Dagblaðið - 19.07.1980, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1980.
ð
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHGLT111
Kérruvagn til sölu,
'vel með farinn. verð kr. 80 þús. Uppl. i’
síma 24196.
Til sölu Silver Cross
barnavagn. Uppl. í sima 93-6357.
Skírnarkjólar til leigu.
Skirnarkjólar og húfur til leigu. Uppl. i
sima 40565. Geymiðauglýsinguna.
ð
Fatnaður
Rýrningarsala vegna flutnings;
herrabuxur, dömubuxur, bamabuxur.
herraterelynebuxur frá kr. II.900.
dömubuxur frá kr. 9.500, barnabuxur
frá kr. 3.900, peysur, skyrtur, blússur,
allt á góðu verði. Bútarnir okkar
vinsælu, margar tegundir, sumarlitir.
Buxna og bútamarkaðurinn, Skúlagötu
26.
1
Húsgögn
d
Til sölu skrifborö
og skrifborðsstóll á mjög hagstæðu
verði. Uppl. i síma 31756 i dag og á
morgun.
Til sölu sófastólar
með stálgrind og tilheyrandi borð mcð
glcrplötu.gott verð. Uppl. isíma 71256.
Til sölu hjónarúm frá Lystadún.
Uppl. i sima 76923 eftir kl. I.
Klxðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskili
málar á stærri verkunt. Uppl. í sima
11087 síðdegisá kvöldin og um helgar.
Illaðrúm til sölu.
Uppl. í sínta 92-3980.
Sófasett.
Sem nýtt sófasett til sölu, brúnt. flauel.
3ja sæta. 2ja sæta og einn stóll. verð
300—400 þús. Uppl. i sima 66388.
Nú þarft þú ekki til sólarlanda
til að verða SÓLBRÚN(N) á
skömmum tíma. Með SÓL-
TEPPINU fullnýtir þú stopular
sólskinsstundir. Það endurkast-
ar sólargeislunum á líkamann,
svo þú verður varanlega sól-
brún(n) á nokkrum tímum.
KOSTAR ADEINS KR. 7.900.-
Dvergsaumavélin
Þú þarft ekki að taka stóru
saumavélina fram til smávið-
gerða, ef þú átt dvergsauma-
vélina, sem er á stærð við lít-
inn heftara! Tilvalin i ferðalag-
ið. Sjálfsögð á sjóinn. Börn
geta auðveldlega saumað með
dvergsaumavélinni. Þú getur
faldað kjóla og gluggatjöldin
hangandi fyrir gluggunum.
KOSTAR AÐEINS KR. 6.900.-
Sjálfvirkur símsvari tekur við
pöntun þinni allan sólarhring-
inn. Sími 75253.
Póstverslunin
fiKRflP
Pósthólf 9030 - 129 Reykjavtk
/ Mér finnst að þið ættuð'X
að hafa áhrif á kennsluna,
að þið ættuð að vera með
í ákvarðanatöku. Við
verðum að breyta imynd
skólakerfisins og gefa
allri vinnu nýja þýðingu
innan samfélagsins.
QfóSfc
1
Heimilistæki
Til sölu 003 Philips FB
Ikæliskápurl, selt á 250 þús. kr. Ikostar
nýr 443 þús. kr.l. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 37460.
Til sölu sjállvirk þvottavél
og tauþurrkari. nýuppgerð og góð tæki á
góðu verði. Ennfremur er til sölu VW
'69, selst ódýrt. Uppl. i sinia 14637 milli
kl. I og 5 e.h.
2 1/2 árs Gram isskápur
til sölu vegna flutnings. Uppl. i síma
34645.
I
Hljómtæki
D
Góður eins árs Pioneer magnari,
SX 180, 2x120 vött. selst ódýrt mcð
góðri útborgun. Á sama stað er til sölu
Technics plötuspilari. SL 1300. Uppl. i,
síma 92-1615.
Kaupum og tökum i umboðssölu
hljómtæki. Ath.: Höfum ávallt úrval af
hljómtækjum til sölu. Opið til hádegis á
laugardögum. Sportmarkaðurinn.
Grensásvegi 50, simi 31290.
jlNýjung í Hljómbæ.
Nú tökum við i umboðssölu allar gerðir
af kvikmyndatökuvélum, sýningavélum.
Ijósmyndavélum. Tökum allar gerðir
hljóðfæra og hljómtækja i umboðssölu.
Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og
kassagíturum. Hljómbær. markaður
sportsins, Hverfisgötu 108. Hringið eða.
komið, við veitum upplýsingar. Sendum
I póstkröfu um land allt. Sími 24610.
Opið kl. 10— 12 og 2—6 alla daga.
Hljóðfæri
D
Hljóðfæraver/lunin Tónkvísl auglýsir:
Vorum að fá Yamaha og Gretz
trommusett til sölu. Til sýnis i
verzluninni. Hljóðfæraverzlunin Tón-
kvísl, Laufásvegi 17, sími 25336.
Til sölu Yamaha víbrafónn,
Phoenix gitar og bassamagnari 120 w
með boxi og Fender stratocaster.
gamall. Uppl. í síma 18601.
Harmoníkur.
Hefi fyrirliggjandi nokkrar nýjar
harmónikur frá Sonola, Excelsior og
Borsini ásarnt fleiri hljóðfærum. Sendi
gegn póstkröfu um allt land. Guðni S.
Guðnason, Gunnarsbraut 28. sími
26386 eftir hádegi. Geymið aug
lýsinguna.
Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel.
Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali..
