Dagblaðið - 19.06.1980, Side 12
12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980.
SJÓNARMID ÓLYMPÍUNEFND-
ARINNAR MÆTIR ANDSTÖÐU
— „Erum þessu andsnúnir,” segir formaður FRÍ
„Þella er ekki slefna Frjálsíþrólla-
sambandsins heldur ölympíunefndar-
innar. Vid erum þessu andsnúnir,"
sagði Örn F.iðsson, formaður FRI
vegna ummæla Frlends Valdimars-
sonar kringlukastara i Dagblartinu í
gær. Sagrtisl Örn sjálfur lelja ertlileg-
F.rlendur Valdimarsson, ÍR. Svo kann
art fara art sjónarmirt ólympíunefnd-.
arinnar úliloki hann frá þátttöku á
ólympiuleikunum.
asl art val keppenda á ólympíuleikana
yrrti mirtart virt árangur þeirra, óhárt því
hvorl þeir er nærtu lágmörkunum væru
fleiri en einn úrsömu keppnisgreininni.
Ef ólympíunefndin heldur þvi til
streitu að aðeins einn keppandi fari i
hverri grein verður Erlendur Valdi-
marsson þar með sjálfkrafa útilokaður
þrátt fvrir að hann hafði náð
ólympíulágmarkinu i kringlukasti eins
og Óskar Jakobsson. Ólafur
Unnsteinsson f rjálsiþrót t aþj ál fari
sagði i samtali við DB, að hann teldi
siðferðilega rétt að þeir keppendur er
næðu lágmörkunum færu á leikana,
þótt þeir væru fleiri en einn í söniu
grein.
Aðeins Hreinn Halldórsson, Óskar
.lakobsson og Erlendur Valdimarsson
hal'a fram að þessu náð ólympíulág-
mörkum í frjálsum iþróttum. Þess má
geta, að Erlendur hefur oft kastað yfir
60 m i kringlukasti á æfingum að und-
anförnu, og ált eilt kast í roki yfir 64
metra.
-GAJ.
25. tbl. 42. árg. 19. júnf 1980
Myndhst kvenna
á Listahátíð
'
■
Verö kr. 1500
Rauðsokkar:
Barátta fyrir auknum skihiingi
minningamar fölna
Úðal feðranna:
spjallað við Hrafn
Gunnlaugsson
Belgarnir komust
í úrslitin
Belgar tryggrtu sér í gærkvöld réltinn til art leika
lil úrslita gegn V-Þjóðverjum á sunnudag í
Fvrópukeppni landslirta er þeir nártu markalausu
jafntefli virt gestgjafana, ítali, í Róm í gærkvöld.
Jafnteflið var ekki nóg fyrir ítali, sem þurftu
nauðsynlega sigur til að komast í úrslitaleikinn.
„Leiki Belgar i úrslitaleiknum eins og þeir gerrtu í
kvöld verður það ekki góð auglýsing fyrir knatt-
spyrnuna í dag," sagði Enzo Bearzot, einvaldur
ítala, bitur í bragrti í gær. „Eg hélt aldrei að okkur
tækist að komast í úrslitin og gerði mér sannarlega
ekki miklar vonir,” sagði Guy Thys, einvaldur Belg-
anna. „Eftir art okkur tókst að komast taplaust í
gcgnum fyrstu tvo leikina var ég orrtinn bjartsýnn og
tel nú art virt getum unnið keppnina.”
Leikurinn i gær þótti slakur af beggja hálfu —
einkum þó Ítalanna. Belgar voru sterkari aðilinn í
fyrri hálfleiknum en Ítalirnir sóttu mjög í sig
vcrtrirt i þeim sírtari, þrátt fyrir art þeir tækju
„manninn en ekki boltann” í nær öllum návígjum.
Þegar leirt á ieiktímann fóru ítalirnir art pressa —
greinilega þjakartir af taugaspennu. Belgarnir gáfu
hvergi eftir og þegar 13 mín. voru til leiksloka skipti
Guy Thys Erwin van der Bergh inn á í framlínuna.
Þart gerði útslagið. Hann spilaði vörn ítalanna sund-
ur og saman og þeir neyddust til að draga sig aftar.
