Dagblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 13
13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980.
iþróttir______________Iþróttir íþróttir___________________íþróttir íþróttir )
utanhúss 1980. Myndina tók Sigurður Þorri á tröppum Austurbæjarskúlans i gærkvöld.
RYGGMFRAM
lÚSSTrnUNN!
irkið nokkrum sek. fyrir leikslok í gærkvöld.
Fram-KR 20-19
Axel byrjaði illa i gærkvöld en skoraði sigur-
mark Fram á elleftu stundu.
DB-mynd Þorri.
að margir hefðumætt til að horfa |rví úrhellis-
rigning var allt kvöldið. Þó kuldinn hafi
verið erfiður i gær var hann þó örugglega
skárri en bleytan.
KR-ingarnir byrjuðu af geysilegum krafti
og vörnin hjá þeim var mjög þétt fyrstu 10
minúturnar. Menn töluðu vel saman og létu
heyra í sér. Árangurinn varð sá að lang-
skyttur Framaranna voru i megnustu vand-
ræðunt með að finna leið í gegnum vörnina.
(amum í Englandi:
leikir verða
>kránni
ton—Sheffield Wed., Oldham—Ports-
mouth, Stoke—Manchester City, Manchest-
er Utd.—Coventry, W.B.A.—Leicester,
Bolton—Crystal Palace, Burnley—West
Ham, Swansea—Arsenal, Southampton —
Watford, Shrewsbury—Norwich, Bradford
City—Liverpool, Cardiff—Chelsea, Bristol
R—York, Newport—Notts County, Nott.
Forest—Peterborough, Cambridge—
Wolves, Brighton—Tranmere, Blackburn—
Gillingham, Lincoln—Swindon.Middles-
brough—lpswich, Stockport—Sunderland.
KR leiddi 4-1 eftir 10 mínútur og komsl siðan
i 10—5 eftir um 25 mínútna leik. Fram náði
að laga stöðuna verulcga fyrir hlé og síðari
hálfieikurinn var ekki gamall er Björgvin
Björgvinsson jafnaði metin, 13-13. Siðan
munaði aldrei nema einu marki á liðunum.
Það leit út fyrir aukaleik er Björn Pétursson
jafnaði fyrir KR úr vitakasti er um 20 sek.
voru til leiksloka en langskot Axels tryggði
Fram sem fyrr sagði titilinn.
Mörk Fram: Hannes Leifsson 7, Björgvin
Björgvinsson 4, Atli Hilmarsson 4, Axel
Axelsson 4/1, Björn Eiriksson 1. Mörk KR:
Björn Pétursson 7/3, Konráð Jónsson 5,
Alfreð Gíslason 3/3, Þorvarður Guðmunds-
son 2, Friðrik Þorbjörnsson og Haukur Geir-
mundsson I hvor. -SSv.
Stórskellur
hjá Man. City
í gærkvöld
— nýliðar Sunderland
áskotskónum
Manchesler City beið Ijótan ósigur fyrir
nýliðum Sunderland í gærkvöld á Maine<
Road. Sunderland sigraði 4—0 og það var
fyrrum I.eeds-leikmaðurinn John Hawley,
sem skoraði þrjú marka Sunderland í síðari
hálfleik eftir að Stam Cummins hafði kontið
nýliðunum yfir á 11. mínútu. Hitaleikur var i
Nottingham þar sem heimaliðið sigraði
Birmingham 2—1. Raimondo Ponte og Birt-
les skoruðu mörk Forest. Úrslit í gærkvöld
uröu annars sem hér segir: l.deild
Aston Villa—Norwich 1—0
Manch. City—Sunderland 0—4
Nottm. Forest—Birmingham 2—1
StokeCity—West Bromwich . 0—0
2. deild
Blackbum—-Oldham 1—0
Derby County—Chelsea 3-2
Newcastle—Notts County 1 — 1
3. deild
Blackpool—Rotherham 0—0
Fulham—Colchester 1—0
Oxford—Exeter 1—2
Walsall—Burnley 3—1
4. deild
Bradford—Stockport 1 — 1
Peterborough—Halifax 2—2
Torquay—Lincoln 1—2
Staða Þróttar nú
að verða vonlaus
—gerðu jafntefli við íslandsmeistara ÍBV, 1-1, í gærkvöld
á Laugardalsvelli. ÍBV einnig ífallhættu
Furðulegt mark — hálfgert sjálfs-
mark — á lokaminútu leiks Þróttar og
Vestmannaeyja í 1. deild í gærkvóld
tryggði Þrótti annað stigið i viðureign-
inni við íslandsmeistarana á Fögruvöll-
um í I.augardal. Páll Ólafsson tók
langt innkast — kastaði inn að mark-
teig, þar sem félagi hans Jóhann
Hreiðarsson skallaði. Engin sjáanleg
hætta, margir Eyjamenn til varnar, en
knötturinn fór i Snorra Rútsson og í
markhornið án þess hinn snjalli mark-
vörður ÍBV, Páll Pálmason, kæmi við
vörnum.
