Dagblaðið - 18.07.1980, Side 26

Dagblaðið - 18.07.1980, Side 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JULÍ 1980. (> VML \ mo " » riíEFOÚr * , V' j£ Þokan Spcnniindi ný bandarisK hrollvckja — um alturgöngur og dularfulla atburöi. íslcn/kur lexli l.eiksljóri: John Carpenler, Adrienne Barheau, Janel l.eigh, llal Holbrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ilækkad verd Hönnud innan I6ára. AIISTURBÆJARfíÍfi í bogmanns- merkinu Scrstaklcga djörf og bráð- lyndin ný, dönsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Ole Söltofl, Anna Bergman, Paul liagen. íslen/kur lexli. Slranglega honnurt innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 oK II. iUGARAS I =1 KaM Simi32075 ' Óðaí feöranna Kvikmynd um ísl. fjölskyldu í. gleöi og sorg, harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd sem á erindi viö samtíöina.. Leikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólmfriöur Þórhaíls- dóltir, Jóhann Sigurðsson, Guörún Þórðardóttir. Leik- stjóri' Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Böunuð innan 12 ára. WM Slmi 50249 Njósnarinn sem elskaði mig < I he spy who loved me) Aðalhlutverk: Koger Moore, C’urd Júrgens, Kichard Kiel. Leikstjóri: I.ewis Gilbert. Sýnd kl. 9. Sióasla sinn. Átökin um auðhringinn N> )g sórlcga spennandi lit- my.'d, gci.‘ cftir hinni frægu súgu Sidney Sheldons, Blood- ‘line. Bókin kom út í islcnzkri þýðingu um siðustu jól undir nafniuu Blóðbönd. Leikstjóri: Terence Young. Aðalhlutverk: Audrey llephurn, Jamos Mason, Komy Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. i S 16-444 í eldlínunni Hörkuspennandi ný litmynd- um eiturlyfjasmygl, morð og hefndir. með James Coburn og Sophia Loren. Lcikstjóri Michael Winner. Bönnuð börnum. > Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Hækkað verð. Hetjurnar frá Navarone (Force 10 From Navarone) íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarík, ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope, byggð á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru það Byssurnar frá Navarone og nú eru það Hetjurnar frá Navarone eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. , SÆJARBÍC* ~ Simi 50184 . Blóðug nótt með Gestapó. Ný mynd um aöfcrðir Gestapó til að úrtýma and- stæðingum sinum með aðstoð fagurra en afar lauslátra kvenna. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16ára. TÓNABÍÓ: Simi31182 "Coming Homc" 4” 1 Janc Fonda JonVoight BruccDern "Coming Homc" j ... ,»»U»VH1..nC8l<ncX»«S .. Óskarsverðlaunamyndin: Heimkoman (Coming Home) Heimkoman hlaut óskars- verðlaun fyrir: Bezta leikara:; Jon Voight, bezlu leikkonu:, Jane Fonda, bezla frum-* samda handril. Tónlist flutt af: The Bealles, The Rolling Slones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góð skil, mun beturen Ueerhunler gerði. Þella er án efa bezta myndin í bænum . . ." Dagblaöið. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Kvintett Einn gegn öllum heiminum Hvað er Kvintetl? Það er spilið þar sem spilað er upp á lif og dauða og þegar leiknum lýkur stendur aðcins einn eftir; uppi en fimm liggja i valnum.: Ný mynd eftir Roberl' Altman. Aðalhlutverk: Paul Newman, Villorio Gassman, Bibi Anderson og Fernando Rey. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. (Komið vel klædd þvi myndin. er öll tekin utandyra og það i' mjög miklu frosti.) Gullrœsið Hörkuspennandi ný litmynd- um eitt stærsta gullrán sögunnar. Byggö á sannsögulegum atburðum er áttu sér stað í Frakklandi áriö 1976. Aðalhlutverk: lan McShane íslenzkur lexli. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð börnum. Spennandi vestri geröur af Charlcs B. Pierce með Chuck Pierce og Earl E. Smith Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C AbAIIU UIKÓIIt) __ m TBŒÍfflfig _ K MIMISTMX - UM RaUM • LOB CHilIS Miit tms - HU lilKM - CHttXH t 1 ouruHKKi ■unuii luotuuiwf 'iNUuuMun 1 Dauðinn á Nfl Frábær litmynd eftir Agatha Christie með Peler| Uslinov og fjölda heims-1 frægra Icikara. Sýndkl. 