Dagblaðið - 25.10.1980, Page 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980.
Messur
Guösþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu-
daginn 26. október 1980.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn
aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjón .
usta i safnaðarheimilinu kl. 2. Væntanleg fermingar
börn og foreldrar þeirra sérstaklega boðin velkomin til
guðsþjónustunnar. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 siöd. að Noröurbrún
I. Sr. GrímurGrimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguösþjónusta
kl. 10:30. Fjölskylduguösþjónusta kl. 2 c.h. i Breið
holtsskóla. Miðvikudagur: Almenn samkoma kl.
20:30 að Seljabraut 54 á vegum allra safnaöanna i
Breiðholti. Sr. Lárus Halldórsson.
BOSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Messa
kl. 2. Sr. Jón Bjarman messar. Organleikari Guðni Þ.
Guömundsson. Sóknarnefndin.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn
aöarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen.
Þess er vænzt að aðstandendur fermingarbarna komi,
meðbörnum sinum.
LANDAKOTSSPlTALI: Messa í Landakotsspitala
kl. 10. Sr. Þórir Stephensen. Organleikari Birgir Ás
(iuðmundsson.
KI.I.IIIF.IMILID GíUJND: Messa kl. 10. Sr Ingólf
ui Guðmundsson messar.
FLLLA- OG IIÓLAPRESTAKALL: Laugardagur:
Barnasamkoma i Hulabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu
dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Sam
ciginleg samkoma safnaðanna í Breiðholti að Selja
braut 54 miðvikudagskvöld kl. 20:30 Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II árd.
Guðsþjónusta kl. 2, altarisganga. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Fermingarbörn og forráöamenn þeirra
eru hvött til þátttöku i guösþjónustum. Almcnn sam-
koma nk. fimmtudag kl. 20.30. Æskulýðsfundir cru á
föstudagskvöldum kl. 20.00. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRlMSKlRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Kl. 2 hátfðarsamkoma i tilefni 40ára
afmælis Hallgrimssafnaðar. Dr. Jakob Jónsson flytur
ræðu og ávörp flytja Friðjón Þórðarson kirkjumála
ráöherra og sr. Ólafur Skúlason dómprófastur. KafTi-
sala kvenfélagsins aö lokinni hátiðarsamkomunni.
Sóknarprestar. Mánud. 27. okt.: 306. ártlö Hallgríms
Péturssonar. Hátiðarmessa kl. 20.30. Sr. Eirikur J.l
Eiríkss. á Þingvöllum predikar. Ágústa Ágústsdóttirl
syngur einsöng. Organleikari kirkjunnar, Anlonio
Corveiras leikur einleik á orgel kirkjunnar frá kl. 20.
Þriöjudagur 28. okt.: Kl. 10:30 fyrirbænaguösþjón
usta. Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna cr á
laugardögum kl. 2.
LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson.
Lesmessa og fyrirbænir á fimmtudagskvöld 30. okló-
ber kl. 20:30 Sr. Arngrimur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskylduguösþjónusta
i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Fullorðnir cru hvattir til|
að koma með börnunum til guðsþjónustunnar. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II.
Organleikari Jón Stcfánsson. Prestur sr. Sig. HaukUr
Guðjónsson. Athugið breyttan messutima. Barnasanv
koma kl. 13:30. Aðalfundur safnaðarins verður
sunnudaginn 2. nóvember kl. 3 siðd. Vcnjuleg aðal
fundarstörf. Safnaðarstjórn.
LAUGARNESKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl.
II. Æskulýðs og fjölskylduguösþjónusta kl. 2. Ungt
fólk aðstoðar. Mánudagur 27. okt.: Fu:idm fyrir for-
eldra fermingarbarnanna kl. 20:30 í fundai al kirkjunn
ar. Páll Magnússon sálfræðingur ræðir i*m anilaniál
unglingsáranna. Þriðjudagur 28. okt.: Bænaguðsþjón
usta kl. 18 Æskulýðsfundur kl. 20:30. Miðvikudagur
29. okt.: Bræðrafélagsfundur kl. 20:30. Föstudagur
30. okt.: Siðdegiskaffi kl. 14:30. Sóknarprestur.
SELJASÓKN: Barnaguðsþjónustur að Seljabraut 54
og ölduselsskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta aðSelja
braut 54 kl. 2. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II
árd. i Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson.
