Dagblaðið - 24.09.1980, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980.
Menning
Menning
Menning
Menning
I
Tónleikar Pakka Vapaavuori, planóleikara (
Norrnna húsinu, 18. saptambar.
Efnisskrá: J. S. Bach: Krómatisk fantaskia og
fúga;
L. v. Beethoven: Sónata nr 21 ( C-dúr „Wald-
steln";
Einojuhani Rautavaara: Pelimannit; Kullervo
Karjalainen: Lappeskeja; Cl. Debussy: L'isle
joyeuse.
Pekka Vapaavuori á sér fjölbreyti-
legan feril, þótt ungur sé að árum.
Hann er ekki aðeins guðfræðingur,
heldur einnig organisti, píanóleikari,
kórstjóri, kennari og guð má vita
hvað. Að þessu leyti gæti hann vel
verið íslendingur í húð og hár. Hann
yfirgaf líka menningarhringiðu
höfuðborgar lands síns og gerðist
athafnasamur í lista- og kirkjustarf-
semi norður í Rovaniemi, borginni
fallegu og vel skipulögðu við heim-
skautsbaug, sem mig minnir að sé
vinabær Grindavíkur.
Að kunna og geta
En það var píanóleikarinn Pekka
Vapaavuori, sem birtist okkur í
Norræna húsinu þetta kvöldið. Bach
og Beethoven voru á skránni fyrir
hlé. Best hefði farið á að láta þá
heiðursmenn í friði þetta kvöldið.
Ekki það að menn megi ekki fara
sínar eigin leiðir í túlkun á verkum
þeirra, heldur er hér átt við þá kröfu,
sem gera verður á hendur hverjum
tónlistarmanni, að hann undirbúi
tónleika sína svo, að hann valdi að
minnsta kosti tæknihliðinni og kunni
verkin.
Heima
erberf
Músfkjarðvöðlar
Svo hélt Pekka Vapaavuori á
heimaslóð í verkefnavali og Peli-
mannit eftir Einojuhani Rautavaara
glumdi í eyrum. Sá, sem aldrei hefði í
finnskum fiðlungum heyrt, héldi
eflaust, við áheyrn þessarar píanó-
gervðu myndar, að þar færu grófir
karlar og hálfgerðir músíkjarðvöðl-
ar. Ég þykist nokkuð viss um, að
Rautavaara hafi ætlað sér annað
þegar hann sauð Pelimannit upp úr
húsgöngum Samuels Rinda-Nickola.
Ekkisen
mývargurinn
Lappeskeja, nýsamið verk eftir
Kullervo Karjalainen, var það verk á
efnisskránni sem mér fannst takast
Tónlist
EYJÓLFUR
MELSTED ,
hvað best. Karjalainen er iðinn við að
lofsyngja sina heimabyggð. Hann
gerir það þó án þess að reyna að búa
til offegraða rómantíska tónamynd
af Lapplandi. Minnugur þess hve
fjárans mývargurinn þar nyrðra getur
verið hvimleiður, fannst mér Karja-
lainen heiðarlegur I lýsingu sinni
þegar hann notar allísmeygilegar
hendingar í kaflanum Sááskinen
seassa = Hjá mýflugunum. Tónleik-
unum lauk svo með L’isle joyeuse
eftir Debussy. Leikurinn var af sama
'toga og á verkunum fyrir hlé. Að
mínu mati hefði Pekka Vapaavuori
átt að halda sig við flutning ftnnskra
nútímaverka einvörðungu og sleppa
þar með við þann leiða samanburð
sem maður hlýtur óhjákvæmilega að
gera á píanóleikurum þeim sem tóq-
leika halda hér í borg.
-EM.
c
Þjónusta
Þjónusta
■
__________________i
C
• Ja rðvinna - vélaleiga
)
Traktorsgrafa
til leigu í minni og stærri verk. Uppl. í
símum 74426 og 84538.
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Auðbert
Högnason, sími 44752 og 42167.
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir. ?”. 3". 4”. 5”. 6”. 7" borar. Hljóðlátt og:
ryklaust. Fjarlægum murbrolið, önnumst isetningar Iturða og glugga
ef óskað er, hvar sent er á landinu. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORLNSF.
Simar: 28204 — 33882.
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.
Vélaleiga E.G.
Höfum jaf nan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta,
borvélar, hjólsagir, vibratora,
slípirokka, steypuhrœrivélar,
rafsuðuvélar, juðara, jarð-
vegsþjöppur o.fl.
Vélaleigan Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson Simi 39,150.
HILTI
VÉLALEIGA
LEIGJUM ÚT:
GRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
HILTINAGLABYSSUR
HILTIB0RVÉLAR
SLlPIROKKA
HJÚLSAGIR
HEFTIBYSSUR MEÐ L0FTKÚTUM
Ármúla 26
Símar 81565 — 82715
Heimasími: 44697
VÍBRAT0RA
HRÆRIVÉLAR
DÆLUR
KERRUR
HESTAKERRUR
RAFSUÐUVÉLAR
JUÐARA og margt fleira.
c
Þjónusta
D
K/æðum og gerum við a/Is konar bólstruð
húsgögn. Ák/æði í mik/u úrvali.
Síðumúla 31, sími 31780
Er útihurðin Ijót?
Tökum að okkur aö skafa upp og lag-
færa útihurðir. Uppl. í síma 74644 milli
kl. 10 og 6 á daginn.
C
Pípulagnir - hreinsanir
D
r
Er stíflað?
Fjarlægi sliflur úr vöskum. wc rörurn.
baðkerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin taeki. rafmagnssmgla. Vanir
menn. Upplýsingar i sima 43879.
Sdfluþjónustan
Anton Aðabtainsson.
c
Verzlun
Sumarbústaðir - Sumarbústaðalönd
Tryggið ykkur land undir sumarhús, örfá lönd
á skipulögðu svæði miðsvæðis í Borgarfirði til
'sölu eða leigu. Uppl. í síma 93-2722 á daginn.
93-1835,93-1947, og 93-2095 á kvöldin.
Húsbyggjendur
Hef ávallt fyrirliggjandi allar gerðir af fylling-
arefni og gróðurmold. Tek að mér ýmisskonar
'jarðvegsskipti. Leigi út jarðýtur og belta-
gröfur. Magnús Hjaltested, sími 81793.
FERGUSON
Einnig stereosamstæður,
kassettuútvörp
og útvarpsklukkur.
litsjónvarpstækin
20" RCA
22" amerískur
26" myndlampi
Orri
Hjaltason
Hagamel 8
Simi 16139