Dagblaðið - 19.07.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.07.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1980. (■uAsþjónustur i Revkja\lkurpróíastsdami sunnu- dauinn 20. júli ARBÆJARPRKSTAKALL: (iudsþjónusta i safnaðarhcimili Árhæjarsóknar kl. 11 árd. (Siðasta mcssa fyrir sumarlcyfi). Sr. Ciuðmundur Þorstcinsson. BÚSTAOAKIRKJA: Mcssa kl. II. f ermdur vcrður björn Tómas Árnason. Hallonvágen 102. I%3I Kungsángcn.Sviþjóð. P.T. Klcppsvcgur 4. Rcykjavik. Organlcikari (iuðni 1». (iuðmundsson. Sr. Ölalur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Dómkórinn syngur. organlcikari Martcinn H. I riðriksson. Sr. l>orir Stcphcnscn. Kl. 6 sunnudagstónlcikar. Kirkjanopnuð stundarfjörðungi fyrr. Aðgangur ókcypis. I.andakots- spitali: Kl. 10 mcssa. organlcikari Birgir Ás (iuð mundsson. Sr. Þórir Stcphcnscn. IIALK.RlMSKIRKJA: Mcssa kl II Sr Ragnar I jalar Lárusson. Þriðjudag fyrirbænamcssa kl. 10.30 árd. Bcðið fyrir sjúkum. Landspitalinn: Mcssa kl. 10. .sr. Karl Sigurhjörnvson. IIÁTLKíSKIRKJA: Mcvsa kl. II. Organlcikari Birgir Ás (iuömundvson. Sr. Arngrimur Jónsson. Sr. Tómas Svoinsson vcrður fjarvcrandi til 25. ágúst. og niun sr Arngrímur Jónvson þjóna fyrir hann á mcðan. KÓPAVOCiSKIRKJA: (iuðsþjónusta kl. II. Sr. l>or bcrgur Kristjánvson. LAlKiARNKSPRKSI'AKALL: laugardagur 19. júli: (iuðsþjónusta að Hátúm lOb. niundu hæð kl. II Sunnudagur 20. júli: Mcvsa kl. II. Athugið. siðasia mcssa fyrir sumarlcyfi. NKSKIRKJA: (iuöshjónusta kl II. Sr. I rank M Halldórsson. I RlKIRKJAN I RKYK.IAVlK: Mcssur falla niður i júli ogágúst vcgha stimarclyfa. Safnaðarprcstur. KlLADKI.KlA: l (Wtudagur: (iuðsþjónusta i tjaldinu við Laugalækjarskóla kl. 20.30. Kaith Parks talar. I.atigardagur: Siðustu sanikomur vikunnar i tjaldinu við l augalækjarskóla kl. 20.30 og kl. 23.00 ..(úxxl s|x:ll Night”. Sunnudagur: Safnaðarsamkoma að llálúni 2 kl. 14.00. Ilcrferðinni lýkur i tjaldinu kl 20.30. Sýningar KJARVALSSTADIR: Kristin Jónsdóttir og (icrður Hclgadóttir. yfirlitssýningar. Opið alla daga frá 14- - 22 (il 27. júli. Ragnhciður Jónsdóttir. grafik. NORRÆNA lUJSIÐ: Sumarsýning: Jóhanncs (icir. Bcncdikt Ciunnarsson. Sigurður Þórir Sigurðvvm. (iuðmundur Kliasson, málvcrk, grafík, höggmyndir. Opiðalla daga frá 14—19. Anddyri: Kjeld Heltoft og Svcn Hafstccn Mikkclsen.grcfik. LISTASAFN ÍSLANDS v/Suðurgötut" Málvcrk. £iaílk. tcikningar og skúlptúr cftir innlcnda ogcrlenda listamenn. Opið alla daga frá 13.30— 16. DJÍJPID, llafnarstræti (llornið): Tom Egc. Reynir Sigurðvson. Anna Gunnlaugsdóttir ..Miðbæjarmalcri'' sýnir raunsæi. Opnar laugard.. opiðalla daga frá 11 23. I.ISrMlJNAIIÚSIÐ, Lækjargötu 2: Jón Engilbcrts. myndir úr einkasafni. Opið 10—18 virka daga. 14- 22 um hclgar. ÁSMUNDARSALUR v/Freyjugötu: Ingólfur örn Arnarson. ný vcrk. Opiö 16—22 virka daga. 14—22 um hclgar. Lýkur20. júll. SAFN KINARS JÖNSSONAR, Skólavörðuholti: Opiðalla daga nema mánudaga frá 13.30—16. Heim ili Einars Jónssonar á efri hæðopiö almenningi. GALLKRl SUDURGATA 7: Magnús V. Guðlaugs son. ný verk. Opnar