FRlKIRKJAN í Reykjavik: Messa kl. 2. Vetri heilsaö.
Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
FRlKIRKJAN i Hafnarfirði: Kl. 10:30 barnastarfið.
Aðstandendur barnanna eru að sjálfsögðu velkomnir
lika. Kl. 14 guðsþjónusta. Aðlokinni guðsþjónustunni
..kaffidagur" Kvenfélagsins i Góðlemplarahúsinu.
Safnaöarstjórn.
FlLADELFlA: Sunnudagaskólarnir Hátúni 2 og
Hafnarfirði byrja kl. 10:30. Almenn guðsþjónusta kl.
20.00. Gestir vænlanlcgir frá Ameriku. kór kirkjunn
arsyngur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN Háaleitisbraut 58:
Messasunnudagkl. 11.00 og 17.00. kaffi áeflir.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl
14.00 sunnudag. Aðalfundur eftir messu.
KFFLAVIKURKIRKJA:
Kirkjudagur aldraðra: Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Messa kl. 14.00. Hllf Káradóttir syngur cinsöng
Fermd verður Þóra K. Ásgeirsdóttir. Ásgarði 1 Kefla
vik. Safnaðarfélagið býður öldruöum til kaffidrykkju
aðlokinni messu.
MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma i
Brúarlandskjallara í dag föstudag kl. 17.00.
LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguösþjónusta
sunnudag kl. 14.00.
Sýningar
KJARVALSSTAÐIR: Bragi Ásgeirsson. yfirlits
sýning.Opin 14—22 alla daga.
NORRÆNA HÚSID: Jón Reykdal. málvcrk og
grafík. Opið 14—22 alla daga til 26. nóv.
Anddyri: Palle Nielsen.grafík.
LISTASAFN ISLANDS v. Suðurgötu: Málverk.
grafik, höggmyndir. teikningar eftir innlenda og er-
lenda listamenn. Opið þriðjud., fimmtud.. laugard..
ogsunnud. frá 13.30—16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Magnús
Kjartansson, (framlengd sýning), málverk. sáldþrykk
og blönduð verk. Opið 11 —23.30 alla daga.
FlM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Engin sýning
um heigina.
ÁRBÆJARSAFN: Opiðsamkv. umtali. Simi 84412
frá 9—lOalla virkadga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ v. Suðurgötu: Opið þriðjud..
fimmtud.. laugard. ogsunnud. frá 13.30—16.
NÝLISTARSAFNIÐ, Vatnsstlg 3b: Vídd á pappir
verk nokkurra hollenzkra myndlistarmanna. Opið
16—20 virka daga, 14—20 um helgar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Skóla
vörðuholti:Opiðmiðvikud.ogsunnud. frá 13.30—16.
GALLERÍ KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10:
Sigrún Gísladóttir, ný verk. Opið 9—18 virka daga.
9—16 um helgar.
HÓGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar:Opið
þriöjud. fimmtud., laugard. og sunnud. frá 13.30—16.
GALLERt LANGBRÓK, Amtmannsstig 1: Grafík.
textíl og listmunir eftir aðstandendur gallerísins. Opiö
12—18 alla virka daga.
GALLERl NONNI, Vesturgötu: Pönk a la Nonni.
GALLERl SUÐURGATA 7: Engm sýning um
helgina.
ÁSGRlMSSAPN, Bergstaðastræti 74: Sýning á
verkum Ásgrims Jónssonar. Opið þriöjud., fimmtud.
oglaugard. frá 13.30—16.
TORFAN (veitingahúsk Leikmyndateikningar eftir
Gylfa Glslason og Sigurjón Jóhannsson.
EPAL, Siðumúla 20: Sýning á lömpum eftir danska
hönnuðinn Poul Henningsen. Opið á venjulegum
verzlunartima.
EDEN, Hveragerði: Valdis Óskarsdóttir og Auður
Haralds: Ljósmyndir og flikur. Opið til 26. okt.
MOKKA-KAFFI, Skólavörðustig: Gunnar Hjalta-
son, blekteikningar á rlspappír. Opið 9—23.30 alla
daga.
LISTASAFN ALÞÝÐU; Grensásvegi 16: Sigurður
Thoroddsen, vatnslilainyndir. Opið alla daga frá 14—
22.
LISTMUNAHÚSIÐ; Lækjargötu 2: Sigríöur Björns
dóttir, ný málverk. Opiö 10—18 alla virka daga, 14—
18 um helgar.
