Dagblaðið - 24.09.1980, Síða 22

Dagblaðið - 24.09.1980, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980. 1 I DAGBLAOIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Til sölu stereóbekkur, hansahillur og góður fataskápur. Alli vel með farið. Uppl. i sima 92-3898 el'tir háilegi. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar. Borðið er hringlaga. á stál l'æti, með harðplasti. Mjög vel með fariö. Uppl. i síma 40333 eltir kl. 4. Til sölu mjög vel með farið sólaborð úr tekki. stórt. verð 35 þús.. sérsmiðað, brenl furuborð. 'verð 30 þús., einnig sérsmiðuð blóma griml úr brenndri l'uru. verð I0 þús. Uppl. i síma 36707. Skrifborð. Ljós skrifborð til sölu á kr. 90.000, stærð 60 x 137 cm, vel með farið. Uppl. i sima 29395 eftir kl. 18 i dagog næstu daga. Borðstofuhúsgögn til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 7189I eftir kl. 19 í kvöldog næstu kvöld. Til sölu vegna flutnings sófasett i barokkstíl, 4 stólar og 3ja sæta sófi, Ijósdrapplitað, plussklætt, út skornir armar. Uppi. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—293 Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurós- sonar, Grettisgötu I3, sími !4099. Ódýr sófa sett og stakir stólar, 2ja manna svefnsóf ar, svefnstólar, stækkanlegir þekkir og svefnbekkir, svefnbekkir mcð útdregn- um skúffum, kommóður, margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófaborö, bókahillur og stereoskápar, rennibrautir og taflborð og stólar og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i pósl kröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Heimilistæki J Oska eftir að kaupa notaða þvotlavél. verður að vera i góöu lagi. Uppl. i sima 76851. I ii sölu sem n> l’hilco þvottavél. Uppl. i sima 45079 eflir kl. 6. l il sölu Isskápur + frvstir, hæð 225 ein. skiptisl til helminga frysin + kælir, breidd 60 cm og dýpt 60 un Vcrö 350 þús. Kosta nýir 900 þús. Uppl. i síma 18675. F.nsk, dönsk og belgisk ullar- og nælon gólfteppi, verð frá kr. 6 þús pr. ferm. Sum sérhönnuð fyrir stiga ganga. Sandra. Skipholti l.simi I7296. t---------------^ L Hljóðfæri I il sölu orgel. Vamalta B 35. 9 mánaða gamalt. Uppl. i sima 53I97 eltir kl. I9. Oska eftir að taka góðan bassa á leigu i velur. einnig bassamagnara. Lingöngu lil noikunar i heimahúsi. Uppl. i síma 99-6882. I il sölu 14" Hi-hat /ildjian simbalar. Uppl. i sima 26028 milli kl. 3 og 7 eftir hádegi. Til sölu sem nýtt Earth söngkerfi, 100 w, Gibson SG og Fender Twin reverb gítarmagnari. nýr Fender jazzbassi og Ludvig trommusett. Allt I töskum. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 97-5868. Rafmagnsorgci-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel I úrvali.l Viðgerðir og stillingar á flestum! rafmagnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinn sf.. Höfðatúni 2, sími 13003. 9 Hljómtæki D Til sölu Marantz 1122 magnari, 1166 plötuspilari. 