Dagblaðið - 25.10.1980, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLT111
Bilasala Vesturlands auglýsir:
Vantar ýmsar gerðir bila á söluskrá.
Opið alla daga til kl. 22. Opið um helgar.
Bilasala, bílaskipti, reynið viðskiptin.
Bílasala Vesturlands, Borgarvik 24
Borgarnesi. Simi 93-7577.
Dodge Pick-up árg. ’74
til sölu. Er i toppplagi. Verðaðeins 1600
þús. Staðgreiðsla. Gangverð 2,5—3,5
millj. Kaupið góðan bil á góðu verði.
Uppl. í síma 92-2675 eftir kl. 19.
Til sölu 15X7 tommu krómfelgur
+ dekk, passa t.d. á Volvo og Dodge, vil
skipta á 14x7 tommu krómfelgum +
dekkjum. Uppl. í síma 81299 (27) frá kl.
9—18).
Til sölu Chevrolet Malibu
’7I, 4ra dyra, 6 cyi., sjálfskiptur meö
aflstýri og -bremsum. Einnig er til sölu á
sama stað Opel Kadett ’67, skoðaður
'80. Uppl. í síma 22731.
Til sölu Volvo 144 DL
árg. 71. Sérstaklega vel með farinn bill.
Uppl. i síma 28198.
Til sölu Datsun 180 B
árg. 73, ekinn 114 þús. km. góður bíll en
sér á lakki. Skipti möguleg á hljómtækj-
um. Verðhugmynd: 1,8—2 millj. Uppl. í
sima 99-2310.
Til sölu notuð snjódekk,
12,13, 14 og 15 tommu, mörg mjög lítið
slitin. Lítið inn í húsnæði Tjaldaleigunn
ar gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími
13072.
Til sölu er Ford Galaxie
árg. ’68, tveggja dyra, með V8 390 cub.
vél. Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma
73427.
Góður bill á góðum
kjörunt. Til sölu Ford Maverick árg. 71
8 cyl. 302 cub. ekinn 85 þús. mílur. Bill
inn þarfnast lagfæringar á dempara
festingum aðaftan. Uppl. í sima 77830.
Til sölu Dodge Dart
árg. 71, ekinn 125 þús. km, þarfnasl lag i
færingar, verð 1200 þús. Uppl. í sima
36263.
Tilsölu Volvo PV 144
(kryppa) árg. ’65. Nýlega uppgerð vél.
Ekkert ryð sem heitir. Skoðaður ’80.
Uppl. i síma 53223 eftir hádegi i dag.
Bronco '66
Til sölu Bronco '66, snyrlilegur bill.
toppklæddur og ný dekk. Uppl. i sínta
77097 eftirkl. 19.
Til sölu Cortina árg. ’74.
lítillega skemmd eftir ákeyrslu. Verð
eftir samkomulagi. Uppl. i sima 35305.
Ford Fairlane 500
árg. ’68 8 cyl. sjálfskiptur aflstýri og
bremsur, i mjög góðu lagi. Uppl. í sima
32026 milli kl. 7 og 9 föstudag og 2—6
laugardag.
Til sölu Cortina 2000,
sjálfsk. árg. 74. Góður bíll og gott verð.
Uppl. í síma 15812. 1
Til sölu Datsun 1600
árg. 71 mjög glæsilegur bíll. Uppl. í sinta
66459.
Til sölu Volga árg. ’74,
ekinn 75 þús. km, fæst á góðum kjörum.,
Skipti koma til greina. Uppl. I símal
38998.
Til sölu Opcl Rekord
árg. ’69, vel með farinn. Uppl. í síma
66533.
Girkassi.
Girkassi óskast í Blazer. Uppl. í síma 95-
1394.
TilsöluVWárg. ’68
í mjög góðu standi 1500 vél ekinn 15
þús. Ennfremur ýmilegt í Citroen GS
árg. 72. Uppl. ísíma 99-1231.
