Dagblaðið - 18.07.1980, Qupperneq 12

Dagblaðið - 18.07.1980, Qupperneq 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLf 1980 i sem þar komu vissu mikiö um bátana og búnað þeirra. Hér liggja bátarnir við bryggju á Hðfn i Hornafirði. Skyldi allt vera i lági? mxtti kannski lesa úr svip Daða Halldórssonar (t.v.) en hann og Einar Valur lentu i ýmsu áður en yfir lauk. Hér eru þeir á Höfn I Hornafirði og á leiðinni þangað var búið að endurbyggja vélina I Grindavfk, tvivegis kom upp eldur f vélarhúsinu og undan Ingólfshöfða fengu þeir net f skrúfuna sem Einar Valur sagaði úr. Lára 03 brunar i gegnum gatiö á Dyrhólaey. Hér var allt enn i lagi, en báturinn þungur enda stútfylltur af bensini fvrir erfiðan áfangann til Hafnar i Hornafirði. Sléttur sjór var I gatinu, en dálítil alda og þungt að sækja á móti þegar I gegn var komið og haldið var austurúr. Júlia Imsland á Höfn var ásamt manni slnum Ragnari sifellt reiðubúin til að leysa vanda sjókappanna, en þau sáu um FR-radióið á Höfn. Ragnar leiðbeindi bátunum að sigla inn vandrataða kráku- stiga Hornafjarðaróss. Sverrir Aðalsteinsson frá Höfn ók vestur til Hnappavalla i Öræfum og þar hátt upp i fjall þaðan sem kallmerki hans, FR 1412, hljómaði til bátanna frá Vik i Mýrdal til Hafnar. Eftir næturvökuna i fjallinu sneri Sverrir siðan til baka til Hafnar og til vinnu sinnar i frystihúsinu. Sllkt erfiði lögðu fleiri hundruð FR- félagar á sig allan hringinn í kringum landið án nokkurs endurgjalds. Fyrstir I mark! Spörrí litli rennir fyrstur að bryggju eftir legginn frá Kópaskeri til Grímseyjar. Rennisléttur sjór og blfða var I Grímsey þennan dag. BIABID - SNARFAfíl- n Svip- myndir

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.