660 hátalarar. Uppl. í sima 86548 cflir kl. 19. táer komið að kassettutækjum. Hér þurfum við einnig að rétta af lager- stöðuna, og við bjóðum þér Clarion kassettutæki frá Japan, Grundig kass ettutæki frá V-Þýzkalandi, Marantz kassettutæki frá Japan og Superscope kassettutæki frá Japan, allt vönduð og fullkomin tæki, með 22.500— 118.50(1 ikróna afslætti miðað við staðgreiðslu. En, þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur ifengið hvert þessara kassettutækja sem ler (alls 10 tegundir) með verulegum af- slætti og aðeins 50.000 króna útborgun. Nú er lækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins meðan núverandi birgðir endast. Vertu því ekkert að hika. Drífðu þig i málið. Vertu velkomin(n). NESCO hf., Laugavegi 10, simi 27788. P.S. Það er enn hægt að gera kjarakaup i nokkrum tegundum af ADC ogThorens plötuspilurum. Nú. fer þó hver að verða síðastur. 9 Videoþjónusta l Videoking klúbbur Suðurnesja. Yfir 100 myndir i betamax kerfinu. nokkrar í VHS. Sendi til Reykjavíkur og nágrennis. Uppl, I sima 92-1828 eftir kl. 7.30 á kvöldin. f----------------N Kvikmyndir v________________/ Véla- og kvikmyndaleigan og Vidco- bankinn leigir 8 og 16 mrn vélar og kvikmyndir, einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10—12.30. Sími 23479. 9 Gull—Silfur i Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið kl. 10—12 f.h. og 5—6 e.h. Islenzkur útflutningur, Ármúla I. Sími 82420. 9 Safnarinn i Kaupum íslen/.k frimerki og gönutl umslög. Iiæsta verði. einnig kórónumynl. gamla peningaseðla og erlenda mym. Frimerkjamiðstööin. Skólavöröuslig 2la. simi 21170. Hljómplötur. Kaupi og sel notaðar hljómplötur, Iri merki og fyrstadagsumslög. Safnarahöll in, Garðastræti 2, opið kl. 11—6 mán. fimmtud. og kl. 11—7 föstudaga. Ath. Enginn sínii. Ljósmyndun Minolta SRT 101 með 58 mm standardlinsu og Solieor X Zoom 90 x 230 mm og þrílótur og laska. gott verð. Uppl. i siina 74333 eftir kl. 16. Ath. Canon Minolta. Til sölu Canon AL I boddi. rúmlega eins árs og Minolta Flass auto 200 X. Mitiolta linsa, 28 irtm. L 3.5 Hoiay tvö laldari á Minolta og myndavélartaska. Allt sem nýll. Uppl. í síma 40202. Ljósmyndapappír Plasth frá Tura V-Þýzkalandi. Mikið úrval, allar stærðir. ATH. hagstætt verð, t.d. 9x13, 100 bl. 6690. - 13x 18, 25 bl. 3495. — 30x40, 10 bl. 7695. Einnig úrval af tækjum og efni til ljósmyndagerðar. Amatör Ijósmynda- vörur, Laugavegi 55, simi 12630. Kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mrn kvikmyndafilmur. tón invndir og þöglar. einnig kvikmyítdavél ar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl ar. Teiknimyndir I miklu úrvali, þöglar. tón, svart/hvítar. einnig í lit: Pétur Pan. Öskubuska. Jumbó i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmæliðog fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mnt og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með Itljóð. auk sýningarvéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town og fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. I.—7 sími 36521. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó- myndum I lit. Á Súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2. The Sting. Earthquake, Airport 77, Silver Streak. Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla daga kl. 1 —7, sími 36521.. (--------------N Byssur RifFill og haglabyssa. Til sölu er Walther riffill caliber 243 og Browning haglabyssa, fimm skota, 3 tomma. Uppl. í sima 84186 eftir kl. 18. 