Dagblaðið - 24.09.1980, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980.
21
(t
DAGBLADIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu
8
Til sölu:
Tveir samseuir minkar um hálsinn,
leðurkápa nr. 42, svartur kjóll nr. 42
Inýr), kæliskápur. eldhúsborð, spegill án
ramma. Eins manns rúm, svampdýna.
blómaborð, eldhúsklukka, Hoover
ryksuga og ýmislegt smádót. Uppl. að
Sólvallagötu 66. simi 26395.
Til sölu Kjarvals hringsófi,
8 manna og dönsk eikarborðstofuhús
gögn með tveim skápum. Uppl. i sima
37563 eftir kl. 16
Til sölu 11 stk. rafmagnsofnar.
Uppl. í sima 92-2684 eftir kl. 5.
Bílbeltin
hafa bjargað
ÚUXFÍ
/IFERÐAR
4 tegundir
afkjötfarsi
KJÖTBÚÐ .
SUÐURVERS
STIGAHLÍÐ - SÍMI35645
Vandað karlmannshjól,
litið notað. fótstigin Singer saumavél.
BTH þvottavél, mikið notuð en gang-
fær. Uppl. í síma 12018.
Til sölu:
Simaborð. kringlótt sófaborð, hvíldar-
stóll með skemli, svefnbekkur, svarthvítt
sjónvarp. teborð. reiðhjól lyrir 7—IU
ára og fuglabúr. Uppl. í síma 36468.
Góður peningaskápur
til sölu. Uppl. á skrifstofutíma í sima
27283.
Til sölu lítil matvöruver/.lun
i miðborginni, jöfn og góð velta. Tilboð
óskasl senl DB merkt „Matvöruver/.lun
312".
Til sölu er Crown
sambyggt hljómflutningstæki á góðu
verði, einnig nýleg. falleg kápa i stærð
14, hemug sem tækifæriskápa. Uppl. i
sima 10485 til kl.6 og eftir það i síma
38846.
510 lítra frystikista,
verð 400—450 þús.. einnig hjónarúm úi
palesander. verð 250—300 þús. Uppl. i
sima 73882.
Kafarabúningur.
Kafarabúningur með öllu til sölu. Uppl.
i sima -25125 á daginn og 73942 á
kvöldin.
Borðstofuborð
og slólar. skenkar. sólaborð. staku
slólar. útvarpsferðatæki og kasseltu
tæki. Hjónarúm, svefnsófar. svefnbekkir
símaborð og margl fleira á góðu verði.
Eornsalan Njálsgölu 27. simi 24663.
Westinghouse
rafmagnshitakútui. sem nýr, 250 litra.
lil sölu á hagkvæmu verði. vegna brevt
inga. Uppl. i siina 41644.
Til sölu nýlegt
reiðhjól. Grifter 3ja gira og Wimer Itjól.
Einnig gólfteppi ea 35 ferm. lilið slitið.
og nýlegir hjólaskautai. hvitir. Uppl. i
sima 38012.
Bastrúm til sölu,
einnig sambyggt stereotæki. Uppl. i síma
52451 frákl. 5—7.
Terylene hcrrabuxur
á 14 þús. kr. dömubuxur á 13 þús. kr.
Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616.
Tjakkvökvastýri með dælu
til sölu. Uppl. i síma 66808 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Skólaritvélar.
Margar gerðir skólaritvéla til sölu. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9
og 18.
Til sölu notaðar
iðnaðarsaumavélar, fyrir beinsaum og
sikksakk, i góðu lagi, tilvaldar
fyrir heimasaum, seljast á vægu verði.
Uppl. í síma 82222.
Tökum i umboðssölu
búslóðir og vel með farnar nýlegar
vörur, s.s. ísskápa, eldavélar, þvotta-
vélar, sófasett o. fl., einnig reiðhjól og
barnavagna. Sala og skipti. Simi 45366
og 21863 alla daga.
8
Óskast keypt
8
Isskápur óskast
lil kaups. Til sölu á saina stað. barna
karfa, burðarrúm. göngugrind og barna
stóll. Uppl. i sima 28439 eftir kl. 14.
Gas- og súrkútar
óskast keyptir. Uppl. í síma 99-4535 og
4525.
Ný þjónusta.
Tökum í umboðssölu búslóðir og nýleg-
ar vörur, sem sem ísskápa, eldavélar og
þvottavélar, sófasett og fleira. Einnig
•reiðhjól og barnavagna. Sala og Skipti,
sími 45366 og 21863 alla daga.
8
Verzlun
8
Kaupum bækur,
innlendar og erlendar, einnig bókasöfn.
Höfum á boðstólum margt góðra bóka,
þar á' meðal ýmsar fágætar. Bóka
stöðin Astra, Njálsgötu 40, simi 20270.
Skólapeysur,
barnapeysur i stærðum 1 — 14, litir í úr-
vali. Mohair, acryl allar stærðir. Það
borgar sig að líta inn. Verksmiðjuverð.
Prjónastofan Skólavörðustíg 43.
Smáfólk.
1 Smáfólk fæst úrval sængurfataefna.
einnig tilbúin sett fyrir börn og full-
orðna, damask, léreft og straufritt.
Seljum einnig öll beztu leikföngin, svo
sem Fisher Price þroskaleikföngin níð-
sterku, Playmobil sem börnin byggja úr
ævintýraheima, Barbie sem ávallt fylgir
tízkunni, Matchbox og margt fleira.
