Dagblaðið - 19.06.1980, Side 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980.
17
<
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHGLT111
Til niðurrifs Volga ’74.
Uppl. í síma 66852.
Óska eftir aö kaupa bíl
á 3-400 þús. Allt kemur til greina. má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 43378
eftir kl. 6.
Kostaboð.
Til sölu Volga '74, skemmd eftir veltu,
litið keyrð. mjög lítið ryðguð. ný sumar-
dekk. Verð tilboð. Einnig til sölu
Trabant '68. gangfær. Til sýnis að
Ásbúð 52, Garðabæ. Uppl. i sima
45460.
Austin Mini árg. 77
til sölu. Fallegur og lítið ekinn. Skipti
möguleg á mjög ódýrum bílum, t.d.
gömlum VW. Uppl. i sima 39127 eftir
kl. 18.
Til sölu Taunus 17 M station
árg. ’71. Gott útlit, góð vél. Uppl. í sima
19867 eða 32314.
Tækifærisverð
vegna brottflutnings. Til sölu VW 1600
árg. '70. góður og fallegur bill. Verð 450
þús. Einnig handsláttuvél á kr. 20.000.
Uppl. í síma 45772.
Til söiu Scout II árg. 1973,
6 cyl., beinskiptur. Góður bíll. Uppl. i
síma 50029.
Einkarekstur.
Lítið fyrirtæki, innrömmun og mynda-
gerð, til sölu. Uppl. i síma ,84624 á kvöld-
in eftir kl. 19.30.
Einbýlishús
til sölu á Stöðvarfirði. Nánari uppl.
veitir Þorsteinn Kristjánsson í síma 97-
5875 á daginn og 97-5827 á kvöldin og
um helgina.
Einbýlishús til sölu,
bakhús við Hverfisgötu, 2 herb., eldhús,
bað, forstofa og geymsla í góðu standi.
Laust strax. Uppl. i síma 15606 og
36160.________________________________
Þorlákshöfn.
Til sölu 2ja hæða hús, efri hæð fokheld
140 ferm, neðri hæð stór bílskúr og
næstum fullfrágengin 3ja herb. íbúð.
Hitaveita. Verð 38 millj. Greiðslukjör.
Laus strax. Uppl. f síma 99-3779.
Sumarbústaður — Grímsnes.
Til sölu nýlegur snotur sumarbústaður á
fögrum stað í Grimsnesi ásamt 3/4 hekt-
ara eignarlands. Hagstætt verð. Uppl.
gefur Fasteignasala Kópavogs. símar
42066 og 45066 milli kl. 5 og 7 virka
daga.
.1
Til bygginga
i
Sem ný EMECO super star
sambyggð trésmíðavél, til sölu. (hjólsög.
bandsög og rennibekkur). Uppl. I sima
77609.
Óska eftir að kaupa 1500
lengdarmetra af 1x6. Uppl. I síma
73355 á kvöldin.
Hjólhýsi J
14 feta Cavalier
árg. '75 til sölu, lítur mjög vel út. i góðu
standi. Uppl. i sima 71400.
Hjólhýsi — tjaldvagn
óskast til kaups eða leigu í sumar. Uppl.
I síma 35116 eftir kl. 7.
Til sölu er sumarbústaður,
40 ferm-F 10 ferm svefnloft. Bátaskýli
3x6 fylgir. Bústaðurinn er um 50 km
frá Rvik. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—752.
1
Verðbréf
I
Vixlakaup.
Kaupi vöruvíxla og fasteignatryggða
víxla. Fljót og góð afgreiðsla. Tilboð
merkt „Víxlar" sendist DB sem fyrst.
Peningamenn athugið.
Nýstofnað arðvænlegt verzlunarfyrir-
tæki óskar eftir að komast í viðskipti við
fjársterkan aðila með fjármögnun og
vörur og afborgunarvíxlakaup I huga.
Tilboð merkt „Mikil velta” sendist DB
sem fyrst.
Bílaleiga
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, 'simi 85504. Til
leigu fólksbílar, jeppar, stationbílar og
12 manna bílar.
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kópavogi auglýsir. Til
leigu án ökumanns Toyota Starlet og
Tlyota Corolla 30, allir bilarnir árg. '79
og '80. Afgreiðsla alla virka daga frá ki.
8 til 19, kvöld-og helgarsimi 43631.
Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum út sparneytna 5 manna fólks
og stationbíla. Simi 45477 og 43179
Heimasími 43179.