laugardag kl. 15. GALlKRl KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10 Sigrún Jónsdóttir: kirkjuskreytingar. batik og !:>t munir. Opif *laga9—18.9— lóumhelgar. STÚDKN lAKJ/^LLARINN v/Suðurgötu: Kristjana Arndal. grafík. Opið ul 31. júll. GAI.I.KRl I.ANGBRÖK, Amtmannsstig hSölusýn ing á graflk. textil. vcfnaði o.fi. Opið á venjulcgun. vcrzlunartima. IIÁSKÖLI ISLANDS: Listaverkagjöf Ingibjargar, (iuðmundsdóitur og Svcrris Sigurðssonar. Sýning í aðalbyggingu og hátíðarsal. Opið alla virka daga. ÁRB/F'.JARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga frá 13-18. GAI.LKRÍ NONNI, Vesturgötu: Non.a '\nir pö* k Þ.IÖDMINJASAFN:()piðalla daga fu I V30- lö. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Sumarsýnmg á vcrkum Ásgrims. Opið alla daga ncma laugardaga frá 13.30-16. MOKKA-KAFFI, Skólavörðustíg: Daði Halldórsson. súrrcaliskar blýantstcikningar. Opið alla daga frá 9- 23.30. KÍM-SALIJRINN, l.augarnesvegi 112: Sumarsýning ElM. sölusýning. Opið virka daga frá 19—22. 16- 22 um hclgar. I.ISTASAFN AI.ÞVÐU, (irensásvegi 161: Sumar syfimg á listavcrkacign safnsins. Opið virka daga 14 I8.sunnudaga 14—22. GALLKRl GUDMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Málvcrk. grafik og tcikningar cftir innlcnda og crlciula listanienn: Wcissaucr. Jóhannes Gcir. Örlygur Sigurðsson. Eyjóll'ur Einarsson. Kristján Guðmunds son o.ll. Opiöalla virka daga. LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Hljómsvcitin Utangarðsnu'nn spilar gúanórokk og hrcssa tónlist. Diskórokk diskótckiö Disa. Plötuþeytir frá Disu. AÍdurstakmark IS ára. Munið nafnskirteinin. GLÆSIB/KR: Hljómsveitin Aria ogdiskótck. IIOLLYWOOD: Diskótek. HÖTKL BORG: Júlíulcikhúsið sýnir Flugkabarctt frá kl. 22—23. Diskótckiö Dísa lcikur rokk og aðra danstónlist. Matur framrciddur frá kl. 19. HÖTKL SAGA: Súlnasalur: Hljómsvcit Birgis (iunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Mimisbar: (iunnar Axelsson lcikur á pianó. Stjörnusalur: Malur fram rciddur fyrir matargcsti. Snyrtilegur klæðnaður. I ökukennsla i GunnarSigurðsson 77686 Toyoia Cressida 1978 Friðrik Þorsteinsson 86109 Toyota 1978 Geir Jón Ásgeirsson Mazda 626 1980 53783 IIRF.YFILSIlCSID: Gömlu dansanir. KI.ÚBBIIRINN: Hljómsvcilin Demóogdiskótek. LINDARBÆR: (iömlu dansarnir. ÖÐAL: Diskótck. SIGTÚN: Hljómsveit ogdiskótek. Grillbarinn opinn. ÞÖRSCAFÚ: Hljómsveilin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargcsti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Diskótek. IIOLLYWOOD: Diskótck. HÖTKL BORG: Hljómsvcit JónsSigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Lövc leikur gömlu dansana. Diskótekiö Dísa lcikur i hléum. HÓTKL SAGA: Súlnasalur: Poppópcran Evita. Hæfilcikakeppni Dagblaðsins og Hljómsvcitar Birgis Gunnlaugssonar. Matur cr ckki framrciddur — rúllu gjald. Mimisbar: Gunnar Axclsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framrciddur fyrir matargcsti. Snyrtilegur klæðnaður. Öðal. Diskótck. Tónleikar Puthan IMuorikouro Staddur cr hér á landi kórinn Puthan Nuorikouro frá Tornio Einnlandi. Stjórnandi hans er Rcima ruomi Tuttugu stúlkur cru í kórnum. Kórinn varð i þriðja sæti á kóramóli i Hollandi árið 1979. einnig hcfur kórinn scnt frá sér tvær hljómplötur. Kórinn er nú að endurgjakla heimsókn barnakórs Grindavikur á siðasiliðnu ári ogeru kórfclagai gcsin ,i hcimilum i (irindavik. Eyrirhugaðar cru söngskcmmtanir viða um land. scm hér scgir. 