Dagblaðið - 18.07.1980, Qupperneq 22

Dagblaðið - 18.07.1980, Qupperneq 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980. ■M Veðrið t' H»g austlœg átt. Dálftil rígning| eða súkJ sums staðer á Norður- og Austurfandi. Vfðe bjsrt veður á Suö- vesturtandi, þokumóða viða. Hætt ar við skúrum á suðvssturtiomi sfð- degls. Klukkan sax í morgun var f Raykja- vlc hægviðri, þokumóða og 9 stíg, Gufuskálar norðaustan goia, mistur og 8 stfg, Gaharviti hssgviðri, þoku- móða og 8 stig, Akurayri fogn, þoka fi grennd og 9 stfg, Raufarhðfn logn, þoka og 8 stlg, Dalatangl logn, þokaj og 7 stfg, Hðfn í Homaflröi haagviðri, þokumóða og 8 stig, Stórhðfði f Vest-j mannaeyjum hægvlðri, þokumóðai og 9 stJg. Þórshðfn f Færayjum skýjað og 9 stig, Kaupmannahðfn þokumóða ogi 12 stfg, Osfó rignlng og 13 stlg,j Stokkhólmur skýjað og 14 stfg, London skýjað og 16 stfg, Hamborg rignlng, súkf og 12 stfg, Llssabon látt- skýjað og 20 stfg og Naw Yovfc létt- skýjað og 26 stfg. Andlát Óskar Gislason gullsmiður lézt í Land- spítalanum föstudaginn ll. júlí. Hannl fæddisti Reykjavik 30. október 1902. 1 oreldrar hans voru hjónin Gísli Jóhannesson trésmiður og Friðbjörg; Friðleifsdóttir. Er Óskar var fimmtán ára hóf hann nám í gullsmíði í Reykja-j vik, því lauk hann árið 1922. Á þessum árum stundaði hann einnig nám í teikniskóla Stefáns Eiríkssonar mynd- skurðarmeistara. Árið 1925 fór Óskar til Kaupmannahafnar og lærði hann þar silfursmíði hjá fyrirtækinu Georg Jensen. Að námi loknu starfaði hann þar til ársins 1929. Óskar stundaði einnig í Kaupmannahöfn nám í teikn- ingu og leturgreftri hjá Det Tekniske Selskabs Skole. Óskar keypti gull- smíðavinnustofu og skartgripaverzlun árið 1931. Hann rak hana í ein þrjátíu og tvö ár. Óskar lék í lúðrasveitinni Svani á yngri árum sínum. Hann var meðal stofnenda Lúðrasveitarinnar Gígju, Lúðrasveitar Reykjavíkur og Hljómsveitar Reykjavíkur. Óskar var í Félagi íslenzkra gullsmiða frá stofnun þess. Formaður var hann um árabil. Einnig átti hann sæti í sóknarnefnd Dómkirkju Reykjavíkur í mörg ár, þar af var hann formaður síðustu árin. Óskar var í Frímúrarareglunni um fjörutíu ára skeið. Hann var kvæntur danskri konu, Margrethe. Þau eign- uðust eina dóttur. Óskar verður jarð- sunginn i dag frá Dómkirkjunni i Reykjavík. Andri Einarsson lézt á sjúkrahúsi í Noregi mánudaginn 14. júli. Hann var fæddur 7. janúar 1968 í Noregi. For- eldrar hans eru hjónin Oddhild Eiken frá Brattvogi i Noregi og Einar Sigurðs- son arkitekt i Reykjavík. Pétur Jónsson, Stykkishólmi, verður jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 19. júií kl. 10.30. Aðalheiður Björnsdóttir, Stóragerði 3 Reykjavík, lézt i Landspítalanum mið- vikudaginn 16. júli. Jón Trausti Traustason, Kleppsvegi 54 Reykjavík, lézt af slysförum þriðju- daginn 15. júlí. Fanney Pétursdóttir, Efstalandi Kópa- vogi, lézt á St. Jósefsspítala i Hafnar- firði mánudaginn 14. júlí. Lovísa Jóhannesdóttir frá Eyrarbakka' lézt mánudaginn 14. júlí. Úlfar Guðjónsson frá Vatnsdal, Reyni- mel 46 Reykjavík, lézt að heimili sínu sunnudaginn 13. júlí. Kenneth Breiðfjörð, fyrrum verkstjóri, Réttarholtsvegi 89 Reykjavík, lézt að Vífilsstaðaspítala mánudaginn 14. júlí. Guðjón Jónsson, Höfnum Grindavík, verður jarðsunginn frá Grindavikur- kirkju laugardaginn 19. júli kl. 14. Jakobina Ólafsdóttir, Hjallavegi 2 Hreingerningar ( Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein ’ gerningar á íbúðum, stigagöngum og| stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur: Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Þaðer fátt sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður. tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor ' steinn Simi 20888. 