Dagblaðið - 19.06.1980, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980.
Veðrið
Spáð er norðaustiœgn átt með súld
eða rigningu á Austur- og Norð-
austurlandi. Víða iáttskýjað á Suð-
vesturiandi.
Klukkan sex f morgun var f Reykja-
vBc sunnan 1, léttskýjað og 8 stig,
Gufuskálar norðaustan 1, láttskýjað
og 8 stig, Galtarviti norðan 4, súkf og
7 stig, Akureyrí hœgviðri, skýjað og
11 stig, Raufarhöfn hasgviðri, þoku-
bakkar og 8 stig, Dalatangi norðaust-
an 1, súld og 7 stig, Hðfn f Homaflröi
norðan 5, skýjað og 9 stig, Stórhðfði f
Vostmannaeyjum norðan 4, skýjað
og 9 stig.
Þárshöfn f Fœreyjum rigning og 9
stig, Kaupmannahöfn rigning og 13
stig, Osló skýjað og 15 stig, Stokk-
hólmur skýjað og 15 stig, London
skýjað og 14 stig, Hamborg skýjað og
13 stig, Parfs rigning og 16 stig,
Madrid heiðrBct og 15 stig, Lissabon
skýjað og 16 stig og New York
heiðrBct og 15 stig.
AncSíái
Sigurborg Andrésdóllir lézt hinn 23.
mai síðastliðinn. Hún var fædd 18.
nóv. 1915, dóttir hjónanna Andrésar
Eyjólfssonar og Guðlaugar Guðna-
dóttur sem bjuggu á Eskifirði. Sigur-
borg fór strax ellefu ára gömul af heim-
ili foreldra sinna og þurfti að sjá fyrir
sér sjálf.
Sigurborg starfaði við margt á sinni
ævi. Hún var af hinni gleymdu kynslóð
vinnukvenna á heldri heimilum í
Reykjavik. í nokkur ár var hún ráðs-
kona hjá ýmsum til sveita. En hin
síðari ár vann hún í Reykjavík, bæði á
saumastofu og við fiskvinnslu.
Sigurborg eignaðist tvær dætur,
Rakel og Helgu, og hjá þeim bjó hún
siðustu árin, eftir að hún varð sjúkling-
ur.
Sigurborg var jarðsett frá Fossvogs-
kirkiu 2. iúní sl.
Steinþór Pálsson Árdal er látinn. Hann
var fæddur 16. júlí 1896. Foreldrar
hans voru Álfheiður Eyjólfsdóttir frá
Hamborg í Fljótsdal og Páll Jónsson
Árdal, kennari, skáld og vegaverkstjóri
frá Helgastöðum, Saurbæjarhreppi í
Eyjafjarðarsýslu. Kona Steinþórs var
Hallfríður Hannesdóttir Jónssonar
bóksala frá Ytri-Bakka í Arnarnes-
hreppi og Kristínar Þorsteinsdóttur frá
Stóru-Hámundarstöðum í Árskógs-
hreppi. Hallfríður er látin fyrir
nokkrum árum. Þau eignuðust þrjár
dætur. Steinþór var jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju i gær.
Hilmar A. Frímannsson, Fremstagili
Langadal, verður jarðsunginn frá
Holtastaðakirkju laugardaginn 21. júni
kl. 14.
Helga Bjarnadóltir, Stóragerði 34
Reykjavík, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 20. júní kl. 15.
Friðrik Guðmundsson frá Vestmanna-
eyjum verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 20. júní kl.
10.30.
Baldvin K. Sveinbjörnsson apótekari
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 20. júni kl. 13.20.
Ingibjörg Jónasdótlir, Hringbraut 47
Reykjavík, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni i Reykjavík föstudaginn 20.
júní kl. 13.30.
Baidur Þorsleinsson, Sólheimum 10
Reykjavík, lézt í Landspítalanum
mánudaginn 16. júní.