19. júli i Norræna húsinu Reykjavík kl. 16 og á Selfossi kl. 21. 20. júli Eélagsheimilinu Þorlákshöfn kl. 21. 21. júll. Akrancsi kl. 21. 22. júli. Siglufiröi kl. 21. 23. júli. Dalvik kl.2l. 24. júli. Skjólbrckku kl. 21. 25. júli. Húsavík kl. 21. 26. júli. Iþróttahöllinni á Akurcyri kl. 21. 27. júli Blönduóskirkju kl. 21. Þá mun kórinn cinnig syngja á úliháliö bindindis manna 26. og 27. júli. Hörður Áskelsson leikur í Dómkirkjunni Sunnudaginn 20. júlí vcrða orgcltónlcikar kl. 18 i Dómkirkjunni í Rcykjavik, cins og á öllum sunnu dögum i júli og ágúst. Hörður Askclsson. scm cr að Ijúka framhaldsnámi crlcndis. Icikur i þrjátiu til fjörutiu mínútur. Aðgangur að tónleikum þessum cr ókeypis. Iþróttlr íslandsmótið í knattspyrnu LAUGARDAGUR KÖPAVOGSVÖl.l.UR UBK-lBV l.d.kl. 15. ISAFJ ARDARVÖI.I.UR |B| — ÞrótlurJ.d. kl. 14. FSKIFJARDARVÖI.I.UR Austri — Völsungur 2. d. kl. 15. LAUGARDALSVÖLLUR Fylkir — Ilaukar 2. d. kl. 14. FKLLAVÖLLUR Leiknir — Reynir 3. d. A kl. 14. VlKURVÖI.LUR Katla — Léttir 3. d. A kl. 16. GARDSVÖLLUR Vlðir— Afturelding 3. d. Bkl. 16. IIVKRAGKRDISVÖLLUR Hveragerði — Grindavik 3. d. B kl. 16. AKRANESVÖLLUR HÞV — Skallagrimur 3. d. (' kl. 16. s rYKKISIIÖLMSVÖLLUR Snæfell — Reynir 3. d. C kl. 16. ÖLAFSFJARDARVÖLLUR Leiftur — Magni 3. d. D kl. 16. SIGLUFJARDARVÖLLUR KS — Þór 5. fl. D kl. 16. KS — Þór 4. fi. D kl. 17. KS— Árroðinn 3. d. D kl. 14. KS — Þór 3. fl. Dkl. 18. ÁRSKÖGSSTRANDARVÖI.I.UR Reynir — USAII 3. d. E kl. 16. DAGSBRÚNARVÖLI.UR Dagshrún — Kfling 3. d. E kl. 16. STÖÐVARFJARÐARVÖLLUR Súlan — Valur 4. fi. E kl. 14.30. Súlan — Valur 3. d. E kl. 16. VOPNAFJARDARVÖLLUR Kinherji — Leiknir 3. d. E kl. 16. SEYÐISFJARÐARVÖLLUR Huginn —Sindri 3.d. E kl. 16. ÞÖRSVÖLLUR Þór — Þróttur 2. fl. A kl. 16. NJARDVlKURVÖLLUR Njarðvik — Þór 3. fl. (' kl. 16. SAUÐÁRKRÓKSVÖI.LUR Tindastóll — Völsungur 5. fl. D kl. 14. rindastóll — Völsungur 4. fl. D kl. 15. l indastóll — Völsungur 3. d. D kl. 16. SANDCERÐISVÖLLUR Reynir S. — Þór Ve. 4. fl. C kl. 16. SUNNUDAGUR AKRANKSVÖLLUR lA — Fram I. d. kl. 17.30. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH — Valur l.d.kl. 15. LAUGARDALSVÖLI.UR KR_ Þróttur l.d.kl. 20. KA VÖLLtJR KA — Þróttur 2. fl. A kl. 16. VÍKURVÖLLUR Katla — Þór Ve,4. fl.Ckl. 16. ESKIFJARDARVÖLLUR Austri — llöttur 5. fl. E kl. 15. Austri — llöttur 4. fl. E kl. 16. boi.