 A.B. — Fi-em (laugard.) 1—0 Lejk B-1903 og K.B., senr fram átti að fara á sunnudag var frestað vegna rigningar. Sunnudaginn 4. maí fór f • 4. umferðin í sænsku dei keppninni og urðu úrslit f svenskan: Djurgárden — Elfsborg GAIS — Átvidaberg Jönköping — Öster Norrköping — A.X.K. t Sirius — Göteborg 1 Örebro —. Malmö FF Staðan er nú: Leikir Mörk Stig. Hvidovre 6 11—4 11 Aalborg B. 6 14—9 10 B 190.3 ö 8-1 9 K.B. " 4 9—5 7 Horsens ö 15—7 X B 1901 6 10—10 5 B 1909 6 10—11 5 A.B. 6' 3—8 ' 4 Vejle 6 4—10 3 B 1913 6 4-11 3 Esbjerg 6 7—14 2 Frem 6 4-12 2 Staðan er nú: L mörk S Malmö FF 4 9—2 Átvidaberg 4 9—8 Öster 4 6—1 Göteborg 4 8—4 GÁIS 4 7-6 Örebro 4 3—5 A.I.K 4 3—4 Norrköping 4 5—6 Elfsborg 4 4—6 Jörrköping 4 2—7 Djurgárden 4 6—9 Sirius 4 1—5 FJÓRIR LAN í morgun hélt landsliðið í körfu- til Stokkhóhns, þar sem liðið t knattleik utan, og cr förinni heitið þátt í undankeppni fyrir Evr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.