Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 19.06.1980, Qupperneq 22

Dagblaðið - 19.06.1980, Qupperneq 22
22 RQQQQEmmji Byssur fyrir San Sebastian Hin stórfenglega og vinsæla kvikmynd með Anthony Quinn og Charles Bronson. F.ndursýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texli. HonnuA innan I2ára. California suite Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og vel lcikin ný amcri.sk stQrmynd i litum. Handrit eftir hinn vinsæla Ncil Simon með úrvalsleikur- um i hverju hlutverki. l.cik- stjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Waller Matthau, Michael C'aine MaggiSmith. Sýndkl. 5,7.9 oK II. HækkaA verð. Aprflgabb Bráðskcmmtilcg og fjörug handarisk gamanmynd i lii- um, har sem Jack l.emmon fer á kosturn. íslen/kur texti l.eikstjóri: Stuart Kosenherg. F.ndursýnd kl. 5, 7, 9 og II. Hver er morðinginn? Bráðskemmtileg, ný, banda- risk sakamála- og gamamynd. Aðalhlutverkið leikur ein mest umtalaða og eftirsótt- asta Ijósmyndafyrirsæta siðustu ára Farrah Faweett-Majors, ásamt Jeff Hridges Hiinnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 ojj 9. Sími 50249 Street Fighter Hörkuspennandi mynd með Charles Bronson og James Cohurn. Sýnd kl. 9. Æsispennandi mynd sem gerð -er eftir skáldsögu Alistairs MacLeans Aðalhlutverk: Riehard Harris, og Ann Turkel. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi 31 1 82 Maðurinn f rá Rio (THat Man From Rio) Bclmondo tckur sjáll'ur að ser hlulvcrk staðgengla i glælra- legum atriðum myndarinnar. Spennandi mynd sem sýnd var við fádíema aðsókn á sinum tima. I cikstjóri: Philippe de Broea Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Franeoise Dorleac Bönnuðinnan I2ára. Sýndkl. 5. 7.1» og 9,15. MMOJUVCOI 1. KÓP SIMI 4JSOO Some like It H.O.T.S.! Papillon Hin viðfræga stórmynd i litum og Panavision, eftir samnefndri metstölubók. Sleve MeQueen Dustin Hoffman íslenzkur texti Bonnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 3, 6 og 9. Nýliðarnir „Scrstaklega vel gerð . . .”, ,,kvikmyndataka þaulhugsuð . . .", „aðstandendum mynd- arinnar tckst snilldarlcga að koma sinu fram og gera myndina ógleymanlega”. — VLsir 17. mai. Keikstjóri: Sidney J. Furie. íslen/kur texti. Bönnuðinnan I6ára. Sýndkl. 3,05,6.05 og9.05. Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sýndar kl. 3, 5, 7, 9 og II. Mlur V -«•- .V-l Fríkað á fullu (H.O.T.S.) I rikaðá fullu i bráðsmcllnum farsa frá Great American Drcam Macinc Movie. Gamanmynd sem kemur öllum í golt skap. I cikarar: Susan Kríger, Kisa l.oudon. Sýnd kl. 5. 7, 9 og II. AIISTURBtJABRin Brandarar á færibandi (Can I Do It Till I Need Glasses?) Kornbrauð Jarl, og ég.. Skemmtilcg og fjörug lit- niynd. urn hressilega ungl- inga. Kl. 3.15,5.15.7.15. 9.15 og 11.15. LUGARA8 I =€ K*m Sími 32075 Suspenseful Desert Pursuit^ in the'High Noon'lradition jcick nlcfi©!/©n MiHie Perkins , Will Hutchms • Warren Oíites tfie /h©@ting" UNEOUAUE D CLIUAX Leit í blindni Nýr dularfuilur og seiðmagn- aður vcstri mcð Jack Meholson i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 9 og II Animal House Delta Klíkan Sýnd kl. 7. Sprenghlægileg, bandarisk, gamanmynd i litum, troðfull af djörfum og bráðsnjöllum bröndurum. Hlátur frá upp- hafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Fndursýnd kl. 5, 7 og9 Að stela mikiu og lifa hátt Bráðskemmtilcg og spcnn- andi mynd. Sýnd kl. 9. DB lifi! Dagblað án ríkisstyrks DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980. Frægðin er eins og Ijúffeng súkkulaðikaka — segir óskarsverðlaunahafinn Sally Field „Þegar ég kom heim spurðu börn- in min mig fyrst hvað styttan væri þung” sagði Sally Field daginn eftir að hafa hlotið óskarsverðiaun sin. Þau hlaut hún fyrir leik sinn í myndinni Norma Rae. Nú er Sally að byrja að leika í myndinni Back Roads en leikstjóri þeirrar myndar er Martin Ritt, sá sami og leikstýrði Norma Rae. Hún leikur vændiskonu, en myndin er rómantísk grínmynd. Þar á eftir á hún að leika 33 ára óspjallaða mey í myndinni Revelations. Eftir að hún vann óskarsverðlaunin hefur tilboðunum rignt yfir hana. Sally er samt ekki viss um að hún hafi gott af frægðinni. „Frægðin er eins og Ijúffeng súkku- laðikaka. Hún er svo góð á bragðið að ég freistast til að borða meira og meira af henni. Ég fæ mér eitt stykki, svo annað og annað