únc;arvIkúrvöu.i]ii Bolungarvlk — Selfoss 5. fl. B kl. 15. Opna Húsavíkurmótið Golfklúbbur Húsavikur, Opna Húsavikurmólið. Spilaðar verða 36 holur mcð og án forgjafar. Golfmót um helgina Hver vinnur Toyota Corolla? Á Hvaleyrarvelli verður opin flokkakcppni um helgina. Sá scm fer næst þvi að fara holu i teighöggi á 15. og 17. flðt fær hvorki meira né minna cn Toyota Corolla bifreið. Spilaðar verða 18 holur hvern dag. Miðsumarsmót Knattspyrnu- ráðs Reykjavíkur LAUGARDAGUR MELAVÖI.1.UR KR — Valur 2. fl. B kl. 14.15. IR — Valur 3. fl. Bkl. 15.30-. IIÁSKÖI.AVÖI.I.HR Valur — Fram 3. fl. B kl. 13.15. Vlkingur — Fram2.fl. Bkl. 14.15. FYLKISVÖI.LUR KR — Leiknir, 4. fl. B kl. 13. Vikingur — ÍR 4. fl. B kl. 13.50. Fram — Valur 4. fl. B kl. 14.40. KR- Vlkingur4.fi. Bkl. 15.30. FRAMVÖLLUR Leiknir — Þróttur 5. fl. B kl. 13. Vlkingur-lR5.fl. Bkl. 13.40. KR- Fram5.fi. B kl. 14.20. Valur — Leiknir 5. fl. B kl. 15. Þróttur — Vikingur 5. fl. B kl. 15.40. ÍR — KR 5. fl. B kl. 16.20. VALSVÖLLUR Valur — Fram 5. fl. C kl. 13. Þróttur — Vikingur 5. fl. (' kl. 13.40. I.eiknir — Valur 5. fi. (' kl. 14.20. Fram- KR5.fl.Ckl. 15. SUNNUDAGUR MELAVÖLLUR Valur — KR 3. fl. Bkl. 13.15. Fram— KR2.fl. Bkl. 14.15. Valur—Vlkingur 2. fl.B kl. 16.30. IIÁSKÖI.AVÖI.I.UR Kram-lRlfl B kl 13.15 IR —KR3. B. Bkl. 15.30. FYI.KISVÖI.I.UR |R-Fram4. B. Bkl. 13. I.eiknlr — Valur 4. II. Bkl. 13.50. Fram—KR4.fl. Bkl. 14.40. I.riknir —lR4.fi. Bkl. 15.30 FRAMVÖl.l.UR VikinRur — Valur 5. ft. B kl. 13. KR— Þróltur 5. fl.Bkl. 13.40. Fram — ÍR 5: fl. B kl. 14.20. Valur— KR5.fl. Bkl. 15. l.riknir — Vlkinuur 5. fl. B kl. 15.40. VAI.SVÖI.I.UR KR — Lciknir 5. fl. C kl. 13. Þróttur — Fram 5. fl. (' kl. 13.40. I.ciknir — Þróttur 5. fl. C kl. 14.20. Valur — KR 5. fl. C kl. 15. Fram — Víkingur 5. II. C kl. 15.40. Tiikynmngar 40 ára afmælismót aðventista Helgina 18.-21. júlí verður sumarmót i Vestmanna cyjum á vcgum aðvcntista. Eru þá fjörutiu ár liðin frá fyrsta mótinu í Þingvallasvcit 1940. Gestur mótsins i ár verður Ron Surridge sem hefur verið formaður aðventista á Irlandi i nokkur ár. Hann hefur frá mörgu að segja og er mjög alþýölegur maður. Allar samkomurnar eru opnar öllum og verða haldnar i Félagshcimilinu á laugardaginn. sunnudaginn og mánudaginn kl. 10.00 um morguninn og kl. 8.00 um kvöldiö. Allir eru hjartanlega vclkomnir. Skálholtshátíðin á sunnudag Sunnudaginn 20. júlí vcrður Skálholtshátiðin. Biskup tslands hcrra Sigurbjörn Einarsson og séra Guð mundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari, séra Jakob Jónsson dr. thcol prédikar, meðhjálpari Björn Erlends son. Skálholtskórinn syngur. Forsöngvarar Bragi Er lcndsson og Sigurður Erlcndsson. Trompetleikarar Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson. Organleikari Eriðrik Donaldsson. Söngstjóri Glúmur Gylfason. Róbcrt A. Ottósson raddsctti cða hljómsetti alla þætti messunnar. Skálholtshátíðin byrjar mcð klukknahringingu kl. 13.30. Fcrð frá umfcrðarmiðstöðinni kl. II. Frá Skálholti kl. 12.50. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2. simi 41577. Opið alla virka daga kl. 14—21. laugardaga (okt,—aprill kl. 14-17. Fallhlífarstökk í hálfleik Á öllum heimalcikjum KR i fyrstu deildar leikjum i sumar hefur verið skipulagt eitthvert skemmtiatriði eða sýning sem tram hefur farið i hálfleik. Hefur þess ar nýbrey tni verið vel tekiö af áhorfendum. Á sunnudagskvöld kl. 20.00 keppir KR gegn Þrótti á Laugardalsvelli. Ef veöur leyfir mun fara fram fall hlifarstökk i hálfleik. 