1 Ökukennsla i Ökukennsla-æfingartimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg, an hátt. glæsileg kennslubifreið. Toyota C'rown 1980. með vökvaö- og veltistýri.; Ath. nemendur greiða einungis fyriri tekna tima. Sigurður Þormar. ökukenn ari.simi 45122. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða á Mazda 323 árg. '80. öll prófgögn og öku skóli fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson. simi 81349. Ökukennarafélag tslands auglýsir. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli ng öll prófgögn. Ökukennarar Simi. Geir Jón Ásgeirsson Mazda 626 1980 53783 Gísli Arnkelsson Allegro 1978 13131 Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 GunnarSigurðsson ToyotaCressida 1978 77686 tvar Bjarnason VWGolf 22521 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun 140 I980 77704 Jón Jónsson Datsun 180 B I978 33481 Július Halldórsson Galant 1979 32954 Kjartan Þórólfsson Galant I980 33675 Lúðvik Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464 Magnús Helgasson . 66660 Audi 100 GL 1979 og bifhjólakennsla Jawa 1980. Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847 Ævar Friðriksson iFJassat. 72493' GunnarSigurðsson Toyota Cressida I978 77686 Friðrik Þorsteinsson Toyota 1978 86 09 Reykjavík, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, föstudaginn 18. júlí, kl. 13.30. Anna Sigurðardóttir, Meistaravöllum 23 Reykjavík, lézt í Borgarspítalanum sunnudaginn 13. júlí. Guðrún Hulda Þormóðsdóttir, Há- bergi 34 Reykjavík, lézt þriðjudaginn 15. júlí. Jóhanna Maria Jóhannesdóttir, Oddagötu 5 Akureyri, lézt að heimili stnu þriðjudaginn 15. júli. Erlendur Jóhannesson lézt í Borgar spitalanum þriðjudaginn 15. júlí. Afmæii Arthúr Sumarlióason frá Siglufirði er 60 ára í dag, föstudaginn 18. júli. Ársskýrala Iðntækni- stofnunar íslands 1979 Nýlega er komin út ársskýrsla Iðntæknistofnunar Islands fyrir árið I979. Birtist hún I l. tbl. tímaritsins IÐNAÐARMÁL 1980. Skýrslan ber með sér að stofnunin vinnur að afar fjölþættum verkefnum. Er bæði um að ræða þjónustu í þágu hinna ýmsu greina iðnaðarins (fræðslu, þjálfun, ráðgjafarstarfsemi, prófanir og tilraunir), en einnig lögð áherzla á nýiðnað, vöruþróurt, tilraunir og hagkvæmnisat- huganir, að ógleymdri staðlaútgáfu. Skipulagslega flokkast verkefnin í þrjár aðaldeildir, sem eru til húsa á jafnmörgum stöðum á höfuðborgarsvæðinu: Færðslu- og upplýsingadeild, Skipholti 37, Þróunar- deild, Vesturvör 27, Kópavogi, og Tæknideild á Keldnaholti. Eru þá ótaldar tvær sérdeildir: Trefja- deild i Kópavogi og Staðladeild I Skipholti. Starfsliðað meðtöldum starfsmönnum í hlutastarfi og tímavinnu var um sl. áramót 50 manns. Samkvæmt rekstursreikn. I979 námu útgjöld tæplega 476 millj. kr. Eigin tekjur námu 91,4 millj. kr. Húsnæði, sem