Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980.
fi
23
t>
DAGBLAÐÍÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI Y1
Til sölu Saab 95 árg. ’71.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir
kl. I3.
H—437.
Ford Pinto—BMW 1600—2.
Til sölu er Ford Pinto '72, sem þarfnasl
viðgerðar. verð 900 þús. og BMW
1600—2 '69, sent einnig þarfnast að-
hlynningar. verð 700 þús. Uppl. í sima
23430 eftirkl. 20.
Range Rover árg. ’74
ekinn 90 þús. km. Billinn er mikið
endumýjaður, meðal annars gírkassi og
rnótor. Greiðsluskilmálar ef samið er
strax. Uppl. í síma 84031.
Til sölu 318 Dodge Blokk,
nýr startari og alternator, ásamt fleiri
varahlutum I Dodgevél. Einnig til sölu
Fíat vél 1600 CC með nýjum stimplum
og legum og fimmgira kassa hálfsaman-
sett. Uppl. I síma 37072.
llunter.
Til sölu vél. gírkassi. drif. hurðir og
margt fleira úr Sunbeam Hunter. Uppl. i
sinta 94-8155 milli kl. 7 og 8.
Óska eftir dísilvélum,
4ra og 6 cyl. Uppl. I sima 99-6543.
Til sölu Willys jeppi
árg. '65 i sæmilcgu standi. Ryðgaður.
Tilboð. Uppl. í síma 85970.
Honda C 250 R árg. ’79
til sölu. Keppnishjól i toppstandi. Uppl. í
sinia 17849.
Til sölu Honda 350 XL
árg. ’75. Ekin 9 þús. km á vél, nýlega
sprautuð og yfirfarin. Uppl. í síma 97-
6219.
Vil skipta á Chevrolet ’70
og bát eða trillu. Uppl. í síma 37794.
Chrysler 75.
utanborðsvél til sölu með power trim og
rafstati. Simi 93-7129 og 93-7580.
Til sölu 23 feta krossviðsbátur,
klæddur tefjaplasti. Þarfnast viðgerðar.
Er á vagni. Verð aðeins 500 þús. Uppl. i
síma 23430 eftirkl.20.
Til sölu Zodiack 4ra manna
ónotaður. hagstætt verð. Uppl. i sima
23409 millikl. 16 og 21.
Utanborðsmótor.
4ra-6 hestafla utanborðsmótor óskast.
Uppl. i síma 81793.
Til sölu 6 tonna skrokkur,
upplagt fyrir lagtæka menn. Uppl. i síma
94-2540 eftirkl.7.
Einn sinnar tegundar,
22 feta Shetland hraðbátur með nýrri
100 hestafla Chrysler vél. kerra og
björgunarbátur fylgja. Uppl. í síma
37349 i kvöld og næstu kvöld.
Utanborðsmótor til sölu.
Nýr 25 hestafla Evinrude utanborðs-
mótor til sölu. Uppl. í síma 19294 allan
daginn eða 86648 eftir kl. 7.
Til sölu
glæsilegur rúmlega 18 feta hraðbátur
með svefnplássi. stýrishúsi og 75 hest-
afla Chrysler utanborðsmótor og vatni.
Uppl. í síma 91-66454 eftir kl. 16.
Seglbátur
til sölu, enskur af gerðinni Fox Cup.
Lengd 5.55 m. breidd er 1,95 m. með
öllum seglum. I káetu eru leðurklædd
sæti. borð og skútan er með lyftikjöl.
Uppl. i símum 94-3526 og 3205.
Bukh-Mercruiser.
Vinsælu BUKH bátavélarnar til af-
greiðslu með stuttum fyrirvra. Öruggar
þýðgengar hljóðlátar. allir fylgihlutir
fyrirliggjandi. 36 ha. vélar til á lager.
MERCRUISER heimsins mest seldu
hraðbátavélarnar til afgreiðslu með
stuttum fyrirvara. 145 hestafla dísilvélin
með power trim og power stýri — hag-
stætt verð — góðir greiðsluskilmálar.
Veljið aðeins það bezta og kannaðu
varahlutaþjónustuna áður en vélar-
gerðin er valin. Magnús Ó. Ólafsson.
heildverslun. Simar 10773—16083.
Flugftskur 18 fet.
Flugfiskplastbátur 18 fet innréttaður.
með rafmagni og öllu, 55 ha Chrysler
vél með rafstarti, selst saman eða sitt í
hvoru lagi. Gott verð, góð kjör. Uppl. í
síma 92-6569.
Madesa 510 fjölskyldubátur
árg. '78 með 25 ha Evenrudevél og
kerru, til sölu. Barko, Báta- og véla-
verzlun.sími 53322.