3 félagar i fiugbjörgunarsveitinni munu stökkva úr ca 3000 feta hæð og rcyna að lenda eins nálægt miðjupunkti og þcir geta. Eins og fram hefur komið í blaöadómum hafa KR ingar leikið stórskcmmtielga knattspyrnu i siðustu leikjum sínum. Það cr þvi von okkar að áhorfendur flykkist á völlinn að horfa á skcmmtilega knatt spyrnu og fallhlifarstökk i ábót. Knattspyrnudeild KR Kvöldsímaþjónusta SÁÁ er frá kl. 17—23 alla daga ársins. Sími 81515. Við þörfnums! þin. Ef þú vilt gcrast félagi í SÁÁ þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SÁÁ cr í Lágmúla 9. Rvik, 3. hæð. Félagsmenn ISÁÁ. Við biðjum þá félagsmcnn SÁÁ. scm fcngið hafa 'U'iula giróscðla \egna fnnhcimtu lclagsgjakla. \iiin.iiii legast að gcra skil scm fyrst. SÁÁ. Lágmúla 9 Rvik. simi 82399. SÁÁ — SÁÁ. Girórcikningur SÁÁ er nr. 300. R i Út vegsbanka Islands. Laugavcgi 105 R. Aömoö þin cr hornstcmn okkai SAA. I ágmúla 9 R Simi 82399. Vegaþjónusta FÍB 19. og 20. júlí verður vcgaþjónusta FlB eins og hér segir: Vcgaþjónustubifrcið FlB 5: Borgarfjörður. sími 93 7102. Vegaþjónustubifrcið FlB 9: Akureyri, simi 96 22254. Vegaþjónustubifreið FÍB 2: Bilaverkstæöið Víðir Víðidal V-Hún.,sími: simstööin Hvammst. 95-1300. Vegaþjónustubifreið FlB 7: Hornafjörður, simi 97 8200. Vegaþjónustubifreið FlB 6: Bílaverkst. Dalvikur, simi 96 61122,96-61261. Aðstoðarbeiðnum er hægt að koma á framfæri i gegnum Gufunesradió, simi 22384, Brúarradió, s. 95 1212, Akureyrarradíó, s. 96-11004. Ennfremur er hægt að koma aðstoðarbeiðnum á framfæri i gegnum íinar fjölmörgu talstöðvarbifreiðar sem eru á vegum úti. Ennfremur viljum við benda á sjálfboðasveitir FlB og FR manna, merktar T, sem njunu góðfúslega veita þjónustu með talstöðvum sinum. Þeim sem óska íðstoðar skal bcnt á að gefa upp númer bifreiðar og áaðsetningu, auk þess hvort menn eru félagar i FlB, .:n þeir ganga fyrir með þjónustu. Þá skal auk þess bcnt á að nauösynlcgt cr að fá staöfest hvort vega þjónustubíll fæst á staðinn, þvi slíkar beiðnir verða látnar sitja fyrir. Vegaþjónusta FlB vill benda öku mönnum á að hafa með sér vifturcimar af réttri stærð. varahjólbarða og helztu varahluti í kveikju. Ennfrem ur bendum við á hjólbaröaviðgerðarefni sem fæst á flestum bensinstöövum. Eins og fyrr segir njóta félags menn FlB forgangs með þjónustu og fá auk þess helm ings afslátt á allri þjónustu aðstoðarbifreiða FlB. Þeim sem áhuga hafa á þvi að gerast meðlimir í FlB er bent á að snúa sér til skrifstofu félagsins eöa næstu vega þjónustubifrciðar og útfylla inntökubeiðni, skrifstofa FlB er að Auðbrekku 44—46 Kópavogi. Þjónustutími FlB er frá kl. 14—21 á laugardögum og kl. 14—24 á sunnudögum. Simsvari FlB cr tengdur við sima 45999 eftir skrif stofutima. Frá Bókasafni Kópavogs I tilefni af aldarfjórðungsafmæli Kópavogskaupstaðar um þessar mundir verða engar vanskilasektir i júlimánuði og er fólk hvatt til að nota þetta tækifæri til aðskila