Bílaþjónusta
Er rafkerfið í ólagi?
Gerum við startara, alternatora,
dinamóa og rafkerfi I öllum gerðum bif-
reiða. Rafgát, Skemmuvegi 16. simi
77170.
I
Varahlutir
I
Var að rífa Wagoneer,
350 cub. Buickvél, skipting. ásamt milli-
kassa og hásingum, 4 hurðum, hlera og
bekkjum. Uppl. í síma 11251 eftir kl. 5.
To.vota Crown.
Óska eftir drifi i Toyota C'rown árg.
'67—'71 eða bil til niðurrifs árg. '70.
Uppl. I síma 99-2254. Gisli.
Varahlutir í M. Benz 230 ’70,
Dodge Dart árg. '70. Scout jeppa árg.
'67, Sunbeam, Viva, Moskvitch station.
VW fastback, Taunus 17M, Land
Rover, Cortinu og margar fleiri teg-
undir. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími
11397. Opið frá kl. 9—6 virka daga og
10—3 á laugardögum.
Útvegum með stuttum fyrirvara
varahluti í allar tegundir bandarískra
bifreiða og vinnuvéla, einnig alla auka-
hluti, t.d. flækjur, spoilera, felgur, inn-
réttingar i Van-bila o. fl. Góð viðskipta-
sambönd tryggja örugga þjónustu.
Klukkufell sf„ umboðs- og heildverzlun,
simi 26950. Kvöldsímar 85583, 76662.
Varahlutir I Sunbeam 1200—1500
til sölu, árg. '70-76. Uppl. I sima 53949.
Varahlutir.
Notaðir varahlutir til sölu þar á meðal.
hurðir, bretti, húdd. kistulok. luktir.
vatnskassar og fleira. Vél I Toyota + gír-
kassi. sjálfskipting I Peugeot 504 + drif.
VW vélarog gírkassar. Simi 81757.
Tilsölu mikið af
nýjum og notuðum varahlutum i Saab
bila. Uppl. í síma 75400.
I
Vörubílar
Vörubíll óskast.
Óska eftir að kaupa 10 hjóla vörubil.
helzt með palli og sturtum, árg. '72—
'76. Uppl. í síma 54169.
Hjólhýsi,
Cavalier 440 í úrvalsástandi, til sölu og
sýnis á bilasölu Guðfinns. Uppl. einnig í
sima 15678.
1
Sumarbústaðir
l
Nokkur lönd undir sumarhús
i skjólgóðu umhverfi til leigu i Gríms-
nesi. Uppl. gefur Þak hf., sími 53473.
Sumarbústaður
eða sumarbústaðarland óskast til kaups.
Uppl. ísíma 19712 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
sumarbústað, ekki mjög langt frá
Reykjavík. Uppl. í simum 81681 og
50638.
Vinnuvélar
Athugið.
Mig vantar traktorsgröfu , sjálfskipta.
ekki eldri en árg. 73, i skiptum fyrir
amerískan bil. Uppl. i síma 93-1158 eftir
kl. 20.
Til sölu Ford 350
traktorsgrafa árg. 77 i góðu standi.
Uppl. í síma 97-7414.
Traktorsgröfur.
Til sölu MF 70 árg. 74, einstök vél í
topplagi. International B2275, mikið
upptekin, góð dekk, gott ásigkomulag,
Kristman beltagrafa, eldri gérð, þokka-
legt ástand. Uppl. í sima 95-5704.
Flutningabifreið til sölu.
til sölu M. Benz 321 árg. '57, 7 farþega
hús. Uppl. i sima 99-2130.
Benz varahlutir,
fjaðrir í 1418 og 1513. dekk 1000x20.
vélar, startarar, oliuverk, gírkassar o.fl..
einnig flutningahús úr áli i góðu ástandi.
Uppl. i síma 42490 eftir kl. 6.30.
Til sölu Mercedes Benz 113 árg. ’66
með 2ja tonna Herkúles krana. til sýnis
hjá Bíla- og bátasölunni Dalshrauni 20.
Hafnarfirði, sími 53233.
Benz varahlutir,
fjaðrir i 1418 og dekk 1000x20, vélar,
startarar, olíuverk o.fl., einnig flutninga-
hús úr áli i góðu ástandi. Uppl. i sima
42490 eftirkl. 6.30.
Volvo F 86 árg. ’74
með búkka til sölu í góðu lagi. Uppl. i
síma 93—1038.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar tim frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
N
/
Góður Scout óskast.
