Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.07.1980, Qupperneq 7

Dagblaðið - 09.07.1980, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1980. 7 Bandaríkin: Kennedy tapar síd~ asta háímstráinu —ekki fékkst leyfi til að f ulltrúar á flokksþinginu fengju að færa atkvæði sitt af Carter yfir á Kennedy ífyrstu umferð '?;™,r„S'“s„rÆr hTsd“,r,! kvæðamunur um tillögu Kennedys varð svo lítill sem raun bar vitni í Edward Kennedy mistókst að fá lagadeild Demókrataflokksins til að breyta reglunum um framkvæmd á vali frambjóðanda flokksins til for- setaframboðs. Þar með virðist fokið i flest skjól fyrir öldungadeildar- þtngmanninn í baráttu hans fyrir út- nefningu flokks sins. Kennedy vildi að reglunum yrði þannig breytt, að hann fengi tækifæri til að vinna til fylgis við sig þá fulltrúa, sem valdir hafa verið á flokksbingið sem stuðningsmenn Jimmy Carters núverandi forseta Bandaríkjanna og væntanlegs fram- bjóðanda demókrata í kosningunum i nóvember næstkomandi. Þessari hugmynd Kennedys var hafnað í laganefnd Demókrata- llokksins i gær með áttatíu og sjö at- kvæðum gegn sextíu og fimm. Til að hljóta útnefningu Demókrataflokksins á flokksbinginu barf frambjóðandi að fá 1666 at- kvæði. Carter er talinn hafa fylgi nærri tvö búsur|d fulltrúa. Hafa bessir fulltrúar skuldbundiðsig til að kjósa Carter i fyrstu umferð kosninganna. í síðari umferðum eru fulltrúarnir aftur á móti frjálsir að velja aðra frambjóðendur. Ekki eru hins vegar líkur á öðru en Carter verði valinn frambjóðandi Demókrataflokksins begaf i fyrstu umferð og Kennedy eigi bar með enga möguleika. Kennedy vildi að fulltrúar á flokks- laganefnd Demókrataflokksins hefur hann heimild til að leggja tillögu sina fyrir flokksbingið sem kemur saman i New York í næsta mánuði. Innf lytjendumir á eyðimörkinni: Tveir hinna villtu taldir vera úr hópi smyglaranna —sumar konumar hófu eyðimerkurgöngu í hælaháum skóm Auknar umræður fara nú fram um það í Vestur-Evrópu hvort rétt sé að koma fyrir kjarnorkuvopnum á fleiri stöðum en nú er. Kemur þetta í kjölfar harðnandi afstöðu austurs og vesturs sem einkum varð eflir innrás Sovétrikj- anna í Afganistan. Einnig hafa kjarn- orkuvopn í Vestur-Evrópu komizt i hámæli eftir að upplýstist að Frakkar hafa gert tilraunir með svokallaðar neftrónusprengjur. Noregur er eitt þeirra landa, þar sem rætt hefur verið um möguleikann á að staðsetja þar kjarnorkuvopn. Vegna þess hluta landamæranna sem liggur að Sovét- ríkjunum lita Norðmenn mjög alvar- legum augum á innrásina i Afganistan. Ef af slíkri innrás yrði i Noregi mundi byssan sem sést á myndinni tæpast verða til mikils gagns enda nánast orðin safngripur. Erlendar fréttir T/lsö/u Saab 99 ár«. ’73, sjálfskiptur, í mjög góöu standi og vel vió haldið. Upplýsinf>ar í síma 18180 í dag milli kl. 17 og 21. Ekki missa af góðum bíi. CITROÉN VARAHLUTIR DRIFÖXLAR FYRIRGS HLJÓÐDUNKAR FYRIRGS E. Óskarsson Skeifan 5. Sími 34504. t— Læknisdómar alþyounnaf D.C.Jarvis M.D. Bókin sem verið hefur ófáanleg um sinn er nú komin út aftur. Tak- markað upplag. Sendum gegn póst- kröfu. P.G.J.-ÚTGÁFAN Stórholti 29 Keykjavík, Sími 12982 Tveir hinna fjórtán sem komust af efdr eyðimerkurgöngu í Arizona eru taldir vera úr hópi smyglaranna, sem aðstoðuðu fólkið við að fara ólöglega inn yfir landamæri Bandaríkjanna frá Mexíkó. Einnig er talið að einn þeirra þrettán sem létust af vatns- skorti og ofsahita hafi verið smyglari. Þetta er álit bandarísku landamæra- lögreglunnar. Ekki hafa þó neinir verið ákærðir enn þá. Reyndar munu fjórtán menningarnir enn vera þungt haldnir eftir hrakningana um eyði- mörkina í fjóra sólarhringa. Þrettán af hópnum þar af níu konur og einn þrettán ára dreng- ur létust eftir að þeim hafði ver- ið smyglað yfir landamærin frá Mexíkó. Lögreglumenn og landa- mæraverðir höfðu það í fyrstu eftir fólkinu að það hefði verið rænt og skilið eftir bjargarlaust í eyðimörk- inni þar sem hitinn er að stfðaldri nærri fimmtiu gráður á Cclsius. Flestir úr hópnum eru enn mjög illa haldnir og litið hægt að ræða við fólkið. Lögreglan segist þó orðin nokkuð viss um að ekki hafi verið gerð nein tilraun til að ræna fólkið eigum sinum eins og fullyrt var í byrjun. Verið er nú að kanna þann möguleika að smyglararnir sem aðstoðuðu hina ólöglegu innflytjendur til Banda- ríkjanna hafi sjálfir villzt af leið og lent í villum á eyðimörkinni. Flest þykir nú benda til þess að smygltil- raunin hafi frá byrjun verið mistök. Einn þeirra sem eftir lifa er talinn vera Mexíkani og annar úr þeim hópi annaðhvort Mexlkani eða frá E1 Salvador eins og hinir ólöglegu inn- flytjendur. Lögreglan segist vera nokkuð viss í sinni sök með að einn hinna látnu hafi verið af mexíkönsku þjóðerni. KENNARAR! íþróttakennara og handmenntakennara drengja og stúlkna, ásamt almennum kennara, vantar viö grunnskólann á Patreksfirði. íbúð getur fylgt ef óskað er. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Gunnari Péturssyni, Hjöllum 13, Patreksfirði, sími 1367.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.