Dagblaðið - 29.05.1980, Síða 14

Dagblaðið - 29.05.1980, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1980. „Keppni við Dani tímabær” — segir Gunnar Páll Jóakimsson, f rjálsíþróttamaður — Góður árangur íslenzkra frjálsíþróttamanna í Kaliforníu ,,Ég held, að það sé orðið mjög tíma- bært að huga að landskeppni við Dani i frjálsum íþróttum,” sagði Gunnar Páll Jóakimsson hlaupari er DB ræddi við hann í Kaliforníu i morgun þar sem Gunnar hefur dvalið i vetur ásamt hópi íslenzkra frjálsiþróttamanna við æfingarog keppni. Margir íslenzku frjálsíþróttamann- Óskar Jakobsson kúluvarpari hefur tekið mjög stórstigum framförum að. unanförnu og vantar nú aðeins herzlu- mun i 20 metra markið. anna hafa tekið mjög stórstígum fram- förum og ber þar hæst árangur Óskars Jakobssonar i kúluvarpi. Þar hefur hann bætt árangur sinn í nærri hverri keppni. Hann hefur kastað lengst 19,82 metra. Þess er þvi greinilega skammt að bíða að við getum státað af tveimur 20 metra kösturum i kúluvarpi og er það meira en margar stórþjóðir geta. Tugþrautariandslið eiga íslendingar einnig orðið mjög sterkt því að þeir Stefán Hallgrímsson, Elias Sveinsson og Þráinn Hafsteinsson hafa allir náð yfir 7300 stigum að undanförnu og hafa allir sett stefnu á ólympíulág- markið í greininni sem er 7650stig. ,,Það eru nokkrar greinar sem eru» ennþá veikar hjá okkur,” sagði Gunnar Páll. ,,Það eru greinar eins og langhlaup, stangarstökk og grinda- hlaup. Hins vegar ættum við að hafa yfirburði yfir Dani i köstunum og fleiri greinum. Það er mikill metnaður i mönnum að ná upp þeirri breidd i þessum greinum sem þarf,” sagði Gunnar Páll. Mörg ár eru nú liðin síðan íslend- ingar öttu kappi við Dani en hér á árum áður báru íslendingar oftsinnis sigurorð af Dönum á frjálsiþróttavell- inum. -GAJ. 22. tbl. 42. árg. 29. maí 1980 Verð kr. 1200 Skozki landsliðsmaðurinn John Robertson skoraði mark á 20. minútu leiksins. Það reyndist eina mark li Connorsáh Jimmy Connors, tennisleikarinn skapheiti frá Bandaríkjunum, sem hefurá undanförnum tveimur árum fallið mjög i skugga Björn Borg frá Svíþjóð.komst heldurbeturá hálan ís í gær- kvöld á opna franska mcistaramótinu í tennis. Hann lék gegn fransmanninum Jean Francois Caujolle og maraþonviðureign þeirra hélt hinum 17.000 áhorfendum í heljargreipum lengi vel. Caujolle vann fyrstu tvær loturnar 6—3 og 6—2 og í þríðju lotunni var hann kominn í 5— 2 er hann missti sendingu klaufalega aftur fyrir viÉÍlÍÍ ■•'■p 0 Delfs-baninn Gonzales steinlá F.ins og við greindumfrá hér í gær steinlá Fleming Delfs fyrir Ray Diaz Gonzalez frá Mexikó á heimsmeistaramótinu í badminton í Jakarta I gær. Þetta tap Delfs virðist hafa verið heldur betur óvænt því Gonzales þessi tapaði með miklum mun fyrir Ray Stevens frá Englandi i næstu umferð sem háð var I gær., Stevens lét sig ekki muna um að tuska Mexíkanann hressilega til og sigraði, 15—6 og 15—0. Annars var það Indónesinn gamli og góði, Rudy Hartono, sem stal senunni í gær. Hann sigreði Steen Fladberg frá Danmörku 15—11 og 15—5 i gær og tryggði sér sæti í 8 manna úr- slitum. Smári til Svíþjóðar Smári Jósafatsson, einn helzti markaskorari Ármenninga undanfarin ár, mun ekki ieika meira með félögum sínum í sumar þar sem hann hélt til Svi- þjóðar fyrir skömmu. Er þetta nokkurt áfall fyrir Ármenninga, sem eiga í harðri baráttu i 2. deildinni.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.