Gunnar Guðmundsson, Sunnuvegi 11
Hafnarfirði, lézt laugardaginn 14. júní
í Landspítalanum. Útför hans fer fram
frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugar-
daginn 28. júní kl. 14.
Séra Þorsteinn B. Gislason prófastur
frá Steinnesi er látinn. Þorsteinn var
fæddur að Forsæludal í Vatnsdal,
Austur-Húnavatnssýslu, 26. júní 1897,
sonur hjónanna Gísla bónda í
Forsæludal, síðar í Sunnuhlið í sömu
sveit, og Guðrúnar Sigurrósar Magnús-
dóttur bónda á Bergsstöðum í Mið-
firði. Sr. Þorsteinn lauk stúdentsprófi
vorið 1918 og guðfræðiprófi frá
Háskóla íslands 22. febrúar 1922.
Þorsteinn var vigður 14. mai 1922 og
gerðist hann aðstoðarprestur séra
Bjarna Pálssonar prófasts í Steinnesi.
Eftir að séra Bjarni lézt tók Þorsteinn
við prestakallinu. 13. júní 1922
kvæntist séra Þorsteinn Ólínu Soffíu
Benediktsdóttur bónda frá Hrafna-
björgum í Svínadal. Þau eignuðust
3 dætur. Þorsteinn verður jarðsung-
inn frá Dómkirkjunni i Reykjavík í
dag, fimmtudaginn 19. júní, kl. 13.30.
Grensáskirkja
Almenn samkonia verður i Sal'naöarheimilinu i kvöld
kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Frjálsir yitnis
hurðir.
Tilkymiingar
Frá Guðspekifélaginu
Sumarskóli félagsins verður að Flúðum 24.-29. júní.
Þátttakendur hringi í síma 39573.
iþróttir
Islandsmótið
í knattspyrnu
HÚSAVlKLRVÖLLUR
Völsungur-Vikingur 2. fl. B kl. 20.
GRÖTTLVÖLLLR
Grótta-lR 2. fl. C kl. 20.
HEIÐARVÖLLLIR
1K-FH4. fl. B kl. 19.
|K-Ártnann 2. fl. C kl. 20.
KEFLAVlKLRFLUGVÖLLLR
IBK-IR 4 fl. Akl. 20.
ARBÆJARVÖLLUR
Fylkir-Valur 4. fl. A kl. 20.
VlKINGSVÖLLUR
Vlkingur-Fram 4. fi. A kl. 20.
AKRANESVÖLLUR
IA-KR4. fl. kl. 20.
ÞRÓTTARVÖLLUR
Þróttur-UBK 4. fi. A kl. 20.
SELFOSSVÖLLUR
Selfosa-Haukar 4. fl. B kl. 20.
ÁRMANNSVÖLLUR
Ármann-Stjarnan 4. fl. B kl. 20.
GRINDAVlKURVÖLLUR
GrindaUk-Grótta 4. O.Bkl.210.
HELLISSANDSVÖLLUR
Reynir H.-Njaróvlk 4. fl. C kl. 20.
ÞORLÁKSHAFNARVÖLLUR
Þór-Reynir S. 4. fl. Ckl.20.
Leiktlst
önnur aukasýning
á Beðið eftir Godot
Leikgerð Leikfélags Akureyrar á Beðið eftir Godot
hefur notið svo mikillar aðsóknar á Listahátíð að
ákveðið hefur verið að efna til aukasýningar i
kvöld. Er þetta önnur aukasýningin sem efnt er til
vegna mikilla áskorana. Fullt hefur verið út úr dyrum
á öðrum sýningum á verkinu. Sýningin i kvöld er
klukkan hálfniu i Iðnö.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
Nr. 110 — 13. júní 1980.