Þart var það sem Belgarnir vildu og markið komst
aldrei í hættu. Hins vegar bjargarti Zoff tvívegis
meistaralega frá belgísku framherjunum. Það verrta
því Belgar, öllum á óvart, sem mæta V-Þjórtverjum i
úrslitunum á laugardag.
Naumur sigur
Englendinga
Þrátt fyrir nauman sigur á Spánverjum í Napólí í
gærkvöld verða Englendingar að bíta í það súra epli
art eiga ekki möguleika á neinu þriggja efstu sæt-
anna i Evrópukeppninni f ár þrátt fyrir að hafa verirt
spáð 1. eða 2. sætinu af flestum blaðamönnum.
Það var Trevor Brooking, sem var maðurinn á
bak við sigur Englands i gær. Hann skoraði fyrra
markirt á 19. mínútu og lagði upp sigurmarkirt á 60.
min. Hann tók þá hornspyrnu og gaf aftur á
McDermott. Hann skaut þrumuskoti viðstörtulaust
art marki Spánverja en Arconada varrti. Hann hélt
ekki tuðrunni og Woodcock skoraði af stuttu færi.
Englendingar voru heppnir að vera yfir þá því Spán-
verjarnir höfðu átt gullna möguleika á art vera yfir er
þarna var komið.
Á 48. minútu braut Clemence (rétt eina ferðina!) á
á Zamora og viti var dæmt. Dani skorarti örugglega
úr því og jafnaði metin. Afleins þremur min. síðar
dæmdi Erich Linemayer aftur víti á Englendinga er
Dave Watson braut á Saura inn i teig. Aftur tók
Dani vitifl og skoraði. Linemayer taldi þó að einn
Spánverjanna hefði hlaupið inn í teiginn ártur en
skotirt var framkvæmt. Dani varð því art taka vítirt
aftur. Í það skiptifl sá Clemence við honum og varrti
meistaralega frá honum.
Þrátt fyrir að F.nglendingar næðu forystunni
gáfust Spánvcrjar ekki upp og sóttu linnulítið. Mark
var dæmt af þeim og Gordilla skallarti í þverslá eftir
art vörn Englands hafrti verirt tætt i sundur.
Óvænt
jafntefli Svía
Svíar töpuðu nokkurt óvænt stigi i undankeppni
HM-keppninnar i knattspyrnu i gærkvöld er þeir
nártu aðeins jafntefli gegn ísraelsmönnum i Stokk-
hólmi að viðstöddum 25.000 áhorfendum. Loka-
tölur urrtu 1—1 eftir að Svíarnir höfðu leitt frá 36.
minútu er Sten Ove Ramberg skorafli.
Svíar voru mun sterkari allan tjmann en tókst ekki
art nýta færi sin. Á 79. min. tókst ísraelsmönnunum
síflan að jafna mjög óvænt er Gideon Damti
skorarti. Þar við sat þrátt fyrir ákafa pressu Svíanna
í lokin. í hinum leiknum sem lokirt er i þessum rirtli
gerrtu ísraelar og N-írar markalaust jafntefli í Tel
Aviv.
Grótta lagði
ísfirðinga!
Grótta kom geysilega á óyart í bikarkeppni KSÍ i
gærkvöld með því að leggja ísfirrtinga að velli, 2—0,
fyrir vestan. Grótta leiddi 1—0 í leikhléi og strax í
upphafi sírtari hálfleiksins fékk liflirt dæmda vita-
spyrnu. Ekki tókst betur til en svo að markvörrtur
ísfirðinga varrti. Dómari leiksins, sem heimamenn
voru alls ekki sáttir við, lét þá endurtaka spyrnuna
og þá var skorart örugglega.
ísfirðingar áttu mun meira i fyrri hálfieiknum og
sóttu stift eftir að annað markirt kom en án
árangurs. Gróttumenn vörrtust grimmilega og héldu
fengnum hlut. DB tókst ekki art fá uppgefið hverjir
skorurtu mörkin en grunur leikur á afl Ágúst Ingi
Jónsson hafi skorafl annað markirt (úr vítinu).
Grótta lék einnig á ísafirði i fyrra en taparti þá 2—0,
þrátt fyrir art fá vítaspyrnu snemma leiks.
Þá var leik Vírtis, Garði og Víkings, Ólafsvíkur
frestart til morguns. Mun hann fara fram í
Garflinum annart kvöld.
