Dagblaðið - 31.05.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 31.05.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1980. 15 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu D Til sölu nýtt wc og handlaug, litað, gott verð. Uppl. i síma 36062. Vegna þrengsla er gott hjónarúm til sölu, með eða án dýna, útvarp og plötuspilari i skáp á sama stað, þarf lítils háttar viðgerðar við. Uppl. í síma 81162. Ca 40—50 ferm vel útlítandi gólfteppi til sölu, einnig hansahillur. Uppl. í sima 74974. Takið eftir! Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu myndir af öllum gerðum, eftirprent- anir o.fl. skemmtilegar til gjafa, á ótrú- lega góðu verði. Látið þetta ekki fara fram hjá ykkur. Litið inn á Kambsvegi 18. Opið alla daga vikunnar frá kl. 2—7. Birgðir takmarkaðar. Sem nýr Silver Cross bamavagn til sölu, einnig ca 35 fm gólf- téppi. Rowenta grill-ofn og harmoníku- hurð úr furu. Uppl. í síma 8351 1 eftir kl. 4 í dag. Til sölu sem nýir baðvaskar i lit með fylgihlutum, verð á öllu 50 þús. Einnig talsvert magn af Van-dyke barnaskyrtum frá 4,5 og 6. Uppl. ísíma 19232allandaginn. Til sölu borðstofuhúsgögn með skenk. úr tekki. 4ra sæta sófi. ný yfirdekktur. Nýtt sporöskjulaga eldhús- borð á stálfæti. Ignis ísskápur með sér hraðfrysti, ársgamall. Tvöföld svampdýna meðflauelsáklæði. Brauðrist og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 16687 eftir hádegi. Kafarar athugið. Til sölu köfunarútbúnaður sumt litið notað og annað nýtt. Til greina kemur að selja einstaka hluti sér. Uppl. í síma 30079 eftir kl. 18 á föstudag, laugardag og sunnudag. Sólarlandaferð. Ferðavinningur að verðmæti 250 þús til sölu. Afsláttur 20%. Uppl. i síma 99- 4554 eftir kl. 19. Til sölu er gott stýrishús á Mercedes Benz 1413 ’69 ásamt 9 tonna sturtum. Uppl. i síma 99- 7233 á kvöldin. Jeppakerra til sölu á Holtsgötu 35 í kjallara. Hjónarúm til sölu með eða án dýna, 2ja manna svefnsófi og svefnbekkur. Uppl. i sima 38157. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaski. Uppl. i síma 32059. Sem nýtt hjónarúm úr dökkum viði með hillum. spegli, skúffum og Ijósum til sölu. Uppl. í síma 99-1821. Bækur til sölu, Saga Natans og Rósu, tímaritið Saga, komplett, Drauma-Jói, Vestfirzkar þjóð- sögur og sagnir, Þjóðsögur Guöna Jóns- sonar, Ólafs Davíðssonar og Jóns Árnasonar, Þjóðtrú og þjóðsagnir, frum- útgáfan, Islenzkir listamenn I til 2, Islenzkir annálar 830—1400 (1847), Annálar 1400—1800, Edda Þórbergs, Árbók Ferðafélagsins komplett, Fyrir- sögn um litunargerðeftirólavius, Kaup- mannahöfn 1786 og urmull fágætra bóka nýkominn. Bókavarðan. Skóla- vörðustig 20, sími 29720. Til sölu baðskápar úr ljósri furu, á sama stað bandsög. Uppl. í síma 26507 eftir kl. 6 næstu kvöld. Nýlegur Rafha hitakútur, gerð HKR 18, 13,5 kílóvatt, spiral, selst á hálfvirði. Uppl. í sima 92-3326. Takið eftir. Ný hagstæð kaup. Frambyggður plast- bátur 16 fet. Willys árg. ’66, skoðaður ’80, 2 fólksbílakerrur, létt bifhjól, Mala- guta 78, olíuofn, sjónvarpssamstæða og sjónvarp, svarthvítt. Uppl. i sima 86475, 75877 og 38998. Til sölu 40 ferm gulbrúnt ríateppi, verð 180 þús., einnig 6 sæta hornsófi sem þarfnast klæðningar verðkr. 