Dagblaðið - 19.06.1980, Side 18

Dagblaðið - 19.06.1980, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980. SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 )] ..... ' . Toyota MK II Hardtop. Til sölu Toyota MK II Hardtopárg. ’74. góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 49006 eftir kl. I9. Sparneytinn Datsun 1200. Nýsprautaður, nýklæddur, nýyfirfarin vél og girkassi, góður bíll til sölu, árg. '72. Uppl. í síma 53882 eftir kl. 5. Gamall amerískur V-8 til sölu. Hálfkláraður. Gullfallegur. Er í skúr. Uppl. ísima 19772eftir kl. 7. Turbo 400. Óska eftir að kaupa Turbo 400 sjálf- skiptingu, helzt bilaða. Uppl. í síma 51288. Harry. Til sölu Austin Mini árg. ’75, gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 42696 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 8 cyl. vcl. Til sölu 8 cyl. 283 cub. Chevroletvél. Uppl. í síma 86801 eftir kl. 7. Til sölu Volvo 144 árg. ’68, eftir vcltu. Tilboð óskast. 5 dckk á felgum, undan Fiat. ásamt fleiru. Uppl. í síma 92-3090. Til sölu Saab 96 árg. ’65, nýlega sprautaður cn óskoðaður '80. Uppl. i sima 40873 eftir kl. 6. Fiat 128 sport árg. '72 til sölu. I sæmilegu ástandi. Selst ódýri. Uppl. í sima 73566. Morris Marina bifreið árg. '15. 4ra dyra. er til sölu og sýnis að Flókagötu 60. milli kl. I og 8. Ýmsir greiðslumöguleikar koma til greina. Uppl. í síma 16359. l il sölu Pontiac GTD '67 með 428 cub. vél. Turbo 400. Til sölu. húdd og frambretti og ýmislegt fleira i C'hevrolet Malibu '68—'69 og 12 bolta Chevrolethásing. Uppl. í sima 53196 eftirkl. 7. Athugið. Til sölu Fiat 125 P árg. '73. Verð 150— 200 þús. Þarfnast nokkurrar viðgerðar. Uppl. isíma 92-1580 til kl. 18. Til sölu Datsun Cherry GL árg. '80. ekinn 6000 km. Uppl. i sinta 75349. VW eigendur. Nýkomið hljóðkútar. demparar. fram- Ijós. gler og spcglar. krómfelguhringir og flcira. Bilhlutir. Suðurlandsbraut 24. simi 38365. Agæt tík. I il sölu Cortina 1300 árg. '70 í ágætu lagi. skoðuð '80. vcrð 200—300 þús. (íreiðsla samkomulag. Uppl. í sima 54169. Fngin útborgun. Til sölu Austin Mini '74. selsl á vixlum. Uppl. isíma 26917 eftir kl. 17. Til sölu Dodge sendibill ’66 með hliðargluggum. Ekinn 94 þús. milur. 6 cyl.. beinskiptur. gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 21501 eftir kl. 20 i kvöld. Cortina árg. ’70 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 75919 eftir kl. 7 á kvöldin. Opcl Olympia 1700 árg. '70 til sölu. Gott verð cf samið er strax. Uppl. gefur Dagbjartur Klausturhólum. simi um Selfoss. Datsun 100 A árg. ’73 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Tilboð. Uppl. i sima 77231 eftir kl. 6 i kvöldin. ÓdýrCortina 1600 GT árg. '68 til sölu. þarfnast smálagfær ingar. Uppl. i sima 45128 eftir kl. 19. Fiat 127 árg. ’74 til sölu, varahlutir fylgja. Uppl. i sima 81324 eftir kl. 9.30 á kvöldin. Til sölu vel útlítandi Mazda 818 '72. skoðuð '80. Uppl. i sima 99-1444. Peugeot 304 S árg. '74 til sölu. Skipti konia til greina á spar neytnum bil ekki eldri en árg. '77 með milligreiðslu. Uppl. i síma 73143. Toyota Carina árg. ’74 til sölu, ekinn 85 þús. Verð 2.4 millj. Uppl. í sima 14535 eftir kl. 4. Til sölu Volga árg. ’72, skoðuð 1980. útvarp. kassettutæki. vetrardekk. Gott verðeða samkomulag. Uppl. í sima 72945. Til sölu Vauxhali Viva árg. ’68, nýinnfluttur. Uppl. í sima 36582. Til sölu Hillman Hunter árg. '72. nýsprautaður. óryðgaður. Skipti mögu1 -.g á bil sem þarfnast við- gerðar á boddii eða lakki. Uppl. í sima 53958. Til sölu frambyggður Dodge Veapon árg. '54, nýtt hús. Tradervél, spil, ný dekk. Uppl. í sima 51921 og 25796 eftirkl. 