Viðgerðir og stillingar á flestum raf
magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins
yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð-
virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003.
1
Byssur
D
Óska eftir aó kaupa
haglabyssu nr. 12. Uppl. í síma 25809
eftir kl. 7.
I
Kvikmyndir
D
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og jxjglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali.
þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i iit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að
fá nýjar tönmyndir. Uppl. í síma 77520.
Kvikmyndafilmur til leigu
i mjög miklu úrvali, bæði i 8 mni og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkontið
mikið úrval af afbragðs teikni- og
gamanmyndum í 16 mm. Á súper 8 tón
filmum meðal annars: Omen I og 2. The
Sting, Earthquake, Airport 11, Silver
Streak. Frenzy, Birds, Duel. C'ar o.fl.
o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla
dagakl. 1 —7. sími 36521.
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði jvöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke.
C'h'aplin. Walt Disney. Bleiki Pardusin,
Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws. Deep. Grease. Godfather. China
Town o. fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opiðalla dagá kl. 1—7. Simi 36521.
Tilboð
óskast I Subaru 1600 DL árg. 1978, sem er I tjónsástandi. Bfllinn er til
sýnis að Skeggjagötu 2. Tilboðum skal skila til undirritaðs.
Haukur Þ. Arnþórsson,
Skeggjagötu 2, sími27471.
Véla- og kvikmy ndaleigan
og Videohankinn
leigir 8 og I6 m/m vélar og kvikmyndir.
einnig Slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupunt vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óátcknar spólur. Opið virka
daga kl. I0— 19.00 e.h. I.augardaga kl
I0-12.30. Simi 23479.
I
Fyrir veiðimenn
i
Veiðimenn.
Góðir laxamaðkar til sölu á aðeins 140
kr. stk.. gerast ekki betri. Hringið í sima
43098.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í sima 22563.
Stór ánamaðkur til sölu.
Á sama staðer til sölu Fiat I27. Uppl. i
sima 30726.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 34672.
Úrvals ánamaðkar
til sölu. Uppl. í sima 3I943. Geymið
auglýsinguna.
Ánamaðkar fyrir lax
og silung til sölu. Uppl. i sima 15924.
Eins og undanfarin sumur
munum við hafa til sölu ánamaðka í
sumar og munum reyna að anna eftir-
spurn eftir því sem aðstæður leyfa.
Afgreiðsla er til kl. 22. Hvassaleiti 27,
sími 33948.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Kynningarverð á veiðivörum og viðlegu-
búnaði. Allt í veiðiferðina fæst hjá
okkur, einnig viðlegubúnaður, útigrill og
fleira. Ath. Opið á laugardögum. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
1
Safnarinn
D
Kaupum fslenzk frinterki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin.
Skólavörðustíg 21A. sími 21170.
I
Dýrahald
D
Tveir guilfallegir
kettlingar fást gefins. Uppl. i sinta
28313.
Tvö hross til sölu
af góðu kyni. Uppl i sima 98-
-2060.
Nokkur hross til sölu.
Uppl. að Meðalfelli i Kjós. ekki i sinia.
3ja mánaða tík
af smáhundakyni, virkilega skemmtileg
og vel vanin, til sölu. Uppl. i sima 51046
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu gullfallegir
Poodlehvolpar. Uppl. i síma 99-2056.
H
Til bygginga
D
Til sölu tvær sænskar
sérpantaðar útidyrahurðir úr tekki.
ónotaðar i karmi. Stærð 2,10x1.
Skemmtilegt mynstur. Verð 650 þús.
stk. Uppl. í sinia 39373.
Vinnuskúr til sölu,
er með rafmagnstöflu. Uppl. í sinta
51402 og 52025.
Mótatimbur.
Tii sölu að Digranesvegi 38. Kóp..
einnotað mótatimbur 1150 m 1x5,
einnig uppistöður 1 1/2x4, 80 stk.. 3,30
m á hæð. Uppl. eftir kl. 18 i sima 42837.
Vinnuhús—timbur.
Vinnuhús 20 ferm. eða stærra og móta-
timbur óskast keypt. Uppl. hjá auglþj.
DBísima 27022. H__177.
*L.
Hjól
D
Óska eftir að kaupa
Kawasaki 750 til niðurrifs eða slakan
mótor. Uppl. i sima 99-6645 milli kl. 7
»R8 á kvöldin.
Honda C 250 R árg. '19
til sölu. Keppnishjól í toppstandi. Uppl. í
síma 17849.
1
Bátar
D
Til sölu nýr 11 feta hraðbátur
með nýjum 15 ha Mariner utanborðs
mótor, gengur um 20 mílur, selst á 900
þús. Uppl. i sinta 97-2253 eftir kl. 8
næstu kvöld.
7 tonna bátur til sölu,
þarfnast viðgérðar. Uppl. í sima 94-
2570.
Bukh-Mercruiser.
Vinsælu BUKH bátavélarnar til af-
greiðslu með stuttum fyrirvra. Öruggar
þýðgengar hljóðlátar, allir fylgihlutir
fyrirliggjandi. 36 ha. vélar til á lager.
MERCRUISER heimsins mest seldu
hraðbátavélarnar til afgreiðslu með
stuttum fyrirvara. 145 hestafla disilvélin
með power trim og power stýri — hag-
stætt verð — góðir greiðsluskilmálar.
Veljið aðeins það bezta og kannaðu
varahlutaþjónustuna áður en vélar-
gerðin er valin. Magnús Ó. Ólafsson,
heildverslun. Símar 10773—16083.