Dagblaðið - 19.06.1980, Side 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980.
7
—Við munum ekki sýna neina miskunn, sagdi lögreglustjórinn í Soweto, svertingjahverfi Jóhannesarborgar. Miklar óeirðir
voru þar í gær og nótt. Af opinberri hálfu var tilkynnt í morgun að fjórutíu og tveir hefðu látizt í Soweto af vóldum óeirðanna.
Suður-Afríka:
VERSTU ÓEIRÐIR
SÍDAN SOWETO
T^VfeljumVIGDfSI
SKRIFSTOFUR STUÐNINGSMANNA
REYKJAVÍK
Laugavegi 17. Símar 26114 og 26590. Opiö 10—22.
Forstööumaður: SVANHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR.
SELTJARNARNES:
Vatlarbraut 16. Sími 13206. Opið öll kvöld.
Forstööumaöur: SVEINBJÖRN JÓNSSON.
MOSFELLSSVEIT:
Versl.Pverholt.Simi 66960 Opiö 17—19.
Forstööumaöur: ANNA SIGGA GUNNARSDÓTTIR.
AKRANES:
húsi Slysavarnartélagsins. Sími 93*2570. Opiö 14—17 og 20—22
Forstööumaöur: HRONN RÍKARÐSDÖTTIR.
BORGARNES:
Snorrabúö. Gunnlaugsgötu 1. Sími 93-7437.
Opiö virka daga 15—18 og 20—22 og 14—17 um helgar.
Forstöóumaður: ÓSK AXELSDÓTTIR.
GRUNDARFJÖRÐUR:
Grundargötu 16. Sími 93-8718.
Forstööumaöur: JONA RAGNARSDÖTTIR.
STYKKISHÓLMUR:
Skúlagötu 14. Sími 93-8317.
Forstööumaöur: ÞORSTEINN AÐALSTEINSSON.
PATREKSFJÖRÐUR:
Aöalstræti 15. Simi 94-1455. Opiö 20—22 virka daga
og 12—22 um helgar.
Forsvarsmenn: BJARNI ÞORSTEINSSON O.FL
ÍSAFJÖRÐUR:
Austurvegi 1. Sími 94-3121. Opió 14—17.
Forstöðumaður: JÓRUNN SIGURÐARDÖTTIR.
HVAMMSTANGI:
Melavegi 15. Sími 95-1486. Opiö 20—22 virka dagá nema
laugardaga 14—17. Forstööumaóur: EYJÓLFUR MAGNUSSON
SAUÐÁRKRÓKUR:
Skagfiröingabraut 8. Sími 95-5798. Opin 15—22.
Forstööumaður: HEIÐMAR JÓNSSON
SIGLUFJÖRÐUR:
Gránugötu 4. Sími 96-71319. Opiö 17—19,
Forstööumaöur: HERMANN J0NASSON.
DALVÍK:
Skíöabraut 3. Sími 96-61229. Opiö virka daga 20—22 og
14—22 um helgar
Forstöóumaóur: SVANHILDUR BJORGVINSDOTTIR.
AKUREYRI:
Strandgötu 19. Sími 96-25233 og 25980. Opið 13—22.
Forstööumaöur: HARALDUR M. SIGURÐSSON
HÚSAVÍK:
Laugarbrekku 22. Simi 96-41731
Opið 17—22 virka daga og 14—18 sunnudaga.
Forstóðumaöur: ÁSTA VALDEMARSDÓTTIR
VOPNAFJÖRÐUR:
Kolbeinsgötu 16. Sími 97-3275. Opió 20—22.
Forstööumaður: BJÖRN BJÖRNSSON
SEYÐISFJÖRÐUR:
Noröurgötu 3. Sími 97-2450. Opið 20—22.
Forstoöumenn: VIGDiS EINARSD0TTIR og
ODDBJÖRG JÓNSDÓTTIR.
EGILSSTAÐIR:
Laugavollum 10. Simi 97-1585.
Opiö 20.30—22 virka daga en á laugardogum 13—15
Forstööumaóur: EINAR RAFN HARALDSSON.
NESKAUPSTAÐUR:
Tönabæ viö Hafnarbraut. Simi 97-7204. Opiö 20—22
Forstoðumaður: VALUR ÞÖRARINSSON
ESKIFJÖRÐUR:
Bleikárhlíó 59. Simi 97-6435 Opið 20—22
Forstoóumaöur SIGRlÐUR KRISTINSDÖTTIR
HÖFN HORNAFIRÐI:
Miötúni 21 (Miögarói). Simi 97-8620. Opið 14—22.
Forstöðumaður: ERLA ASGEIRSDÓTTIR
VESTMANNAEYJAR:
Miöstræti 11. Sími 98-1139.
Opió virka daga 17—21 og 14—18 um helgar
Forstöðumenn EIRIKUR GUÐNASON
HRAFNHILDUR ASTÞÓRSDÖTTIR O.FL.
SELFOSS:
Þóristúni 1. Simi 99-2251. Opið 14—22 virka daga
og 14—18 um helgar. Forstoðumaöur: GRIMUR BJARNDAL
KEFLAVÍK:
Hafnargötu 34. Sími 92-2866. Opiö virka daga 20—22 og
14—18 um helgar. Forstoðumaður: VILHJALMUR GRIMSSON
HAFNARJFÖRÐUR:
Reykjavíkurvegi 60. Sími 54322
Opin virka daga 17—22 og 14— 18 um helgar
Forstöóumaður: GUÐRUN EINARSDÓTTIR
KÓPAVOGUR:
Auöbrekku 53. Simi 45144. Opið 15—21.