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980.
Huginn lá á
heimavellinum
Þróttur skoraði þrívegis í fyrri hálfleik
Þrótlarar unnu góðan bikarsigur á
Hugsinsmönnum á Seyðisfirfli er lirtin
mættust í gærkvöld. Gestirnir sigrurtu
3—0 eftir art staðan hafði verifl hin
sama í hálfleik. Þar mert eru Þrótt-
ararnir komnir í 16-lirta úrslil
bikarsins.
Huginsmenn voru ákveðnari
framan af en um miðjan hálfleikinn
skoraði ungur nýliði, Heimir Ásgeirs-
son, tvivegis með stuttu millibili. Það
var meira en Þróttarar máttu við og
rétt fyrir hálfleik bætti Njáll Eiðsson
þriðja markinu við úr vitaspyrnu.
í síðari hálfleiknum sóttu Hugsins-
menn heldur meira og tvívegis
björguðu varnarmenn Þróttar á linu og
markið var dæmt af Hugin vegna brots
á markverði Þróttar. Hinum mcgin
skaul Einar Sigurjónsson af löngu færi
i marksúluna hjá heimamönnum. Leik-
urinn var nokkuð sveiflukenndur en
sigur Þróttar í stærra lagi að mönnum
fannst. Þorgeir Þorgeirsson hlaut gult
spjald hjá góðum dómara leiksins,
Bjarna Kristjánssyni, miðherja Austra.
Eftir leikinn komu leikmenn beggja
liða, eiginkonur þeirra, dómari og
línuverðir saman hjá einum leikmanna
Hugsins og drukku þar kaffi og ræddu
málin i bróðerni. Er vissulega gaman til
þess að vita að leikmenn hafi svogott
samband sin á milli á þessurn síðustu
dögum síharðnandi leikja. -VS.
Samúel Grytvik innsiglar sigur ÍBV í
gær mert því art skora úr vítaspyrnu
sinni. Ómar kom ÍBV í 1—0 en
Marteinn jafnarti I — 1. Jóhann
Georgsson kom Eyjamönnum í 2—1,
en Kiddi Jör. jafnaði aftur, 2—2.
Óskar Valtýsson skorarti enn fyrir ÍBV
3—2. Þá brenndi Gunnar Bjarnason af
hjá Fram. Samúel Grytvik skorarti fyrir
Kyjamenn (mvnd art ofan) en
Gurtmnundur Steinsson hrenndi af. Þá
brenndi Virtar Eliasson af hjá ÍBV og
Baldvin Eiíasson skorarti fyrir Fram.
Lokatölur því4—3fyrirÍBV.
DB-mynd Þorri.
Vítaspymu-
keppni þurfti til
— er Eyjamenn tryggðu sér titilinn
meistarar meistaranna í gær
Fiyjamenn tryggrtu sér í gærköld
nafnbótina mcistarar meistaranna er
þcir lögrtu Fram art velli í leik lirtanna í
gærkvöld ntert 4 mörkum gegn 3 eftir
vítaspyrnukeppni. Hvorugu lirtimi
tókst art skora mark í venjulegum
leiktíma og heldur ekki er framlengt
var um 2 x 15 mínútur. Eyjamenn voru
hins vegar öllu yfirvegartri í vita-
spyrnunum og sigrurtu þar. Mikil
spenna var á mertan framkvæmd
hennar stóð yfir. Eyjamenn voru hins
vegar öruggari og báru sigur úr býtum.
Voru þeir vel art sigrinum komnir því
þeir gáfust aldrei upp þó svo art þcirra
eigirt mark hafi komizt mun oftar í
hættu en mark Framaranna. Virrtist
svo sem Fiyjamenn hafi fullkomlega
nárt sér eftir áfallirt gegn Val um daginn
og séu komnir á fulla ferrt á ný.
Fyrir leikinn í gær átti að vera for-
leikur en hann var felldur niður án
nokkurra skýringa. Áður en sjálfur
leikurinn hófst heilsaði Einar
Sæmundsson, fyrrum formaður KR,
öllum leikntönnum liðanna, sem siðan
voru kynntir í hátalarakerfi vallarins.
