Dagblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHGLTI 11 i Til sölu Þykktarhefill og afréttari til sölu. Uppl. í sima 21128 eftir kl. 18. Viltu komast 1 loftið? t Til sölu CB Lafayette talstöð, Shake-' speare loftnet, ásamt festingum, SAGA spennubreytir og 18 m kapall. Selst í einu lagi, allt I toppstandi. Uppl. í síma. 76356 eftirkl. 18. Til sölu er píanó, tegund Cadle, Philips stereosegulband me& magnara og froskmannsbúningur, tegund La Spirotechnique fyrir 180 cm háan mann. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—862. Til sölu hjónarúm með bólstruðum gafli, rúmteppi fylgir, einnig Candy þvottavél og 2 barna- ruggustólar. Uppl. í síma 27652 eftir kl. 17. Búslóð, kaffivél, brauðrist, hraðsuðuketill, rúm-J stæði, dívan, eldhúsborð, kollar o.fl. til sölu.Sími 15513. _____________________________________I Tilboð óskast í eftirfarandi miðstöðvarhluti: 6 stóra^ ofna til að hafa í lofti, t.d. í verksmiðj um, og 2 Aerotherme blásara, 0,15 kw, 2300 m3. Allt til sýnis í Síðumúla II. Örn og örlygur, sími 84866. Til sölu Rigid 535 snittvél. Uppl. í sima 42216 eftir kl. 20. Til sölu froskbúningur með hettu, vettlingum, gleraugum. sokkum og sundfitum, kút, lungum og' hníf. Uppl. í síma 85780eftir kl. 7. K.ldhúsinnrétting ásamt bakarofni og plötu með hellum til sölu. Uppl. i sima 44097. Trésmíðaverkstæði i leiguhúsnæði til sölu. Selst í einu lagi eða einstakar vélar. Uppl. i síma 17508 eða 33490. Til sölu Kovac rafmagnsferðaritvél frá Skrifstofuvélum hf., nær ónotuð. Einnig Philco tauþur r,- ari með nýjum mótor. Uppl. í sima 54202. Til sölu er hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnu. bað borðog 3ja manna Ijald. Uppl. í síma 92- 3340. Gömul eldhúsinnrétting og tvöfaldur stálvaskur I skáp til sölu. Uppl. í síma 15994. Til sölu tvaer nýjar sænskar fulningaútidyrahurðir úr tekki. í karmi, verð kr. 650 þús. stk. Einnig gamall Westinghouse ísskápur og frystir. sambyggt. verð 150 þús., og bakarofn, Westinghouse, á 100 þús. Greiðsluskil málar. Uppl. i síma 39373 og 20160. Gerið kjarakaup. Hoover þvottavél til sölu, minnsta gerð, nýleg (ekki sjálfvirk). Rafha eldavél af: gömlu gerðinni, nýleg Silver Cross barnakerra, Peggy barnavagn, hægt að leggja hann allan saman, passar í alla' bila, olíubrennari fyrir 4ra rúmmetra ketil. Uppl. í síma 92-2534. Til sölu Kovac rafmagnsferðaritvél frá Skrifstofuvélum hf., nær ónotuð. Á sama stað Philco tau- þurrkari með nýjum mótor. Uppl. í sínta 54202. Unnendur antiksiglingamuna. Til sölu logg með öllu, í eikarkassa. Baronet krón. Skipsklukka krón (þagnar- tímabil). Stórt módel af islenzkum ára- bát undir seglum, 100 cm. Tvö stykki koparljós í lest (gamalt). Tvö stykki sam- síðungar (tré). Gamall skipskompás í eikarkassa. Tvöstykki sverðo.fl. Uppl. í síma 99-3910. Sporöskjulagað eldhúsborö og 4 stólar á 100 þús. (nýtt 190 þús.),| Nilfisk ryksuga á 110 þús. (ný 235 þús.),j ísskápur á 240 þús. (nýr 480 þús.), rúm,| fataskápur og skrifborð á 110 þús. o.fl. til sölu. Alh er þetta 2ja ára. Uppl. í sima' 99-3910. A I DO/NG ' n/A/S' <£: P/A/G DO/A/G KAYAAAtfAVAAKAtyAA' VOL OVULOVOl UVULO f Til sölu sófasett, eins, tveggja og þriggja sæta, með ullar- áklæði, borðstofuborð úr tekki og 4 stólar með plussáklæði, hjónarúm með áföstum náttborðum-og dýnum. Uppl. í síma 76142. Hey til sölu! Vélbundið