Dagblaðið - 19.06.1980, Side 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JUNI 1980.
15
1
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Til sölu
n
Tjaldvagn til solu,
600 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 43805.
Til sölu sumarbústaðarsalerni,
sem nýtt, lítið notuð refnhlifarkerra,
bamaburðarstóll og tvíhjól með hjálpar-
hjólum. Sími 20635.
Til sölu nýtt Hitachi
litsjónvarp, nýtt stereósett, nýleg frysti-
kista 310 lítra, nýlegt kringlótt eldhús-
borð, 4 bakstólar, stórt skrifborð, barna-
svefnsófi, speglar og málverk. Uppl. i
síma 38222.
Til sölu tjaldvagn,
nýsmíði. Uppl. í síma 43227.
Til sölu sófasett,
I, 2 og 3 sæta, einnig hjónarúm með
springdýnum, 2 eikarhurðir, koparijósa-
króna, skermarnir rósamunstraðir,
antikgler, stólkerra og barnahlaðrúm,
efri hluti. Uppl. ísima 41079.
Málvcrk eftir Matthias
frá 1950, til sölu, tilboð óskast. Uppl. i
síma 66795.
Til sölu sambyggö Yamaha
hljómflutningstæki, heimasmíðað
hjónarúm, borð, tveir stólar og brauð-
rist. Uppl. í síma 32513.
Til sölu nýlegt hjónarúm
úr hnotu, svarthvitt sjónvarpstæki og
burðarrúm, allt vel með farið. Uppl. í
síma 21686.
Nýlegthjónarúm
til sölu. Uppl. í sima 31656.
Til sölu AEG
sjálfvirk þvottavél, einnig litið gallað
baðker (rústlitað). Uppl. í síma 76168.
Til sölu er nýleg
VW farangursgrind, skipti möguleg á
grind sem passar á Lödu 1500. Uppl. i
síma 81904 frá kl. 16.30—21 i kvöld og
næstu kvöld.
4 nýleg sumardekk,
165 x 13 og ónotaður norskur Lingua
phone á kassettum. Uppl. i sima 33972
eftir kl. 7 á kvöldin.
Keppnishjól — Tjald.
10 gíra hjól. tjald og himinn með for
tjaldi til sölu. Uppl. í síma 82504 eftir kl.
5.
Til sölu hillusamstæða,
húsbóndastóll, skrifborð, sófaborð sófa-
sett, barnavagn, vagga, burðarrúm,
Yamaha stereótæki, hústjald, prjónavél.
20 1. fiskabúr, reiðhjól og barnarúm.
Uppl. í síma 76846 eftir kl. 4.
Til sölu ódýrt gólfteppi
ca 15 ferm., einnig gamall svelnbekkur
og rimlaskápahurð. passar á bað. Stærð
198x46 cm. Uppl. í sima 45473.
Til sölu þrekhjól
rauð trévagga með himni, bílstóll, hopp-
róla, burðarrúm, barnastóll (Hokus-
Pokus). Uppl. i síma 41696.
5—6 manna tjald,
vel með farið. Uppl. í síma 43457 og
20105.
Mflúrlampar,
til sölu, 64x64 4 pera, hóteluppþvotta
vél, og 2ja hólfa fryturpottur, fyrir 220
volt. Uppl. í sima 72177.
Bilijard-leiktæki.
Til sölu eru nokkur billjardborð og úrval
af sjálfsöluleiktækjum t.d. kúluspil, byss-
ur, bilar, fótboltaspil o.fl. Uppl. í Jóker
hf., Bankastræti 9, sími 22680 og i síma
74651 eftirkl. 18.
Hraunhellur.
Getum enn útvegað hraunhellur til
hleðslu í kanta, gangstíga og innheyrsl-
ur. Aðeins afgreitt í heilum og hálfum
'bílhlössum. Getum útvegað Holtahellur.
Uppl. í síma 83229 og á kvöldin í
síma 51972.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 11.000,- kr. Kven
buxur á 10.000,- kr. Saumastofan
B_armahlíð34,sími 14616.
Takið eftir!
Af sérstökum ástæðum höfum við til
sölu myndir af öilum gerðum, eftirprent-
anir o.fl. skemmtilegar til gjafa, á ótrú-
lega góðu verði. Látið þetta ekki fara
fram hjá ykkur. Lítið inn á Kambsvegi
18. Opið alla daga vikunnar frá kl. 2—7.
Birgðir takmarkaðar.
1
Óskast keypt
Ódýrt hvítt baðkar
óskast til kaups. Uppl. í síma 10485 milli
kl. 9 og 6.
