Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 28.06.1980, Qupperneq 13

Dagblaðið - 28.06.1980, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1980. 13 Kjörstaðir og kjördeildaskipting í Reykjavík við forsetakosningarnar 29. júní 1980. Álftamýrarskólinn: 1. kjördeild: Álftamýri — Ármúli, Fellsmúli til og með nr. 9. 2. — Fellsmúli 10 og til enda — Háaleitisbraut til og með nr. 51. 3. — Háaleitisbraut 52 og til enda — Hvassaleiti til og með nr. 45. 4. — Hvassaleiti 46 og til enda — Safamýri — Síðumúli — Skeifan — Starmýri — Suðurlandsbraut, vestan Elliðaáa — Steinahlíð. Árbæjarskófínn: 1. kjördeild: Árbæjarblettur — Hraunbær til og með nr. 56. 2. — Hraunbær nr. 57 til og með nr. 156. 3. — Hraunbær nr. 158 og til enda ásamt húsnöfnum austan Elliðaáa. Austurbæjarskófínn: 1. kjördeild: Reykjavík, óstaðsettir — Egilsgata. 2. — Eiríksgata — Grettisgata. 3. — Guðrúnargata — Klapparstigur. 4. — Laugavegur — Lindargata. 5. — Lokastígur — Njarðargata. 6. — Nönnugata — Skúlagata til og með nr. 66. 7. — Skúlagata nr. 68 og til enda — Þórsgata. Breiðagerðisskófínn: 1. kjördeild: Akurgerði — Brautarland. 2. — Breiðagerði — Espigerði nr. 2. 3. — Espigerði nr. 4 og til enda. — Grensásvegur til og með nr. 56. 4. — Grensásvegur nr. 58 og til enda — Hjallaland. 5. — Hlíðargerði — Kelduland til og með nr. 9. 6. — Kelduiand nr. 11 og til enda — Melgerði. 7. — Mosgerði — Sogavegur til og með nr. 168. 8. — Sogavegur nr. 170 og til enda — Vogaland. Breiðholtsskófínn: 1. kjördeild: Bleikargróf — Eyjabakki til og með nr. 9. 2. — Eyjabakki nr. 10 og til enda — Hjaltabakki til og með nr. 22. 3- — Hjaltabakki nr. 24 og til enda — Leirubakki tii og með nr. 10. 4. — Leirubakki nr. 12 og til enda — Víkurbakki. Fefíaskófínn: 1. kjördeild: Álftahólar — Blikahólar til og með nr. 6. 2. — Blikahólar 8 og til enda — Hraunberg. 3. — Iðufell — Krummahólar til og með nr. 6. 4. — Krummahólar 8 og til enda — Rjúpufell. 5 — Smyrilshólar — IJnufell til og með nr. 32. 6. — Unufell frá nr. 33 og til enda — Vesturberg til og með nr. 120. 7. — Vesturberg frá nr. 121 og til enda — Æsufell. Langhottsskófínn: 1. kjördeild: Álfheimar — Austurbrún. 2. — Austurbrún 4 og til enda — Efstasund. 3. — Eikjuvogur — Goðheimar til og með nr. 12. 4. — Goðheimar 13 og tilenda — Kleppsmýrarvegur. 5. — Kleppsvegur frá nr. 118 ásamt Kleppi — Langholtsvegur til og með114A. 6. — Langholts vegur 116 og til enda — Ljósheimar til og með nr. 11. 7. — Ljósheimar 12 og tilenda — Sigluvogur. 8. — Skeiðarvogur — Sólheimar til og með nr. 22. 9. __ Sólheimar 23 og til enda — Vesturbrún. Laugarnesskófínn: 1. kjördeiid: Borgartún — Hofteigur. 2. — Hraunteigur — Kleppsvegur til og með nr. 46. 3. — Kleppsvegur nr. 48 til og með nr. 109 ásamt húsnöfnum — Laugarnesvegur til og með nr. 104. 4. — Laugarnesvegur 106 til enda — Rauðalækur til og með nr. 26. 5. — Rauðalækur 27 og til enda — Þvottalaugavegur. Melaskófínn: 1. kjördeild: Álagrandi — Faxaskjól. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Flyðrugrandi — Hagamelur til og njjeð nr. 18. Hagamelur 19 og til enda — Hringbraut til og með nr. 46. Hringbraut nr. 47 og til enda — Kvisthagi til og með nr. 8. Kvisthagi nr. 9 og til enda — Nesvegur til og með nr. 59. Nesvegur 60 og til enda — Sörlaskjól til og með nr. 58. Sörlaskjól nr. 60 og til enda — Ægissíða. Miðbæjarskófínn: 1. kjördeild: Aöalstræti — Bergstaðastræti. 2. — Bjargarstígur — Framnesvegur. 3. — Fríkirkjuvegur — Laufásvegur til og meö nr. 41. 4. — Laufásvegur nr. 42 og til enda — Ránargata. 5. — Seljavegur — Tjarnargata til og með nr. 10 D. 6. — Tjarnargata nr. 16 og til enda. — Öldugata. Sjómannaskófínn: 1. kjördeild: Barmahlíð — Bogahlíð. 2. — Bolholt — Drápuhlíð til og með nr. 41. 3. — Drápuhlíð nr. 42 og til enda — Flókagata. 4. — Grænahlíð — Langahlið. 5. — Mávahlíð — Mjóahlíð. 6. — Mjölnisholt — Stangarholt. 7. — Stigahlið — Þverholt. ö/duseisskófínn: 1. kjördeild: Akrasel — Engjasel til og með nr. 68. 2. — Engjasel nr. 69 og til enda — Flúðasel til og með nr. 74. 3. — Flúðasel frá og með nr. 75 og til enda — Steinasel. 4. — Stekkjarsel — Þverársel. Efíiheimifíð ,, Grund": 1. kjördeild: Hringbraut 50. ,,Hrafnista " D.A.S.: 1. kjördeild: Kleppsvegur „Hrafnista” — Jökulgrunn. „Sjálfsbjargarhúsið" Hátúni 12: 1. kjördeild: Hátún 10,10 A, 10 B og Hátún 12. Kjörfundur hefst sunnudaginn 29. júní kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 23.00. Athygli er vakin á því að ef kjörstjórn óskar skal kjósandi sanna, hver hann er, með því að framvísa nafnskirteini eða á annan fullnægjandi hátt.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.