20. TilsöluVWárg. '72 1300, bill í góðu standi. útborgun 350 þús.. eftirstöðvar mega vera 100 þús. á mán. Verð 1100 þús. Uppl. í sima 71041 eftir kl. 8. Til sölu Austin Mini árg. ’75, fallegur bill. Uppl. i sima 86921 og vinnusími 99-4464. Til sölu Cortina árg. ’70. Uppl. í síma 66746 eftir kl. 7. Datsun 120Y station árg. ’74 til sölu, ekinn 50 þús. Til sýnis og sölu á Bilasölu Garðars. Borgartúni 1. simi 18085. Saab 95. Var að rifa Saab 95 árg. 1967. Uppl. í síma 51921 eftir kl. 20. Til sölu Fiat 132 '74, selst á mjög góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í sima 92-3730 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 818 árg. ’74, mjög fallegur bíll. Uppl. i sima 52877. Toyota Crown, 4ra cyl. árg. '70. til sölu i góðu lagi, litur vel út. Verð 1500 þús. Varahlutir fylgja. Uppl. í.sima 83470 og 30752. Til sölu Vauxhall Viva DL ’74 góður bill. Uppl. i sínia 32728 eftir kl. 18. Renault 12TLárg. ’71. Til sölu er Renault árg. '71. góður bill. vægt verð. Uppl. í síma 95-4215 eftir kl. 19. Lada 1600 árg. ’79, ekinn 7 þús. km. til sýnis og sölu hjá Bilasölu Guðfinns. Fiat 127 Rall.v árg. ’74 til sýnis og sölu að Orrahólum 7. 5. hæð C eftir kl. 6. V6I í Peugeot. Óska eftir að kaupa vél i Peugeot 504 eða 404 árg. '70 eða yngri. Uppl. í síma 29280 á vinnutima og 52721 á kvöldin. Til sölu Singer Vogue árg. ’7I til niðurrifs. Uppl. í sima 44202. Audi 100 LSárg. '11 til sölu. ekinn 51 þús. km. Uppl. i símum 93-1970 og 93-1565. Akranes. Tilbod óskast í Peugeot árg. '69, góð vél en lélegt boddi. Uppl. í síma 35058 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilsölu Fiat 127 DL árg. '79. ekinn 15 þús.. rauður. Uppl. i sima 75477. Til sölu Chevrolet Vega árg. ’73, ekinn 80 þús. km. skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í sima 41674 eftir kl. 6. Mazda 929. Nýlega innflutt Mazda 929. 4ra dyra '76, er til sölu. Mjög vel með farinn bill. Uppl. í síma 42016. Tilboð óskast í Cortinu 1300 árg. '68. Uppl. í síma 10351 eftir kl. 18. Til sölu Chevrolet Nova árg. '73. Uppl. i sima 10485 milli kl. 9 og 6 daglega. Ford Cortina til sölu árg. '69. bill i góðu ástandi, lítur vel úl. skoðaður '80. verð 5—600 þús.. eftir samkomulagi. Kemur til greina aðskipta á yngri bil. Uppl. í sima 40466 eftir kl. 18. Bifreiðaeigendur athugið: Takið ekki séns á þvi að skilja við bilinn bilaðan eða stopp. Hringið í sima 81442 og við flytjum bílinn, hvort sem hann er lítill eða stór. Verð 8000. Bíll, vél og gírkassi. Til sölu Willys station ióverlandl árg. '54. vélarlaus, með festingu fyrir Trader dísilvél. þarfnast viðgerðar. Á sama stað er til sölu AMC vél 360 cub. úr Wagoneer árg. '74 meðsjálfskiptingu og millikassa. er