Til sölu VW rúgbrauð,
árg. 72, og Audi LS 100 árg. 73 með
nýrri vél til sölu. Uppl. i sima 66875 eftir
kl. 18.
?”------------------------------------■'
Svo virðist sem útgefandi bókarinnar
sé búsettur í umdæminu svo að
málið snertir okkur.
,Með öðrum orðum” segir Patton
lögregluforingi, „grípið kauða!”-
Til sölu litill,
sparneytinn, Autobianchi árg. 77. Uppl.
ísíma 37920.
Trabant árg. ’79.
Til sölu Trabant station ekinn 18 þús.
km, útvarp, segulband, litur grænn, verð
14 hundruð þús. Nánari uppl. í síma
74976 eftir kl. 6.30.
Tilboð óskast
í Allegro árg. 77. Uppl. i sima 94-7680.
Mini árg. 77, slikkar, o.fl.
Til sölu Austin Mini árg. 77, vel með
farinn. Á sama stað til sölu slikkar,
15 x 29,5 x 11,5, á felgum. Einnig Super
Holeshot Converter í Turbo Hydra-
matic og splittað drif i 10 bolta GM.
Uppl. ísíma 41668.
Til sölu Lada Sport
árg. 79. Uppl. í síma 99-1973 eftir kl. 7 á
kvöldin.
VW 1302 Sárg. 71
til sölu. Verð 750 þús. 580 þús.
staðgreitt. Uppl. isíma 17508.
Tilboð óskast
i Datsun 1200 árg. 71, skemmdan eftir
árekstur. Uppl. í Ystaseli 11 milli kl. 20
og 221 kvöld.
Gullfalleg Volga 73
til sölu. Uppl. i sima 23632 eftir kl. 18.
Ath. kjarakaup.
Til sölu Land-Rover '68. Uppl. í síma
44793.
Rambler árg. 71
skoðaður ’80, til sölu á nýjum snjódekkj-
um. Gangur af radiál dekkjum fyrir.
Einnig töluvert af nýjum varahlutum í
skiptum fyrir snjósleða. Uppl. í síma 94-
2188.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn, lítið keyrðan Saab 99
árg. 78. Nánari uppl. i síma 15662 eftir
kl. 16.
Bfll óskast.
Viljum kaupa bila sem þarfnast lagfær-
ingar eða sprautingar á mánaðargreiðsl-
um. Bílaskipti koma til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—727
Sértilboð á Benz árg. 71,220D.
Sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, út-
varp, segulband, magnari, radarviðvari,
ekinn 60 þús. á vél, ryðbættur, nýspraut-
aður. Vetrardekk á felgum fylgja.
Aðeins tveir eigendur, verð 4,6—5 millj.
Uppl. ísima 71803.
Hornet árg. 74
til sölu, beinskiptur með vökvastýri, ek-
inn 60 þús. km. Toppbill á góðu verði.
Slmi 92-1343 á kvöldin.
Mazdaunnendur athugi:
Mazda 818 árg. 72 til sölu, bíll í topp-
standi. Tilboð. Sími 99-3749, Samúel.
eftir kl. 19.
Til sölu Benz 309,
árg. 77, 21 manns, ekinn 155 þús. km.
Bílasmiðjusæti. Uppl. í síma 97-4217 og
97-4250.
Bílabjörgun — Varahlutir.
Til sölu varahlutir I Morris Marina.
Benz árg. 70, Citroén, Plymouth,
Satellite, Valiant, Rambler, Volvo 144.
Opel, Chrysler, VW, Fiat, Taunus, Sun-
beam, Daf, Cortinu, Peugeot og fleiri.
Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að
okkur aðflytja bila. Opið frá kl. 11 — 19.
Lokað á sunnudögum. Uppl. i sima
81442.
f------------->
Húsnæði í boði
3ja herb. fbúð
til leigu við Háskólann. Sérhiti, ísskápur
fylgir og fleira. Tilboð með uppl. um
fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð
sendist DB fyrir kl. 7 á mánudagskvöld
merkt Vesturbær 6.