150 þús. Uppl. í sima 85161. Kælitæki til sölu. Kæliborð, djúpfrystir, 2 m, ávaxtakælir með pressu, mjólkurkælir með pressu og ölkælir. Hagstætt verð og skilmálar. Uppl. i síma 15552 á skrifstofutíma. Óskast keypt 8 Oska eftir að kaura nýlega OverloijJrC.saumavél, 2ja nála Union Special eða Brother. Uppl. í síma 43993. A Óska eftir aðkaupa hjólhýsi. Uppl. í síma 92-2201. Vil kaupa notaða tjakka af vinnuvélum færslulengd ca 90 cm. Uppl. I síma 51436 eftir kl. 7 á kvöldin. I Verzlun 8 Smáfölk. Við eigum nú eitt mesta úrval landsins af sængurfatnaði, léreft, straufrítt, damask, tilbúin sængurverasett fyrir börn og fullorðna, tilbúin lök, sængurvera- og lakaefni í metratali. Einnig handklæði, sokkar, sængur, koddar og svefnpokar. Leikföng, s.s Playmobile, Fisher Price, Matchbox, dúkkukerrur, dúkkuvagnar. Póst- sendum. Verzlunin Smáfólk, Austur- stræti 17, kjallari (Víðir). Sími 21780. c c J Þjónusta Þjónusta Þjónusta Verzlun ) K/æðum oggerum við e/drí húsgögn Áklæði í mik/u úrva/i. Síðumúla 31, sími 31780 SUMARHÚS EIIMBÝLISHÚS, VEIÐIHÚS í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM rznc TT i jl KN. ’S 'i/ * i: ‘ ■ V, t V < <, ■‘■■VI Nýttá íslandi Vönduð, falleg, ódýr „HELSESTRA" grasplötur á þök sem eru allt í senn: sterkar, einangrandi, vatnsþéttar og fallegar. Uppl. í síma 99*5851 alla daga og 84377 virka daga. auöturtensfe unbraberölb JasmÍR hf Grettisgötu 64 s:u625 nýtt úrval af mussum, piísum, blúss- um bg kjólum. Eldri gerðir á niður- settu' vqrði. Einníg mikið úrval fallegra muna til fermingar- og tæki- færisgjafa. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM SENDUM í PÓSTKRÖFU áuóturlenók uubrabefolti D R E K K I Ð K B J O R ___, •. Skápar, hillur InNANSAJ og skrif borð * Sölustaðir: Reykjavík — Bláskógar Ármúla 8. Akranes — Verzlunin Bjarg hf. Ólafsvík — Verzlunin Kassinn. Bolungarvík — verzlunin Virkinn sh. ísafjörður — Húsgagnaverzlun ísafjarðar. Blönduós — Verzlunin Fróði. Sauðárkrókur — Húsgagnav. Sauðárkróks. Siglufjörður — Bólsturgerðin. Ólafsfjörður — Valberg hf. • Akureyri — Augsýn hf. Húsavík — Bókav. Þórarins Stefánssonar Egilsstaðir — Verzlunarfélag Austurlands. Eskifjörður — Verzlun Elísar Guðmundssonar. Neskaupstaður — Höskuldur Stefánsson. Höfn — Húsgagnaverzlun J.S.G. Vestmannaeyjar — Húsgagnav. Marinós Keflavík — Bústoð og Duus. Hafnarfjörður — Nýform. Eyrarvegi 51, 800 Selfossi. Simi 99-1840 RADÍÓ & TVPJðNUSTr"IÞ,lik'lh"'”/#k Sjónvarpsviðgeröir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju._ Miðbæjarradíó Hvcrfisgötu 18, simi 28636. c Jarðvinna-vélaleiga ) ( Önnur þjónusta ) [30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum [sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐISÍMA 30767 og 71952. SMúrbrot og fleygun Loftpressur í stór og smá verk. Einnig litlar og stórar heftibyssur. R Vélaleiga Ragnars símar 44508 og 13095. C Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og hclgarsimi 21940. ■m LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprcngingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Casc-grafa” til leiguj öll vcrk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 MURBROT-FLEYGCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II harðanon, Vélaklgq SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 JARÐÝTUR - GRÖFUR Á vafít ý- tfíieigu mtl H RÐ0RKA SF. SIÐUMULI 25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 c Pípulagnir -hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkcrum og niðurföllum. nolum ný og fullkomin uski. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. ^ Stífluþjónustan Anton AflabtainMon. Húsaviðgerðaþjónustan i Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húscignum, stórum scm smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindvcrk og steypum þakrcnnur og bcrum í þær gúmmíefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.