Dagblaðið - 28.06.1980, Qupperneq 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1980.
Í
DAGBLAÐIO ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLTI 11
8
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd. bílhátalarar og
loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
eyrnahlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum F.
Björnsson, radíóverzlun. Bergþórugötu
2, sími 23889.
Fyrir ungbörn
Óska eftir vel mcð farinni
SilverCross regnhlifakerru. Uppl. I síma
81108.
Blár Silver Cross barnavagn,
mjög vel með farinn. til sölu. Uppl. i
síma 92-3611, Keflavík.
Húsgögn
Klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum. Nokkrir
uppgerðir eins manns bekkir til sölu á
góðu verði. Uppl. isima 11087..
Til sölu hjónarúm,
2 náttborð og snyrtiborð, selst ódýrt.
Uppl. Hellisgötu I. Hafnarfirði.
Til sölu tveir mjög góðir
svefnstólar með rúmfatageymslu. Uppl.
í síma 53310.
Vegna flutnings
er til sölu sófasctt ásamt sófaborði.
Uppl. í sima 34160eftir kl. 7.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi
14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna svefn-
sófar, svefnstólar stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir, skúffubekkir, kommóður.
margar stærðir, skatthol, skrifborð. inn
skotsborð, bókahillur, stereóskápar.
rennibrautir og margt fleira. Klæðum
húsgögn og gerum við. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
I
Heimilisfæki
i
6 ára Ignis þvottavél
til sölu, þarfnast viðgerðar, ódýr. Uppl. i
síma 39581.
200 litra frystikista óskast keypt.
Uppl. i síma 75722 á daginn og 7I243 á
kvöldin.
Vel með farin þvottavél
til sölu, Candy M I32. Uppl. í 'SÍma
77989.
Til sölu Husqvarna
eldavél, tvískipt, og tvöfaldur stálvaskur.
Uppl. I sima 92-3878.
Gull—Silfur
Kaupum brotagull og silfur,
einnig mynt og minnispeninga úr gulli
og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10— 12 f.h.
og 5—6 e.h. Islenzkur útflutningur.
Ármúla I, sími 82420.
'---------------->
Hljóðfæri
i -
Rafmagnsorgel— Rafmagnsorgel
Sala — viðgerðir — umboðssala. Líttu
inn hjá okkur ef þú vilt selja kaupa eða
fá viðgert. Þú getur treyst því að orgel
frá okkur eru stillt og yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2,
sími 13003.
Fyrir veiðimenn
Lax- og silungsveiðileyfi
til sölu i vatnasvæði Lýsu. Uppl. í sima
40694.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Allt í veiðiferðina fasst hjá okkur. Einnig
viðlegubúnaður. útigrill og fleira. Opiðá
laugardögum. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
HÚSVÖRÐUR
Starf húsvarðar í félagsheimili Frímúrara Skúla-
götu 55 er laust til umsóknar.
Til greina koma eingöngu félagar í Frímúrara-
reglunni.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu reglunnar í
Frímúrarahúsinu Skúlagötu 55 virka daga milli
kl. 13 og 16.
Umsóknir um starfið þurfa að hafa borizt fyrir
15. júlí nk.
Kefíavík
Kjörfundur til forsetakosninga sunnudaginn 29.
júní 1980. Kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur kl.
23.00.
Kosið verður í Barnaskólanum við Sólvalla-
götu og kjördeildir, verða þrjár.
H VERFISKJÖRS TJÓRN
Sigfús Krístjánsson
Ögmundur Guðmundsson
Sveinn Sæmundsson.
<í
Kvikmyndir
8
Véla og kvikmyndaleigan
leigir 8 og 16 m/m vélar og kvikmyndir.
einnig Slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir.
Videobankinn
lleigir myndsegulbandstæki og selur
óáteknar spólur. Opið virka daga kl.
10—19.00 e.h. Laugardaga kl. 10—
12.30. Simi 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla |8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn.
Star Wars, o. fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws, Deep, Grease, Godfather. China
Town o. fl. Filmur til sölu og’
skipta.Okeypis kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Sérstakt kynningarverð á
super 8 tónfilmum í júní. Opið alla daga
kl. 1—8. Sími 36521.
Kvikmyndafilmur til leigu
í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval afbragðs teikni- og
gamanmynd i 16 mm. Á Super 8
tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2.
The Sting, Earthquake. Airport '77.
Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel. Car
og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Sér-
stakt kynningarverð á Super 8
tónfilmum I júní. Opið alla daga kl. 1 —
8.sími 36521.
Dýrahald
Takið eftir.