Leiklist
Þrjá aukasýningar
á í öruggri borg
Húsfyllir varö á siðustu þrjár sýningar Þjóðleikhúsins
á leikriti Jökuls Jakobssonar I öruggri borg, og urðu
margir frá að hverfa. Hefur því verið ákveðið að hafa
þrjár aukasýningar á leikritinu og veröa þær
sunnudaginn 26. október, þriðjudaginn 28. október og
fimmtudaginn 30. október. Að öllum líkindum geta
sýningar ekki orðið fleiri vegna þrengsla viö Litla
sviðið, en frumsýning á leikriti Valgarös Egilssonar
Dags hriöar spor er á næstu grösum. Þeir sem ekki
vilja missa af leikriti Jökuls er því ráðlagt að tryggja
sér miða timanlega.
LAUGARDAGUR j
LFIKFfcLAG REYKJAVlKUR: Að sjá til þin
maður, kl. 20.30.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Könnustcypirinn pólitiski. 2.
sýning. kl. 20.
SUNNUDAGUR
LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR: Rommi. kl 20.30
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: óvitar. 50. sýning, kl. 15.
Smalastúlkan og útlagarnir, kl. 20 (kynning). (Litla
sviöið) I öruggri borg, kl. 20.30.
NEMENDALEIKHÚS LEIKLISTARSKÓLA IS
LANDS: tslandsklukkan. kl. 20.
Skemmtlstaðir
LAUGARDAGUR:
ÁRTÚN: Almennur dansleikur. Hljómsveitin
Utangarösmenn leikur fyrir dansi.
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek
HÓTEL BORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar. Astrabar og Mimisbar opnir..
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir
dansi. Diskótek á tveimur hæðum.
LEIKHÚSKJALLARINN: Carl Billich leikur á
pianó frá kl. 18.00—22.00 fyrir matargesti. Siðan
verður leikin þægileg músik af plötum.
NAUSTIÐ: Guðni Þ. Guðmundsson leikur á pianó.
Hrönn Geirlaugsdóttir leikur á fiðlu fyrir matargesti.
ÓÐAL: Lokað vegna breytinga.
SIGTÚN: Hljómsveitin Tívoli leikur fyrir dansi.
Diskótek. Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFfc: Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir
dansi og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti.
SUNNUDAGUR:
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Samvinnuferðir/Land
sýn meösitt fyrsta skemmtikvöld. Mímisbarog Astra
bar opnir eins og venjulega. Stjörnusalur: Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
NAUSTIÐ: Magnús Kjartansson skemmtir. Pálmi
Gunnarsson kemur i heimsókn. Matur framreiddur
fyrir matargesti.
ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett.
Tónleikar
Kjarnorkublúsarnir
halda hljómleika
í Keflavík
Laugardaginn 25. okt. kl. 21—23 mun hljómsvcitin
Kjarnorkublúsarnir frá Keflavik halda hljómleika i
Félagsbiói. Keflavík.
Þctia er i fyrsta sinn sem meðlimir hljómsvcii
arinnar standa að hljómlcikuni scm þcssum.
Stcfna Kjarnorkublúsanna cr að halda sér utan
dansleikjaspils til að lenda ckki í vitahring súkkulaði
tónlistar, sem eru örlög nasta allra danshljómsvcita.
Dagskrá hljómleiksins, sem byggist á frumsömdu
efni þeirra félaga. cr aðstórum hluta framlag (il bar
áltunnar gegn kjarnorku. hvort heldur i mynd
orkuvera eða tortimingarvopna. og nýta þeir
hrynform, svo sem rokk. blús og rcggae til áherzlu.
Miðar verða seldir á skrifstofu Herstöðvaand
stæðinga. Skólavörðustig I. Sætaferðir frá Skóla .
vörðustíg I kl. 20.30.
Fráttatilkynning
frá tónleika-
nefnd Háskólans
Fyrstu háskólatónleikar vetrarins veröa i Félags
stofnun Stúdenta sunnudaginn 26. október kl. 17.00.
Jean Mitchell, mezzósópransöngkona frá Englandi.
mun ásamt Ian Sykes pianóleikara flytja enska söngva
frá 17., 18. og 20. öld og Ijóðaflokkinn Chants de
Terre et de Ciel, eða söngva um jörðu og himinn eftir
franska tónskáldiðOlivier Messiaen.