öllum bókum, sem gleymzt hefur að skila. Nokkur brögð eru að því. að fólk skili ekki bókum safnsins á tilskildum tíma, og veldur þaðstarfsfólki og öðrum safnnotendum óniældum óþægindum. Mcö þvi að hafa einn mánuð scktarlausan, vonast starfs fólk safnsins til að endurheimta allar þær bækur, sem fólk hefur gleymt að skila og e.t.v. ekki þorað að skila afótta viðháar sektir. I Bókasafni Kópavogs nemur sektargjaldið 5. kr. á hverja bók fyrir hvern dag umfram 30 daga lána frestinn. en að sjálfsögðu er hámark sett. svo enginn þarf aðóttast að verða rúinn inn aðskinni. Hestaleiga Æskulýðsráð Rcykjavikur og Hestamannafélagið Fákur munu gangast fyrir hcstalcigu l'yrir almcnning i Saltvik á laugardögum i júli Hcstalcigan vcröur opin kl. 13.00 — 16.00 alla laugardaga i júli og cr gjald kr. 2.000 fyrir klukkustund. Skipin Skip Sambandsins munu fcrma til Islands á næstunni sem hér segir: ROTTERDAM: I.ARViK: Hvassafell . . 23/7 Hvassafell .4/8 Helgafell . . . 4/8 Hvassafell 18/8 Helgafell . . 21/8 Hvassafell . 1/9 Helgafell . . . 4/9 SVENDBORG: ANTWFRP: Disarfell 17/7 Hvassafell . . 24/7 Hvassafell . 7/8 Helgafell . . . 5/8 Dísarfell 12/8 Hclgafell . . 22/8 Hvassafcll 21/8 Helgafell . . . 5/9 Disarfcll . 6/9 GOOLE: HELSINKI: Hvassafell . . 21/7 Disarfcll . 8'8 Helgafell . . . 7/8 Disarfell . 2/9 Helgafell . . 18/8 ARCHANGF.LSK: Helgafell . . . 1/9 Mælifell 22/> KAUPMANNAHÖFN: Mælifell 16/8 Arnarfell . . 17/7 GLOUCESTER, MASS: Hvassafell . . . 6/8 Jökulfell 18/7 Hvassafell . . 20/8 Skaftafell 25/7 Hvassafell . . . 3/9 Skaftafell 25/8 GAUTABORG: IIALIFAX, KANADA: Arnarfell . . 16/7 Jökulfcll 21/7 Hvassafell . . . 5/8 Skaftafell 28/7 Hvassafell . . 19/8 Skaftafell 28/8 Hvassafell ...219 Naf n mis- ritaðist Nafn eins kranamannsins, sem rætt var við í DB í gær, misritaðist. Hann heitir Jóhann Geirharðsson, en ekki Jóhann Geir Hannesson. DB biðst velvirðingar á þessari misritun. Liðssafnaður í Hrísey um verzlunarmannahelgina l Hrísey á Eyjafirði ætla herstöðvaandstæðingar á Norðurlandi að hittast föstudaginn I. ágúst og dvelja þar um verzlunarmannahelgina. Þar á að halda sumarmót, sambland af útilegu, samveru og umræð um. Dvalið verður i tjöldum. Ef herstöðvaand stæðingar eiga ekki upp á pallborðið hjá veðurguðun um þessa helgi, eiga þeir þó alltént í gott hús að venda. samkomuhúsið í eynni. Farið veröur i skoðunarferðir um eyna, gengnar fjörur og farið i sund. Ætlunin er að umræður á sumarmótinu verði cink um rabb um starfsemi herstöðvaandstæðinga og um ástandið i heiminum. Sérstök dagskrá verður alla helg ina fyrir börnin. Mjög mikilvægt er að fólk skrái sig til þátttöku svo hægt sé að undirbúa allt sem bezt. Hringið þvi sem fyrst og ekki siðar cn helgina fyrir verzlunarmannahelgina i sima 96 21788 cða 96 25745. Þátttökugjald og samciginlcgar fcrðir út i cyna verður auglýst síðar. cn rcynt verður að stilla öllu vcrði i hóf. Minningarspjöld Minningarkort Kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils. simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Svcinbjarnardóttur, Dalalandi 