Ævintýraleg markvarzla Páls fintni
mínútum áður frá Jóhanni Hreiðars-
syni, þar sem hann sveif upp undir‘
þverslá og sló knöttinn yfir, hleypti
miklu lífi í leikmenn ÍBV. Eftir horn-
spyrnuna náðu þeir knettinum —
Óskar Valtýsson'gaf fram hægri kant-
inn til Kára Þorleifssonar. Kári lék á
vamarmenn og inn í vítateig — renndi
knettinum á Sigurlás bróður sinn, sem
gaf á Viðar Elíasson. Hann átti greiða
leið að markinu og skoraði örugglega
hjá Jóni Þorbjörnssyni. Þarna virtust
Eyjamenn hafa tryggt sér sigur í heldur
döprum leik en Þrótti tókst að jafna
rétt fyrir lokin. Vafasamt að stigið
breýti nokkru fyrir Þrótt. Liðið bjargar
sér varla frá falli úr þessu — með átta
stig. Hinsvegar komust íslandsmeistar-
arnir af mestn hættusvæðinu, með 12
stig úr 14 leikjum. Þó aðeins einu stigi á
undan FH og ÍBK, svo enn er fallhætt-
an mikil hjá íslandsmeisturunum.
Það skeði ekki mikið nema síðustu
fimm minúturnar i leik Þróttar og ÍBV
í gær. Eyjamenn léku undan norðan-
gjólunni í fyrri hálfleik. Sóttu nnin
meir. Fengu margar horn- og auka-
spyrnur. Stundum munaði litlu við
mark Þróttar. Tómas Pálsson spyrnti
framhjá innan markteigs — Sveinn
Sveinsson og Ómar Jóhannsson áttu
skot rétt framhjá stöng. Þróttur átti
ekki umtalsvert tækifæri í hálfleiknum.
í þeim síðari voru þeir hins vegar,
hættulegri. Páll varði vel skalla frá|
Jóhanni Heiðarssyni eftir aukaspyrnu
i— hélt ekki knettinum, en Nikulás
Jónsson var alltof seinn að notfæra sér
tækifærið sem skapaðist. Þá varði Páll
mjög vel frá nafna sínum Ólafssyni,
sem skallaði á mark ÍBV innan mark-
Vísl cr nú aö KR-ingar munu lefla
fram talsvert veikari liösheild í körf-
unni í ár cn á síöasta keppnistimabiii.
Birgir Guöbjörnsson mun ekki veröa
meö í velur þar sem hann vinnur viö
slarf sitl á Gufuskálum. Þá munu þeir
fiunnar Jóakimsson og Þröstur
Guömundsson vera á góðri leið með að
leggja skóna aö mestu á hilluna ef ekki
búnir aö því nú þcgar.
Árni Guömundsson íhugar nú sterk-
lega aö ganga til liðs viö 1S og má
ganga út frá þvi sem visu áöur en langt
um liöur. Árni hefur staðiö i skugga
Iteigs en Páll bjargaði í horn á siðustu
ístundu. Leikurinn varð slakari og slak-
ari, Þróttur án margra kunnra leik-
manna, en blossaði svo upp fimrn
siðustu mínúturnar eins og áður er lýst.
Jafntcfli að mörgu leyti sanngjörn
júrslit — hjá Þrótti bar mest á Jóhanni,
iSverri Einarssyni, Ágústi Haukssyni og
Baldri Hannessyni — Páll var beztur
Eyjamanna, Þórður Hallgrímsson
isterkur i vörninni, og Óskar barðist
.rnjög vel allan leikinn. Dómari Guð-
[mundur Sigurbjömsson. -hsím.
Jóns Sigurössonar og langar eðlilega til
að fá að leika meira í sinni stöðu. Þá
hcfur l)B þaö eftir áreiöanlegum
heimildum aö Geir Þorsteinsson sé
óráöinn hvort hann muni vera meö í
vefur þar sem tilboö um pláss á loönu-
skipi í velur freisti hans verulega. Veröi
hann ekki meö má fullt eins telja liklegt
að bróöir hans, Guðjón, sem ætlaöi aö
leika meö KR i vetur, hætti viö. I)B
haföi i gærkvöld samband viö Bjnrgvin
Schram, formann körfuknallleiks-
deildar KR, og staöfesti hann allt ofan-
greinl í megindráttum. -SSv.
Mikið mannfall
hjá KR í vetur
—þrír leikmenn körf uboltaliðs félagsins
verðaekkimeð
Úr leik Þróttar og ÍBV
Ungverjar unnu
Ungverjar unnu Svia 2—0 í landsleik
i knattspyrnu i Búdapest i gærkvöld.
Þaö voru þeir Balint og Bursca, sem
skoruðu mörk Ungverjanna á 73. og
80. mínútu.
Handknattleiksþiálfarar!
UMF Selfoss óskar eftir að ráða handknattleiks-'
þjálfara næstkomandi keppnistímabil. Uppl. í
síma 99-1631 kl. 19—20 næstukvöld.
Kitchen f lytur
sigennumset
Peter Kitchen, miöherji Fulham,
flutti sig enn einu sinni um set fyrir
stuttu og gekk til liðs viö Cardiff fyrir
100.000 pund eftir tveggja vikna
samningaviöræöur. Kitchen hóf feril
sinn hjá Doncaster en fór þaöan tii
Orient. Síöan lá leiöin til Fulham og nú
til Cardiff.
Morgunverður— hlaðborð — kr. 1500.■
Hádegisverðurfrákr. 2900,-
Súpa kr. 850.-
Síðdegis- og kvöldkaffi.
Alltaf nýjar kökur og kaffi.
Morgunverður og hádegisverður
aðeins virka daga. Opto m KL
BANKASTRÆTI