Jean Mitchell er frá Liverpool og stundaði tónlistar
nám við háskólana i Edinborg og Birmingham og
söngnám i London. Hún hefur ásamt undirleikara
sínum, Ian Sykes, haldið tónleika víða í norður
Englandi og i London. Jean Mitchell og Ian Sykes
kenna bæði við tónlistarskóla i Liverpool.
Þessir fyrstu háskólatónleikar vetrarins verða-
haldnir á sunnudegi, en háskólatónleikar verða fram-
vegis á laugardögum i vetur eins og undanfarin ár.
r - -
Stjornmalafundir
Félagsmálanefnd
miðsijómar Alþýðu-
bandalagsins
er boðuð til fundar á Grettisgötu 3, laugard. 25. okt.
kl. 14.
Austfirðingar —
Austur-Skaftfellingar
Árshátlð sjálfstæðismanna i Austur-Skaftafellssýslu
og haustmót sjálfstæðismanna á Austurlandi veröur
haldið á Hótel Höfn laugardaginn 25. þessa manaöar
oghefstkl. 19.30.
Alþýðubandalagið boðar
til ráðstefnu um
þjóðfrelsis- og
utandkismál
laugardaginn 25. okt. og sunnudaginn 26. okt. i
Þinghól, Hamraborg 4, Kópavogi. Ráðstefnan er opin
félögum i Alþýðubandalaginu. Gögn liggja frammi a
skrifstofu Alþýðubandalagsins.Grettisgötu 3.
Aðalfundur
Alþýöuflokksfélags Grindavikur veröur haldinn i
félagsheimilinu Festi (litla sal) sunnud. 26. okt. kl.
14.00e.h.
Aðalfundur
Alþýðuflokksfélags Keflavikur verður haldinn laugar
daginn 25. október kl. 14.00 á Hringbraut 106, Kefla
vík.
Aðalfundur Kjördœmisráðs
Alþýðubandalagsins
í Vesturiandskjördœmi
verður haldinn i Rein Akranesi laugardaginn 25. okt.
kl. 13.00.
Aðalfundur kjördœmisráðs
AB i Suðuriandskjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins i
Suðurlandskjördæmi verður haldinn í Ölíusborgum
laugardaginn 25. okt. nk. og hefst hann kl. 13 með
setningu formanns, Sigurðar Sólmundarsonar.
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing framstóknarmanna á Austurlandi
iheldur kjördæmisþing á Djúpavogi dagana 25.-26.
•október næstkomandi.
Þingið hefst laugardaginn 25. október kl. 14.00 með
framsögurasðu Tómasar Árnasonar, viðskipta-
ráðherra, um stjórnmálaviðhorfið.
Aðalmál þingsins að þessu sinni verður ástand og
horfur i atvinnumálum og hefur Halldór Ásgrímsson
alþingismaöur framsögu um þau mál.
Akureyri
Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar verður
haldinn laugardaginn 25. okl. kl. 14.00 að Hafnar
stræti 90.
Alþýðubendalagið
Akureyri
Félagsfundur til undirbúnings landsfundi verður
haldinn laugardaginn 25. okt. kl. 2 e.h. að Eiávalla-
götu 18.
Ath. breyttan fundartima.
Austurlandskjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna i
Austurlandskjördæmi verður haldinn á Hótel Höfn.
Hornafirði, laugardaginn 25. okt. kl. 15.00.
Aðalfundur kjördæmisráös
AB í Suðurlandkjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins i
Suöurlandskjördæmi verður haldinn í ölfusborgum
laugardaginn 25. okt. nk. og hefst hann kl. 13.00 með
setningu formanns, Sigurðar Sólmundarsonar.
Aðalfundir
Aðalfundur
Óháða safnaðarins
verður haldinn sunnudaginn 26. okt. nk. kf. 15.15 i
Kirkjubæaðaflokinni guðsþjónustu.
Frá UNIMA
á íslandi
Miðvikudaginn 5. nóvember 1980 verður haldinn
aðalfundur UNIMA á islandi (Félags áhugafólks um
brúðuleikhús). Fundurinn hefst kl. 16.00 og verður í
Leifsbúð að Hótel Loftleiðum. 1 tilefni 5 ára afmælis
félagsins verður þessi aðalfundur með hátíðlegu sniði
og snæða fundarmenn kvöldverð saman að loknum
aðalfundarstörfum. Þeir sem hafa áhuga á að ganga i
félagið á fundinum hafi samband við einhvern úr
stjórn þess fyrir 2. nóvember: Jón E. Guðmundsson.
simi 16167, Hallveig Thorlacius, simi 83695. Margrét
Kolka. simi 43031, Sigfús Kristjánsson, sími 92-1809.
