Dagblaðið - 18.07.1980, Side 17

Dagblaðið - 18.07.1980, Side 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980. 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTM1 8 1 Til sölu i Tjaldvagn til sölu Combi Camp sem nýr. Uppl. i sima 93- 2084. Til sölu góöar feröakerrur. Uppl. í síma 29989 og 71674. Nýr ofn tilvalinn í sumarbústað. Uppl. i sima 16326._______________________________ F.ins manns rúm með dýnu (breidd 1 metri), verð 70 þús. Stórt sófa borð, hornborð og lampaborð úr litaðri eik. Öll á kr. 130 þús. Gamall radíófónn með útvarpi, verð 10 þús. svart/hvítt sjónvarpstæki i tekkskáp (með biluðu tali) verð 8 þús. Uppl. i síma 83979. De Wald radialsög 12” blað, 3ja fasa og miðstöðvarketill með lofthitunarblásara til sölu. Uppl. í síma 40794 og eftir kl. 7 i sima 36408. Nýleg borðstofuhúsgögn kerruvagn, kojur og fleira til sölu. Uppl. í síma 71387. 4ra sæta sófí til sölu, lítur vel út, verð aðeins kr. 60 þús. Einnig nokkrar fallegar gólfmottur til sölu. Uppl. í sima 20534. Indverskt handhnýtt gólfteppi, stærð ca 2,20x3,20 til sölu, verð 300 þús. Einnig tveir léttir stólar, nýr sjónvarpsfótur á hjólum, gardínur og rúmteppi. Uppl. i síma 41427. Til sölu hitatúpa, 15 kílóvött með neyzluvatnsspiral, á samt fylgihlutum. Á sama stað óskast notað reiðhjól. Uppl. í síma 97—1576 eftir kl. 19. Splunkunýtt 22” Grundig litsjónvarpstæki og algjörlega ónotuð AEG Lavamat þvottavél til sölu. Uppl. i síma406l9eftirkl. 18. Til sölu eldhúsinnrétting, vaskur, bað. wc, skápar. hurðir, o. fl. innréttingar. Hringið í sima 74546. Til sölu er alfræðiorðabókin Encyclopaedia Britannica.útgefin 1967. Bækurnar eru 23, allar sem nýjar. Uppl. á kvöldin í síma 42337. 2ja manna göngutjald lítið notað, Berghans bakpoki, 45 lltra með mjaðmabelti, vel með farinn. Uppl. ísima 83876. Til sölu 6 metra efnisrör 85x55 millimetrar. Sími 81651 eftir kl. 19. Til sölu vegna flutnings. Káeturúm frá Vörumarkaðnum á kr. 170 þús., hjónarúm á kr. 45 þús. og Raleigh strika hjól. Uppl. i síma 27371. Ferðavinningur til sölu. Uppl. i síma 77748 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu notað hvitt baðsett, selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 11796. Til sölu á góðu verði Skoda Pardus árg. '74. Ekinn tæpt 60.000 km. Á sama stað óskast keypt hreinlætistæki á bað (undanskilið bað). Notað. Uppl. i sima 30693. Fimm manna tjald, og tjaldhiminn til sölu. Uppl. i síma 86053. Til sölu eru hillur, uppistöður og fatahengi úr kvenfata- verzlun. Einnig stórt og fallegt Ijósa- skilti. Uppl. i síma 24860 á daginn. Ný útidyrahurð án karms, einnig til sölu geirskurðarhnifur og loftpressa. Uppl. i sima 92-3280 og 92- 1438. Bækur til sölu, Saga mannsandans 1—5. Landnáma- bók, Merkir Islendingar I—6, Fjalla- menn, Bragafræði íslenzkra rímna. Alfræðisafn AB, Grágás 1852, Skóla- farganið eftir Benedikt Gröndal, Tíma- ritið Birtingur allt, og hundruð annarra fágætra bóka nýkomin. Bókavarðan. Skólavörðustig 20. simi 29720. Sportmarkaðurinn auglýsir: Tökum í umboðssölu allar ljósmynda- vörur meðal annars myndavélar, sýning- arvélar, tökuvélar og linsur. Einnig vel með farin reiðhjól, bílaútvörp. segulbönd o. fl. Opið á laugardögum. Sportmarkaðurinn, Grcnsásvegi 50, sími 31290. Nýkomið frá Riviera: Gasofnar fyrir tjöld, fellihýsi, bíla og sumarbústaði og stálvaskar með tveim gashellum. Nánari uppl. hjá Panelofn- um hf., Fifuhvammsvegi 23, simar 40922 eða 44210. Ljósritunarvélar. Ódýrar, litið notaðar Ijósritunarvélar til sölu. Uppl. I sima 83022 milli kl. 9 og 18. Hraunhellur. Get útvegað góðar hraunhellur til kant- hleðslu í görðum, í gangstiga og inn- keyrslur. Uppl. í síma 83229 og 51972 á kvöldin. (i Óskast keypt 8 Ódýr ferðaritvél. Óska eftir að kaupa ódýra fcrðaritvél. Tilboð er greini verð og tegund leggist inn á augldeild DB fyrir þriðjudag merkt: Ferðaritvél 161. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp og ryksugu. Uppl. í síma 51496. C C ) ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta Verzlun j auóturlenök uubrakerolb I JasittiR fef Grettisgötu 64 s:n625 Vorum að fá nýjar vörur. m.a. rúmteppi. veggteppi, borðdúka. útsaumuð púðaver. ( hliðartöskur, innkaupatöskur. indversk bóm- ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af mussum. pilsum. blússum. kjólum og háls- klútum. Einnig vegghillur. perludyrahengi, skartgripir og skartgripaskrín. handskornar Balistyttur. glasabakkar. veski og buddur. reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt ■ fleira nýtt. Lokað á laugardögum. , auöturlenöu unöraberolb o oc 5É o 0. i D a z iu (0 SJIIBllI SKimÚM STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smíðastofa.Trönuhrauni S.SImi: 51745. c Jarðvinna-vélaleiga J L OFTPRESSU LEIGA TEK AÐ MÉR MÚRBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. Véfaleiga HÞF. Sími 52422. JARÐÝTUR - GRÖFÚR Ávattt mmARi tilleigu HEIi Ð0RKA SF. SIÐUMULI 25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508. Loftpressur, hrærivélar, hitablásarar, vatnsdælur, slípirokkar, heftibyssur, höggborvélar, beltavélar, hjóla- gír, steinskurðarvélar. s Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðarson. Vélaklga SIMI 77770 s s ,®U LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. EFSTASUNDI 89 - I04 Reykjavík. Sími: 33050— 10387 FR TALSTÖÐ 3888 c Pípulagnir - hreinsanir j Smíðum eftir máli Eldhús, böö og fataskápa, sófaborð m/renndum Wr"^*** löppum og meö flísum TRÉIÐJAN Tangarhöfða 2. Sími 33490. é Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. haðkcrum og mðurfollum. notum n> og fullkomin læki. rafmagnssnigla. Vamr mcnn. Upplýstngar í sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabtainwon. c Viðtækjaþjónusta ) DAnín Cl Tll gegnt Þjóðleikhúsinu. HAUIU U I VþjÓNUSTA Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum biltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó ’ Hverfisgötu 18, slmi 28636. c Önnur þjónusta Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum aö okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæöningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmiefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. Er stfflað? Fjarlægi stíflur ur vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skóla út niðurföll í bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn.. Walur Helgason. sími 77028 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 ATHUGIÐ! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fi. áóur en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góó þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. Hús og skip héþrýstiþvottur .m. •/t I Hreinsum burt öll óhreinindí úr sölum fiskvinnslustöðva, af þilförum og lestum skipa á fljótvirkan og árangursrikan hátt nveð froðu , hreinsi og háþrýstitækjum. Hreinsum hús fyrir málningu með öflugum háþrýstidælum -**rv\*i iw 'VF Verðtilboðefóskaðer. Simi 45042/45481. r ■ I. • . —" ^ ÞAKRENNU- OG SPRUNGUVIÐGERÐIR Gerum við steyptar þakrennur og —\ sprungur í veggjum. 0; SIMI51715 Fljót oggóö þjónusta

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.