vélverkað hey til sölu. Heim- keyrt ef óskað er. Uppl. I slma 23480. Óskast keypt i Eldavél óskast til kaups, einnig Hokus pokus barnastóll og létt barnakerra. Uppl. í síma 43336. Sýningarvél óskast, 8 mm super, tjald má fylgja. Uppl. í síma 94-7265. Óska eftir að kaupa brotasteinsmót i hálfsjálfvirka helluvél. Uppl. í sinia 94-4274 eftir kl. 7 á kvöldin. Loftpressa óskast, 150 rúmfeta og/eða 300 rúmfeta með eða án vélar, í lagi eða ólagi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. II—636. Óska eftir að kaupa lítinn forhitara á neyzluvatn. Uppl. í síma 83123. Grill — saumavél. Óska eftir að kaupa litið notaðan borð grillofn. Einnig óskast saumavél af minni gerð. Uppl. í sima 10356 eftir kl. 16. Söluturn óskast. Viljum kaupa söluturn. Tilboð sendist DB fyrir 27. ágúst merkl „Söluturn 791”. Vil kaupa rennibekk fyrir járnsmíði. Uppl. í sima 36257 á kvöldin. Iðnaðarsaumavélar. Óska eftir að kaupa, Pfaff siksak hrað- saumavél. Uppl.. í simum 14290 og 27045. Óska eftir að kaupa skrifborð, eitt eða fleiri, skápa og/eða hillusam- stæður og frístandandi milliveggi. Uppl. I síma 12174. C)|ska eftir pylsupotti, 2'ölkælum og kæliskáp og peningakassa. Uppl.4hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl.,13. -i "Véfýt" C— H—459. Verzlun Skóútsalan i Ármúla 7 er opin alla virka daga frá kl. 8.30—18. Seljum ágæta skó á kvenfólk, börn og karlmenn á stórlækkuðu verði. Gjörið svo vel að líta inn. Skómarkaðurinn Ármúla 7. Stjörnu-Málning, Stjörnu-Hraun. Úrvals málning, inni og úti, í öllum tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig Acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bilastæði. sendum 1 póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið jvar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf., Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavík. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsslcngur. slcreoheyrnartól og heyrnarhlífar. ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxwell og Ampex kassettur, hljómplötur, músík- kassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikiðá gömlu verði. Póstsend um. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg þórugötu 2, sími 23889. Kaupi og sel notaðar hljómplötur, fyrstadagsumslög og frí- merki. Safnarahöllin, Garðastræti 2, opið frá kl. 11—6 mánudaga til fimmtudaga og kl. 11—7 föstudaga. Einnig eru uppl. veittar I síma 36749 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 1 Fyrir ungbörn i Til sölu vel með farið barnarúm. Uppl. isíma 31623. Til sölu rúmlega ársgamall Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 44942. Rauður Silver Cross barnavagn til sölu á 150 þús. og bast rúllugardínur, 1,50 og 1,10. Uppl. í sima 92-3789. Vel með farinn Silver Cross kerruvagn til sölu. Verð 45.000. Tví- hjól, verð 20.000, þríhjól, verð 5000, stiginn barnablll, verð 15.000. Uppl. í síma 23412. I Fatnaður i Útsala — Útsala. Herraterylenebuxur frá 11.900, kven- buxur frá 9.500, telpnabuxur frá 4.900, smekkbuxur galli og flauel, mittisbuxur galli og flauel. Úrval af efnisbútum. Ný- komið mikið af flaueli, allt á góðu verði. Buxna- og bútamarkaðurinn, Hverfis- götu 82, sími 11285. Húsgögn B Til sölu eru 3 léttir hægindastólar, svefnstóll, Spira svefn sófi, borðstofuskápur úr eik og 2 hansa- skrifborð, hillur og uppistöður. Uppl. i síma 53454. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 73045 eftir kl. 17. Til sölu 2 svefnbekkir vel með farnir, á 35 og 40 þús. Á sama stað óskast keypt lítið sófasett eða stakur sófi. Uppl. í sima 81472 eftir kl. 18. Hjónarúm með teppi til sölu, litið notað. Uppl. i sima 76146 eftir kl. 14 i dag. Borðstofuhúsgögn síðan um aldamót til sölu. Uppl. í sinia 92-1704. Sófasett til sölu, skemill og borð i stil og Radionette fónn með útvarpi og plötuspilara. Uppl. í sima 85309. Óska eftir að kaupa svcfnsófasett. Uppl. i sínta 27504 fyrir kl. 18 eða eftir það i sima 11799. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu, vel vandað. Uppl. í sima 24199 milli kl. 16 og 20. Eldri húsgögn til sölu. Uppl. I síma 15379. Til sölu sófasett, sófaborð, hjónarúm án dýna, borðstofu- borð, 6 stólar og skenkur, þurrkari, sjónvarp (svarthvítt), skrifborð, komm- óða, saumavél (Husqvarna) og 2ja manna svefnsófi. Uppl. í síma 13648. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, slmi 14099. Ódýr sófasett og stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum, kommóður margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófaborð, bókahillur og stereo- skápar, rennibrautir og taflborð og stólar og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum I póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Sófaborð og hornborð með flisum til sölu. Verð kr. 118 þús. og 105 þús. Úr eik með renndum fótum verð kr. 98 þús. Smiðum innréttingar í eldhús, böð og fataskápa eftir máli eða teikningum. Sýnishorn á staðnum. Opið frá kl. 9—6 virka daga. Tréiðjan, Tang- arhöfða2, sími 33490. tsskápur til sölu, verð 50.000. Stærð 210 lítrar, hæð 1,20. Uppl. í síma 52694. Rafha eldavél, eldri gerð, til sölu í góðu standi með öllum nýjum hellum. Einnig Atlas Kristal King isskápur. Uppl. í síma 82208 eftir kl. 18. Atlas Isskápur til sölu, hæð 1,20, verð 75 þús. Uppl. í síma 45446 eftirkl. 20. Til sölu nýr Electrolux tauþurrkari. Uppl. í sima 76021. Nýr isskápur til sölu. Uppl. i sima 40522 eftir kl. 17. AEG frystikista. Til sölu ný 310 litra AEG frystiksita. Verð aðeins 450.000. Uppl. i sima 44027. 2ja ára vestur-þýzk uppþvottavél til sölu. sem ný. Uppl. i símá71798. I Hljóðfæri i Til sölu Elka Rhapsody String. Uppl. í síma 36718. Þverflauta. Yamaha þverflauta til sölu, sem ný. Uppl. í síma 86345. Til sölu er 50 W Vox bassamagnari og box og Gibson bassi, hálfkassi. Uppl. í sima 53454. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafntagnsorgel i úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum raf- magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóðvirkinn sf.. Höfðatúni 2. simi 13003. Notað teppi með fílti til sölu. Uppl. i Fellsmúla 16 eftir kl. 6. Simi 83884. I Kvikmyndir B Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar. einnig kvikmyndavél ar. Er með Star Wars myndina i tón og lit, ýmsar sakamálaníyndir, tón og þögl ar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón, svart/hvitar, einnig i lit: Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilniuf til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með' hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusin. Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. I —7. Simi 36521.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.