Hólmfriður Pálsdóttir.simi 15240.
Fálagsfundur skýrslutækna
um gagnasafnskerfi
Skýrslutæknifélag Islands boðar til félagsfundar i
Norræna húsinu miðvikudaginn 29. október 1980. kl.
14.30.
Á fundinum mun dr. Jóhann P. Malmquist tölv-
unarfræðingur flytja erindi er hann nefnir Gagna-
safnskerfi (database system).
I erindinu mun Jóhann rekja sögu gagnasafnskerfa
og gera grein .fyrir hinum þremur aöalaöferðum við
uppbyggingu slikra kerfa. Þá mun hann og sýna dæmi
um forritunarmál fyrir gagnasöfn.
Að loknu erindinu mun Jóhann leitast við að svara
spurningum fundarmanna. sem fram kunna að verða
bornar.
Boðið verður uppá kaffisopa í fundarhléi.
Framangreindur fundur er hinn fyrsti i röð funda
(allt að fjórum), sem félagið ráðgerir að stofna til um
þetta sama efni, þ.e. gagnasafns- eða gagnagrunns-
Ikerfi.
Sjálfsbjörg
fálag fatiaðra
í Reykjavík
Farið verður í leikhús sunnudaginn 26. október kl.
20.30 að sjá Rommi sem sýnt er i Iönó um þessar
mundir. Hafiösamband við skrifstofuna i sima 17868
eigi siðar en 21. október.
Ufeyrissjóðurinn
Hlff auglýsir
Sjóðsfélagsfundur verður haldinn að Hótel Sögu, Bláa
sal, laugardaginn 25. október kl. 14.
Dagskrá samkv. reglugerð sjóðsins.
Kvenfálag Hreyfils
Fundur verður þriðjudaginn 28. október nk. i
Hreyfiishúsinu. Húsið verður opnað kl. 20.30.
Fundur settur kl. 21. Basarundirbúningur. Mætið
stundvíslcga.
Arshátíöir
Árshátíð
sjálfstæðisfélaganna
vcrður lialdin laugardaginn 25. októlvi kl. 19.3(1 ,ið
llótel Höfn. Hornafiröi.
Iþróttlr
íslandsmótið
í körfuknattieik
Iþróttahúsið Njarðvik laugardag 25. okt. kl. 14:00
UMFG-UMFS, l.deild.
Iþróttahúsið Akureyri
Þór-Fram, l.deild
Sunnudagur 26. okt.
Iþróttahúsið Njarðvik:
,,I.B.K.-UMFS kl. 14.00.
FerdaiÖg
Ferðafálag íslands
Helgina 25.-26. okt. verða ekki leyföar gistingar i
Skagafjörðsskála i Þórsmörk v/einkaafnota -
Feröafélagsins.
Dagsferðir 26. okt.
kl. 13 — Vatnsskarð-Breiðdalur-Kaldársel. Farar-
stjóri: Sigurður Kristinsson. Verðkr. 4.000.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni. austanmegin. Farm.
v/bil.
Útivistarferðir
Sunnud. 26. okt. kl. 13.
Ketilsstigur eða Krisuvik, léttar göngur og hvera-
skoðun. Verð 4000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum.
Farið frá BSl. vestanveröu (i Hafnarf. v.
kirkjugarðinn).
Snæfellsnes um næstu helgi.
Tllkyiniingar
Skiðadeild Víkings
Vetrarkaffi i skiðaskálanum i Sleggjubeinsskarði á
sunnudag kl. 3. Allir Vikingar velkomnir.
Kvenfálag Kópavogs
Afmælishóf kvenfélagsins verður haldið i Félags
heimilinu 30. október nk. kl. 20.30. Konur tilkynni
þátttöku laugardag og sunnudag í sima 41084 Stefania
eða í síma 40646 Anna.
Kvæðamannafélagið
Iðunn
Kvæöamannafélagið Iðunn heldur kaffikvöld að
Hallveigarstöðum laugardaginn 25. október nk. kl.