Póstsendum. Verzlunin Smáfólk,
Austurstræti 17 (kjallari), sími 21780.
Útskornar hillur
fyrir puntuhandklæði, áteiknuð puntu-
handklæði, sænsk tilbúin puntuhand-
klæði, bakkabönd og dúkar eins, áteikn-
uð vöggusett, áteiknaðir vöflupúðar úr
flaueli, kínverskir handunnir borðdúkar,
mjög ódýrir „allar stærðir". Heklaðir og
prjónaðir borðdúkar, allt upp i
140x280. Einnig kringlóttir, sannkall-
aðir „kjörgripir”. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74. sinti
25270.
Kaupum vel með farnar
íslenzkar bækur og skemmtirit (ekki
unglingabækur. Vikuna né Samúel).
íslenzku, ensku og Norðurlandamálum.
Kristjánssonar, Hverfisgötu 26, sinti
14179.
8
Fatnaður
8
Fatnaður óskast
frá 1950-1965, t.d. skór, jakkar
(skinnjakkar), töskur, skartgripir eða
flest allt frá þessu tímabili. Uppl. í síma
12880 frákl. 10—6 (ekki um helgar).
Til leigu brúðarkjólar
ogskírnarkjólar. Uppl. isíma 53628.
8
Fyrir ungbörn
8
Oska eftir að kaupa
tvobarnabilstóla. Uppl. isíma 32215.
Oska eftir að kaupa ódýran,
notaðan barnavagn vcl með larinn.
Uppl. i sima 45166 eltir kl. 4 á daginn.
Barnarúm með dýnu
lil sölu, 1,50 m að lengd. Uppl. i sima
31614 eltir kl. 17.
8
Húsgögn
8
I veggja hæða barnakujur
lil sölu á 30 þús. kr„ útlit sæmilegt. Við
arlitur. Uppl. i sima 53240.
4ra sæta sófi,
tveir slólar og sólaborð. vel með farið. ttl
sölu. Einnig gardínustrekkjari. Uppl. í
sima 26047.
l il sölu nýjar kojur
út luru. 80 x 190 á stærð. Uppl.
23076 eftirkl. 5.
Furuhúsgögn auglýsa.
Höfum til sýnis og sölu sófasett, sófa
borð, borðstofuborð og slóla, eldhús
borð, vegghúsgögn, hornskápa, hjóna-
,rúm, stök rúm. náttborð og fleira. Opið
Irá kl. 9—6, laugardaga kl. 9—12.
Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson. Smiðs
höfða 13, simi 85180.
Gamalt hjónarúm
jineð dýnum. náttborðum og snyrliborði
,og tveir stólar til sölu. Verð ea 200 þús_
Uppl. i sima 31853 eltir kl. 5.
Selst fyrir lítiö.
Sófasett, skápur og Itanshillur. Uppl.
eftirkl. ó.simi 13941.
Húsaviðgerðir
Getum bætt við okkur verkefnum.
Járnklæðum hús, skiptum um
glugga, glerjum, setjum upp inn-
réttingar, skilveggi, milliveggi,
hurðir, sláum upp bilskúrum,
sökklum og margt fleira.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hringið í fagmanninn.
Uppl. í síma
71796
•íjb
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
Ms. Coaster Emmy
fer frá Rvik 30 þ.m. vcstur um land
til Húsavíkur og snýr þar viö.
Ms. Hekla
ler Irá Rvik 2. okt. austur um land í
hringferð. Viðkomur samkvæmt
áætlun.
Verzlunarhúsnæði
c^kast til leigu.helzt á Laugavegi. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma
27022. ^ H—100
GÖMLU SÍLDAR
TRÉKASSARNIR
Óskum að kaupa talsvert magn af gömlu síldar trékössun-
um.
FISK0 H/F
Smiðjuvegi 26. sími 77100.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Viðtækjaþjónusta
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á Verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I)ag-, kvóld- og helgarsími
21940.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJ ÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.,
Siðumúla 2,105 Reykjavik.
Síman 91-3f>090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
Otvarpsvi«kja
MtiSiAm
Loftnetsþjónustan
Viðgerd og uppsetning á úfvarps- (og) sjónvarpsloftnelum og sjónvarpstækj-
um. Höfum allt efni. öll vinna unnin af fagmönnum. Ársábyrgð á efni og
vinnu. Kvöld- og helgarþjónusta.
20. DES. nk. á ríkisúfvarpið 50 ára afmæli, og þá hefsf FM-stereóúl-
varp. Þá varöa allir aö vera búnir aö Iryggja sér uppselningu á stereó-
loflneli.
ELEKTRÓNAN SF. Sfmar 83781 og 38232.
#
C
Önnur þjónusta
j
MURBROT-FLEYGUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
hjúll Harðarson.Válaklga
SIMI 77770
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Loftpressur
Hrœrivólar
Hitablósarar
Vatnsdælur
Slípirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvólar
Beltavólar
Hjólsagir
Steinskurðarvól
Múrhamrar
c
Húsaviðgerðir
[SANDBL'ASTUR hf'.
A MELABRAUT 20 HVALEYRARHOLTI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki.
Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er.
Stærsta fyrirtæki landsins, sérhæft
sandblæstri, Fljót og góð þjónusta.
Í53917
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíöar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ i SÍMA 30767
BIAOIÐ
frfáJst, úháð dagblað