Dagblaðið - 24.09.1980, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980.
Amffá*
Asbjörg Geslsdótlir lézt þriðjudaginn
16. september. Hún var fædd 10.
febrúar 1909 að Miðdalskoti i Kjós.
Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar
Stefánsdótlur og Gests Bjarnasonar
setn bjuggu að Hjarðarholti i sömu
sveit. Ása eins og hún var kölluð vann
við kaupakonustörf og var i vist, eins
og tíðkaðist i þá daga. Síðar gerðist
hún gangastúlka á kvensjúkdómadeild
l.andspítalans. Ásbjörg verður jarð-
sungin frá Bústaðakirkju i dag, mið-
vikudaginn 24. september kl. 15.
Magnús Sigurðsson brunavörður,
l.ynghaga 7 Reykjavik, verður jarð-
sunginn frá Neskirkju fimmtudaginn
25. september kl. 13.30. '
Olufur (íuðmundsson lyrrum bóndi i
Miðvogi, léz.t á sjúkrahúsi Akraness
þriðjudaginn 23. september.
Hólmfríður Þorfinnsdóllir, Eögru-
brekku Hrútafirði, lézt á Borgarspital-
anum mánudaginn 22. september.
(iuðmundur Krislinn Helgason, lézl af
slyslörum sunnudaginn 21. september.
Aðalfundir
Aðalfundur íþróttakennara-
félags íslands
verður haldinn þriðjudaginn 23. september í húsi
BSRB að Grettisgötu 89 og hefst hann kl. 20. Venju
leg aðalfundarstörf.
Veðrið
Hæg broytileg átt. Skúrir og bjart á
milli sunnantil á landinu. Rigning
ööru hverju fyrir noröan. Hitinn
verður í kringum 10 stig að doginum
sunnanlands en 6—7 stig fyrir'
noröan. ,
t ReykjavBc var klukkan sex I'
morgun uustan gola, bjart veður og 6
stig, Gufuskálar: hœgviöH, alskýjaöí
og 6 stig, Gaharviti: sunnan gola,|
rigning og 8 stig, Akuroyri: suðaustan
gola, rigning og 8 stig, Raufarhöfn:
norövestan 4, rigning og 7 stig, Dala-
tangi: hægviöri, skýjað og 8 stig,
Höfn (Hornafiröi: vostan 4, skýjað og
9 stig og Stórhöföi ( Vestmannaeyj-
um suðaustan gola, lóttskýjaö og 8
stig.
Þórshöfn (Færeyjum: láttskýjað og
10 stig, Kaupmannahöfn: skýjað og
13 stig, Osló: skýjaö og 13 stig,
Stokkhólmur skýjaö og 11 tig,
London: skýjað og 13 stig, Porís, rign-
ing og 6 stig, Madrid heiöskfrt og 12
stig, Lissabon heiðskirt og 17 stig og
New York láttskýjað og 17 stig.
Ingibjörg (íuðjónsdóllir, léz.l á Elli- ög
hjúkrunarheimilinu Grund mánu-
daginn I5. september. Hún var fædd I.
júli 1913, dóllir hjónanna Sigríðar
Halldórsdóllur og Guðjóns Guð-
mundssonar á líyri i Árneshreppi i
Slrandasýslu. Ingibjörg fór í hús-
mæðraskólann á Isafirði og síðar lá
leið hennar til Reykjavikur. Þar
kynnlisl hún Jóhanni Andréssyni og;
llófu þau sambúð að Barónslig 20. Þar
bjó Ingibjörg þar til hún varð að lara á
hjúkrunarheimili vegna vanheilsu. Hún
eignaðist ekki börn. lngibjörg verður
jarðsungin i dag.
1a
Tilkynningar
ODDBJ0RN EVENSHAUG
UM
HELGINA
Glósutækni
Baráttan við „kerfið”
Ríkisfjölmiðlarnir komu viða við í
gærkvöldi, allt frá verkföllum í Pól-
landi til Austfjarðaþoku og þaðan á
vit Kurt Vonnegut.
