Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.09.1980, Qupperneq 3

Dagblaðið - 24.09.1980, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980. 3 ' Hindrum veiðiskap skaðræðisdýrsins: BJÖLLUÁ ALLA KETTI fyrr skynjað hættuna. Þá ketti, sem ekki hafa bjöllu, ætti lögreglan að taka i sina vörzlu og „koma fyrir kattarnef”. Raddir lesenda Esja er bezta hótelið Kona í Keflavík skrifar: Mig langar að koma á framfæri finnst Esja vera albezta hótelið í þökkum til Hótel Esju. Ég hef gist í borginni. Maður slappar mjög vel af Reykjavík á flestum hótelum og mér þarna og nýtur góðrar þjónustu. Fuglavinur hringdi: Nú er svo komið að þrestir sjást varla í borgum og bæjum hér á landi. Allir eru sammála um það hver sé sökudólgurinn. Það er blóðþyrst, litið rándýr af kattaætt, sjálfur kött- urinn. Það er mál til komið að borgarbúar rísi upp gegn þessu skað- ræðisdýri og hindri veiðiskap þess í görðum. Kötturinn er lúmskt kvik- indi sem læðist og oft erfitt fyrir fugla að varast hann. Þess vegna eigum við að snúa dæminu við, fugl- unum í hag. Við eigum að krefjast þess að kattaeigendur setji bjöllu um háls villidýrsins þannig að fuglar geti BEOCENTER4600 Pyrlr þá sem vilja spara pláss án þess að förna gæóunum! Bang&Olufsen VIÐ ERUMÁ ALLT ANNARRI LÍNU! ÞEGAR HLJÓMGÆÐIN GLEYMDUST... Þróunin í hljómtœkjaframleiðslunni hefur uerið sú að draga margar einingar saman í eina heild, suonefndar sam- stæður. Þetta hefur sína góðu kosti. Þú kaupir útuarpsmagnara, kassettusegul- band, plötuspilafa og hátalara í einum og sama pakkanum. Þú sparar pláss og sú leið er ódýrari en kaup á einstökum einingum. En þetta hefur líka sínar slœmu hliðar. Ein er sú að hljómgæðum hefur oftast uerið fórnað til þess að halda uerði í lágmarki. Þuí það getur enginn boðið allan pakkann á hálfuirði án þess að gefa eftir í gæðunum. Það liggur Ijóst fyrir. BEOCENTER 4600 HINN SANNI TÓNN HÖNNUNAR OG HLJÓMGÆÐA. Bang og Olufsen uoru óánægðir með þessa þróun og hönnuðu þuí samstœðu sem er ólík öllum þeim hljómtækjum sem fyrir eru á markaðinum. Það er BEOCENTER 4600. Þar er ekkert gefið eftir í gæðum, þuert á móti er lögð áhersla á óskerta eiginleika huerrar einingar fyrir sig. Samstæðu með há- marks hljómgæði á sanngjörnu uerði. Plássins uegna uerða hér aðeins talin upp nokkur þeirra atriða sem gera BEOCENTER 4600 samstœðuna ein- staka í sinni röð. SEGULBAND. • Hraðanákuæmni (wow and flutter DINjer 100% ± 0.2%, en það útilokar falska tóna. • Margföld ending slitflata á tón- bandsnema (en þeir eru í sífelldri snert- ingu uið bandið) er tryggð með sérhertum málmi. • DOLBY, en það er útbúnaður sem eyðir suði uið upptökur og afspilun. PLÖTUSPILARI. • Spilarinn hlaut uerðlaun nýuerið sem “beztu kaup„ á Európumarkaði. • Armurinn og tónhausinn marka tímamót í hönnun á plötuspilurum, þuí samanlögð þyngd þeirra er aðeins 50g sem er 10 sinnum minna en þekkist. Háfægð demantsnálin huílir þuí í raun með 0,3g þunga á plötunni í stað 1 til 2g Þessi staðreynd ásamtfullkominni gorm- fjöðrun tryggir hámarks upptökugæði og fyrirbyggir að hljómplata eða nál bíði tjón, jafnuel þó að utanaðkomandi titringur eða hnjask komi til. GERÐUSVO VEL. Viljir þú sannreyna þessa aug- lýsingu er þér uelkomið að ræða málin til hlítar uið sölumenn okkar um BEOCENTER 4600 og reyna tœkin. Fyrir alla muni gerðu samanburð. Ver8lið í sérveralun með LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI BUPIN SKIPHOLTI19 SÍMI29800 Verð á BEOCENTER 4600 er kr. 801.360 kr. Góflir greiflsluskilmálar, ca 300.000 kr. út og afgangur á 6 mán. Staðgreiðslu- afsláttur BrS% , S A að vernda starfs- stóttir gagnvart tækninýjungum? Frantz Pétursson, starfsmaður SVR: Já, að svo miklu leyti sem það gengur ekki í berhögg við alla skynsemi. Guðmundur Lárusson, vinnur hjá ÍSAL: Já, það finnst mér endilega. Magnús Kristinsson atvinnurekandi: Nei, það ætti alls ekki að gera það þvi þá byggjum við enn i moldarkofum. Viðeigum að húgsa til morgundagsins. Sigurður Hallgrimsson rafmagnsverk- fræðingur: Það er ekki hægt að gera það. Önundur Björnsson guðfræðinemi: Að forðast allar tækninýjungar I dag er jafn fáránlegt og þegar starfsstéttir í gamla daga mótmæltu gufuvélinni. Hins vegar verða menn að fara mjög varlega. Þessi spurning krefst eiginlega heillar ritgerðar. Bjarni Marteinsson arkitekt: Já, það verður að vernda fólk að einhverju leyti ef um nýjungar er að ræða sem valda atvinnumissi. Alger verndun getur hins vegar ekki orðið því tækninni fleygir stöðugt fram.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.