og fyrr en varir er ég búin að borða alla kökuna. Ég borða of mikið af henni og verður illt af.” Sally Field með óskarsverðlaunin og sem Norma Rae í samnefndri kvik- MÆLT MÁL - útvarp kl. 19,35: „VIL AÐ MENN VIRÐI GAMLAR MÁLVENJUR” Hiun ómissandi háttur Ma.lt mál er á dagskrá útvarps i kvöld en umsjón- armaðurhans er Bjarni Einarss. Bjarni var með þáttinn fyrir limm árunt og tók afiur við honunt fyrir nokkrum vikum. Ekki verður Bjarni þó lengi með þáttinn að þessu sinni. í næsta mánuði lætur hann af umsjón hans og verður þá að finna annan í hans stað. í stuttu spjalli við DB sagði Bjarni að hann notaði sömu aðferð við efnis- söfnun og fyrr. „Ég skrifa hjá mér þær málvillur sem ég rekst á í blöðum og út- varpi og safna þeim saman. Siðan vel ég úr það efni sem ég tek fyrir t þáttunum. Ég tek engar sérstakar mál villur fyrir heldur vil ég aðeins að menn virði gamlar og góðar málvenjur.” Aðspurður sagði Bjarni að lítið af bréfum bærist tii þáttarins nú og vildi hann kenna um pennaleti hlustenda. Skoraði hann á þá að hrista af sér slenið og senda þættinum linu. -SA. <€ Bjarni Einarsson bendir mönnum á það sem betur mætti fara i máli þeirra í þættinum „Mælt mál” í kvöld. Útvarp Fimmtudagur 19. júni 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist. dans og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðlæri. 14.30 MiödegUsagan: „Sðngur hatsins" eftir A. H. Rasmussen. Guðmundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guðmundsdóttir les (4). I5.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. I6.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurffegnir. 16.20 SlddegLstónlelkar. Sinfónluhljómsveitin i Dallas leikur „Alglcymi” op. 54 eftir Alexand- er SkrjajHn; Donald Johanes stj. / Fíladclfíu hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 3 í a moll op. \ 44 eftir Sergej Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stj. 17.20 Tónhornid. Guðrún Birna Hanncsdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. I9.40 Sumarvaka. a. „Enginn kenndi mér eins og þó”. Þriðji og síöasti hluti frásagnar Torfa Þorsteinssonar I Haga um móður sina, Ragn- hildiGu/hnundsdóttur. Kristín B. Tómasdöttir kennari les. b. tjóð eftir Jóhann Sigurjónsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona ies. Einnig sungin lög við ljóð Jóhanns 20.30 Letkrif: „Galdra Koftur” eftír Jóhann Sigurjónsson. Flutt á aldarafmæli skáldsins. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Njörður P. Njarðvik lektor flytur formálsorð. Tóniist eftir Áskel Másson. Persónur og leikendur: Loftur, sonur ráðsmannsiná Hólum... Hjalti Rögn- valdsson. Steinunn... Steinunn Jóhannes dóttir. Disa, dóttir biskupsins.... Valgerður Dan. Ólafur, íeskuvinur Lofts.. . Þórhallur Sigurðsson. Ráðsmaðurinn á Hólum... Jón Sigurbjörnsson. Blindur ölmusuntaður.... ValurGislason. Aðrir Jeikendur: Róbert Arnfinnsson. Jóhanna Norðfjörð, Jón Júliusson. Lárus Ingólfsson, Valdemar Hclgason, Klemenz Jónsson. Soffia Jakobsdóttir og Ásta Sveins- dóttir. Tæknimenn: Hreinn Vakltmarsson og Hörður Jónsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Aö \estan. Umsjón: Finnbogi Hermanns son. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 20. júní 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.I0 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr.l. Dagskrt. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtckning frá degtnum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek.Hallfreður öm Eiríksson þýddi. Guðrún Asmundsdóttir leikkona les(3). Föstudagur 20. júní 20.00 Fréttír og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgcir Ástvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 2l.l0 Forsetaefni sitja fyrir svörum. Forsetaefn j in, Albert Guðmundsson, Guölaugur Þor- \ valdsson, Pétur Thorsteinsson og Vigdis j Finnbogadóttir, svara spumingum frétta- * mannanna Guðjóns Einárssonar og ómars j Ragnarssonar. Stjórnandi beinnar útscndingar órn Harðarson. 22.15 Bakó, fyrirheitna landið (Bako l’autre rivel.Frönsk-senegölsk bíómynd, gerö árið 1977. Leikstjóri Jacques Champreux. Myndin lýsir ferðalagi Afríkumanna, sem eru á leið tii Frakklands i aivinnuleit. Myndin hlaut Jean Vigo-vcrðlaunin 1978. Þýðandi Ragna Ragn ars. 23.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.