í bil og 5 gíra Trader gir- kassi (5 gíra beintengdur) Á sama staðer tií sölu VW vél i 1600. Einnig er óskað eftir gírkassa i Willys Overland og 4ra gíra Trader gírkassa. Uppl. i sima 66168. Skoda 110 L árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 35862. Fiat 128 árg. ’74 til sölu, þarfnast boddiviðgerðar. selst ódýrt. Uppl. i síma 73581 eftir kl. 18. Til sölu VW 1302 sem þarfnast viðgerðar, er með góðri vél, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 72410. Til sölu Sunbeam 1250 árg. ’72, góð kjör. Uppl. í sima 92-7648. Til sölu Willys med blæju árg. '63, skoðaður ’80, 8 cyl. á krómfelg- um. alls konar skipti og kjör koma til greina. Verð ca 2.5—2,6 millj. Uppl. i síma 52598 eftir kl. 5. Skoda Amigo 120 L árg. ’78, ekinn ca 24 þús. km, til sölu. Verð 1800 þús.—2 millj., nýskoðaður. Uppl. i sima 38732 milli kl. 5 og 8. Gullfallegur Fiat 128, 2ja dyra. og VW 1200 árg. ’74 til sölu. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 10751 eftir kl. 4. Ford Capri árg. ’70 til sölu, nýleg vél og kassi. þarfnast út litslagfæringar. Á sama stað Ford Fair lane árg. ’68, mjög vel útlitandi, sjálf skiptur, aflstýri og -bremsur, 302 cub vél, ný dekk. Uppl. í síma 30480 eftir kl 14. Ford Pinto árg. '12 til sölu. Uppl. i síma 76439 eftir kl. 7. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Notaðir varahlutir M.Benz 230 árg. ’70, Scout jeppi árg. ’67, Vauxhall Viva árg. ’70. Moskvitch station árg. '73, Land Rover, '67. Cortina, Corona '68. Bílapartasalan. Höfðatúni lO.sími 11397. Opið 9—6. Trabant árg. ’74, ekinn aðeins 24 þús., til sölu. Verð 440 þús. Uppl. i sima 19972. Chevrolet Impala árg. ’67 til sölu. Ný dekk, góð vél. smáskemmdir á boddíi. að öðru leyti í góðu lagi. Gott verð. Uppl. í síma 19674. Til sölu Mazda 818 árg. ’73, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 72703 á kvöldin. Einnig á sama stað til sölu HondaCR 125 torfæruhjól. Bílabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir i Fiat 127. Rússa- jeppa. VW. Toyota Crown, Vauxhall. Cortina '70, Hillman, Sunbeam. Citroen GS, Rambler '66, Moskwitch, Gipsy. Skoda, Saab '67 o.fl. bila. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. II til 19. lokað á sunnu- dögum. Uppl. í síma 81442. Bifreiðaeigendur. Til sölu elektrónískarkveikjur í flestar gerðir bila. Stormur hf.. Tryggvagötu lO.sími 27990 frákl. 13—18. Takiðeftir gott verð. Willys Wagoneer ’74 til sölu. allur nýyfirfarinn og styrktur, ekinn 100 þús. km. Möguleiki aðtaka bil upp í. Uppl. í síma 29922. Húsnæði í boði Til leigu 3ja—4ra herb. Ibúð á góðum stað í Reykjavik. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 25.6 merkt ..1323". 3ja herb. ibúð til leigu, fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð merkt „Reykjavik 690” sendist DB fyrir 21. júni '80. Forstofuherbergi með húsgögnum og sérsnyrtingu til leigu við miðborgina. Tilboð. Uppl. í síma 15806 eftir kl. 17. Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkUr leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka daaa Leigjendasamtökin, Bókhlöðusti 7, simi 27609.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.