Í fréttunum vorum viðenn minnt á
að okkar almáttuga kerfi er sko alls
ekki gallalaust, eða hvað finnst fólki
um að greiða á annað hundrað millj-
ónir fyrir að færa raflinu eða grafa
hana svo að miklu færri milljónum sé
hægt að verja til bráðnauðsynlegra
endurbóta á flugvelli. „Kerfisslys”
sagði viðmælandi fréttamannsins um
þetta mál. Já ætli þau séu ekki mörg.
„kerfisslysin” þegar nánar er að gáð,
ogannaðslikt ,,slys” leiðeinnig hjá á
sjónvarpsskjánum í fréttunum, en
það eru hin óskiljanlegu kaup á.
Víðishúsinu margfræga sem nú hefur
verið afhent námsgagnastofnun að
hluta. Það væri nær að finna til
einhver „námsgögn” handa þeim
vísu spekingum sem réðu kaupunum
á húsinu, og vita svo ekki hvað gera á
við húsið eftir að búið verður að láta
lagfæra það fyrir tíu sinnum hærri
upphæð heldur en „kerfisslysið”
fyrir vestan kostar.
Eftir að hafa skyggnzt inn i heim
frumbernsku kvikmyndanna og horft
á lögfræðinginn Kaz eiga í sínum svo
oft bráðsmellnu útistöðum við dóms-
valdið vestan hafs, þá var komið að
áhugaverðasta lið sjónvarpsins í gær-
kvöldi, brezku fréttamyndinni frá
verkföllunum i Póllandi. Frekar
verður allt tal íslenzkra verkalýðsfor-
kólfa um „baráttu” fyrir bættum
kjörum innantómt hjóm, efíir að
hafa skyggnzt inn i þann heim og þær
aðstæður er pólskir verkamenn hafa
þurft að heyja sina baráttu undan-
farið. Þessi mynd sem gerð var við
frumstæð skilyrði vegna banns
pólskra yfirvalda á að brezku frétta-
mennirnir fengju að kynna sér gang
verkfallanna lýsti mjög vel þeim
aðstæðum sem barátta pólsks verka-
fólks er sprottin úr og þvi fólki sem
virtist albúið að leggja allt undir i von
um bjartari framtíð og betri kjör.
Frá verkföllunum i Póllandi lá
leiðin i Austfjarðaþoku Vilhjálms
Einarssonar en hann ræddi í gær-
kvöldi við fyrrum farkennara um
lífið og tilveruna fyrr á öldinni. Það
hafa verið dálitið öðruvísi timar í
kennslumálunum þá en í dag, á
timum skólastjóra- og kennaradeilna
um allt land.
Á hljóðbergi rættist ósk eins ritara
þessa pistla er hann á sínum tima
fjallaði um sögu Kurt Vonnegut
Fuglafit hvort ekki hefði frekar átt að
flytja einhverja aðra sögu eftir þann
kunna höfund, en Björn Th. sagðist
einmitt ætla að bæta úr þvi og síðasi
á dagskrá útvarpsins i gærkvöldi
mátti heyra stórskemmtilegan lestur
Kurt Vonneguts sjálfs á köflum úr
Morgunverði meistaranna.
Baröstrendingafélagið í
Reykjavík
Vetrarstarf bridgedeildarinnar hefst mánudaginn 29.
september kl. I9.30 stundvíslega með tvimennings
keppni. Uppl. i síma 85762, Kristinn og sinia 81904,
Sigurður.
Ársþing BSÍ
Ársþing Borðtennissambands Islands vcrður haldið
laugardaginn 8. nóvember 1980 i fólagsheimili Raf
magnsveitu R.*ykjavikur og hefst kl. 14.00. Dagskrá
"’Samkvæmt lögum.
Lagabreytingar og tillögur sem sambandsaöilar vilja
leggja fyrir þingið þurfa að hafa borizt stjórninni eigi
slðaren 18. október.