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 461,00 462,10# 508,31*
1 Sterlingspund 1080,60 1083,20* 1191,52*
1 Kanadadollar 402,30 403,30* 443,52*
100 Danskar krónur 8453,70 8473,80* 9321,18*
100 Norskar krónur 9547,50 9570,30* 10527,33*
100 Sœnskar krónur 11133,20 11159,80* 12275,78*
100 Finnsk mörk 12706,70 12737,00* 14010,70*
100 Franskir frankar 11271,40 11298,30* 12428,13*
100 Belg. frankar 1640,60 1844,50* 1808,95*
100 Svissn. frankar 28562,60 28630,70* 31493,77*
100 Gyllini 23958,00 24015,20* 26418,72*
100 V-þýzk mörk 26288,80 26351,50* 28988,65*
100 Lirur 55,57 55,70* 61.27*
100 Austurr. Sch. 3688,00 3698,80* 4088,48*
100 Escudos 947,00 949,30* 1044,23*
100 Pesetar 658,60 660,10* 726,11*
100 Yen 213,92 214,43* 235,87*
1 Sórstök dráttarróttindi 609,10 610,55*
* Breyting frá sföustu skróningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
(i
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
D
I
Einkamál
s
Kjósið Albert Guðmundsson
i forsetaembættið, það geri ég. Nina
Hjaltadóttir.
8
Tapað-fundið
D
Tapazt hefur á Tjarnargötunni
mánudaginn 16. júni brúnt sígarettu-
hulstur úr mjúku leðri ásamt silfruðum
kveikjara. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 27411 eða 85755.
Fundizt hefur
kvengiftingarhringur i læknum Naut
hólsvik. Uppl. í síma 41001.
8
Spákonur
B
Les i holla og lófa
alla daga. Uppl. i sima 38091.
Spái í spil og bolla
og ræð drauma. Timapantanir í sima
24886. Geymiðauglýsinguna.
Les i lófa
og spil og spái í boila. Uppl. i sirna
12574. Geymið auglýsinguna.
8
v Skemmtanir
D
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frá-
bæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna
hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og
gamalt. rokk. popp, Country live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiíuð er
hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný. full
komin hljómtæki. Nýr, fullkominn
Ijósabúnaður. Frábærar plötukynn
ingar. hressir plötusnúðar sem halda
uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og
pantanasímar 43295 og 40338 milli kl.
18 og 20.
8
Garðyrkja
l
Uarðeigendur, er sumarfri i vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. í símum 15699 (Þor-
valdur) og 44945 (Stefán) frá kl. I e.h.
Skrúðgarðaúðun.
Vinsamlega pantið tímanlega. sími
73033. Garðverk.
Túnþökur.
Til sölu túnþökur. Uppl. í síma 45868.
8
Þjónusta
i
Tek að mér alls konar
smáverkefni og viðgerðir. Áherzla lögðá
vandvirkni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. i síma 11931.
Pípulagnir.
Tek að mér viðgerðir og breytingar á
vatns- hita- og skolplögnum. Uppsetning
og viðgerðir á hreinlætistækjum. Er
pípulagningarmaður. Uppl. í sima
45117. Geymið auglýsinguna.
M. F. 50
traktorsgrafa til leigu í stærri og smærri
verk. Kvöld- og helgarþjónusta. Gylfi
simi 76578.
Dyrasimaþjónustan.
Við önnumst viðgerðir á öllum tegund-
um og gerðum af dyrasímum og innan-
hústalkerfum. Einnigsjáum viðum upp-
setningu á nýjum kerfum. Gerum föst
verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vin-
samlegast hringið í síma 22215. Geymið
auglýsinguna.
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum og
svölum, steypum þakrennur og berum í
þær þéttiefni, allar þakviðgerðir, járn-
klæðningar, gluggaviðgerðir og gleri-
setningar, steypum heimkeyrslur og
plön. Simi 81081.
Garðeigendur athugið.
Tek að mér flest venjuleg garðyrkju og
sumarstörf. Svo sem slátt á lóðuni, lag
færingar á girðingum, kantskurð og
hreinsun á trjábeðum og fleiru. Utvega
einnig húsdýraáburð og gróðurmold.
Geri tilboðef óskaðer. Sanngjarnt verð.
Guðmundur sími 37047. Geymið
auglýsinguna.
Gárðsláttur.
Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-.
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð
ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð-
mundur, sími 37047. Geymið auglýsing-
una.
Suðurnesjabúar ath:
Nú er rétti timinn til að yfirfara öll
opnanleg fög og hurðir. Við bjóðum
slotts þéttilistann í öll opnanleg fög.
gömtil sem ný, einnig bílskúrshurðir.
Góð vörn gegn vatni og vindum. Uppl. í
síma 92-3925 og 7560.
Verktakaþjónusta—hurðasköfun.
Tökum að okkur smærri verk fyrir
einkaaðila og fyrirtæki. Hreinsum og
berum á útihurðir. Lagfærum og málum
grindverk og girðingar. Sjáum um flutn-
inga og niargt fleira. Uppl. i sima
H595.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viðgerðir á
innanhússsimkerfum og dyrasímum.
Sérhæfðir menn. Sími 10560.
Húsgagnaviðgerðir,
viðgerðir á gömlum húsgögnum. límd.
bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Hús-
gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar-
túni 19, simi 239I2.
Bilanaþjónusta.
Er eitthvað bilað hjá þér, athugaðu
hvort við getum lagað það. Sími 76895
frá kl. 12-13. og I8-20. Geyrnið
auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð í
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. í síma 39118.
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur málningarvinnu.
Vönduð og góð vinna (fagmenn).
Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu.
Uppl. í sinia 77882 og 42223.
Skrúðgarðaúðun.
Úðum tré og runna. Vönduð vinna.
Garðaprýði. sími 71386.
8
Hreingerningar
Þrif. Hreingerningar. Teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur
ogGuðmundur.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. "Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Þaðer fátt sem stenzt tækin okkar. Nú.
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hreingerningarstöðin Hólmbræður.
Önnumst hvers konar hreingerningar
stórar og smáar i Reykjavík og nágrenni.
Einnig i skiptum. Höfum nýja, frábæra
teppahreinsunarvél. Símar 19017 og
77992. ÓlafurHólm.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum. stofnunum og stigagöngum.
Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i símum
71484 og 84017. Gunnar.
8
Ökukennsla
D
Ökukennsla—æfmgatímar.
Kenni á Volvo 244 árg. ’80. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
skyldutímar. Nemendur greiða aðeins
tekna tíma. Greiðslukjör. Uppl. í sima
40694 Gunnar Jónasson.
Ökukennsla—æfingatím^r.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Engir lágmarkstímar.
Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar.
ökukennari, Sunnuflöt 13. sími 45122.
Ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði
aðeins tekna tíma, engir lágmarkstímar,
nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
og 011 prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, síma 66660.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni
á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og próf-
gögn fyrir þá seirTþess óska. Helgi K.
Sesselíuson. sími 81349.
Ökukennsla—æfingatlmar—
endurhæfing. aðstoðum einnig þá sem
glatað hafa ökuréttindum. Ökuskóli.
Ökukennsla aðalstarf. Ekki lokað i
sumar. Geir P. Þormar. simi 19896—
40555, Toyota Crown 1980 með velti-
og vökvastýri. Guðjón Andrésson, sími
18387, VW Jens. Guðmundur G. Pét-
ursson, sími 73760—83825, Mazda'
hardtop 626 og Mazda 323 1980.
Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott-
orð.
Ökuskóli og öll prófgögn ásanit litmynd
i ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir
lágmarkstímar og nemendur greiða
aðeins tekna tima. Jóhann G. Guðjóns-
son. Simar 38265 og 17384 og 21098.
Ökukennsla og æfingatímar.
Kenni á Toyotu Cressida. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir
aðeins þá tíma sem þú tekur. Kenni alla
daga. allan daginn Þorlákur Guðgeirs-
son. ökukennari, simar 83344, 35180 og
71314.
Ökukennsla—æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 árg. '80. Engir
lágmarkstímar. nemendur greiði aðeins
tekna tíma, Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er, nýir nemendur geta byrjað
strax. Guðmundur Haraldsson simi
53651.