3.10, 6.10og I l.io. ! -Mkir I Glynn Lou Joan TURMAN- GOSSETT-PRINGLE Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amcr isk litmynd. Hvcr ásótti hann og hvers vcgna. cða var þaö hann sjálfur? Bönnuó innan 16 ára. Kndursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.I5og 11.15. ■BORGARv DiOið saMDjuveoi 1. Kóe simi usoo Gengið (Dofiance) Ný þrumuspennandi amerísk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og verður fyrir barðinu á óaldarflokki (genginu), er veður uppi með offorsi ogyfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vincent Theresa Suldana Art Carney íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára. Sýndkl. 7.05,9.10og 11.15. Frfkað á fullu (H.O.T.S.) Fríkað á fúliu i bráðsmellnum frasa frá Great American Drcam Machine Movie. Gamanmynd scm kemur öll- um í gott skap. Leikarar: Susan Langer, Lisa Luudon. Sýndkl.5. TIL HAMINGJU... . . . með 8 ára afmælið 19.JÚIÍ, Hálfdán Lárus. Nonnl frændi og Heiða. . . . með 6 ára afmælið, Jón H. minn. Loksins komsf þú í blöðin. Allir heima. . . . með sjálfraeðið, elsku Linda. Verfu heil og sæl! Alfa, Gróa og Ollý. . . . með afmælið 12. jólf, Sæbjörg. Bæ, bæ, Guðný Fjóla. . . . með afmælið, sem var allra sfðast f Júnf, en ekki fyrst f júlf!!! Mótherjar. . með 15 árin, Begga. Hulda Jóns. . . . með 5 árin, 14. júnf, elsku Elvar minn. Mamma, pabbi, Unnar og Eyrún. . . . með 18 ára afmælið 16. júlf, Jón Helga. Kær kveðja, 3146—0395. . . . með afmælið 10. júli, Jón. , Ein úr ungllngavinnunni. . . . með 15 ára afmælið 26. júni. Anna Halla. . . . með 18 árin 16. júli, Jón Helga. Kær kveðja, 4429—9275. . . . og þú berð aldurinn með sóma. Þú yngist frek- ar en eldist, elsku mamma og amma. Allir á Kaldbak. . . . með 6 ára afmælið, Gúa mín. Helga. . . . með afmælið 9. júli, Annamín. Sessa. . . . með afmælið, 11. júli, Ómar Ingi. Vertu duglegur að passa litlu systur. Þln frænka, Guðný Fjóla. . . . með afmælið ll.júli, elsku Fríða frænka mín. Halli og Bjöggi. Látið vindmyllur í friði Bjarni Einarsson gerði dönsku- skotið málfar að umtalsefni í lestri sínum, Mælt mál, I útvarpi í gær- kvöldi. Það er rétt hjá honum að ýmsar dönskuslettur eru hvimleiðar og mættu hverfa úr íslensku máli. Á stundum hefur mér þó fundist að baráttan gegn dönskum áhrifum á - íslenskt málfar væri full öfgakennd. Brýnna virðist að íslenskir mál- ræktarmenn safni liði gegn þeim skaðvaldi sem nú herjar af mestum árangri á tungu okkar og menningu. Ég hef í huga svonefnt stofnanamál og skollaþýsku nýrra fræðigreina; hvort tveggja einkennist af því að flóknum eða óskiljanlegum orðum er komið að einföldum hugsunum eða alls engum. Á þessum vettvangi er nóg verk að vinnaT Dönskuslettur eru smámunir einir í samanþurði við þá málleysu og þann agalausa vaðal sem oft setur svip sinn á opinbera um- ræðu hér á landi. Þar að auki hafa ýmis dönsk orð og orðasambönd unnið sér þegnrétt i íslensku máli og að sumum þeirra er jafnvel prýði. Útvarpsdagskráin hefur upp á síðkastið borið augljós merki sumar- leyfistima. Fjölmörg dagskráratriði hafa verið endurflutt með skömmu millibili. Þetta er auðvitað gagnrýnis- vert og ég trúi ekki öðru en að hægt sé að hafa annan hátt á. Við þessar aðstæður er það fagn- aðarefni að heyra flutt nýtt íslenskt leikrit: Jarðarber Agnars Þórðar- sonar. Af því hafði ég gaman. Þörf var hugvekja Hjartar Páls- sonar dagskrárstjóra um norrænt málaár. Mér þótti hún flutt af skyn- semi og rökfestu og það var óþarfa hógværð að setja hana á dagskrá svo síðla kvölds. Hún átti betri hlust- unartíma skilinn. -GM

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.