Fótsnyrtíng og hárgreiðsla
aldraðra i Langholtssókn
Fótsnyrting aldraðra i Langholtssókn er i safnaðar
heimili Langholtskirkju alla þriðjudaga frá kl. 8—12.
Upplýsingar gefur Guðbjörg alla virka daga kl. 17—
19 i síma 14436.
Hárgreiðsla fyrir aldraöa er einnig i safnaöarhcimili
Langholtskirkju alla fimmtudaga kl. 13—17. Upplýs
ingar gefur Guðný í síma 71152.
Kvenfélag Bústaðasóknar
hyggst halda markað sunnudaginn 5. október nk. i
Safnaðarheimilinu.
Vonazt er til að félagskonur og aðrir ibúar
sóknarinnar leggi eitthvað af mörkum. t.d. kökur,
grænmeti og alls konar basarmuni.
Hafið samband við Hönnu i sima 32297. Sillu i
sima 86989 og Helgu i sima 38863.
Vestmannaeyingar —
Lundaball
Lundaveizlan verður haldin í samkomuhúsinu Garði
laugardaginn 27. september og hefst meðborðhaldi kl.
19.
Hljómsveitin Qmen 7 frá Vestmannaeyjum leikur
fyrirdansi.
Nánari upplýsingar veittar I slma 92-3689.
Vestmanna**yingai.fjölmennið og takiö með ykkur
gesti.
Tónleikarað
Kjarvalsstöðum
John Speight baritonsöngvari og Sveinbjörg Vil
hjálmsdóttir pianóleikari halda tónlcika að Kjarvals
stööum fimmtudaginn 25. september kl. 20.30.
A efnisskránni eru lög eftir Debussy, Fauré.
Brahms og R. Strauss.
Sveinbjörg og John hafa haldiö tónlcika viða um
land á undanförnum árum auk fjölda lónleika i
Reykjavik. Þau eru nýkomin frá Sviss þar sem þau
sátu námskeiö hjá Gerard Souzay og Dallon Baldwin.
Ný bók:
GLÓSUTÆKNI
Út er komin á vegum löunnar bókin Glósutækni fyrir 1
nemendur á öllum skólastigum. Höfundur er Odd-
björn Evenshaug, norskur kennslufræðingur. Bók
þessi kom út 1972 hjá forlagi Oslóarháskóla, Jón
Gunnarsson þýddi. [
Glósutækni skiptist i sjö kafla: Koma glósur að
gagni?; Að hafa reglu á glósunum; Skráning minnisat
riöa, meginreglur; Glósur í kennslustundum; Glósur
við lestur námsefnis; Skráning á spjöld; — sjöundi og
síðasti kaflinn eru æfingatextar handa nemendum. —
Glósutækni er annaö lciöbeiningaritiö af þessu tagi
sem forlagið gcfur út. Áöur er komin út bókin Inn-
gangur að námstækni, eftir annan norskan kennslu
fræðing, Per Dalin. Glósutækni er 60 blaðsíður, Oddi
prentaði.
Víkingasýning
í New York
1 dag, 24. september, verður opnuð við hátiðlega
athöfn i New York sýning er nefnist „Vikingarnir".
Sýningin er haldin á vegum The American •
Scandinavian Foundation i Metropolitan listasafni.
Verndarar sýningarinnar eru þjóðhöfðingjar Norður
landa, þ.á m. Vigdis Finnbogadóttir, forseti Islands.
Heiðursformenn undirbúningsnefndar eru Waller
Mondale varaforseti Bandarikjanna og kona hans, svo
og Ingrid Bergman kvikmyndaleikkona og sendiherrar
Norðurlanda meöbúsetu i Washington. ^ .
lngvar Gislason menntamálaráðherra hefur fengiö
boð um að vera viöstaddur opnun sýningarinnar og er
staddur i New York þeirra erinda ásamt Þór Magnús
syni þjóöminjaveröi .
