Dagblaðið - 31.05.1980, Blaðsíða 18
18
Ci
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Bifreiðacigendur.
Til söiu elektrónískarkveikjur í flestar
gerfiir biia. Stormur hf., Tryggvagötu
10, simi 27990 frá kl. 13—18. Takiðeftir
•gott verð.
Plymouth Satellite ’69
til sölu með lasin frambretti, skoðaður
’80, selst ódýrt. Uppl. í síma 84377 og
34737.
Mazda818.
Til sölu Mazda 818 árg. 74. Uppl. í síma
74832.
Volga árg. ’73
til sölu skoðuð ’80. Uppl. i sima 92-8430.
Vauxhall Viva ’66
til sölu, selst á kr. 150 þús. Uppl. í síma
13227.
Mazda818árg.’76
til sölu, góður bíll. Uppl. i sima 52842.
Skoda llOLárg.’74 .
til sölu, gangfær, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 81781 laugardag og sunnu-
dag.
Fiat 127 árg. ’74
til sölu, skoðaður ’80, verð 1 millj. og
VW rúgbrauð árg. 71, verð tilboð/
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 44173
eftirkl. 7.
___________________________________
Fíat 128 árg. ’74
til sölu, þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. i
sima 73581 eftir kl. 18.
Autobianchi árg. ’77
dökkblár til sölu, ekinn 38500 km, út-
varp, sumar- og vetrardekk, skipti koma
til greina á nýrri smábíl, milligjöf
staðgreiðsla. Uppl. i síma 37346.
Bfll-hjólhýsi,
Saab 99 ájg. 74 til sölu ekinn 74 þús.
km. til/greina kemur að taka hjólhýsi
upp (greiðslu. Uppl. í síma 76218.
't’ ________ __________
Litiðekin ’
vel með farin Mazda 929 L árg. 79
aðeins bein sala. Uppl. í síma 74465 (eða
í síma 71973).
Til sölu 3 stk.
vörubíladekk, stærð 900 x 20, sóluð og
mjög lítið notuð, verð 80 þús. stykkið.
Uppl. í síma 99-6688.
Til sölu nýir
varahlutir, m.a. túrbína í 6 cyl. Ford,
hurðarrúða i Dodge Dart Swinger árg.
73, þurrkumótor í Chevrolet árg. 73,
hurðaskrár í Mustang ’68, tímakeðja og
hjól í 6 cyl. Rambler árg. ’67 og yngri,
auk ýmissa hluta í eldri G.M. bíla, t.d.
stýrisendar og króm. Uppl. i síma 26950.
Ffat 128 árg. ’74 til sölu,
þarfnast boddíviðgerðar. Er í góðu
standi annars. Uppl. í sima 73581 eftir
kl. 18.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven-
buxur á 9.500,- kr. Saumastofan Barma-
hlíð 34, sími 14616.
Dodge Charger árg. ’68
til sölu, nýuppgerð vél 8 cyl., krómfelgur
og ný dekk, þarfnast lagfæringar á fram-
brettum. Litur mjög vel út að innan.
Tækifærisverð. Uppl. isíma 93-1833.
Volvol44árg.’70, |
til sölu, ekinn 110 þús. frá upphafi,
þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 75523
eftirkl. 19.
Ford 351 Cleveland 73
Til sölu notaðir (standard) hlutir úr 4
bolta Cleveland. svo sem: stimplar.
boltar, stangir, 4 hólfa millihedd og tor.j
krómtappi, renndur í 010 + nýjarTRW
legur, oliudæla, olíupanna, undirlyftur
og stangir + gormar og ventlar, knastásl
elektrónísk kveikja, startari, og allt
framan af vélinni. Verðtilboð og nánari
uppl. i síma 92-2339 Keflavik.
Vauxhall Viva árg. 73
til sölu, þarfnast viðgerðar á lakki, litil
eða engin útborgun. Uppl. í síma 92-
3850.
Tilboð óskast
í Saab 96 árg. 71, í því ástandi sem hann
er nú, á verkstæði Bílaleigunnar hf„
Smiðjuvegi 36, Kópavogi, sími 75400.
Ford Mavcrick árg. 74
2ja dyra til sölu. Fallegur bill, sjálfskipt-
ur. Uppl. i sima 94-7356.
Datsun disil árg. 71
til sölu, góð vél, gott lakk, góð sumar
dekk. Bifreiðin er til sölu og sýnis á Bila
sölunni Bílakaup, Skeifunni.
Willys.
Til sölu Willys árg. ’55 318 cid. Aflstýri
og -bremsur. Upphækkaður, breið dekk,
skoðaður’80. Uppl. ísíma 18967.
