Dagblaðið - 18.07.1980, Side 18

Dagblaðið - 18.07.1980, Side 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHGLT111 8 Óska eftir litlum isskáp. Uppl. í sima 392I3. Leirbrennsluofn óskast keyptur. Uppl. ísíma 12163. Öska eftir að kaupa bókbandsvél, sern tekur stærðina Derni,, hníf og heftara. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 eftir kl. I3. H—437. « Verzlun D Stjórnu-Málning. Stjörnu-llraun. Úrvalsmálning, inni og úti, i öllum tízkulitum. á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá bært veðrunar|x)l. Ókeypis ráðgjöf og litakort. einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bílastæði. Sendum í póstkröfu út á land, Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf. málningarverksmiðja, Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavík. Verzlunin Höfn auglýsir: Straufritt sængurverasett, lérefls- sængurverasett. hvítt damask. hvitt popplin. hvítt lércft, rósótt frotté 90 cm breitt, handklæði, diskaþurrkur. dralonsængur, koddar. dúnhelt léreft. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Lauga vegi 69, simi I5859. Smáfólk. Það er vandfundið meira úrval af sæ.i.iurfatnaði en hjá okkur. Hvort sem þú vilt tilbúinn sængurfatnað eða í metratali þá átt þú erindi í Smáfólk. Einnig sc'ium við úrval viðurkenndra leikfang.t.ys s. Fisher Price, Playmobil. Matchbox B trbie, dúkkukerrur. vagna o.m.fl. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti I7 (Víðirl, simi 21780. Ódýr feróaútvörp. bilaútvörp og segulbönd. bilahátalarar og loftnetsstengur. stcrcoheyrnartól og hevrnarhlífar. ódýrar kassettutöskur og hylki. hrcinsikassettur l'vrir kassettutæki og 8 rása tæki. TDK. Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur. músikkassettur og 8 rása spólur. islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendtim. E. Björnsson. radióver/lun. Bergþtirugötu 2. simi 23889. t sumarbústaðinn! Ódýrir púðar og dúkar, áteikinð, punt handklæði. öll gömlu munstrin' áteiknuð vöggusett, ódýru kinversku dúkarnir, kjörgripir til gjafa, heklaðir og prjónaðn dúkar. l-ráganpur á allri ha.ul.ivmnu. púðaupi'setningar.Yfir 20 litir ai flaueli. Sendum í póstkröfu. Uppsctningabúðin, Hverfisgötu 74 Simi 25270. Fyrir ungbörn Kerruvagn-barnavagn. Til sölu ársgamall barnavagn. Óska eftir góðum kerruvagni. Uppl. i sima 92- 3242. Óska eftir barnavagni. Uppl. í sima 32814. Fallegur vel með farinn tvíburavagn með gluggum til sölu. einnig nýlegur Philco tauþurrkari. Uppl. i’sima '6918. 9 Fatnaður Kýmingarsala vegna flutnings; herrabuxur. dömubuxur, barnabuxur. herraterelynebuxur frá kr. 11.900. dömubuxur frá kr. 9.500. barnabuxur frá kr. 3.900, peysur. skyrtur. blússur. allt á góðu verði. Bútarnir okkar vinsælu. margar tegundir. sumarlitir. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. I Húsgögn 8 Til sölu kommóða með 4 skúffum á 35—40 þús.. Hansa skápur með rennihurðum á 15—20 þús. Uppl. i sima 74016 eftir kl. 18. Til sölu er dökkt borðstofusett með4 stólum úr Vörumarkaðnum. verð 170 þús. Uppl. I síma 33824. Ég er nýi kennarinn ykkar. Ég heiti Mikki. Til sölu er vel með farinn svefnsófi með rúmfatakassa. Hægt er að breyta honum í stól. Verð kr. 65 þús. Nánari uppl. í sírna 53568 eftir kl. 18. Til sölu 6 hansahillur með tveimur stórum skáputn. verð 35 þús. Uppl. í síma 81869. Eans manns sófi til sölu. Með áföstu borði og rúmfatageymslu. Alveg nýr. verð 70—80 þús Uppl. i síma 17036. Sófasett óskast keypt, 2 stólar og sófi, þarf að vera vandað. Uppl. i sima 15606. Klæðningar og viðgcrðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskil málar á stærri verkunt. Uppl. i sínta 11087 siðdegisá kvöldin og um helgar. Hlaðrúm til sölu. Uppl. í síma 92-3980. Sófasett. Sem nýtt sófasett til sölu, brúnt. flauel. 3ja sæta. 2ja sæta og einn stóll. verð 300—400 þús. Uppl. i sima 66388. 1 Heimilistæki 8' 2 1/2 árs Gram isskápur til sölu vegna flutnings. Uppl. i síma 34645. I Hljómtæki 8 Marantz útvapsmagnari 2x70 w sinus til sölu. Uppl. i sima 41554. Til sölu 2,75 w Fisher hátalararogSansui magnari 45 w. Uppl. í sima 81930 eftir kl. 6 á kvöldin. Góður eins árs Pioneer magnari SX 180, 2x 1 x20 vött, selst ódýrt með góðri útborgun. A sama stað er til sölu Technics plötuspilari SL 1300. Uppl. i sima 92-1615. Sanzui magnari AU 555 A 2x40 wött. plötuspilari SR 212 og tveir hátalarar EPI 40 vött og 4ra rása Sony segulbandstæki til sölu. Uppl. í sírna 92- 7655. Nýjung í Hljómbæ. Nú tökum við í umboðssölu allar gerðir af kvikmyndatökuvélum. sýningavélum. Ijósmyndavélum. Tökum allar gerðir hljóðfæra og hljómtækja i umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær. markaður sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiðeða komið. við veitum upplýsingar. Sendum í póstkröfu um land allt. Sími 24610. Opið kl. 10— 12 og 2—6 alla daga. Kaupum og tökum i umboðssölu hljómtæki. Ath.: Höfum ávallt úrval af hljómtækjum til sölu. Opið til hádegis á laugardögum. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. simi 31290. I Hljóðfæri 8 Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir: Vorum að fá Yamaha og Gretz trommusett til sölu. Til sýnis i verzluninni. Hljóðfæraverzlunin Tón kvisl, Laufásvegi 17,simi 25336. Harmúnikur. Hefi fyrirliggjandi nokkrar nýjar harmónikur frá Sonola, F.xcelsior og Borsini ásarnt fleiri hljóðfærum. Sendi gegn póstkröfu um allt land. Guðni S. Guðnason. Gunnarsbraut 28. simi 26386 eftir hádegi. Geyrnið aug lýsinguna. Til sölu Yamaha vibrafónn, Phoenix gitar og bassamagnari 120 w með boxi og Fender stratocaster. gamall. Uppl. i sima 18601. Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum raf- magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinn sf. Höfðatúni 2. sími 13003. I Kvikmyndir 8 Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mrn og 16 mm) og tökuvéla. m.a. Gög og Gokke. C'haplin. Walt Disney. Bleiki Pardusin. Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Decp. Grease. Godfather. C'hina Town o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opiðalla daga kl. I —7. Simi 36521. Kvikmvndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir I miklu úrvali. þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit: Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar fónmyndir. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 m/tn vélar og kvikmyndir. einnig Slidcss clar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. l.eigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19.00 c.h. Laugardaga kl. 10- 12.30. Simi 23479. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval af afbragðs teikni- og gamanmyndum i 16 mm. Á súper 8 lón filmum meðal annars: Omen I og 2. The Sting. Earthciuake. Airport '77. Silver Streak. Frenzy. Birds. Duel. Car o.fl. o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla daga kl. 1 —7. sínii 36521. Ljósmyndun Til sölu Canon AI með 50 mm 1.8 linsu. einnig 85 mm 1.8. 50 mm Macró. Olympus OM2 með 50 mm 1.4 linsu. Uppl. i síma 27854eftir kl. 19. Nikor. Óska eftir að kaupa 28 eða 35 mm Nikor linsu. Uppl. i sima 42116. Ljósmyndavél til sölu. Litið notuð Pentax MX ásamt 200 mm linsu til sölu. Tækifærisverð. Örn og Ör Iygur, Siðumúla 11. simi 84866. Fyrir veiðimenn S) Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. i síma 38410 eftir kl. 5 á daginn. Laxamaðkar til sölu. Simi 16326. Vciðileyfi 1 Soginu. Til sölu 3 stangir i landi Alviðru á morgun. laugardag og sunnudag. Uppl. frá kl. 1—6 eftir hádegi i dag í síma 27711. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 32726 eftir kl. 3. Anamaðkar til sölu. Uppl. i síma 34672. Anamaðkar til sölu, magnafsláttur. Uppl. i síma 84860 frá kl. 9-18. Ódýrustu maðkar á markaðnum. Uppl. I sima 54027. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar fyrir lax ogsilungtilsölu. Uppl. isíma 15924. Eins og undanfarin sumur munum við hafa til sölu ánamaðka i sumar og munum reyna að anna eftir- spurnum eftir þvi sem aðstæður leyfa. Afgreiðsla er til kl. 22. Hvassaleiti 27, sími 33948. Sportmarkaðurinn auglýsir. Kynningarverð á veiðivörum og viðlegu- búnaði. Allt I veiðiferðina fæst hjá okkur, einnig viðlegubúnaður, útigrill og fleira. Ath. Opið á laugardögum. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Urvals ánamaðkar til sölu. Uppl. I síma 31943. Geymið auglýsinguna. 1 Safnarinn 8' Kaupum islenzk frirnerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21A. sími 21170. Byssur 8 Sako 222 Heavy Barrel til sölu, hleðslutæki og hylki geta fylgt. Til greina koma skipti á Sako 243 Heavy Barrel. Barko báta- og vélaverzlun. simi 53322. Til bygginga Vinnuskúr — timbur. Óska eftir vinnuskúr, má þarfnast lag- færingar. Einnig óskast I x6. og dálilið af I 1/2x4. Uppl. I sima 29469 eftir kl. 7. Vil kaupa notað mótatimbur. 1x6 tommur heflað. Uppl. i sima 73832.____________________________ Mótatimbur óskast ke.vpt. Uppl. i síma 17888 eftir kl. 6. Vinnuskúr til sölu, er með rafmagnstöflu. Uppl. i sima 51402 og 52025. Mótatimbur. Til sölu að Digranesvegi 38. Kóp.. einnotað mótatimbur 1150 m 1x5. einnig uppistöður I 1/2 x 4. 80 stk.. 3.30 m á hæð. Uppl. eftir kl. 18 i sima 42837. Vinnuhús—timbur. Vinnuhús 20 ferm. eða stærra og móta timbur óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—177. Dýrahald Nokkur hross til sölu. Uppl. að Meðalfelli i Kjós, ekki i sitna. Tvöhross tilsölu af góðu kyni. Uppl i síma 98—2060. 8 Hreinlegur kettlingur fæst gefins. Uppl. í sima 21092 og 18252. Fallegur 9 vetra hcstur mósóttur til sölu, verð 600 þús. Hefur. gott tölt. Uppl. í síma 53134. I Hjól 8 Honda CR 125 óskast keypt. Uppl. i sima 92-7451 kl. 7 á kvöldin. eftir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.