stofnunin hefur til afnota er alls 257 ferm. Ný stjórn í *) Iðntæknistofnun íslands Hinn 12. júni sl. skipaði iðnaðarráöherra, Hjörleifur Guttormsson, Iðntæknistofnun lslands nýja stjórn. Er hún skipuð til tveggja ára I senn. Formaður, skipaður án tilnefningar, er Guðrún- Hallgrimsdóttir matvælafræöingur. Varamaður hennar og jafnframt varaformaður stjórnar var skipaður Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræðingur. Aðrir stjórnarmenn eru: Sigurður Kristinsson, málarameistari, aðalmaður og Þórður Gröndal, for- ,'stjóri, varamaður. Báðir skipaðir samkv. tilnefningu 'stjórnar Landssambands iðnaðarmanna. Guðjón Jónsson, járnsm., aðalmaður og Magnús Geirsson, rafvirki, varamaður. Báðir skipaðir samkvæmt 'tilnefningu miðstjórnar A.S.I. Sigríður Skarphéðins- dóttir, iðnverkakona, aðalmaður og Gunnlaugur Einarsson, iðnverkamaður, varamaður. Bæði skipuð samkv. tilnefningu stjórnar Landssambands iðnverka- fólks. Dr. Ingjaldur Hannibalsson, iðnaðarverk- fræðingur, aðalmaður og Sveinn S. Valfells, fram- kvæmdastjóri, varamaður. Báðir skipaðir samkvæmt tilnefningu stjórnar Félags ísl. iðnrekenda. ' Úr aðalstjórn gengu að þessu sinni: Bragi Hannes- son, bankastjóri, fyrrv. form., Guðjón Sverrir Sigurðsson og Sveinn S. Valfells. Sýnið tiilitssemi í umferðinni Nú er timi mikilla ferðalaga og þvi aukin hætta á slysum á vegum. Læknaráð Borgarspitalans vill af gefnu tilefni brýna fyrir ökumönnum og öðrum vegfarendum að sýna tillitssemi og varkárni i umferðinni og hafa það i huga að afleiöingar óaðgætni eru oft mjög alvarlegar og óbætanlegar. Læknaráð vill enn fremur brýna fyrir bændum og búaliði að sýna aðgætni i notkun heyvinnuvéla. ekki sizt ef unglingum cr ætluð meðferð þcirra. Kvöldsímaþjónusta SÁÁ er frá kl. 17—23 alla daga ársins. Sími 81515. Við þörfnumst þln. Ef þú vilt gerast félagi í SÁÁ þá hringdu í síma 82399. Skrifstofa SÁÁ er í Lágmúla 9, Rvik, 3. hæð. Félagsnu nn I SÁÁ. Við biðjum þá félagsmenn SÁÁ, sem fengið hafa scnda giróseðla vegna mnheimlu fclugsgjalda. \insam legast að gcra skil sem fyrst. SÁÁ. Lágmúla 9 Rvik. sími 82399. SÁÁ — SÁÁ. Giróreikningur SÁÁ er nr. 300. R í Út- vegsbanka Islands, Laugavegi I05 R. Aðstoö þin er hornstcinn okkar SÁA. I ágmúla 9 K jSimi 82399 Sjálfkjörið í stjórn Framsóknar Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar var haldinn 26. júni 1980. Lýst var kjöri stjórnar þar sem enginn listi var lagður fram á móti. Formaður er Þórunn Valdimarsdóttir ritari, Guðbjörg Þorsteins- dóttir, gjaldkeri Helga Guðmundsdóttir meðstjórnandi Kristin Slmonardóttir, varaformaður Ragna Bergmann, varamenn Halldóra Magnúsdóttir og Stella Stefánsdóttir. Samþykktar voru laga- breytingar og breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. Á fundi í Verkakvennafélaginu Framsókn, er mót- mælt harðlega seinaganRÍ I samningamálum. Fundurínn skorar á samninganefnd ASl að standa I BókðSfifn KópdVOQS fast á þeirri kröfu að hækkun á lægstu laun hafi I Félagsheimilinu Fannborg 2, sími 41577. Opið alla algjöran forgang. Ennfremur að sú hækkun sem fæst I virka ^ga k, I4_2l( |aUgardaga (okt.