Tafl- og Bridgeklúbburinn
Aöaltvimenningur félagsins hefst fimmtudaginn 25.
sept., spilað verður fimm kvöld með Michel fyrir
komulagi. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen.
; Spilað verður i Domus Medica kl. 19.30. Spilarar
líiætiðstundvislega.
Þriðjudaginn 16. sept. var haldin aðalfundur
félagsins. I stjórn voru eftirtaldir aðilar kosnir:
Sigfúsörn Árnason i
Sólveig Kristjánsdóttir
Ragnar óskarsson
Sigfús Sigurhjartarson
Geirarður Geirarðsson
Sverrir Kristinsson
Gissur Ingólfsson.
Steini sterki
hjá Setbergi
Setberg scndir frá sér þessa dagana þrjár fyrstu bæk
urnar i nýjum flokki tciknimyndasagna um Stcina
sterka — slcrkasla strák í heimi! Bækurnar eru geröar
af tveimur þckktum leiknimyndahöfundum, |x:im
Peyo og Wallhéry. Fyrstu bækurnar heita Steini
sterki og Bjössi frændi (nr. I), Sirkusævintýriö (nr. 2)
og Steini sterki vinnur 12 afrek. Þýðandi er Vilborg
Siguröardótlir kcnnari.
Söngsveitín Fflharmonía
Vetrarstarf Söngsveitarinnar Filharmoniu mun hefj
ast með samæfingu i Melaskólanum miðvikudaginn
24. september kl. 20.30.
Samkomulag hefur verið gert milli Söngsveitarinnar
Filharmoníu og Sinfóníuhljómsveitar íslands um val
verkefna nú í vetur, en þau eru:
Island þúsund ár, Þjóðhátiðarkantata eftir Björgvin
Guðmundsson sem verður útvarpsupptaka með Sin
fóníuhljómsveit Islands 12. og 13. desember ’80, undir
stjórn Páls P. Pálssonar.
Óperan Fidelio eftir Ludwig van Beethoven sem flutt
verður á reglulegum tónleikum i Háskólabiói meðSin-
fóniuhljómsveit Islands þann 12. og 14. febr. ‘81,
undir stjórn Jean Pierre Jacquillat.
Óperan Otello eftir Giuseppe Verdi sem flutt verður á
reglulegum tónleikum i Háskólabiói með Sinfóniu-
hljómsveit Islands þann 19., 21. og 24. marz *81. undir
stjórn Gilbert Levine.
■ Söngstjóri Söngsveitarinnar Filharmoniu verður í
vetur Debra G.-Dorfman frá New York.
Sveinbjörg og John Speight.
Kvennadeild Rauða kross
íslands
Konur athugið
Okkur vantar sjálfboðaliða til starfa fyrir deildina.
Uppl. i simum 17394,34703 og 35463.
Frá Félagi einstæðra foreldra
Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamark
að á nasstunni. Óskum eftir öllu hugsanlegu gömlu
dóti sem fólk vill losa sig við. Sækjum. Sími 32601
eftirkl. 19.
Tónleikar
FyrlrSestrar
Háskólafyrirlestur um áhrif
olíuverðs á hagkvæmni
fiskveiða
Fimmtudaginn 25. september, kl. 17.15 verður haldin
á vegum verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla
lslands, fyrirlestur um áhrif olíuverðs á hagkvæmni
fiskveiða.
Fyrirlesarinn, Norðmaðurinn Torbjörn Digernes,
er verkfræðingur og hefur undanfarin 6 ár starfað hjá
Fiskeriteknologisk Forskningsinstitutl i Þrándhcimi
og fengist við tæknileg og hagfræðileg vandamál
tengd fiskveiöum.
1 fyrirlestrinum verður rætt um áhrif oliuverös
breytinganna á fiskveiðar og samsetningu fiskiflotans i
bráð og lengd.
