Dagblaðið - 19.06.1980, Side 8
8
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980.
Ford Pick-up F 150 Custom árgerð 1979, drif á öllum
hjólum, ekinn aðeins 9500 mílur, 6 cyl. 300 cc vél,
beinskiptur, fjögurra gíra. 8 feta pallur með trefjaplasthúsi
á. Aflstýri, aflhemlar, framdrifslokur, sportfelgur, breið
dekk. Til sýnis hjá Bílasölunni Skeifunni, simi 84848.
Upplýsingar á kvöldin í síma 41343.
Lausar stöður
Nokkrar kennarastöður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar til
umsóknar. Kennslugreinar sem um er að ræða eru: íslenska, danska,
sagnfræði, sálarfræði og íþróttir.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu
hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir
7. júlí nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menn tamálaráöune ytið,
12. júni 1980.
Lausar stöður
Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru lausar tvær kennarastöður.
Kennslugreinar þær sem um er að ræða eru danska. félagsfræði,
stærðfræði og eðlisfræði, og er nauðsynlegt að kennari geti kennt fleiri en
eina grein. Jafnframt er æskilegt að stærðfræðikennarinn geti tekið að sér
áfangastjórn.
Laun samkvæml launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf. skulu
hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6. I0l Reykjavík, fyrir
5. júlí nk. — Umsóknareyðublöðfást I ráðuneytinu.
Menntamélaráðuneytið
6. júni 1980.
Útboð
Tilboð óskast í lagningu á fyrsta áfanga hita-
veitukerfis á Patreksfirði. Útboðsgögn fást hjá
tæknideild orkubús Vestfjarða ísafirði í síma 94-
3900 gegn 50 þúsund króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skila orkubúi Vestfjarða Stakka-
nesi ísafirði merkt: Tilboð 1080.
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 30. júní kl.
Orkubú Vestfjarða
Sunnlendingar
Tek að mér að byggja garðlaugar, hita-
potta, gosbrunna, skrauthleðslur, og girð-
ingar í garðinn. Teikna og geri tilboð ef
óskað er. Fljót og góð vinna úr plasti, tré,
og steinsteypu.
Erlendur, sími994367.
TO YOTA-SALURINN
Nýbýlavegi 8 (í portínu). .
AUGL ÝS/R: H 7Zt9*
Toyota Corolla KE 30 árg. '76. ekinn 83 þús. km. Verð 3 millj. *
Toyota Corolla KE 30 ðrg. '78, ekinn 38 þús. km. Verð 3,6 millj.
Toyota Cororia Mark II hardtop ðrg. '77, ekinn 56 þús. km. Verð
4,8 millj.
Toyota Cressida ðrg. '78, ekinn 173 þús. km. Verð 4,9 millj.
Toyota Corolla Lift Bach GSL ðrg. '78, ekinn 25 þús. km. Verð 5
millj.
Toyota High Are sendibill ðrg. '74. ekinn 116 þús. km. Verð 2,9
millj.
Toyota Carina ðrg. '71 ekinn 111 þús. km. Verð 950 þús.
Austin Mini special ðrg. '78 ekinn 23 þús. km. Verð 2,9 millj.'
TOYOTA-SALUR/NN
NÝBÝLA VEGI8, KÓP. SÍMI44144.
Vigdisi Finnbogadóttur var vel tekió á vinnustaðafundi i matstofu SlS á Sölvhólsgötu
i gær. Hún sló á létta strengi og sagðist ekki hafa fengið nema eitt tilboð um að fá
karlmann með sér á Bessastaði.
DB-mynd: Sig. Þorri.
Þrálát spurning tíl Vigdísar
Finnbogadóttur:
Verðurðu ekki ein-
mana á Bessastöðum?
„Það er hættuleg. að auka vald lor-
seta. Það gæti skert lýðræðið,” sagði
Vigdis Finnbogadóttir er DB-menn litu
inn þar sem hún var á vinnustaðafundi
í Matstofu SÍS á Sölvhólsgötunni í gær.
Starfsmaður einn tók undir og sagði að
forseti gæti þá átt það til að taka geð-
þóttaákvarðanir til þess að gera sjálfan
sig áberandi. „Já,” sagði Vigdis, „það
eru jú allir mannlegir.”
Borgarfirði eystra. Hann var til í slag-
inn. „Ég er atvinnulaus,” sagði hann.”
Vigdis sagði að hún hefði haft afar
mikla ánægju af þvi að ferðast í kring-
um landið og kynnast fólki bæði i
Reykjavik og utan hennar. Ótal sögur
hefði hún heyrt um sjálfa sig. „íslend-
ingar eru skáld,” sagði Vigdis og lýsti
þvi yfir að hún vonaðist til þess að vera
eins pennafær og aðrir því að hún ætl-
aði að skrifa ævisögu sína. I henni yrði
kafli um árið sem hún var i forseta-
framboði. í þeirri bók yrðu ntargar
mannlifslýsingar.
-KVI.
Starfsmenn báru ekki fram margar
fyrirspurnir, svo að Vigdis sló á létta
strengi um að hún væri kona makalaus.
Sagði hún þá spurningu þrálátasta hjá
fólki hvort hún myndi geta verið forseti
svona ógift og hvort hún yrði þá ekki
einmana á Bessastöðum. Það væri ekki
hefð að kona yrði forseti hér hvað þá
einhleyp kona.
„Það væri í sjálfu sér ósköp indælt
að eiga mann,” sagði Vigdís og bætti
við að hún hefði nú varpað þeirri
spurningu fram á fundum hvort ein-
.hver vildi ekki breyta sínu lífsmynztri
til þess að fylgja sér. „Ekkert svar,”
sagði Vigdís. „Utan einu sinni á
Yfirlýsing frá Ólafi Ragnari:
Andstaða þingflokks bókfest
Ólafur Ragnar Grimsson, for- bókun úr fundargerð þingfiokks AI-
maður þingflokks Alþýðubandalags- þýðubandalagsins 17. maí 1980, 3.
ins, hefur beðið DB að birta eftirfar- dagskrármál:
andi yfirlýsingu:
„Vegna villandi ummæla i fjöl- „3. Rætt um launakjör þing-
miðlum, þar sem m.a. hefur verið nianna. Talið að ekki sé tímabært að
dregið i efa að þingflokkur Alþýðu- afgreiða þetta mál.”
bandalagsins hafi -fyrir þinglok Þessi bókun sýnir andstöðu þing-
hafnað þvi að breyta nú launum al- flokksins við að afgreiða breytingar á
þingismanna, er hér birt eftirfarandi launakjörum þingmanna.”
Betri kaup er erfítt að gera!
Ef þú bcrö Continental
hjónarúm saman viö önnur
rúm, kemur fljótt í Ijós aö hér
færðu mikið fyrir peningana.
Fallegt rúm, 2 náttborð með
skúffum og skáp. Hilla með
leslömpum, digital vekjara-
klukku með útvarpi, sem
vekur þig á morgnana meö
tónlist.
Continental hjónarúmin má
einnig fá með velour-klæddum
fótagafli, Ijósahillu og
náttborðum.
rtfayjM husid