Tók sú kynning óheyrilega langan tima
og leikmenn stóðu i skýfalli undir
henni. Loks var hægt að helja sjálfa
viðureignina. Hún var vægast sagt léleg
framan af og fyrsta hálftímann gerðist
bókstaflega ekkert utan hvað Sigurlási
var skipt út af á 4. mínútu. Inn kom
Samúel Grytvik, stórefnilegur piltur.
Gunnar Orrason komst i dauðafæri
á 26. min., en Sighvatur Bjarnason,
sterkur bakvörður, náði að bjarga i
horn. Fjórum mín. síðar komst Kiddi
Jör i gegn en Páll varði. Á 31. min.
komst Gunnar aftur í gegn en enn varði
Páll. Hinum megin þrumaði Omar Jó.
vel yfir áður en Júlíus Marteinsson,
varamarkvörður Fram, braut fádæma
klaufalega á Ómari. Hljóp hann út í
boltann en hætti svo við allt saman.
Sveif hann . eins og fljugandi
furðuhlutur og hafnaði á Ómari og
felldi hann. Þar hefði mátt dæma viti á
Fram.
Á fyrstu mín. siðari hálfleiksins
sýndi Júlíus hins vegar snör tilþrif er
hann varði af stuttu færi Irá Jóhanni
Georgssyni eftir að Samúel hafði leikið
á Jón Pétursson oggelið vel fvrir.
A 77. min. var Guðmundur
Steinsson klaufi að færa Fram ekki
forystuna. Július spyrnti geysilangt út
og boltinn datt niður i vítateig ÍBV.
Þar var Guðmundur einn og óvaldaður
en hitti ekki boltann. Ekki hægl að
segja að markheppni fylgi honum þvi
hann hefur ekki skorað mark i óra-
tíma.
Tveimur min. fyrir leikslok munaði
siðan minnstu að Kiddi Jör. færði
Fram siðbúinn sigur en það lókst ekki.
Hann lyfti laglega yfir Pál en
knötmrinn fór rétt franthjá. Fram
fékk ;vo góð fa,r 'egn einu hjá ÍBV í
framlengi/ u en ekkert þeirra
nýtti '. \/r ,i purt'n því til.
Hjá Fram vanlaoi 5 fastamenn. Auk
þess eru 2 leikmenn á sjúkralista. Hjá
ÍBV vantaði Tómas Pálsson og Sigurlás
lék aðeins 4 mín. Hvorugt liðanna
virtisl leggja sig verulega fram i
leiknum þrátt fyrir að forkunnarfagur
bikar væri í boði. Hjá Frani var
Marteinn beztur en Gústaf, Sighvatur
og Samúel ásamt Óntari hjá ÍBV.
-SSv.
Vítaspyma forgörðum
— er Akureyraliöin mættust í bikarnum
Akureyrarlirtin KA og Þór mættust i
gær í bikarnum til art skera úr um þart
hvort liflifl kæmist í 16-lirta úrslitin. KA
sigrarti mert þremur mörkum gegn
óskar og Hreinn mæta
Pauletto í kúluvarpi
— á Reykjavíkurleikunum í kvöld. Einn bezti spjótkastari
heimsins meðal keppenda
Arteins tveir úllendir keppendur
verrta á Reykjavíkurleikunum í frjáls-
um íþróttum á Laugardalsvellinum i
kvöld. Annar kanadíski kúluvarparinn
sem átti art vera mertal keppenda
slasartist og gat ekki komifl og ekki
verrtur heldur af komu rússnesku
keppendanna. Kúluvarparinn Bruno
Pauletto kemur hins vegar og einnig
keppir norski spjótkastarinn Reidar
l. orentsen á leikunum, en hann er í
hópi beztu spjólkastara heimsins og
hefur kastart yfir 87 metra.
Keppnin i kúluvarpi ætti afl geta
Bryndís með
5,48 metra
í langstökki
í frásögn af 17. júnimótinu í frjáls-
um iþróttum í gær gleymdist art geta
úrslita i langstökki kvenna. Úrslitin
urrtu þau, art 14 ára gömul stúlka,
Bryndís Hólm úr IR, sigrarti. Hún
stökk 5,48 m. í 2. sæti varrt María
Gurtjohnsen, Ármanni. Hún slökk 5,37
m. Árangur Bryndísar er mjög górtur
og er þess art vænta art hún ógni
íslandsmetinu i greininni innan tírtar.