3 1/2 tonns trilla
til sölu með nýrri vél. Utborgun aðeins
2 millj. eftirstöðvar á 5 árunt. Uppl. i
sima 85370 eftir kl. 5.
1
Verðbréf
i
Til sölu verðtryggð
spariskírteini I. flokkur I974. Uppl. hjá
augþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H—320.
Fasteignir
Njarðvík.
Til sölu 4ra herb. íbúð á neðri hæð I
tvibýlishúsi við Borgarveg. Losnar fljót
lega. Uppl. í sima 92-3597 eftir kl. 6 á
kvöldin og um helgar allan daginn.
Til sölu uppgrafinn grunnur
ásamt teikningum. gluggum og 600 m af
l x4 timbri. Uppl. i síma 94-8132 eftir
kl. 19.
Til sölu á Þingholtsbraut
Kópavogi. 3ja herb. samþykkt íbúð á
jarðhæð, ca. 85 ferm, sér hiti og
inngangur. Uppl. i síma 42741 eftir kl.
18 i kvöld og næstu kvöld.
Til sölu
sumarbústaðarland i nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—010.
Sumarbústaðaeigendur.
Fjölskylda óskar eftir sumarbústað til
leigu í 14 daga i byrjun ágúst, æskilegt
að sundlaug væri í grennd. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. í sima 21682 á
daginn og 52844 á kvöldin.
Bílaleiga
Brautin hf. bilaleiga,
Car rental, Dalbraut 16 Akranesi.
Leigjum út Ford Cortínur, Fíestur,
Escorta og Toyotur. Símar 93-2157 og
93-2357.
Á. G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Til
leigu fólksbílar, jeppar, stationbilar, og
12 manna bílar.
Bílaleiga SH, Skjólbraut 9 Kóp.
Leigjum út sparneytna 5 manna fólks-
og stationbíla. Sími 454‘7 og 43179.
Heimasimi 43179.
Bilaleiga Ástriks sf.,
Auðbrekku 38 Kópavogi. sinii 42030.
Leigjum út nýja stationbila. Sími 72057
og 38868 eftir lokun.
I
Bílaþjónusta
8
Boddlviðgerðir,
réttingar, blettun og alsprautun. Gerum
föst verðtilboð. Uppl. í símum 16427 og
83293 til kl. 20.
Til sölu fokhelt
135 ferm timburhús á Höfn í Horna-
firði. Tilboð. Uppl. í síma 72268.
Sumarbústaður til sölu,
á 2 ha landi á friðsælum stað við vatn.
Bústaðurinn liggur ca 90 km frá Revkja-
vík. steyptur vegur 82 km. Uppl. í sínta
36968. ’
Til sölu tvö kjarri vaxin
afar falleg sumarbústaðalönd i Borgar
firði 1/2 ha hvort, stutt i veiðiá. Uppl. i
sinia 93—3122 eftir kl. 20 á kvöldin.
Litill sumarhústaður
til leigu, á skjólgóðunt stað i Borgarfirði.
125 km frá Reykjavík. Uppl. að
Brennistöðum. Simstöð Reykholt.
Sumarbústaðaland.
Til sölu sumarbústaðaland í landi
Klailkturhóla í Grímsnesi. Landið er I
hektari. girt og búið að leggja veg að því.
Uppl. i sima 75156 og á kvöldin i sima
43155.
G.O. Bílréttingar og viðgerðir,
Tangarhöfða 7. sími 84125.
1
Varahlutir
8
Bílapartasalan Höfðatúni 10.
Höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bila. T.d. Opel Rekord '70. Benz dísil
220 ’68-'74. Benz bensín 230 '68-74.
Dodge Dart '70-'74. Peugeot 504. 404 og
204, Toyota, Pontiac station, Cortina,
Sunbeam, Fiat o. fl. Mikið af raf-
geymum, vélum o. fl. Bílapartasalan
Höfðatúni 10, simi 11397 og 26763.
Opið9—6. á laugardögunt 10—2.
Varahlutir.
Góðir varahlutir í Volvo Amason
station til sölu. Uppl. i síma 37396 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Útvegum með stuttum fvrirvara
varahluti -I allar tegundir bandariskra
bifreiða og vinnuvéla. einnig alla auka-
hluti. t.d. flækjur. spoilera, felgur. inn
réttingar I van-bila o.fl. Góð viðskipta
sambönd tryggja örugga þjónustu.
Klukkufell sf„ Kambsvegi 18. Opið frá
9-6. Sími 39955.
Vörubílar
Til sölu bílkrani
í Hiab 650 AW árg. '80, sent nýr, 500
litra skófla getur fylgt. Uppl. i síma 95-
6172 eftir kl. 20 á kvöldin, Sveinn.
Til sölu Fíat árg. ’74,
góður bill. mikið yfirfarinn. Uppl. i sinta
34742.