VW Variant station
árg. 70 til sölu. Skoðaður '80. Verð 900
þús. Staðgreiðsla 700 þús. Einnig
Vauxhall Viva árg. 71. Skemmdur eftir
óhapp. Tilboð óskast. Uppl. i síma
25269.
Óska cftir varahlutum
í Rambler. Vantar bæði frambretti.
stuðara, vatnskassa, framrúðu og stýri,
þetta er Rambler Classic 770 árg. ’66.
Uppl. í síma 94-8163 eftir kl. 17.
Vél óskast
í VW rúgbrauð. Uppl. í sima 50940.
Datsun 1200 árg. 73
til sölu. Skoðaður ’80. Verð ca 1300 þús.
Uppl. í síma 37225.
óska eftir að kaupa Opel
eða Taunus vél í Opel Rekord '69. Uppl.
í síma 66585 eftir kl. 7.
Datsun 120 árg. 78,
framhjóladrif. ekinn 34 þús. km. Uppl. í
sima 41848 eftir kl. 19.
Hingað og ekki lengra.
Þú hefur hitt á óskastundina. Til sölu er
Simca 1307 árg. 77, ekinn 30 þús. km.
blár bíll, fallegur bíll. dekurbíll, endur-
ryðvarinn. Uppl. i sima 42138 og 83330.
Bilar til sölu.
Tilboð óskast í VW árg. 74, ekinn 53
þús. og Moskvitch sendiferðabíl, árg.
78, ekinn 37 þús. Bílarnir eru báðir i
góðu standi, skoðaðir ’80, en þarfnast
málningar. Skipti koma til greina á
báðum bilunum og góðum stationbíl.
ekki amerískum. Uppl. í síma 25692 eftir
kl. 18.
Jeppafelgur — grillgrindur.
Til skipta breikkaðar felgur á flestar
gerðir jeppa. Tek að mér að breikka
felgur. Einnig til sölu grillgrindur og
aukademparafestingar á Bronco. Uppl. í
síma 53196.
Til sölu Saab 96 árg. 71.
Bíll í góðu standi. Ekinn 120 þús. Litur
hvitur. Lakk farið að láta á sjá. Verð ca.
12 til 1300 þús. Uppl. í sima 31564.
Til sölu V-8 350 cub.
Chevrolet vél árg. 74 i mjög góðu
standi, startari og kúplingshús fylgir.
Uppl. i sima 45815 eftir kl. 19 í kvöld og
allan laugardaginn.
Til sölu VW Passat árg. 76
góður bíll, ekinn 39 þús. km. Ath. þýzk-
ur bill. Hagstæð kaup. Uppl. í sima
72695 eftir kl. 7.
Citroen GS Club
árg. 78 til sölu. Bíll i sérflokki hvað útlit
og gæði snertir. Uppl. i síma 36214 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Volvo 142 árg. 71
til sölu, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. i síma 40694.
Bifreiðaeigendur athugiö:
Takið ekki séns á því að skilja við bílinn
bilaðan eða stopp. Hringið í síma 81442
og við flytjum bilinn, hvort sem hann er
lítill eða stór. Verð 8000.
Til sölu Ford Bronco
árg. 74, 6 cyl„ beinskiptur. Góður bill.
Uppl. i síma 99-5885 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Bílabjörgun, varahlutir.
Til sölu varahlutir í Fiat 127, Rússa-
jeppa, VW, Toyota Crown, Vauxhall.
Cortina 70, Hillman, Sunbeam, Citroen
GS, Rambler ’66, Moskwitch, Gipsy.
Skoda, Saab ’67 o.fl. bíla. Kaupum bíla
til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja
bila. Opið frá kl. 11 til 19, lokað á sunnu
dögum. Uppl. í sima 81442.
Tilboð óskast í
VW Variant árg. 72. grænn að lit, vél
ekin 40 þús. Til sýnis á Bilasölunni Skeif
unni, einnig uppl. í sima 85869.
Kostaboö.
Til sölu Ford Capri árg. 72, vél ekin 15
þús. km. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í sima 36286 f.h. næstu daga.
Húsnæði í boði
3ja herb. ibúð
á góðum stað til leigu strax fyrir
fullorðin hjón. Tilboð með uppl. sendist
til DB merkt „XYZ".
Atvinnurekendur-félagasamtök.
Til leigu í nýju húsi við Ármúla ca 180
fm á 2. hæð og ca 520 fm á 3. hæð.
Leigist allt saman eða í smærri
einingum. Uppl. í síma 22320—76630—
77333.
