Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 19
DAGBLaÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLADIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Finnst þér virkilega gaman að sitja og sortéra l frimerki, Venni vinur? — Hjón með 9 ára barn óska eftir 3ja herb. ibúð í Laugarnes- hverfi. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 86876 eða4!024. Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúið. Uppl. í sima 41570 (innanhúss - 58) frá kl. 13-16.30. 2 nemar úr Borgarfiröinum óska eftir húsnæði i vetur, 2ja-4ra herb. ibúð. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 93-7038. Vélskólanemi óskar eftir herbergi sem næst Sjómanna skólanum. Reglusemi heitið, fyrir- framgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 96- 22873 millikl. 17 og 21. Oskum að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð, erum tveir skóla- strákar utan af landi. Getum borgað góða leigu og góða fyrirframgreiðslu ef óskað er. Reglusemi heitið og góðri umgengni. Uppl. í síma 155I5. Hjón utan aflandi vantar bráðnauðsynlega nú þegar litla íbúð i Reykjavík til leigu í l—2 mán. Uppl. ísima 94-4093. Óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð í miðbæ eða austurbæ Kópavogs. Fyrirframgreiðsla. Góðril umgengni heitið. Helga Stefánsdóttir, simi 42098 á kvöldin. 17 ára skólastúlku utan af landi vantar herbergi í vetur. Helzt sem næst Verzlunarskólanum. Uppl. í síma 96-71252 og 18797 Rvik. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúðí Ytri-Njarðvík eða Kefla- vík. Uppl. isíma 84387. Ungur maður óskar eftir einstaklingsíbúð til leigu, helzt nálægt Vélskólanum. Fyrirframgreiðsla elj óskaðer. Uppl. í síma 92-7037. Lftil ibúð óskast strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23035. Óskum eftir ibúð nálægt Stýrimannaskólanum.Góðri umgengni heitið og fyrirframgreiðslu. Uppl. í sima 97-8871. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu. Aðeins einn í heimili. Góð umgengni. Meðmæli og fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 11230 á daginn og 23245 á kvöldin. Keflavik. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. t Uppl. I síma 92-2447. Bilskúr óskast. Óska eftir að leigja bílskúr í Kópavogi (helzt austurbæ) undir fimmtugan forn- bíl. Uppl. í síma 17581 eftir kl. 17. Kona óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst, þarf helzt að vera alveg sér. Uppl. í sima 25610 eftir kl. 18.30 á kvöldin. Reglusamur ungur maður óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Eitt herb. með aðgangi að eldhúsi kæmi til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. ________________________H—782 Læknanemi i siðari hluta læknanáms óskar eftir að taka á leigu góða 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt i vestur- bænum. Gott verð fyrir góða íbúð. Uppl. i sima 36264. Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu strax. Eru á götunni. Reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 74338 eftir kl. 20. Ungt, reglusamt fólk, óskar að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð. Góðri umgengni heitið og góð fyrir- framgreiðsla i boði. Vinsamlegasl hringið í sima 12838 (vinnusími). eða 19686 (heimasími). Ung skólastúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 94-1240. Trésmið, með konu og barn, vantar 3ja-4ra herb. ibúð i Breiðholti. Þið getið treyst okkur fyrir íbúðinni. Beztu fáanleg meðmæli. Uppl. í síma 14878 á daginn (Elín) og 75542 á kvöldin. Hjón utan aflandi með 2 börn á 1. og öðru ári óska eftir 3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74187. <i Atvinna í boði 8 Óskum að ráða starfsstúlkur til afgreiðslu. Uppl. á staðnum I dag milli kl. 5 og 7. Skalli, Lækjargötu 8. Matreiðslumaður, smurbrauösdama og afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Gafl-inn, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði. Óskum eftir að ráða nú þegar bólstrara eða mann vanan bólstrun. Uppl. hjá verkstjóra frá kl. 2—5, ekki i síma. Stáliðjan hf., Smiðjuvegi 5, Kóp. Okkur vantar nú þegar starfsfólk til framleiðslustarfa, æskilegt að viðkomandi hafi unnið við hand- flökun. Uppl. í síma 76340. Reykiðjan hf., Kópavogi. Framtíðarstarf. Stúlka eldri en 20 ára óskast