Alþýðublaðið - 07.05.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.05.1969, Blaðsíða 8
8 AJiþýðulblaðið 7. maí 1969 w: Tónabfó Sími 31182 ■— Tslenzkur texti — HEFND FYRIR DOLLARA (For a Few Dollars More) V/ðfræg og óvenju spennandi ný, ftalsk-amerísk stórmynd í litum og Techniscope Myndin hefur sleg- ið öll met í aðsókn um víða ver- öld og sums staðar hafa jafnvel James Bond myndirnar orðið að víkja. Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Jönnuð innan 16 ára Gamia Bíó STÓRI VINHINGURINN (Three Bites of the Apple) Bandarísk gamanmynd með ísl. texta. David MacCallum, Sylvia Koscina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sfmi 50184 MAKIÐ LÍF I (Unden en trævl) Ný dönsk litkvikmynd. Leikstjóri: Annelise Meineche, sem stjórnaði töku myndarinnar Sautján. Sýnd kl. 9. Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó STMI 22140 BERFÆTT í GARÐINUM (Barefoot 'm the park) Afburða skemmtileg og leikandi létt amerísk litmynd. — Þetta er mynd fyrir unga jafnt og eldri. — Tslenzkur textl. — AðalMutverk: Robert Bedford Jane Fonda 'j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarhíó Sími 16444 „BRENNUVARGURINN" spennandi ný amerísk litmynd með HENRV FONDA — JANICE RULE. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 41985 LEIKFANGH) LJÚFA (Det kære legetöj) Nýstárleg og opinská ný, dönsk mynd með litum, er fjallar skemmt' lega og hispurslaust um eitt við- kvæmasta vandamál nútímaþjóðfé- lagsins. Myndin er gerð af snillingn um Gabriel Axel, sem stjórnaði stórmyndinni „Rauða skikkjan". Sýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. inn uiqarSniölcl S. IÁ MÓÐIEIKHlJSlÐ JÚIaritih á}akinu í kvöld kl. 20, föstud. kl. 20, iaugard. kl. 20, sunnud. kl. 20. CANDIDA, aukasýn. fimmtud. kl. 20 vegna norrænnar leikaraviku AÐEINS ÞETTA EINA SINN Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Laugarásfoíó Sími 38150 MAYERLIN6 Ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. ISLENZKUR TEXTI Omar Sharif, Catherine Deneuve, James Mason og Ava Gardner Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Austurfoæjarbió Sími 11384 KALDI LUKE Ný amerísk stórmynd með ísl. texta Paul Newman Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð nnan 14 ára. Hafnarfjaróarbíó Sími 50249 í KLÓM GULLNA DREKANS Ofsalega spennandi mynd í litum. íslenzkur texti. Tony Kendall Brand Harris Sýnd kl, 9. _ [A6 ^EYKJAVÍKDg SÁ, SEM STELUR FÆTI miðvíkudag MAÐUR OG K0NA fimmtudag 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í !fn6 er opin frá kl. 14, sími 13191. Stjörnubíó Sími 18936 •' > AULABÁRÐURINN (The Sucker) íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og spennandi ný gamanmynd í litum með hinum þekktu grínleikurum Louis De Funes, Bourvil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Mynd 6 PÉTUR OG PÁLL (Pierre et Paul) Leikstjóri: RENÉ ALLIO Leikendur: Pierre Mondy Bulle Ogier Enskur texti. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. KEISARI NÆTURINNAR Geysispennandi frönsk Cinema- scope mynd með Eddy „Lemmy" Constantine Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7 Keflvíkingar - Garðeigendur Almennur kynningar- og fræðslufundur um garðraökt, verður haldinn i Tjarnarlundi í dag, miðvikudaginn 7. maí kl. 20.30. — Auk þess verða sýndar litskuggamyndir um garð- rækt og fluttar skýrin'gar oneð. r r A fundinum mæta frá Garðyrkjufélagi Is- lands, Kristinn Hej.gason formaður og Ólaf- ur Bj'örn Guðmundsson. Kvenfélag Keflavíkur Lionsklúbbur Keflavíkur Garðyrkjufélag íslands. 9K9 • 9' MIPVIKUDAGUR 7. MAÍ 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 14,40 Við, sem heima sitjum 15,00 Miðdegisútvarp 16,15 Veðurfregnir. Klasslsk tón- list. 17:00 Fréttir. — Dönsk íóniist. 17,45 Erlendir barnakórar. 18,00 Harmonikulög. 10,00 Fréttir. 19,50 Tónlist eftir tónskáld mánað- arins, Pál P. Pálsson. 20,20 Kvöldvaka: Lestur fornrita Kristinn Kristmundsson cand. mag. les Skáldskaparmál Kvæðalög Aðalheiður Georgsdóttir og Kristín Kjartansdóttir kveða sam- an nokkra.r stemmur Sálmar og sálmaskáld á 18. og 1-9. öld. Ifonráð Þorsteinsson segir frá séra Þorvaldi ‘Böhvarssyiii og les sálrna cftir hanní Lög eflir Björgvin Guðmundsson Einsöngvarar og kórar flytja Trú á steina Halldór Pétursson flytur frásögu- ■þátt. . Vísnamál.- A Hersilía Sveinsdóttir fer með Stök- tjr eftir ýmsa höfunda. 22,15 Kyöldsagan: Verið þér sælir, herra Chips, eftir James Hilion 22,35 Knattspyrnupistill 22,50 A hvítum reitum og svört- um. Svcinn Kristinsson flytur. Sjónvarp I MIDVIKUDAGUR 7. MAI 1969. 18.00 Lassí — Frímerkin Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur — Vonbiðlar ekkjunnar 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Völva eða tölva? Indversk kona, Shakumtula Devi, heimsækir sjónvarpið og leysir flóknar stærðfræðiþrautir. Umsjónarmaður Guðmundur Arnlaugsson, rektor. 20.50 Astarljóð fyrir trompet (Romance pro Kridlovku). Tékknesk kvikmynd gerð árið 1966. Lcikstjóri Otakar Vávra. Þýðandi Hallfreður Örn Eiríks- son. 22.10 Dægrin löng Danski rithöfundurinn, blaðamað- ilrinn og heimspekingurinn Karl Bjarnhof segir undan og ofan af viðburðaríkri ævi sinni og ræðir lífsviðhorf fyrr og nú. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið). 22.40 Dagskrárlok Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við handlækninga- deild Landspítalans er laus til umsóknar frá JL. júlí 1969. Ráðningartími er 1 ár með mögu- leika á fraonlengingu uha eitt ár. Laun sam- kvæant samningi Læknafélags Reykjavíkur pg stjómamefndar ríkisspítalanna um laun lausráðinna lækna. Umlsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil ogfyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 10. júní nJk. Reykjavík, 6. maí 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Bótagreiðslur almanna- trygginga í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni fimmtudaginn 8. maí. Tryggingastofnun ríkisins Lau'gavegi 114.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.