8. sími 33065, Elsu Áðalstcinsdóttur. Staðarbakka 26. simi 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14. sími 72276. Minningarkort Hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi 'cru seld á skriFslofuni aö Hamrahorg I. sími 45550. og einnig i Bókabúðinni Vcdu og Blómaskálanum við ■ Nýbýlaveg. j Minningarkort Kirkjubygg- | ingarsjóðs Langholtskirkju i fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðríði, Sólheimum 8, jsími 33115, Elínu, Álfheimum 35, sími 34095. Ingi- j björgu, Sólheimum 17, sími 33580, Margréti, Efsta jsundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi j 34141. ! Minningarspjöld Félags | einstæðra foreldra Ifást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri. i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ing^jörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Ferðafélag íslands Dagsferðir 20. júli: 1. kl. 10 Keilir — Sogin. 2. kl. 13 Gönguferð um Sveifluháls. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. Verð kr. 5000. Hver á þessa lykla? Sendill á ritstjórn Dagblaðsins fann i gær á milli húsanna númer 8 og 10 við Siöumúla þcssa lykla kippu. sem á eru nokkrir lyklar, mcðal annars lykill að bankahólfi. Eigandi lyklanna getur vitjað þcirra á rit- stjórn blaðsins í Siöumúla 12. Miðvikudaginn 23. júli kl. 20.: Úlfarsfell (kvöldganga). Útivistarferðir Laugardagur 19. júlf kl. 14. Viðeyjarferð, lciðsögumaður Sigurður Lindal prófessor. Verð 3000 krónur. farið frá Hafnarbúðum. Sunnudagur 20. júli: 1. kl. 8: Landmannalaugar, cinsdagsfcrð mcð Friðrik Danielssyni. Verð 11 þúsund krónur. Gönguferðir i Laugum. 2. kl. 13: Brennisteinsfjöll, vcrð4000 kr. Broltför frá BSl, bensinsölu. Grænland, vikuferðir 24. júli og 7. ágúst. Far mtjórar Árni Waagog Ketill Larsen. Noregur, 4.— 11. ágúst, ódýr fcrð. I.augar—Þórsmörk, gönguferð. 24,—27. júli Verzlunarmannahelgi: 1. Langisjór — Laki. 2. Dalir — Akurcyjar. 3. Snæfellsncs. 4. Kjölur — Sprengisandur. 5. Þórsmörk. Farscðlará skrifstofunni Lækjargötu 6a. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna- NR. 133 — 17. JÚLÍ1980 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadolar 488,30 489,40* 538,34* 1 Storlingspund 1158,85 1161,25* 1277,38* 1 Kanadadollar 424,65 425,65* 468,22* 100 Danskar krónur 9075,80 9096,20* 10005,82* 100 Norskar krónur 10178,20 10201,10* 11221,21* 100 Sœnskar krónur 11873,80 11900,30* 13090,33* 100 Finnsk mörk 13575,20 13605,80* 14966,38* 100 Franskir frankar 12104,60 12131,90* 13345,09* 100 Belg. frankar 1753,95 1757,95* 1933,75* 100 Svissn. frankar 30576,10 30644,90* 33709,39* 100 Gyllini 25889,20 25747,00* 28321,70* 100 V.-þýzk mörk 28120,60 28183,90* 31002,29* 100 Lfrur 58,99 69,12* 65,03* 100 Austurr. Sch. 3961,90 3970,80* 4387,88* 100 Escudos 1004,10 1006,40* 1107,04* 100 Pesetar 689,30 690,90* 759,99* 100 Yen 223,43 223,93* 246,32* 1 írskt pund 1052,40 1054,80* 1160,28* 1 Sárstök dráttarróttindi . 648,40 649,88* 1 * Breyting frá sfðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.