TilsöluAudi 100 L
árg. '75. góður bill, ný dekk. nýtt púst
kerfi, verð 3.7 millj., útborgun 2.5 millj.
Uppl. i síma 77309.
Til sölu Volvo árg. ’61,
vélarlaus. Uppl. í stma 94-7244.
Til sölu 10 hjóla vörubílar.
Volvo FB 1225 '80, Volvo FB 1025 árg.
'78, Volvo FB86, árg. '74, Volvo N 88
árg. '66, Scania 110 super árg. '74,
Scania 110 super árg. 72. Bilasala Matt-
híasar v/Miklatorg. Sími 24540.
Til sölu Benz 346 vél.
Uppl. í síma 92-3284.
Til sölu Mercedes Benz ’62.
Uppl. í síma 54256 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Daihatsu Charade árg. ’79,
ekinn 26 þús. km. verð 4.4 millj. til sölu.
Uppl. í síma 36736.
Fíat 125 Special
árg. '70, skoðaður '80 til sölu. Verð 300
til 350 þúsund. Uppl. i síma 23596 eftir
kl. 18.
Flutningabilstjórar ath.
Óska eftir að taka á leigu í 2—3 mán.
eða kaupa einnar hásingar kerru aftan i
flutningabíl, þarf helzt að vera yfir-
byggð, ætluð fyrir léttan flutning á
stuttri leið. Sími 99-6685.
/--------------
Vinnuvélar
<________I______4
Óskum eftir að kaupa
traktorsgröfu, 2ja-3ja ára, einnig óskast
notaður fleyghamar. Uppl. i síma 36571.
Til sölu iitið notaöur
Taarup S.M. 1100 sláttutætari. Á sama
stað óskast stýrismaskína og vökvadæla
í Farmal D320 eða 430. Uppl. í símum
99-6666 eða 99-6658.
7—-—:--------
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varöandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Vi
✓
VW 1200 ág. ’74
til sölu . Gott lakk. nýr gírkassi, kúpling
o. fl. Þarf að seljast sem fyrst. Skipti
koma til greina. Tilboð. Uppl. í síma
19225 eða 11992.
VW ’70.
Til sölu VW 70, þarfnast viðgerðar, er
nýsprautaður. Vantar gírkassapúða.
undir A.M.C. Hornet 1975. Uppl. t síma
66111 Lykkja I. Kjalarnesi.
Til sölu Galant ’77,
verð 3,5 millj.. gott lakk. krómsílsar og
varahlutir. breið dekk. Uppl. i sínia 93-
1404 eftir kl. 19.
Til sölu Skoda árg. ’75,
þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. i
síma 74194.
Til sölu er Volvo Amason
árg. '68. Uppl. í síma 2669 Keflavik eftir
kl. 7.
Til sölu Scout ’67
með 6 eyl. Rantblervél, góð dekk, ný
vfirfarinn. verð 950 þús. Peugeot 404,
'69, tilboð. Stór jeppakerra. verð kr. 300
þús. Uppl. isima 54111 eftirkl. 17.
Filboð óskast í Saab 99
EMS árg. '73. Bíllinn selst í því ástandi
sem hann er eftir umferðaróhapp. Til
greina koma alls konar skipti. Uppl. í
síma 72702.
Óska eftir girkassa
i Morris Marina 1800 árg. '74. Uppl. i
sima 41390 á daginn. á kvöldin 41449.
Tovota Crown '72.
Til sölu Toyota Crown '72, 4ra cyl.. 6
manna bill. Tilboð óskast. Uppl. i sima
43037.
Til sölu Ford Bronco ’66
með 289 vél og á Lapplander dekkjttm.
Uppl. í síma 83157 eftir kl. 5.
Til sölu Cortina '68
á 150—200 þús., helzt gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 25998 milli kl. 6 og
8.
Sparneytinn smáhíll.
Til sölu C'itroen Ami 8 árg. '74. Billinn
er nýsprautaður og yfirfarinn og í mjög
góðu standi. Evðsla ca 6—7 lítrar pr.
100 km. Uppl. i sima 75156 og á kvöldin
i sima 43155.
Til sölu Ford Escort ’74.
4ra dyra, skipti á Mazda-929 station '77
eða '78 æskileg. Góð milligjöf. Uppl. i
síma 77253.
Til sölu Toyota Celica árg. '74,
ekinn 80 þús. km, litur mjög vel út.
Uppl. i sinia 43052 eftir kl. 8 föstudag og
allan laugardaginn.
Til sölu er Ford vél,
biluð. 302 cubik. nýupptckin sjálfskipt-
ing við sömu vél. selst saman eða sitt i
hvoru lagi. Gott verð. Uppl. i sima
.34183. Ingvar.