Dagblaðið - 24.09.1980, Page 19

Dagblaðið - 24.09.1980, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980. 19 Minningarspjöld Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, siökkviliðogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarfjörAun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Kenavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek L. :x .. f Kvöld-, natur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 19. scpt. er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þa<'- ’ . uvn fvrr er nefnt annast citt vörzluna frá kl. 2 . ið kvoi.li t:i kl. 9 að morgni virka <laga cn til kl. 10 ií sunnudögum, heigidögum og almennum frídög um, Upplýsingar um læknis og lyfjahúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgitjögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu em gefnarísimsvara 18888. HafnarfjörAur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni isima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliö- inu í sima 22222 og Akureyrarapótcki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heifnsóknartími Borgarspftahnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. FæAingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspftaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. HvftabandiA: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard.ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16. KópavogshæUA: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. SjókrahósiA Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SjúkrahósiA Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu, simi 14017, Ingi björgu, sími 27441, Steindóri. simi 30996. i Bókabúð Olivcrs í Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Kirkju- byggingarsjöðs Langholts- kirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði. Sólheimuni 8. simi 33115, Elínu, Álfheimum 35. simi 34095. Ingi björgu, SQlheimum 17. simi 33580. Margréti, Efsta 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5. Simi 34077. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. SlysavarAstofan: Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavlk sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. 19.30. HafnarbúAir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. VffilsstaAaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiliA VifilsstöAum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudaga frákl. 14—23. Söfoíii ^ Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDF.ILD, Þingholtsslræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — AfgreiAsU f Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö 'atlaða og aldraöa. Simatimi: mánudaga og rimmtudap" VI. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvalUgötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — BústaAakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — BækistöA f BústaAasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Dagurinn verður mjög viðburðaríkur. Þú munt ekki geta setzt niöur til að hvila þig eitt andartak fyrr en i kvöld. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Reyndu að taka ekki of mörg verkefni að þér, þá tekst ekki að leysa neitt á viöunandi hátt. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú ert á leiðinni inn í mjög skemmtilegan tíma, þér mun ganga allt i haginn í dag og frami þinn og hróður vex. Nautiö (21. apríl—21. mai): Þú ættir að unna sjálfum þér ein- hverrar gleði í gráum hversdagsleikanum. Vertu ekkert að hugsa um hvað það kostar þig. Tviburarnir (22. mai—21. júní): Þú ættir að sýna meiri varkárni á fjárhagssviðinu til þess að missa ekki allt vald á fjármálum þinum. Þú munt verða fyrir óvæntum útgjöldum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Reyndu að halda þeim góða vinnu- hraða sem þú hefur notað undanfarið. Hlutirnir munu þá ganga mun belur en þú áttir von á. I.jóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú verður að vera fljótur að taka ákvarðanir í dag, ef þú vilt ekki missa af tækifærum. Það getur orðið bið á aö þau komi aftur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð not fyrir sköpunargáfu þína í dag. En ef þér tekst vel upp mun það verða þér til fram- dráttar um ófyrirsjáanlega framtíð. Vogin (24. sept.—23. okt.): Góð byrjun á deginum mun hjálpa þér að komast í gegnum erfið verkefni eftir þvi sem á daginn líður. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu ekki að trúa of mörgum fyrir framtíðarfyrirætlunum þínum. Það er miklu hent- ugra að koma fólki á óvart. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þér verður tiðhugsað um fjármálin i dag. Væri ekki ráð fyrir þig að leita aðstoðar hjá einhverjum sem hefur vit á þessum hlutum. Steingeitín (21. des.—20. jan.): Þú virðist ekki sérlega upplagöur til stórræða þessa stundina. Væri ekki ráð að hvila sig um stund til að búa sig undir meiri átök síðar. Afmælisbarn dagsins: Fréttir sem þér berast fljótlega geta haft mikil áhrif á líf þitt ef þú bregzt ekki rétt við. — Fjárhagurinn lagast þegar liður á árið, en þú verður að sýna mikla gætni i þeim efnum. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aögangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. september sam skvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og (. 10 fyrir hádegi. | LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag 'lega frákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18. Eilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími’ 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. • Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanír: Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, i I simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar j 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. I Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, i 1 Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i I 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. • Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum . borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minnlngarspjöld k ...Á Félags einstœöra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivcrs í Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafiröi og Siglufirði. Minningarkort MinningarsjóAs hjónanna SigríAar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöklum stöðum: i Rcykjavík hját Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar ’ stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.