Fyrirlesturinn verður haldinn í húsi verkfræöi- og
raunvisindadeildar, í stofu 157, kl. 17.15,
fimmtudaginn 25. september.
Borgaraf undur um áfengisvandamálin:
Skorað á stjórnmála-
menn að fjölmenna
— Karl Rolvaag flytur framsögu um stefnu
Bandaríkjamanna í áfengismálum
Samtök áhugafólks um áfcngismál — SAÁ — efna lil
almenns borgaralundar í Vikingasal Hótels Lofllciöa
á fimmtudaginn, 25. þ.m. kl. 8.30.
Framsögumaóur veróur Karl Rolvaag fyrrum
sendihcrra Bandarikjanna á Islandi og ræöir hann sci
staklega um stcfnu Bandarikjamanna i áfengisinálum.
Þar scm engin sérstök stcfna rikir i þessum málum á
Islandi skorar Karl Rolvaag sérstaklcga á alþingis
mcnn og aðra sljórnmálamenn aó mæta, svo og alla
þá cr áhugd hafa á og vinna að áfengisvandanum.
Fundarstjóri á borgarafundinum vcröur Grctai
Pálsson dagskrárstjóri á hcimili SAA aóSilungapolli.
- A.Sl.
Minningarspjöld
Minningarkort
Laugarneskirkju
fást i SÓ búöinni. Hrisateigi 47, sinii 32388. Einnig i
Laugarneskirkju á viðtalstima prests og hjá safnaöar
systrum.simi 34516.
Minningarkort Fríkirkju-
saf naðarins í Reykjavík
fást hjáeftirtöldumaðilum: Kirkjuvcrði Fríkirkjunnar
i Frikirkjunni. Reykjavikur Apóteki. Margréti Þor
steinsdóttur, Laugavegi 52. sími 19373. Magneu G.
Magnúsdóttur. Langholtsvegi 75, simi 34692.
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna á Austur-
landi
fást i Reykjavik i vcrzluninni Bókin. Skólavörðustig
6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur Snckkjuvogi 5. Simi
34077.
Minningarkort Hjálpar-
sjóðs Steindórs Björnssonar
frá Gröf
cru afgrcidd í Bókabúð Æskunnar. Laugavcgi og hjá
Kristrúnu Stcinsdórsdóltur, Laugarncsvcgi 102.
Minningarkort Menningar-
og minningarsjóðs kvenna
fást á eftirtöldum stöðum:.
Bókabúð Braga Laugavegi 26. Lyfjabúö Brciðholts
Arnarbakka 4-6, Bókaverzluninni Snerru Þverholti
Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigar
stöðum við Túngötu alla fimmtudaga kl. 15 17. simi
11856,
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
Nr. 181. — 23. september 1980
Einingkl. 12.00
■Koup Sala
1 Bandarfkjadolar
1 SteHingspund
1 Karvadadoilar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
ioo Snnskar krónur
100 Finnsk möfk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 GyHlni
100 V.-Þýzk mörk
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
1 Irskt pund
1 Sérstök dréttarróttindi
Forðamanna-
gjáldeyrir
Sala
518,50 519,80* 571,56*
1245,20 1247,80* 1372,58*
445,95 446,95* 491,65*
9230,50 9250,10* 10175,11*
10635,90 10658,50* 11724,35*
12428,95 12455,35* 13700,89*
14155,00 14185,10* 15603,61*
12313,75 12339,85* 13573,84*
1780,85 1784,65* 1963,12*
31210,50 31276,70* 34404,37*
26289,10 26344,90* 28979,39*
28576,95 28837,55* 31501,31*
60,26 60,39* 66,43*
4036,55 4045,15* 4449,67*
1033,40 1035,60* 1139,16*
703,30 704,80* 775,28*
238,95 239,45* 283,40*
1075,50 1077,80* 1185,58*
680,84 682,29*
* Breyting frá siöustu skráningu.
Simsvarí vegna gengisskráningar 22190.