40 ferm bflskúr
með sér rafmagni til leigu i Hafnarfirði
einnig 40 ferm húsnæði í sama húsi fyrir
léttan iðnað eða þess háttar, sérinn-
gangur, sérrafmagn, sérhiti. Leigist
saman eða hvort i sinu lagi. Sími 83757,
aðallega á kvöldin.
Leigjendasamtökin:
leiðbeiningar- og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur: látið okkur leigja! Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
!óskað er. Opið milli 3 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin. Bókhlöðustíg 7.
sími 27609.
70 ferm atvinnuhúsnæði
á jarðhæð við Vesturgötu til leigu. Uppl.
ísímá 14186 eftirkl. 18.
Til leigu litið raðhús
í Vesturbæ um 100 ferm. Til leigu frá
10. júni. Tilboð er greinir fyrirfram-
greiðslu og leiguupphæð ásamt nánari
uppl. sendist DB fyrir mánudag merkt
„Vesturbær.”.
1
Húsnæði óskast
Bflskúr óskast
til leigu í 1 —2 mán. Uppl. í síma 74422.
Óska eftir að taka
á leigu herb. í 3 mánuði með aðgangi að
snyrtingu og eldhúsi. Uppl. í síma 93-
1566.
Óskum eftir
2ja—3ja herb. íbúð til leigu, reglusemi
og góð umgengni. Nánari uppl. i síma
20192.
Reykjavik — Kópavogur.
Vil taka á leigu herb. með eldunarað-
stöðu eða smáíbúð nú þegar. Reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima
41155.
Erum um miðjan aldur
óskum eftir ibúð strax. Fyrir
framgreiðsla, reglusemi og góð
umgengni. Sími 28363 eftir kl. 5
föstudag og allan laugardag.
3ja-4ra herb. ibúð
óskast sem fyrst. Uppl. i síma 72066 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Konu með 9 ára barn
vatnar íbúð nú þegar eða fyrir I. júli.
Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 15761 eftir kl. 16.
3 ncmar utan af landi
óska eftir 3—4 herb. íbúð nú þegar eða
frá 1. sept. Uppl. í sima 22954.
Óska eftir að taka á leigu
smáibúð. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 43340.
Ég óska eftir að taka
á leigu tvö herb. í miðbænum. Uppl. i
sima 40602.
Kópavogur—Reykjavík.
Rafvirki utan af landi óskar eftir ibúð
2—3 herb. sem fyrst. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—91
Formann vantar cinstaklings-
eða 2ja herb. íbúð strax, er lítið heima,
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42749.
Leigjendur.
Óskið þið eftir góðum og reglusömum
leigjanda? fjögur i heimili. Okkur vanlar
íbúð fljótlegan helzt í Hafnarfirði eða
Garðabæ. Nánari uppl. í síma 50354.
Róleg miðaldra
kona óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i
vesturbæ eða Hliðunum, aðrir staðir
kæmu þó einnig til greina. Uppl. i síma
16567.
Einbýlishús eða raðhús
óskast til leigu í Garðabæ í lengri eða
skemmri tima, þrennt í heimili, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13.
H—680.
Atvinna í boði
Saumakonur óskast
nú þegar, Model Magasín, Laugavegi
26,sími 25030.
Bifvélavirki
eða járniðnaðarmaður óskast úti á land.
Gott kaup fyrir góðan mann. Ný ibúð
til staðar ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022 eftirkl. 13.
H-779
Pipulagningarmenn.
Óska eftir að ráða pípulagningarmenn.
Skúli M. Gestsson pípulagningar-
meistari, sími 45947.
Stýrimann vantar
á 200 tonna rækjubát. Uppl. i síma 94—
3153 og 94—3370.
Atvinna óskast
i
Áreiðanlegur maður
óskar eftirþrifalegu.góðu starfi, helzt til
frambúðar. Uppl.i síma 18367 eftir kl. 7.
Drengurá 14. ári,
vanur sveitastörfum, óskar eftir að
komast á gott sveitaheimili. Uppl. í símp
53494.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl-
hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öll-
um framhaldsskólum landsins. Atvinnu-
miðlun námsmanna, Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut. Opið kl. 9—18
alla virka daga. Simar 12055 og 15959.
1
Garðyrkja
Úrvals sumarblóm,
fjölær blóm til sölu, Skjólbraut ll,
Kópavogi, opið alla daga frá 9 á
morgnana til 9 á kvöldin. Sími 41924.
Leigjum jarðtætara.
Hentar fyrir litla kartöflugarða, trjábeð
og undir vinnu fyrir gfasfleti. Uppl. i
sima 34860.
Garðeigendur, er sumarfrí í vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt_ á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. í símum 15699 (Þor-
valdur) og 44945 (Stefán) frá kl. I e.h.