20.00. Takið með ykkur gesti.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur kirkjukaffi
(sölukaffi) í Félagsheimilinu nk. sunnudag 26. október
að lokinni hátiöaguðsþjónustu kl. 14.00 og þar sem
minnzt verður 40 ára starfs Hallgrimskirkjusafnaðar.
Hjónaklúbbur Garða
Dansleikur verður haldinn að Garðaholti fyrsta
vetrardag, 25. okt. nk. kl. 21.00.
Miðapantanir I slmum 42416,54004 og 43917.
Hefur nokkur fundið
kettiing?
Loðinn, gráleitur, fjögurra mánaðra gamall kettlingur
með hvitan blett kringum nefiö, tapaðist á fimmtudag
i Nýlendugötuportinu viðNorðurstig.
Hans er sárt saknað og finnandi er vinsamlega
beðinn að hringja i sima 16176 eða 26335.
Vetraráætiun Akraborgar
Frá Akranesi: kl. 8.30
11.30
14.30
17.30
Frá Reykajvlk: kl. 10.00
13.00
16.00
19.00
Athygli skal vakin á þvi að siðasta kvöldferð sam-
kvæmt sumaráætlun verður farin sunnudaginn 26.
október nk. kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavík. Afgreiðsla á Akranesi í sima 2275, skrif-
stofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik símar
16420 og 16050.
Fálag Snæfellinga
og Hnappdæla f Rvík
heldur spila- og skemmtikvöld laugardaginn 25. okt.
nk. kl. 20.30 i Domus Medica. Fjölmennið.
Kópavogur
Fótsnyrting
Fótsnyrting fyrir aldrað fólk á Kópavogi fer fram alla
mánudaga að Digranesvegi 12 kl. 8.30—12 árdegis.
Pöntunum veitt móttaka í simum 41886 og 42286.
Minningarspjölö
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á skrifstofu Blindrafélagsins að Hamrahlið 17.
simi 38180 og hægt er að fá þau afgreidd með símtali.
Ennfremur eru þau afgreidd i Ingólfsapóteki. Iðunnar
apóteki. Háaleitisapóteki, Vesturbæjarapóteki, Garðs
apóteki, Kópavogsapóteki. Apóteki Hafnarfjarðar.
Apóteki Keflavikur, Apóteki Akureyrar og hjá Ástu
Jónsdótturá Húsavik.
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna á Austur-
landi
fást í Reykjavik i verzluninni Bókin. Skólavöröustig
6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur. Snekkjuvogi 5. Simi
34077.
Minningarkort Hjálpar-
sjóðs Steindórs Björnssonar
'frá Gröf
eru afgreidd I Bókabúð Æskunnar. Laugavegi og hjá
Kristrúnu Steinsdórsdóttur, Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Menningar-
og minningarsjóðs kvenna
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breiðholts
Arnarbakka 4-6, Bókaverzluninni Snerru Þverholti
Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigar
stöðum við Túngötu alla fimmtudaga kl. 15 17. sími
11856. *
Afmæli
Sigrún Eyjólfsdóttir, Skipasundi 61, er
75 ára i dag, 25. október. Hún tekur á
móti gestum í safnaðarheimili
Bústaðakirkju í dag á milli kl. 15 og 18.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
Nr. 203. - 23. október 1980.
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining kl. 12.00
1 Bandarfkjadolar
1 Stariingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónut
'100 Sasnskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir f rankar
100 Belg.frankar
100 Svissn. frankar
100 GyRlni
100 V.-Þýzk mörk
100 Llrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
1 Irskt pund
1 Sárstök dráttarráttlndi
■Kaup Sala Sala
546.50 547.70 802.47
1333J5 1338.15 1469.77
467.65 468.65 515.52
9547.10 9568.10 10524.91
11109.30 11133.70 12247.07
12971.75 13000.25 14300.28
14746.35 14778.75 16236.63
12735.20 12763.20 14039.52
1834.55 1838.65 2022.41
32926.65 32997.95 36297.75
27,112.20 27171.70 29888.87
29385.15 29429.65 32572.62
62.01 62.15 68.37
4151.15 4160.25 4576.28
1076.40 1078.80 1186.68
730.20 731.80 804.98
260.15 260.72 286.79
1102.15 1104.55 1215.01
710.27 711.83
* Breyting frá siöustu skráningu.
Slmsvari vegna gengisskráningar 22190.