-april) kl. verði ekki sett út I verðlagið. I »4____, 7 Svart á hvitu komið út Nýlega kom út sjötta tölublað tímaritsins Svart áj hvítu, sem Galleri Suðurgata 7 gefur út. Meðal efnis er grein eftir austurriska fræðimanninn André Gorz, sem hann kallar Gullöld atvinnuleysisins. Þar fjallar' hann um þær miklu breytingar, sem örtölvubyltingin hefur óneitanlega i för með sér. Þá er grein eftir Völund Öskarsson um Rokk i andstöðu, sem er hreyfing rokkhljómsveita, sem blómstrar nú i Evrópu. Hljómsveitir þessar byggja m.a. á þjóðlegum tónlistar- heföum landa sinna, likt og Þursaflokkurinn hér á landi. Þá er viðtal við Dick Higgins, en hann sýndi i Suöurgötunni i fyrra. Higgins segir skemmtilega frá. auk þess aö vera fróðleiksbrunnur um sögu nýlist- arinnar. Glima Lofts við Gússa nefnist grein eftir Halldór Guðmundsson, en þar er fjallað um nútimann I tveim ur sögum Olafs Jóh. Sigurðssonar. Höfundur beitir þar nýjum aðferðum við úttekt á Hreiðrinu og Rréfi séra Böðvars. Einnig er að finna Ijóð eftir Einar Má Guðmunds son, Anton Helga Jónsson, Einar Kárason, Ólaf Ormsson og Sigfús Bjartmarsson. Tímaritið fæst í öllum helztu bókabúðum borg arinnar og I Gallerí Suðurgötu 7 á mcöan á sýningum stendur. Hallberg og Jónlna I nýju hárgreidslustofunni. Ný hárgreiðslustofa í Hafnarf irði Ný hársnyrtistofa hefur verið opnuð að Strandgötu 37 i Hafnarfirði þar sem Guömundur Guðgeirsson snyrti hár Hafnfirðinga áður. en Guðmundur er nú hættur störfum eftir áratuga þjónustu við bæjarbúa. Nýja stofan heitir Hár, og er eigandi hennar Hallberg Guðmundsson, hárskerameistari, annar eigenda Bart skerans í Reykjavik, en þar starfaði Hallberg frá árinu I968 að undanskildu hálfu öðru ári, en þá starfaði hann við hársnyrtingu á Hotel Continental I Osló. Með Hallberg á HÁR starfar Jónina Jónsdóttir hár greiðslumeistari, en hún hefur m.a. rekið sina eigin hárgreiðslustofu aðSuðurgötu i Hafnarfirði. HÁR Hafnarfirði veitir alla almenna hársnyrtiþjón ustu fyrir karia og konur. Hagi bætir þjönustu sfna Hagi hf. á Akureyri cr stærsta fyrirtæki sinnar teg undar á landjnu. Hjá Haga eru framleiddar margar gerðir eldhúsinnréttinga, fataskápa og baðskápa. Hagi hf. hefur um langt skeið haft verzlun og sýn ingarsal að Suðurlandsbraut 6 í Reykjavik. auk verzl unar sinnar á Akureyri. en hefur nú flutt vcrzlunina i Reykjavik i Austurver við Háaleitisbraut. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna NR. 133-17. JÚLl 1980 gjaHavrir Einingk 1.12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadolar 488,30 489,40* 538,34* 1 Steriingspund 1188,65 1181,26* 1277,38* 1 Kanadadollar 424,65 426,85* 488,22* 100 Danskar krónur 9076,80 9096,20* 10005,82* 100 Norskar krónuc 10178,20 10201,10* 11221,21* 100 Sœnskar krónur 11873,60 11900,30* 13090,33* 100 Finnsk mörk 13576,20 13806,80* 14966^8* 100 Franskir frankar 12104,60 12131,90* 13346,09* 100 Bofg. frankar 1763,96 1757,96* 1933,76* 100 Svissn. frankar 30576,10 30644,90* 33709,38* 100 Gylllni 25889,20 25747,00* 28321,70* 100 V.-þýzk mörk 28120,60 28183,90* 31002,29* 100 Lfrur 58,99 69,12* 66,03* 100 Austurr. Sch. 3961,90 3970,80* 4387,88* . 100 Escudos 1004,10 1006,40* 1107,04* 100 Pesetar 689,30 890,90* 759,99* 100 Yen 223,43 223,93* 248,32* 1 írskt pund 1062,40 1064,80* 1160,28* 1 Sérstök dráttarróttindi . 648,40 849,88* * Breyting frá sfðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.