Dagblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 21.08.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1980. 21 xs Brit*ge i Bridgesamband Hollands er 50 á þessu ári og heldur í því tilefni ólympíumótið í haust. Gefið hefur verið út mikið afmælisrit og þar skrifa ýmsir heimsfrægir bridgespilarar. ítalinn Belladonna skrifar um „svefn- lausa nótt”. Það var vegna þessa spils, sem kom fyrir á Caransa-mótinu i Amsterdam 1979. Belladonna var með spil austurs. Spilaði fjóra spaða gegn sveit Hollendingsins snjalla, Hans Krejins. Suður spilaði út hjarta. Norður drap á gosa og spilaði laufgosa. Norðuk A K43 ÁDG986 0 G64 *G VnSTl K * 52 V K54 ÓÁ10852 * 643 Austuk * ÁDG1076 V 7 0 K + ÁK1082 SuölJR + 98 1032 0 D973 + D975 Belladonna drap á kóng og ákvað að spila upp á spaðakóng annan hjá norðri og laufin 3—2. í þriðja slag spilaði hann því tígulkóng. Yfirtók með ás og svínaði síðan spaðagosa. Það heppnaðist en þegar hann tók spaðaásinn kom kóngurinn ekki. Þá reyndi Belladonna að taka laufás en norður trompaði. Suður fékk síðan tvo laufslagi. Einn niður. Eftir leikinn varð Belladonna ekki svefnsamt. Spilið sveif fyrir augum heimsins bezta spilara. Það var rétt i þriðja slag að yfirtaka tígulkónginn — en síðan átti að spila laufi frá blindum, vestri. Ekki trompi. Norður trompar ekki, bezt — og austur fær slaginn á laufás. Laufi spilað áfram. Suður á slaginn á níuna og spilar hjarta, sem austur trompar. Fjórða laufið er trompað með spaðafimmi blinds. Yfir- trompi norður verður austur að vona að hann hafi átt spaðakóng annan i byrjun. Falli því, þegar austur tekur ásinn. Og ef — eins og í spilinu — norður verður að trompa með spaða- kóng vinnst spilið, þó svo spaðakóngur hafi verið þriðji. if Skák Polugajevski vann Kortsnoj í 12. umferðinni i einvígi þeirra í Buenos Aires. Jafnaði því í 6—6. Frábær skák og í þessari stöðu náði Polu vinnings- stöðu. Hafði hvítt og átti leik. 25. Hd7!! — Dxd7 26. Dxe5+ — Kf7 27. Df6+ — Kg8 28. Dg5+ — Kf7 29. Hel — De6 (ekki annað að gera) 30. Dg7 + — Ke8 31. Hxe6+ — Bxe6 oghvítur vann. © Bulls ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Siundum dugar goit taugaáfall. Sýndu honum síma rcikninginn. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaifjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-. nætur- og helgidaga\ar/la apólekanna vikuna 15.—21. ágúst er I l.yfjahúóinni lóunni og (iarós- apóteki. Það apótck. scm l'yrr cr ncfnt annast citt vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka ilaga cn til kl. 10 á sunnuilögum. hclgklögum t)g al mcnnum fridögum. l.'pplvsingar um læknis og lyfja húðaþjönustu cru gclnar i simsvara 18888 Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákf. 11—12,15—16 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hann var að fá rafmagnsreikninginn. Bíddu bara þangað til hann fær símareikninginn. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og, lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni isíma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22^11. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.* Heimsóknarttmi Borgarspftalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæóingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspftalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alladaga. Sjókrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30.. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúöir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Borgaibókasafn Reykjavfkun AÐALSAFN - ÚTLÁNSDF.Il.D, Þinglioltsstrieti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og aldraða. Slmatími: mánudaga og fimmtudag° VI. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, suni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,- föstud.kl. 10-16. a HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. BÓKABtLAR — Bækistöó i Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13— 19,simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. j Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir föstudaginn 22. ógúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Samræður viö góðvin koma þér i gott skap. Eitthvað sem þú hafðir ekki reiknað með kemur á daginn, en láttu þaö ekki koma þér úr jafnvægi. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Leggöu ekki of mikið upp úr ákveðnu atriöi sem kom fyrir. Þaö er engin ástæða til þess að mála fjandann á vegginn. Hrúturinn (21. marz—20. april): Það eru aö gerast mikilvægir hlutir í sambandi við þig og félaga þinn eða maka. Þú hefur sannarlegaástæðu til þess aö hlakka til framtíðarinnar. Nautið (21. apríl—21. maí): Láttu ekki vanabundin störf sljóvga þig fyrir umhverfinu. Um þessar mundir eru að gerast hlutir sem geta komið sér vel síðar meir. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Ákveðinn atburöur sem gerist kemur þér í vandræði. Þú verður að taka á hojjjim stóra þlnum til þess að missa ekki stjórn á þér. Krabbinn (22. Júní—23. júlí): Þú skalt ekki taka neina áhættu i dag. Staða himintunglanna er á þann veg að betra er að bíða með alla ákvaröanatöku. Ljóniö (24. júll—23. ógúst): Ef þú stofnar til ástarsambands við ákveöna persónu sem hefur veriö þér ofarlega í huga undanfariö geturðu verið viss um að af því hljótast ekkert nema vandræði. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Nú ertu á leið inn í timabil þegar þú getur slappað af og haft það með eindæmum gott. Eitthvað sem gerist veröur til sérstakrar ánægju fyrir þig. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ræddu um ákveöiö mál við vin þinn. Þú mátt ekki hræðast að sjá hlutina í réttu Ijósi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gangur milp fer nákvæm- lega öfugt við það sem þú hafðir búizt við. Það er líf og fjör í kringum þig og ástæða til þess aö hlakka til framtíðarinnar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú verður að sinna ákveðn- um fjölskyldumeðlim, sem þarfnast þín illilegÁ Viðkomandi þarf á hjálp þinni aö halda og þaö kostar þig sáralitið að láta hana i té. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Ákveðinn atburöur verður til þess að þú lítur bjartari augum á framtíðina. í ljós kemur að þú munt hagnast á mjög óvenjulegan hátt. Afmælisbarn dagsins: Þér bjóðast ótal tækifæri á árinu. Jafnvel býður þín stöðuhækkumen hafðu hugfast að miklum ábyrgðar- stöðum fylgja miklar skyldur. Snemma á árinu hittirðu fólk sem á eftir að reynast þér vel í smávægilegum erfiðleikum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9—10 virka daga. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamcsi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnlst i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félags einstæöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar ó Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá, Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni AÖalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.