Dagblaðið - 18.07.1980, Síða 23

Dagblaðið - 18.07.1980, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980. 3 27 Evrópumeistaramóti í tví- menningskeppni var háð í maí $1. I lokaumferðinni kom þetta spil fyrir. Vestur spilar út hjartafjarka í þremur gröndum suðurs. Norðuk ♦ ÁK86 <? 65 0 ÁD3 + ÁD103 Austuk Vesti k AG932 ÁD942 0 K + K85 + D1075 V73 OG854 s 974 SUÐUK + 4 <t7KG108 0109762 +G62 Þegar Frakkinn Svarc, bezti spilari Frakklands um langt skeið, var með spil suðurs drap hann útspilið á hjartaáttu. Spilaði tígli. Drap kónginn með ás, spilaði síðan drottningu og meiri tígli. Austur drap á gosa og spilaði hjarta. Vestur fékk slaginn á drottningu og varðist vel. Spilaði spaða. Drepið á kóng blinds ogstaðan var þannig: Nordur + Á86 <2----- 0 ----- *ÁD103 VusruR + G93 VÁ 0----- + K85 Auítur + D107 <y----- 08 + 974 Supuk A----- t?KG 0 109 + G62 Svarc fann snjalla lausn í stöðunni. Spilaði laufdrottningu. Vestur gaf en það dugði ekki. Næst kom lauftía. Vestur gaf aftur en Svarc tók þá lauf- . ásinn og vann spilið. Fékk fjóra slagi á lauf, svo á spaða, tvo á tígul og einn á 'hjarta. I af Skák Hið árlega skákmót í Esbjerg í Dan- mörku er nýhafið — yfir 300 keppendur í mörgum flokkum, margir erlendir og sterkari en oftast áður. 1 1. umferð kom þessi staða upp í skák Bednerski, Póllandi og Wicker, sem hafði svart ogáttileik. 18.-----Dxd4 og hvítur gafst upp. Ef 19. Dxd4 — Hel + 20. Hfl — Hxfl mát. Það þótti tíðindum sæta að Pólverjinn var kominn í tímaþröng eftir aðeins níu leiki! ! En cg kann ekki lextann við Alli i grænum sjó. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviiið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQörður. Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavar/.la apótekanna vikuna 18.-24. júli er í Vesturbæjarapóteki og lláaleitis- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 18. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjákrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er"í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hafftu engar áhvggjur I ina. F.g kem þér upp úr rúminu Hjótlega til þess að gera við skcmmdirnar eftir I.alla. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnaraes. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212}0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnar^örður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni isíma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilió inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heitnsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—l6og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard.ogsunnud.ásamatímaogkl. 15—16. * Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30. Baraaspitali Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjákrahásið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjákrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjákrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. júli. Vatnsberinn (21. jan. — 19. febj: Þú verður upplagður til hvers *konar verkefna i dag og Jcemur miklu i verk, sérstaklega heima fyrir. Þú ættir að taka aö þér að elda matinn i kvökl. Fiskarair (20. feb. — 20. marzk Þú verður mjög hamingjusamur aö vinna að ýmsu smávegis heima fyrir 1 dag. Þú ert samt ekki sér- ' lega upplagður til stórræða. Ef þú ert ástfanginn verður kvöldiö ágætt. Hrúturinn (21. marz — 20. april): Dagurinn byrjar vel en þú færð annaðhvort upphringingu eöa bréf sem kemur þér eitthvað úr jafn ,vægi. Reyndu að fara út aö skemmta þér i kvöld, — með ástvini þinum. Nautið (21. april — 21. maD: Þú verður þreyttur i allan dag, sem er ekkert undariegt eins og þú hefur lagt hart að þér undanfariö Reyndu að slappa af heima við i rólegheitum. Tviburarair (22. mai — 21. júníh Þú ættir að réyna að vera úti við i dag og jafnvel taka þátt í einhvers koiíar iþróttum. Þú þarft að láta i minnipokann fyrir ákveðinni persónu en i Ijós kemur að það borgaði sig vel. Krabbinn (22. júni — 23. júíi): Þú virðist eitthvað einmana á meðan þinir nánustu taka virkan þátt í félagslífinu. Þetta stendur þó stutt og þú færð verðskuldaða athygli á.nýjan leik. Ljónið (24. júli— 23. ágúst?: Verkefni heima fyrir hafa hrannazt upp undanfarið og er heppilegt að Ijúka þeim af i dag. Gættu þess að allir á heimilinu taki sinn þátt í þeim störfum sem þar þarf aö vinna. Meyjan (24. ágúst — 23. sepU: Faröu varlega i fjármálum, þvi það litur út fyrir að þú þurflr að-biða nokkuö lengi eftir greiðslu sem þú átt von á. !>ú verður að fresta smáferöalagi vegna veikinda* einhvers náins ættingja þins. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Góður dagur til þess að ákveða sig i .sambandi við breytingar á heimilinu. Þú skall fara út að skemmta þér i kvöld. — ekki vera aleinn heima fyrir. Sporðdrekinn (24. okL — 22. nóvk Einbeittu þér að því aö gera heimilislifið skemmtilegt i dag. Þú hefur eitthvað vanrækt heimilið undanfarið. Þú munt sennilega eyða meira fé i dag ert.undanfarið. * Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Forðastu rifrildi eða ósam komulag viö einhvern ókunnugan, þaö er allt á misskilningi byggt. Góður timi til að skipuleggja i sambandi við ástamálin. — það litur ut fyrir hjónaband hjá sumum i þessu stjörnumerki. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Vinir þinir krefjast mikils af þér i dag. Þú skalt fresta ákvaröanatöku i sambandi viö fjölskylduna í dag þar til stjörnumerkin eru þér hagstæðari. . Afmælisbarn dagsins: Þuð litur út fyrir að miklar breytingar verði á lifi þinu snemma á árinu. Þú færð aukin fjárráð og þér verður lögð, aukin ábyrgð á herðar. Kunningjahópurinn stækkar og þú kynnist) nýju og skemmtilegu fólki. Þú munt hafa áhyggjur af heilsufari i , náinsættineia um skeið. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, útlánsdeild. . Þingholtsstræti 2úa. simi 27155. Opið mánudaga - f(V»uidaga kl ú 211 okað á laugard. til I . sept. Aðalsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu Jaga - föstiidaga kl. ú -21 I okað á laugard. og sunnud. I.okað júlimánuö vegna sumarleyla: Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn-Sólheimum 27. simi 36814. Opið manu daga - l'östudaga kl. 14 21 l.okaðá laugard. ul I sept. Bókin heim. Sólheimum 27. simi 83780. Heim xendingarþjónusta á prentuðum bókunfsið fatlaða og' aldraða. Illjóðhókasafn-Hómgarði U.simi 86922 lllióðboka pjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga- lóstudaga sl. 10- 16. ilofstallasafn-Hofstailagöiu 16. simi 27640. Opiö mánudag — lóstudaga kl 16 19. I okað iulimánuð \egna sumarle\fa. Bústaðasafn-Bústaðakirkju. simi 36270 Opið mánu Jaga lóstudaga kl. 9 - 21 Bókahilar-Bækistóð i Bústaöas'afm. simi 36370 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina I okað \egna siimarleyfa 30/6- 5/8 aðbáðum dögum meötoldum » Bókasafn Grindavíkur Opnunartimi fram til 15. september. Mánudaga 18 til 2Ö. fimmtudaga 18 til 20. Lokaðá laugardögum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9— 10 virka daRa. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag , legafrákl. 13.30-16. I NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. | 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18- Bilanir Raímagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími 11414, Kefla vik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá4 Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.