Óska eflir 6' cyl.. beinskiptum Scoul
jeppa árg. 1974—'75 i skiptum fyrir
C'ortinu 1600 L árg. 1973. Milligjöf
staðgreidd I peningum. Uppl. i síma
75536 milli kl. 18 og 22 á kvöldin.
Lada 1600 árg. ’79,
mjög vel með farinn bill, til sölu.
keyrður rúml. 20 þús. km. Uppl. í sima
75037 eftirkl. 20.
Til sölu Mazda 818 station
árg. 78. Ekinn aðeins 18000 krn. Til
-ýnisá Borgarbilasölunni i dag.
Til sölu Volvo Duett árg. '61.
Selst á góðu verði ef samið er strax.
Uppl. i síma 29797 eftir kl. 7.
Til sölu ei Toyota Corona Mark 11
árg. '74. Á stma stað óskast Datsun 180
B eða 160 J. Aðrir japanskir koma til
greina. Uppl. í sima 38352.
Saab 96 árg. 72
til sölu. góður bíll ekinn 70 þús. km.
Uppl. i sinia 27005 eftir kl. 16.
Bilaskipti.
Vil skipta á Toyota Corolla árg. 72, sem
þarfnast sprautunar, og góðri Cortinu
árg. 70—71, milligjöf 5—700 þús.
Uppl. i sima 99-1476.
Cortina árg. ’70
til sölu. Góður bíll. Skipti koma til
greina. Uppl. í sima 39472.
Til sölu Toyota Crown árg. '61.
Góð kjör eða góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 99-1504.
Hillman Hunter árg. ’70
til sölu. sjálfskiptur. Þarfnast aðhlynn-
ingar. Vél og skipting góð. 350 þús. gegn
staðgreiðslu. Uppl. I síma 92-7250.
Vantar hurðir
i Toyota Corolla árg. '73 tvjggja dyra.
Einnig er til sölu á sama stað Handic CB
talstöð. Uppl. i sima 41045 eftir kl. 4.
Mazda 929 station
árg. 1976 til sölu, útvarp og kassettutæki
fylgir. Uppl. i síma 74086.
Datsunl80B.
Til sölu Datsun 180 B árg. 1972, lítur vel
út, ryðlaus bill, góð kjör. Uppl. í síma
40006 eftir kl. 19.
Mini — Mini.
Til sölu Austin Mini árg. 1974, gull
fallegur og vel með farinn bill. Uppl. í
síma 40006 eftir kl. 19.
Til sölu Ford Taunus 20 M
árg. '65 með bilaða vél. önnur getur
fylgt. Uppl. i sima 99-1731 eftir kl. 6.
VW 1300 70 — BMW 1800 ’68.
Til sölu boddíhlutir í VW 1300, húdd.
20 þús„ hægri og vinstri hurð á 20 þús.
stk„ vélarhlíf á 10 þús. Á sama staðer til
sölu BMW 1800sem þarfnast viðgerðar,
tilboð. Uppl. i sima 77217.
Cortina 1300 árg. 72
til sölu, mjög góður og fallegur bill.
brúnsanseraður, nýlega sprautaður, ný-
lega upptekin vél, nýtt pústkerfi, vel
með farinn. Verð 1400 þús. kr. úaðgr.
Uppl. i sima 45627.
Austin Mini 74
til sölu, gott verðgegn staðgreiðslu. Sími
53407 eftirkl.5.
Öska eftir að kaupa
góðan bil. mætti vera VW. 100 þús. út
og 100 þús. á mánuði. Simi 85315 eftir
kl. 7.
Til sölu Mazda 818 árg. 72,
þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í sima 32824 milli kl.
8 og 10.
Óska eftir
Mözdu. Toyotu eða Galant. árg. '77—
'78, helzt station. I skiptum fyrir VW
Variant '73. Skoðaður. góð dekk. vél ek
in 12 þús. Þarfnast sprautunar, milligjöf
nánast staðgreidd. Uppl. i síma 99-1490
eftirkl. 19.
Óska eftir húddi, grilli
og ljósahringjum á Buick Skylet árg.
'68—'69, eða bíl til niðurrifs. Einnig
óskast hægri afturhurðá Chevrolet C10
árg. '68. Uppl. í síma 92-2918, Addi.
Menntamálaráðuneytið hefur sett Örnólf
Thorlacius, menntaskólakennara, rektor
Menntaskólans við Hamrahlíð frá 1.
september 1980 að telja.
Menntamálaráðuneytið,
18. júní 1980.