9 Dýrahald D Dísapáfugl til sölu með stóru búri. Uppl.d sima 34175 eflir kl.6. l il sölu 6 vetra gamall licstur. klárhestur með tölii. upplagður barnahestur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. II—418 9 vetra leirljós blesóttur löllari lil sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eflir kl. 13 eða í sima 71490 fyrir hádegi ogeftir kl. 18. H—375. Til sölu 6 hesta hús i Hafnarfirði. rafmagn og sjálfbrynning.. Uppl. i síma 92-2684 eftir kl. 5. Oska eftir að kaupa fuglabúr. Uppl. í síma 38057. 3ja mánaða skozk-islenzk tík fæsl gefins. Simi 45680. Hestamenn. Tek hesta til hagagöngu til áramóta eða lengur. Mikið gras og góð skjól. Gef hey ef með þarf. Uppl. í síma 99-6324 eftir kl. 20. Til sölu 6 vetra leirljós hestur, gott tölt. Uppl. i sima 81813. Hesthús til leigu I Glaðheimum í Kópavogi. 5 básar, raf magn, sjálfbrynning, góð heygeymsla. Allt sér. Leigutími 1. okt.-l. júní. Tilboð sendist á augldeild DB merkt „Gott hesthús 2408” fyrir 26. þ.m. Öska eftir að kaupa góða steypuhrærivél strax, ca 2ja poka vél. Uppl. hjá Sandfelli. Hreiðar Hermannsson. Simi 94-6909 eða 99- - 2125. Til sölu um 800 metrar I 1/2x4 uppistöður, mest í 2,50 m lengdum.Sími 40201. Til sölu Suzuki RM 50. mólocross hjól. árg. '80. Uppl. i sima 43347. 10 gíra reiðhjól lil sölu. Svo lil nýtt. verð 200 þús. Uppl. aðKarfavogi 52, eftir kl. 18. Honda CB 50 árg. '75—76 óskast keypt. Uppl. i sima 30081 eflir kl. 16. Oska eftir að kaupa Yamaha mótorhjól. legund MR eða RD. Helzl ekki eldra en 77 lil 78 módel. Uppl. i sima 66611 ellir kl. 6. Sá eða sú sem vill skipta á góðum Maram/. hljómtækjum og vel með larinni Hondu 350 XL hringi i síma 27019 el'lir kl. 17.30. Reknet. Vil kaupa nokkur síldarnet. Uppl. í sima 97-7137 eftirkl. 20. Vantar pláss fyrir tvo hesta I Viðidal í vetur. Plássið borgað fyrir fram. Uppl. i sima 20167 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Hestur-dráttarvél. Til sölu gamall Massey Ferguson, litur út sem nýr, fatlegur jarpur 7 vetra klár- hestur með tölti og brún 7 vetra klár- hryssa með tölti. Til greina tekur að taka ótamda hesta upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 92-7670. Ætlarðu að kaupa þér poodlc h'olp? Hafðu þá samband við prx., Jeild HRFl. Það tryggir þér góða hvolpa. Áttu poodle hund? Langar þig að vita hvort hann er hreinræktaður og hvort hann er gallalaus eða gallalitill? Hafðu þá samband við poodle deild HRFÍ fvrir 13. nóvember í síma 44985, .76073, 86838 eða 23264. 9 Til bygginga Mótatimbur til sölu. Upplýsingar i siina 75238. D P-form mót Til sölu notuð P-lórm mót 2,60 m á hæð, í mjög góðu ástandi. Uppl. i sima 32126. Bátar-mótorar. Eigum 12 feta Terhy vatnabáta og 13, 14og 16 feta Fletcher hraðbáta til sölu á góðu haustverði. Aðeins um örfáa báta að ræða. Einnig Chrysler utanborðs mótora í flestum stærðum. Vélar og Tæki hf., Tryggvagötu 10, simar 21286 og 21460.. Verðbréf V erðbréfámarkaöurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—38%, einnig á ýmsum verð- bréfum, útbúum skuldabréf. Leitið upp- lýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96. 2. h. Simi 29555 og 29558. 9 Fasteignir D Lítiö einbýlishús í Kópavogi til sölu. Uppl. I'rá kl. 2—5 i sima 13040og 13153. Safamýri-tvíbýli. Góð 3ja herb. ibúð á jarðhæð i tvibýli. ‘íbúðin gæti losnað fljótlega. Einnig til sölu mjög litið einbýlishús i vesturbæn um ásamt eignarlóð. Uppl. i sima 15606 frá kl. 9—17 og i síma 81814 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.