* Bráðabirgðainnrétting
í eldhús óskast keypt. Uppl. i síma
37904.
Fólksbilakerra óskast.
Uppl. í síma 50658.
Rörsnitti óskast til kaups,
einnig ný eða nýleg hreinlætistæki i bað-
herbergi. Uppl. í síma 77797.
Fyrir ungbörn
8
iBarnavagn óskast
þarf að vera góður og vel með farinn.
juppl. í síma 42719.
Óska eftir vel með förnum
barnavagni. Uppl. í síma 43453.
1
Verzlun
B
Ódýr ferðaútvörp,
jbílaútvörp og segulbönd. bilhátalarar og
'loftnetsstengur. stereóheyrnartól og
éyrnahlifar, ódýrar kassettutöskur og
hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki. TDK. Maxell og Ampex
kassettur. hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur. islenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum F.
Björnsson, radíóverzlun. Bergþórugötu
2. sími 23889.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Verzlun
Klæðum oggerum við eldri húsgögn
Ákiæði ímikiu úrvaii.
Síðumúla 31, sími 31780
austurlensfe unbraberolb
I JasiRÍR fef
o
oc
. hC
w
o
,,i
S
3.
Grettisgötu 64 s:n625
'Vorum að fá nýjar vörur, m.a. rúmteppi,
veggteppi, borðdúka, útsaumuð púðaver.
hliðartöskur, innkaupatöskur, indversk bóm
ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af
mussum, pilsum, blússum, kjólum og háls-
klútum. Einnig vegghillur. perludyrahengi, ,
O 'skartgripir og skartgripaskrín. handskornar
j Balistyttur. glasabakkar, veski og buddur.
M reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt
fleira nýtt. Lokað á laugardögum.
auöturiensu unöraberolb
mm SKIIRÚM
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
r
SVERRIR HALLGRÍMSSON
SmfSaatofa.Trönuhraunl 5. Slml: 51745.
Jarðvinna-vélaleiga
1
LOFTPRESSU-
TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
FLEYGANIR OG BORANIR.
MARGRA ÁRA REYNSLA.
LEIGA
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
JARÐÝTUR - GRÖFUR
Ava/lt
tilleigu mtl
RÐ0RKA SF.
SÍÐUMÚLI25
SÍMAR 32480 - 31080
HEIMASÍMI85162 - 33982
s
s
m
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll
verk. Gerum föst tjlboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
MURBROT-FLEYGGN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Haröarson. Vtlalclga
SIMI 77770
c
Önnur
j
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvjnnu.
Girðum og lögumlóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐiSÍMA 30767
Garðaúðun
Tek að mér úðun trjágarða.
Pantanir í síma 83217 og
83708.
Hjörtur Hauksson
skrúðgaröyrkjumeistari
<0
Garðaúðun
Simi 15928
o
Brandur Gíslason garðyrkjumaður
ATHUGIÐ!
Tökum að okkur aö hreinsa hús o.fl. áður
en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að
öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót
og góð þjónusta.
Ómar Árnason, símar: 77390
og 19983.
HUSAVIÐGERÐIR.
Tökum að okkur allar, meiriháttar við-
gerðir, s.s. þakrennuviðgerðir, múrvið-
gerðir, viðgerðir gegn raka í veggjum,
meðfram gluggum og á þökum.
Hreinsum einnig veggi og rennur með
háþrýstitæki. Málum einnig þök.
Uppl. í síma 51715. Fljót og góð þjón-
usta. Fagmenn.
Er stíflað? Fjarlægi stíf lur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og sköla ut niðurföll í bila-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkBíl
með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki, raf—
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Walur Helgason, sirni 77028.
(
Pípulagnir -hreinsanir
D
Er stíflað?
Fjarlægi sliflur úr vöskum, wcrörum.
baðkerum og niðurföllum, notum ný og
fullkomin læki, rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsmgar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton AOabtainsson.
c
Viðtækjaþjónusta
j
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaóastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
DAníÓ Cs. Tll gegnt Þjóðleikhúsinu.
nAUIU ff I VÞjóimusta
Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs.
Breytum bfltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó
Hverfisgötu 18, slmi 28636.
I
EINHOLTI 2 REYKJAVÍK SÍMI 23220
ÚTVÚRP - SEGULBÚND
HÁTALARAR - SAMBYGGÐ
TÆKI. YFIR 20 MISMUNANDI
TEGUNDIR. ÍSETNINGAR -
ÚLL ÞJÓNUSTA Á STAÐNUM
finholtii
5 23750
y?/7í: 8328-SOO/