til starfa i hljómplötuverzlun. Þarf að hafa þekkingu á tónlist. Skriflegar umsóknir sendist DB fyrir 20. ágúst merkt „Framtíð33”. Stúlka óskast hálfan eða allan daginn í nýja tízku verzlun, ekki yngri en 25 ára, þarf að hafa aðlaðandi og elskulegt viðmót. Uppl. að Laugavegi 19 eftir kl. 6. Óskum að ráða starfsfólk i verzlun og vinnustofu okkar. Uppl. í síma 39510 á skrifstofutima, kl. 9—5, og 74980 eftir kl. 19. Glöggmynd, Suður- landsbraut 20. Kona á aldrinum 50—60 ára óskast til að sjá um heimilisstörf með sjúkri húsmóður. Heimilisfólk er hjón á svipuðum aldri. Húsnæði getur fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—562. Kona, ekki yngri en 35 ára óskast til ræstingastarfa. Vinnutími frá kl. 8—12 fh. Vinnustaður nálægt Hlemmi. Stutt í strætisvagn. Látið skrá ykkur á auglþj. DB I sima 27022 eftir kl. 13. H—806. Duglegar og áreiðanlegar stúlkur óskast strax. Þrískiptar vaktir, 5 tímar í einu, einn frldagur i viku. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. tsbúðin, Laugalæk 6. Óska eftir að ráða scndisvein til sendistarfa og vanan viðgerðarmann á vélhjólum. Uppl. I síma 21078 milli kl. 10 og 17 næstu daga. Bifhjólaþjónustan. í Atvinna óskast 21 ársstúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 33596. 19ára piltur óskar eftir að komast að sem nemi i iðngrein. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31193. 24 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi eða frá kl. 1—5. Getur byrjaðstrax. Uppl. í síma 85238. 21 árs maðuróskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 43836. Barnagæzla 8 Tek að mér börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Bý við Möðrufelli, Breiðholti. Hef leyfi. Uppl. i síma 77247. Óska eftir að taka börn í gæzlu, er í Hólahverfi. Uppl. í sima 74674. Kona óskast til að gæta 1 og hálfs árs barns allan daginn, helzt í mið- eða vesturbæ. Uppl. i síma 85298 eftir kl. 19. Barngóð kona óskast til að gæta árs gamals barns 2—5 tíma á dag i september og október. Erum í mið- bænum. Uppl. í síma 23804. 8 Tapað-fundið Lftið kvengullúr tapaðist í sundlaug Vesturbæjar, þriðjudaginn 12. ágúst. Uppl. í síma 32852. Ódýr gisting HreðavatnsskáÍi — Gisting. Aðeins 8000 krónur 2ja manna her- 'bergi. Sími 93-7511. Til sölu brúnn Silver Cross barnavagn, árs- gamall, verð 180 þús., og brúnt burðar- rúm, verð 20 þús. Uppl. í sima 52488. Til sölu nýr Silver Cross barnavagn. Uppl. i síma 51798. Mjög vel með farinn barnavagn itil sölu, Silver Cross. Uppl. í síma 92 Í7703. Líkamsrækt I' /Efingaaðstaða til llkamsræktar með lóðum og áhöldum. Leitð upplýsing á staðnum alla daga vikunnar, eða í síma á miðvikudag og föstudag frá kl. 6—11 e.h. Gufubað á staðnum. Orkubót, líkamsrækt, Brautarholti 22. 8 Garðyrkja 8 Túnþökur. |Góðar vélskornar túnþökur til sölu, iheimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns jBjarnasonar, simi 66385. Túnþökur. Til sölu heimkeyrðar vélskornar túnþökur. Uppl. I síma 41896 og 17216. ,Lóðastandsetningar-Garðeigendur. Lagfærum og standsetjum lóðir. Uppl. í síma 54459. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,slmi 15930. Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt. 'Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir rammar fyrir minni myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. Rammaborg Dalshrauni 5 Hafnarfirði, gengið inn frá Reykjanesbraut. Úrval norskra og finnskra rammalista og' rókókórammar, Thorvaldsen hring- rammar, árammar. 8 Einkamál 8 Tuttugu og sex ára fangi á Litla Hrauni óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 20—35 ára, með bréfaskipti og vináttu í huga. Tilboð sendist DB merkt „Einmana 788”. Óska eftir kynnum við stúlku á aldrinum 18—35 ára, má eiga börn. Öllum bréfum svarað. Þær sem hafa áhuga sendi mynd og sima númer á augld. DB fyrir föstudagskvöld merkt „Alger trúnaður 1001.” 8 Spákonur 8 Les i bolla og lófa alla daga. Uppl. ísima 38091. Spái i spil og bolla milli kl. 10 og 12 á morgnana og 7 og 10 á kvöldin. Hringið I slma 82032. Strekki dúka í sama númeri. Les i lófa, spil og spái í bolla. Timapantanir kl. 10—3, sími 12574. 8 Þjónusta Pipulagnir. Uppl. I slma 25426,76524 og 45263. 8

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.