íslandsmetirt er 5,74 metrar. Hefur
Bryndís þegar slokkirt nm —
orrtirt mjög skemmtileg og ekki er loku
fyrir þafl skotirt, art þrír keppenda kasti
\fir2nmetra. þ.e. Hreinn, Óskar og
Paulello en þeir hafa allir kastart yfir
20m i ár. Einnig verrtur frórtlegt art sjá
Norrtmanninn I.orentsen í spjótkastinu
og þó búast megi virt yfirburflasigri
hans er ekki óhugsandi, art hinn ungi
og hrártefnilegi Sigurrtur F'.inarsson úr
Ármanni geri harrta hrirt art Íslands-
meli Óskars Jakobssonar igreinimii' n
Sigurrtur hefur verið í störtugri franilor
art undanförnu og kastart lengst um 74
metra. Fletir beztu frjálsíþróttamenn
landsins verrta meðal keppenda á
leikunum. -GAJ.
tveimur eftir að framlengt hafrti verirt.
Jafnt var í leikslok 2—2 og í hálfleik á
venjulegum leiktima varstartan 1—1.
l.eikurinn hafði aðeins staðið i 5
minúlur er Þórarinn Jóhannesson mið-
vörður Þórsliðsins skallaði i netið eftir
hornspyrnu. Þremur minútum siðar
fengu Þórsarar gullið tækifæri til að
gera út um leikinn er þeir fengu víta-
spyrnu. Árni Stefánsson, fyrirliði
liðsins, tók spyrnuna en skaut langt yfir
markið.
Þessi mistök Árna hleyptu lifi i KA-
menn og á 44. mínútu jöfnuðu þeir
ntetin er Óskar Ingimundarson
skoraði. Gunnar Blöndal átti þá
þrumuskot að ntarki, sem F.inar
Kristjánsson sló frá markinu. Óskar
l'ylgdi vel eftir og skoraði.
Á 79. minútu komst Þór aftur yfir.
Óskar Ciunnarsson sendi þá vel fyrir
ntarkið þar sem Nói Björnsson kont á
fullri ferð og skoraði glæsilega, 2—I.
En leiknum var ekki lokið. Á 89.
mínútu tókst KA að jafna aftur og
endurtaka þar með ævintýrið gegn
Fylki. Erlingur Krisljánsson skoraði þá
með skalla. Það varð þvi að frantlengja
og þá skoraði KA sigurmarkið.
Fimm mínútur voru liðnar af siðari
hállleik framlengingarinnar er KA fékk
aukaspyrnu út við hliðarlinu. Eyjólfur
Ágústsson sendi þá fastan bolta inn i
teiginn og þar náði Óskar Ingimundar-
son að reka löppina í boltann, sent fór I
netið.
KA var mun sterkari aðilinn i frant-
lengingunni en Þórsarar höfðu verið
ivið sterkari í sjálfum leiknunt —
eittkum í fyrri hálfleik. Nokkra fasta-
ntenn vantaði i lið Þórs að þessu sinni
Árni Stefánsson skaut yfir úr viti.
DB-mynd GSv.
en sigur KA var ntjög verðskuldaður
þegar á heildina cr litið.
-GSv.
KS áfram
KS tryggfli sér eitt hinna 6 lausu
sæta i 16-lifla úrslitum bikarsins í gær-
kvöld mert því art sigra Tindastól 3—1.
Startan i hálfleik var 2—0 heimalirtinu
í vil. Sigurinn var mjög sanngjarn, en
leikurinn óþarflega harrtur. Voru
fjórir leikmenn bókartir — þar af þrír
heimamenn. Fyrir KS skorurtu Óli
Ágústsson 2 mörk og Björn Sveinsson
I. Fyrir gestina svararti Ragnar Jón
Geirsson. -(JSv.
ælíngum.
-GAJ.
ivorsKi spjótkastarinn Reidar Lorentsen til hægri ásamt efnilegasta spjótkastara
íslcndinga, Siguröi Einarssyni úr Ármanni. F.kki er óhugsandi að honum takist að
bæta íslandsmet Óskars Jakobssonar í greininni. DB-mynd: S.
Læknar —
hjúkrunarfólk
7.-
yuuijneppnin ykkar er á Hval-
eyrarholti í dag og hefst kl
15.30.