Dagblaðið - 18.07.1980, Side 24
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980.
„Útgerðin miðast
viðadgerasem
flestum tiI hæfís”
Rætt við Pétur Þorgrímsson, rítara nýstof naðs stangveiðifélags á Raufarhöf n:
„Veiðin hefur verið
frekar dræm í sumar”
Högni nefnist hljómsveit ein á
Vopnafirði sem að margra mati er með
þeim betri á Austfjörðum. Nú í sumar
hefur hún gert víðreist um landið og
hefur yfirleitt verið gerður góður
rótnur að leik hennar.
En Högni er ekki ný hljómsveit,
langt í frá. Hún hefur starfað með hlé-
um og undir ýmsum nöfnum allt frá
árinu 1974 en í núverandi mynd hefur
hún leikið frá því í vor. Högna skipa
Jónína Jörgensdóttir og Sigurður Páls-
son, sem bæði syngja, Sigurður Björns-
son, gítarleikari, Sigurður Ragnarsson,
hljómborðsleikari, Birgir Bragason,
bassaleikari og Jón Sigurjónsson,
trommuleikari.
Hljómsveitin byrjaði að spila í lok
mai og siðan hefur hún spiiað um
hverja helgi. Um verzlunarmannahelg-
ina verður Högni í Valaskjálf ásamt
hljómsveitinni Amon Ra. Amon Ra
ættu flestir að kannast við, þó ekki
væri nema við nafnið. Á sínum tíma
voru miklar deilur um það á Austfjörð-
um, hvor hljómsveitin væri betri,
Amon Ra eða Völundur, og eins og
vaninn er, sýndist sitt hverjum.
En snúum okkur aftur að Högna. Að
sögn Sigurðar Pálssonar hefur gengi
veiðifélag, sem tók ána á leigu og
hafa félagar unað sér við að draga lax
úr henni í sumar. Pétur Þorgrímsson,
útibússtjóri Kaupfélags Norður-
Þingeyinga á Raufarhöfn er ritari
félagsins og hann var fenginn til að
leysá frá skjóðunni varðandi
félagið.
„í félaginu eru 37 félagar,” sagði
Pétur, „þar af 30, sem búa á Raufar-
höfn og sjö frá Kópaskeri. Við
keyptum einstaka daga í ánni og
deildum þeim niður á félaga, en tók-
um ekki Deildará alla á leigu. Með
þessu vorum við aðeins að tryggja
okkur veiðidaga i henni, en hér á
staðnum er nú vaxandi áhugi á stang-
veiði. Deildará er lítil á en hefur verið
með betri laxveiðiám á þessu svæði,
að undanskildu árinu i fyrra. Hún er
lygn, og vatnslitil, af laxveiðiám að
vera, en í henni eru þó djúpir hylir.
Laxinn gengur alveg upp úr ánni og í
Ytra-Deildarvatn, sem áin rennur
úr.”
,,Við skiptum ánni. í þrjú
veiðisvæði og er leyfð ein stöng á
hverju. Það sem af er sumrinu hefur
frekar lítið vatn verið í ánni, og
veiðin því verið frekar dræm. Hins
vegar er vatnsmagnið í ánni
Hljómsveitina Högna skipa Jónina, Birgir, Jón og Sigurðarnir þrfr.
Rétt utan við Raufarhöfn er
Deildará, á sem ekki lætur mikið
yfir sér og virðist ekki vera líkleg til
að vera góð veiðiá. En í vor var
stofnað á Raufarhöfn stang-
Deildará lætur ekki mikið yfir sér og ókunnugir eiga erfitt með að trúa þvi að hún
sé ein bezta laxveiðiáin á norðausturhorni landsins.
merkilega jafnt, því áin rennur úr
stöðuvatni.
Pétur sagði að stangveiðiáhugi
væri mikill á Raufarhöfn og væru
félagar í Stangveiðifélagi Raufar-
hafnar á öllum aldri, allt frá 15 ára
og upp úr. Þá væru nokkrar konur í
félaginu. Inntökugjald í félagið í ár
var 30.000 krónur og var það jafn-
framt félagsgjaldið í ár.
Að lokum sagði Pétur að
tilgangur félagsins væri fyrst og
fremst sá að taka á leigu ár og vötn en
engin áform væru uppi um fiskirækt,
enda félagið ungt að árum.
-SA.
Við semjum allir, nema Jónina og
Jón,” sagði Sigurður. „Annars leikum
við alls konar tónlist, enda miðast út-
gerðin við það, að gera sem flestum til
hæfis. Við verðum að koma til móts
við óskir ballgesta hverju sinni, og því
fer svo stundum, að við getum ekki
leikið þá tónlist, sem við höldum sjálfir
mest upp á.”
í haust leggst síðan Högni i vetrar-
dvala, en tveir hljómsveitarmanna
verða i skóla í vetur. Óráðið er þó hvað
hinir fjórir gera, hvort þeir halda áfram
spilamennsku eða fara í vetrarfrí. En
hvað sem verður gefst Reykvíkingum
vonandi tækifæri til að heyra í hljóm-
sveitinni með haustinu. Ætlunin er
nefnilega að leggja land undir fót og
halda þá á vit höfuðborgarinnar.
- SA
Pétur Þorgrimsson kvað áhuga á
stangveiði vera vaxandi á Raufarhðfn.
Sigurður Pálsson, sðngvari og kennari, var að vinna i byggingarvinnu, þegar blaða-
mann DB bar að garði.
hljómsveitarinnar verið gott og mót-
tökur ágætar. „Núna erum við að fara
í gang með frumsamið efni, en menn
eiga héma í pokahorninu lög, sem á
eftiraðæfaupp.