Leigjendasamtökin.
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7. simi
27609.
r -s
Húsnæði óskast
Óska eftir 2—3 herb. fbúð
á leigu. öruggar mánaðargreiðslur og
reglusemi. Uppl. í sima 40488.
íbúð óskast.
Ungt par með I barn óskar að taka 2ja-
4ra herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma
34861 og 66842.
2ja-3ja herb. fbúð óskast,
tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i síma
26596.
Er á götunni:
Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir að
taka litla ibúð á leigu, helzt i,
vesturbænum í Rvík. Uppl. í sima 99-
3821 kl. 9 til 12 um helgina og svo öll
kvöld.
3ja til 4ra herb. fbúð
óskast til leigu i eitt ár strax eða frá I.
des. Erum hjón með tvö börn. Skilvísar
greiðslur, góð umgengni. Uppl. i síma
83789.
Hafnarfjörður.
Einhleyp kona í fullu starfi óskar eftir
2ja-3ja herb. Ibúð, helzt I Hafnarfirði
eða Kópavogi. Algjörri reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 53859
laugardag og sunnudag.
Ung stúlka utan af landi
óskar eftir litilli íbúð eða herbergi með
bað- og eldunaraðstöðu. Hringið í sima
66180.
Ég er reglusamur
og mig bráðvantar húsnæði. Uppl. i
síma 86845 eöa 20278.
Karlmaður óskar
eftir herb., helzt i austurbænum eða
Kópavogi. Uppl. í sima 72485.
Ung hjón með tvö börn,
sem koma frá námi erlendis, óska eftir
að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Reykja-
vík eða nágrenni. Uppl. í síma 39493.
Óska eftir Iftilli fbúð,
eða tveim samliggjandi herbergjum á
leigu, ásamt snyrtiaðstöðu. Uppl. auglþj.
DB i síma 27022
H-829
Kópavogur:
‘Óskum eftir að taka á leigu stóra sér-
hæð, raðhús eða einbýlishús I Kópavogi
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 73858.
Róleg kona óskar
eftir hlýrri lítilli íbúð eða stórri stofu
með aðgangi að eldhúsi á sanngjarnri
leigu i Reykjavík. Getur í staðinn séð
manni fyrir kvöld- og helgarfæði. Gjörið
svo vel að senda til blaðsins tilboð fyrir
1. nóv. Merkt „Gagnkvæmt”.
Iðnaðarhúsnæði óskast.
Vantar hentugt húsnæði fyrir bílaverk-
stæði ca 150 ferm, háar innkeyrsludyr
þurfa að vera, og góð lofthæð. Uppl. I
vinnusíma 82452 og heimasíma 36582.
Ungt paróskar
eftir 2—3 herb. íbúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið, meðmæli ef ósk-
aðer. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 15284 milli kl. 8 og 11 á kvöldin og
laugardag 1—5.
Ungt par
óskar eftir að taka 2 herb. íbúð á leigu.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg og
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I síma
36408 og einnig I síma 28149 á kvöldin.
2—3 herb. fbúð óskast
fyrir einhleypan mann. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 75499.
Atvinna í boði
D
Starfsfólk óskast.
Uppl. I síma 66332 eftir kl. 20.
Hafnarfjörður.
Óskum eftir að ráða bílstjóra með
meirapróf, helzt vanan malar-
flutningum. Uppl. að Strandgötu 33,
annarri hæð, kl. 3—6 e.h. laugardag og
sunnudag.
Afgreiðslustúlka.
Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa i
Garðabæ. Vaktavinna. Uppl. i símum
52464 og 40824.
Starfsfólk óskast f söluturn.
Unnið er á þriskiptum vöktum. Tilboð
er greini aldur og fyrri störf sendist DB
fyrir 30. þessa mánaðar. Merkt:
Söluturn.
Saumastúlkur óskast,
einnig stúlka vön að sniða. Bláfeldur,
Suðurlandsbraut 12.