Forstöóumaður: ERLA ÓSKARSDÓTTIR
GML0KAR
í ÁSTRAUU
General Motors í Ástralíu hefur í
hyggju að loka verksmiðju sinni i
Sydney. Þýðir þetta atvinnumissi hjá
1500 manns. Er hér um samsetningar-
verksmiðju að ræða.
Opinberrar tilkynningar um þetta er
að vænta á næstu vikum, en fram-
kvæmdastjóri General Motors hefur
þegar tilkynnt ráðstöfun þessa fjár-
mála- og viðskiptaráðherra Ástralíu,
Phillip Lynch.
Þessar ráðstafanir eru hluti af sam-
dráttaraðgerðum General Motors.
Efnahagsleg tengsl Ástralíu við
Bandaríkin eru hlutfallslega mjög mikil
og markaðir þeirra eru einnig miklir i
Suðaustur-Asiu. Voru þeir til dæmis
lengi vel með allmarga hermenn i
styrjöldinni í Suður-Vietnam og stóðu
lengst af með Bandaríkjamönnum þar.
Minna kaffi
íárfrá
Brasilíu
Samkvæmt opinberum heimildum
í Bandaríkjunum mun kaffifram-
leiðsla í heiminum minnka nokkuð í
ár frá því sem var í fyrra. Er álitið að
í ár munu verða framleiddir í heimin-
um 79,6 milljónir poka (60 kg) sem er
100 þús. pokum minna en í fyrra.
Uppskeran í Brasilíu mun að öllum
iíkindum verða 21 milljón poka sem
er u.þ.b. milljón pokum minna en i
fyrra. Aðrar ka ffiú tflutningsþjóðir,
s.s. Colombía, Filabeinsströndin,
Mexíkó og Indónesía muni hins vegar
auka framleiðslu sína.
Kína, fjölmennasta ríki heims, er
komið á fullan hraða í vígbúnaðar-
kapphlaupinu. Nýlega tilkynntu hern-
aðaryfirvöld í Peking að lokið væri
þar smíði langdrægra kjarnorkueld-
flauga. Myndin sýnir er ein þeirra fer á
loft af eyju á Kyrrahafinu fyrir
nokkrum dögum.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Coaster Emmy
fer frá Reykjavík þriðjudaginn 24.
júní vestur um land til Húsavikur
og tekur vörur á eftirtaldar hafnir:
Þingeyri, ísafjörð, (Flateyri, Súg-
andafjörð og Bolungarvík um Ísa-
fjörð), Sauðárkrók, Siglufjörð,
Akureyri og Húsavík.
Vörumóttaka alla virka daga til
23. júni.
m/s Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudaginn 24.
júni og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð
og Bíldudal um Patrcksfjörð) og
Breiðafjarðarhafnir.
Vörumóttaka alla virka daga til
23. júní.
m/s Esja
fer frá Reykjavík fimmtudaginn 26.
júni austur um land í hringferð og
tekur vörur á cftirtaldar hafnir:
V'estmannaeyjar, Hornafjörð,
Djúpavog, Breiðdalsvík, Stöðvar-
fjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð,
Fskifjörð, Neskaupstað, (Mjóa-
fjörð), Sevðisfjörð, (Borgarfjörð
eystri). Vopnafjörð, Bakkafjörð,
Þórshiifn, Raufarhöfn, Húsavík og
Akureyri.
Vörumóttaka alla virka daga til
25. júní.
FRÍSTANDANDI BÍLA-
GEYMSLU
VINNUSKÚRAR
EÐA SUMARHÚS
Stærð 6,51 X2,85 m eða aðrar lengdir útvegum við með stuttum fyrirvara.
Aætlað verð á efni i 18,55 ferm bilskúr ca 750 þús. án söluskatts.
FJALAR HF. ÆGISGÚTU 7 - SÍM117976
Mest óeirðir i sögu Suður Afríku
siðan i Soweto-óeirðunum 1976, hafa
staðið undanfarna daga í Jóhannesar-
borg.
Hafa óeirðirnar til þessa kostað 42
mannslíf. Lögreglumenn girtu af hverft
litaðra í Jóhannesarborg og fá frétta-
menn þar alls ekki inngöngu. Lögreglu-
Erlendar
fréttir
stjórinn í Jóhannesarborg gaf út þá
yfirlýsingu, að „hann myndi skjóta til
að drepa ef mannslíf væri í hættu.”
Seinna dró hann jvessa yfirlýsingu tii
baka og orðaði nýja á þann veg að
lögreglan „myndi ekki sýna neina
miskunn.”
Óeirðirnar hófust 16. júní sl. þegar
minnzt var óeirðanna miklu í Soweto
fyrir fjórum árum. Hafa þær staðið
siðan og virðist lítið lát á þeim.
Suður-Afríkustjórn hefur borizt
viðvörun frá Bandaríkjastjórn þar sem
sambandi ríkjanna er sagt stofnað i
■■hættu sýni Suður-Afríkustjórn ekki
lipurð i að bæla niður uppþotin.