Til sölu mánaðargamall Goerts vikingur
meðdýnu. Uppl. í síma 41693.
Dúfur til sölu
i Hraunbæ 29. Uppl. i sima 84415 eftir
kl.6.
\
Húsaviðgerðir
Getum bætt við okkur verkefnum.
Járnklæðum hús, skiptum um
glugga, glcrjum, setjum upp inn-
réttingar, skilveggi, milliveggi,
hurðir, sláum upp sökklum og
margt fleira.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hringið i fagmanninn.
Uppl. í síma
71796
J
I
Ljósmyndun
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
Iþöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali.
þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að
fá nýjar tónmyndir. Uppl. í síma 77520.
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg21 a, simi 21170.
Óska eftir að kaupa
gott kvenreiðhjól, einnig óskast barna-
stóll á reiðhjól. Uppl. í sima 50755.
Til sölu er Honda CB 650,
mjög vel með farið árg. '80. Uppl. i síma
93-8740 á daginn, 8654 á kvöldin. Gústi.
Sem nýtt Kawasaki 500
árg. '72 til sölu. Uppl. i sima 29243.
I
Sumarbústaðir
t
Sumarbústaður til sölu.
Til sölu er sumarbústaður við Leirvogs-
á. Uppl. í síma 73760.
S
Bátar
8
Matesa 510.
Til sölu fallegur og vel með farinn
Matesa 510 hraðbátur, 45 hestafla
Chrysler utanborðsmótor, litill 3ja hest-
afla mótor fylgir og fleira. Uppl. í síma
71657 eftirkl. 19.
22 feta hraðbátur,
Flugfiskur, 290 ha, Volvo Penta bensín.
Báturinn er svo til ónotaður. Allt módel
1980. Sá hraðskreiðasti á landinu í dag.
Tek bíl eða minni bát upp í kaupverð.
Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir
kl. 13.
H—995.
22 feta Flugfiskbátur
til sölu. útbúinn sem fiskibátur og þvi
óinnréttaður með lúgu I stefni. 105 ha
Chrysler utanborðsmótor og alvöru
dýptarmælir JRC. Ganghraði 30
sjómílur, allt i toppstandi. Mjög gott
verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
96-52157.
Til sölu Mercury
utanborðsmótor 7,5 ha., nýr. Einnig
Johnson 2 ha. Uppl. í sima 83278.
Til sölu 18 feta bátur
úr mahóní, ásamt 40 hestafla mótor og
kerru, selst ódýrt. Uppl. I sima 42561 frá
kl. 13—20 í dag og á morgun.
50 þorskanet
með 14 mm blýtein og flotum, rækju
troll 80 fet með bobbingumn. sporöskju-
Iagaðir trollhlerar 6 fet 170 kg, kraft-
blökk, Deka Radar 101, 16 mílna,
þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 95-4758
milli kl. 7 og 9.
Fletcher hraðbátar
fyrirliggjandi. Vélar og tæki hf..
Tryggvagötu 10. Simar 21286 og 21460.
I
Fasteignir
8
Seláshverfi.
Til sölu við Deildarás fokhelt
einbýlishús á tveimur hæðum. 170 ferm
grunnflötur, samtals 340 ferm.
innbyggðurbilskúr. Uppl. i sima 85603:
Byggingalöð.
Óska eftir byggingalóð fyrir litið ein-
býlishús í Kópavogi, Hafnarfirði,
Garöabæ eða á Álftanesi . Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—803.
Til sölu 36 ferm
húsgrunnur á góðum stað i Þorlákshöfn.
Uppl. i sima 99-3617 á kvöldin.
Eskifjörður,
til sölu er 2ja hæða hús, eignarlóð fylgir.
Laust mjög fljótlega. Uppl. i síma 32103
og 81066 á skrifstofutíma.
Einbýlishús
til sölu á Stöðvarfirði. Nánari uppl.
veitir Þorsteinn Kristjánsson i sima 97-
5875 á daginn og 97-5827 á kvöldin og
um helgina.
Til sölu grunnur
undir raðhús í Hveragerði, góðar
teikningar, mjög gott verð. Á tímum
orkuskorts er Hveragerði rétti
staðurinn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13.
H-513
Tvilyft timburhús
til sölu í Grindavik. Uppl. I sima 92-8532
eftir kl. 20.
I
Bílaleiga
8
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kópavogi auglýsir. Til
leigu án ökumattns Toyota Starlet og
Tlyota Corol.la 30, allir bilarnir árg. '79
og ’80. Afgreiðsla alla virka daga frá kl.
8til 19, kvöld-og helgarsími 43631.